Fyrsta rafræna manntalið á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2014 11:44 Vísir/Auðunn Tæplega 35 prósent einstaklinga 15 ára og eldri hafa lokið prófi á framhaldsskólastigi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta rafræna manntalinu sem Hagstofa Íslands hefur tekið. Manntalið var tekið í árslok 2011 og er sambærilegt við manntal sem tekið hefur verið í öllum löndum Evrópu. Með manntalinu fást upplýsingar um einstaklinga og húsnæði sem þjónar því markmiði að veita tölulegar upplýsingar um lýðfræðilegar, félagslegar, hagrænar og svæðabundnar aðstæður í einu gagnasafni. Með manntalinu 31. desember 2011 fást upplýsingar sem ekki hafa legið fyrir áður um fjölskyldur, heimili og húsnæði þeirra og umráðarétt yfir því. Þá fást ítarlegar upplýsingar um menntunarstig þjóðarinnar ásamt gögnum um atvinnuþátttöku sem hægt verður að sundurliða eftir svæðum og mörgum öðrum þáttum sem ekki hefur verið gerlegt þegar upplýsingarnar eru byggðar á úrtaksrannsóknum. Þessar upplýsingar hafa ekki legið fyrir síðan manntöl voru gerð reglulega í upphafi hvers áratugar en síðast voru birtar niðurstöður manntals ársins 1960.Útskrift úr Háskóla Íslands.Vísir/VilhelmAf helstu niðurstöðum má nefna að mannfjöldinn 31. desember 2011 var 315.556 manns, sem skiptust í 118.617 einkaheimili, en auk þess voru 8.158 einstaklingar á stofnunum eða heimilislausir. Mannfjöldinn skiptist ennfremur í 81.380 fjölskyldur auk 60.454 karla og kvenna sem stóðu utan við fjölskyldukjarna. Alls voru taldar 117.939 hefðbundnar íbúðir sem voru í notkun, en auk þess 8.273 slíkar íbúðir sem ekki voru nýttar til búsetu, sem jafngildir 6,6% af heildarfjölda hefðbundins íbúðarhúsnæðis. Af 249.841 einstaklingi 15 ára og eldri hafa 60.922 eða 24,4% lokið háskólaprófi sem hæstu menntun, en 86.087 (34,5%) lokið námi á framhaldsskólastigi. Alls voru 166.184 við störf, 85.961 karl og 80.223 konur, þar af þrír fjórðu hlutar við þjónustugreinar af ýmsu tagi. Gerð manntalsins var styrkt af Evrópusambandinu að því er kemur fram í skýrslunni. Í Hagtíðindum er gerð grein fyrir helstu niðurstöðum manntalsins en frekari sundurliðanir og nánari umfjöllun verður birt á næstu mánuðum og misserum.Hagtíðindi (PDF) má lesa hér að neðan. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Tæplega 35 prósent einstaklinga 15 ára og eldri hafa lokið prófi á framhaldsskólastigi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta rafræna manntalinu sem Hagstofa Íslands hefur tekið. Manntalið var tekið í árslok 2011 og er sambærilegt við manntal sem tekið hefur verið í öllum löndum Evrópu. Með manntalinu fást upplýsingar um einstaklinga og húsnæði sem þjónar því markmiði að veita tölulegar upplýsingar um lýðfræðilegar, félagslegar, hagrænar og svæðabundnar aðstæður í einu gagnasafni. Með manntalinu 31. desember 2011 fást upplýsingar sem ekki hafa legið fyrir áður um fjölskyldur, heimili og húsnæði þeirra og umráðarétt yfir því. Þá fást ítarlegar upplýsingar um menntunarstig þjóðarinnar ásamt gögnum um atvinnuþátttöku sem hægt verður að sundurliða eftir svæðum og mörgum öðrum þáttum sem ekki hefur verið gerlegt þegar upplýsingarnar eru byggðar á úrtaksrannsóknum. Þessar upplýsingar hafa ekki legið fyrir síðan manntöl voru gerð reglulega í upphafi hvers áratugar en síðast voru birtar niðurstöður manntals ársins 1960.Útskrift úr Háskóla Íslands.Vísir/VilhelmAf helstu niðurstöðum má nefna að mannfjöldinn 31. desember 2011 var 315.556 manns, sem skiptust í 118.617 einkaheimili, en auk þess voru 8.158 einstaklingar á stofnunum eða heimilislausir. Mannfjöldinn skiptist ennfremur í 81.380 fjölskyldur auk 60.454 karla og kvenna sem stóðu utan við fjölskyldukjarna. Alls voru taldar 117.939 hefðbundnar íbúðir sem voru í notkun, en auk þess 8.273 slíkar íbúðir sem ekki voru nýttar til búsetu, sem jafngildir 6,6% af heildarfjölda hefðbundins íbúðarhúsnæðis. Af 249.841 einstaklingi 15 ára og eldri hafa 60.922 eða 24,4% lokið háskólaprófi sem hæstu menntun, en 86.087 (34,5%) lokið námi á framhaldsskólastigi. Alls voru 166.184 við störf, 85.961 karl og 80.223 konur, þar af þrír fjórðu hlutar við þjónustugreinar af ýmsu tagi. Gerð manntalsins var styrkt af Evrópusambandinu að því er kemur fram í skýrslunni. Í Hagtíðindum er gerð grein fyrir helstu niðurstöðum manntalsins en frekari sundurliðanir og nánari umfjöllun verður birt á næstu mánuðum og misserum.Hagtíðindi (PDF) má lesa hér að neðan.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira