Fleiri fréttir

Já.is lá niðri

Ekki var hægt að fletta upp símanúmerum hjá Já.is, fjórðu mest lesnu síðu landsins.

Líðan mannsins óbreytt

Maðurinn sem fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Akureyrar er enn haldið sofandi á gjörgæslu.

Enn hægt að senda inn umsagnir

Umræðuskjöl um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra embætta voru birt 4. júní en þau fela ekki í sér endanlega ákvörðun ráðherra.

Hnífamenn á Nesinu

Þá var kona slegin í andlitið þegar hún var á gangi eftir Laugaveginum laust fyrir klukkan tvö í nótt.

Artúr gerir usla á austurströndinni

Þúsundir hafa flúið heimili sín í Norður-Karólínu í Bandaríkunum en 2. stigs fellibylur, sem ber heitið Artúr, gengur þar yfir.

Allt á floti í fjölbýlishúsi

Sex slökkviliðsmenn á tveimur dælubílum vinna nú hörðum höndum við að dæla vatni út úr stóru húsi í grennd við höfnina í Kópavogi, þar sem búið er að innrétta 38 íbúðir.

Sagði augljóst að gögn um dauðatíma hvala yrðu birt

Sjávarútvegsráðherra segist enn þeirrar skoðunar að birta eigi niðurstöður rannsóknar á dauðatíma hvala. Þvert á undirstofnun sína, og svar hans við fyrirspurn á Alþingi, sem segir að gögnin verði ekki gerð opinber.

Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju

Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið.

Bónus og Krónan vilja selja verkjalyf

Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi. Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar.

Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi

Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu.

Sakamálalög eiga ekki við dómara

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur vísað frá kæru dótturfélags Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara.

Flytja hermenn að Gaza

Spenna hefur verið mikil í Ísrael og Palestínu eftir morð þriggja ísraelskra pilta og 17 ára drengs frá Palestínu.

Heimsmet á Hellu

Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna.

Einboðið að Lára sæi um málaferli Más

Ríkisendurskoðun segir skorta á verklagsreglur í bankaráði Seðlabankans við fjárhagslegar ákvarðanir. Einboðið að Lára sæi um launamál Más Guðmundssonar fyrir hönd bankaráðs.

Starfsmenn fá frí til að horfa á leik

Forseti Kólumbíu, hefur gefið opinberum starfsmönnum landsins frí eftir hádegi á morgun svo þeir geti fylgst með leik Kólumbíu og Brasilíu.

Læknar þurftu að aflima konu eftir lýtaaðgerð í heimahúsi

Málið gekk svo langt að læknar töldu sig ekki getað bjargað henni. Á endanum lifði hún ef, en læknar þurftu að aflima hana; taka af henni hendur og fætur. Allt vegna þess að hún lét sprauta sílikonu í rasskinnar sínar í heimahúsi.

Sjá næstu 50 fréttir