Fleiri fréttir Fjallsárlón ehf. fékk Fjallsárlón Þrjú fyrirtæki sóttu um leyfi til að nýta landsvæði í Fjallsárlóni. Bæjarráð Hornafjarðar ákvað að veita fyrirtækinu Fjallsárlón ehf. leyfið. 10.6.2014 07:30 Bjóða í skordýraleiðangur í Elliðaárdal Áhugafólk um skordýr getur á fimmtudagskvöld kynnst heimi þeirra í návígi. Þá munu tveir prófessorar við Háskóla Íslands leiða göngu í Elliðaárdal. 10.6.2014 07:00 Humar í landvinningum stækkar heimkynni sín Hafrannsóknastofnun segir áhyggjuefni hversu lítið fékkst af smáum humri í nýafstöðnum árlegum humarleiðangri. æU Útbreiðslusvæði humarsins er hins vegar að stækka. 10.6.2014 07:00 Meirihlutar tilkynntir í vikunni Altt stefnir í að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í sjö af tíu stærstu sveitarfélögum landsins. 10.6.2014 07:00 „Staðan er algjörlega óásættanleg fyrir alla aðila“ Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra, er ósáttur með tafir á afgreiðslu mála hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 10.6.2014 07:00 Fólk gangi í félag múslima í mótmælaskyni Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, segist finna fyrir auknum áhuga á Félagi múslima á Íslandi. 10.6.2014 07:00 Iceland Travel hlaut SMITTY-verðlaunin Verðlaunuð fyrir notkun á Vine. 10.6.2014 07:00 Nemendur höfðu betur í baráttu við ráðuneytið Um eitt hundrað kennaranemar telja að menntamálaráðuneytið hafi mismunað nemum við útgáfu starfsleyfa. 10.6.2014 00:01 Þrjár björgunarsveitir aðstoðuðu slasaða stúlku Stúlkan var á göngu ásamt annarri stúlku í Kubbanum, ofan Holtahverfis innst í Skutulsfirði og slasaðist á fæti. 9.6.2014 23:21 Réttað yfir Blackwater málaliðum eftir sjö ára bið Þeir eru sakaðir um að hafa myrt 14 íraska borgara og særa 18 til viðbótar, í ódæði sem mótmælt var víða um heim. 9.6.2014 21:55 Segir snúið út úr orðum sínum Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. 9.6.2014 20:59 Segir Íslendinga einstaka Rússneskur ljósmyndari, sem vinnur nú að því að mynda einn þúsundasta af íbúafjölda Íslands, segir íslensku þjóðina einstaka. Í sumar mun hún ferðast um landið og taka myndir af fólku úr öllum áttum samfélagsins. 9.6.2014 20:50 Vélarvana bátur dreginn til hafnar Ekki var hætta á ferðum, enda er veður gott, og verður báturinn dreginn til Stykkishólms. 9.6.2014 20:27 „Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9.6.2014 20:08 Karachi flugvöllur opnaður aftur Jinnah flugvöllurinn í Karachi, stærsti flugvöllur Pakistan, hefur verið opnaður aftur, eftir árás hryðjuverkamanna. 9.6.2014 18:20 Óskað eftir endurtalningu á Akranesi Vinstri hreyfingin grænt framboð á Akranesi þarf að græða sjö atkvæði gagnvart Sjálfstæðisflokknum til að ná inn manni. 9.6.2014 17:55 Porosjenko vill binda enda á átökin fyrir vikulok Forsetinn stendur nú í ströngu við gerð tvíhliða samnings við Rússlands. 9.6.2014 16:47 Elsti karlmaður heims látinn Hinn pólski Alexander Imich náði 111 ára aldri. 9.6.2014 16:03 Kínverjar láta hart mæta hörðu Kínversk yfirvöld hafa skorið upp herör gegn hryðjuverkum í landinu. Níu manns hafa verið dæmdir til dauða á síðustu dögum. 9.6.2014 15:16 Málefnasamningar kynntir á morgun Meirihlutaviðræður á Akureyri, í Reykjavík, Hafnarfirði og Mosfellsbæ eru á lokametrunum. 9.6.2014 15:08 Leikskólakennarar, grunnskólastjórar og flugvirkjar funda á morgun Húsakynni ríkissáttasemjara verða undirlögð af samninganefndum á morgun. 9.6.2014 14:26 Segir Finna geta hafið þriðju heimsstyrjöldina „Gyðingaandúð hóf seinni heimstyrjöldina, óþol fyrir Rússum gæti vel orðið kveikjan að þeirri þriðju,“ segir rússneskur erindreki sem varar Finna við að ganga í NATO. 9.6.2014 13:39 Hátt í 30 manns létu lífið í Karachi Talíbanar hafa lýst ódæðnum á hendur sér. 9.6.2014 13:01 Pylsuvagninn á Selfossi fagnar 30 ára afmæli Fríar pylsur og gos í tilefni dagsins. 9.6.2014 12:43 Klámfengar kökur í Hveragerði "Við höfum reynt að halda aftur af bakaranum en hann fór yfir algjörlega strikið fyrir stuttu.“ 9.6.2014 11:59 Kjarnorkukafbátur bjargar smábát Fimm manns á vélarvana smábát, sem sent höfðu út neyðarkall í Hvítahafi við norðvesturströnd Rússlands í gær, urðu heldur en ekki lítið hissa þegar bjargvættir birtust óvænt beint fyrir framan nefið á þeim, - ekki af himnum ofan heldur neðan úr djúpinu. 9.6.2014 11:45 Meirihluti Spánverja vill atkvæðagreiðslu um konungdæmið Mörg þúsund manns söfnuðust saman í miðborg Madríar og kröfðust slíkrar þjóðaratkvæðagreiðslu einungis örfáum klukkustundum eftir að konungurinn ákvað að stíga til hliðar. 9.6.2014 11:07 Eldur í ísbirni á Laugavegi Slökkvilliðið sendi allt tiltækt lið á vettvang enda hafði eldurinn náð að læsa sig í klæðningu hússins. 9.6.2014 10:54 Biðla til barþjóna að gefa flugfarþegum minna að drekka Alþjóðleg samtök flugfélaga hafa áhyggjur af flugdólgum en kostnaðurinn við þá hleypur árlega á milljörðum króna. 9.6.2014 10:16 Úrræði gegn útigangsmönnum veldur úlfúð í Englandi Sérstakir oddar sem eiga varna því að heimilislausir leiti sér skjóls í skúmaskotum betri hverfa Lundúnarborgar hafa vakið mikla reiði þar í landi eftir að þær rötuðu á veraldarvefinn. 9.6.2014 09:50 „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9.6.2014 09:21 Þrír létust í skotárás í Walmart Þrír létu lífið í skotárás í Las Vegas í Bandaríkjunum en hún fór að stórum hluta fram inni í versluninni Walmart. Skotárásarmennirnir voru tveir en þeir særðu tvo lögreglumenn illa og urðu einum almennum borgara að bana. Þeir frömdu síðan báðir sjálfsmorð inni í versluninni. 8.6.2014 23:00 Nýta sumarfríið til góðverka Hafnfirðingarnir og tónlistarmennirnir Tómas Jónsson og Jökull Brynjarsson, ásamt Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur úr Þorlákshöfn nýta sumarfríið sitt til góðverka því þau eru þessa dagana að heimsækja öll hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að syngja og spila fyrir heimilismenn. 8.6.2014 21:44 Nauðsynlegt að rannsókn málsins nái einnig til sambærilegra stúlknaheimila Mikil reiði ríkir á Írlandi eftir að jarðneskar leifar um 800 barna fundust í ómerktri gröf hjá heimili fyrir ungar konur. Erkibiskupinn í Dublin segir nauðsynlegt að rannsókn málsins nái einnig til sambærilegra stúlknaheimila þar í landi. 8.6.2014 21:25 Nýr meirihluti í Hafnarfirði kynntur á þriðjudag Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Bjartar framtíðar verður kynntur á þriðjudag. Nýr bæjarstjóri verður faglega ráðinn og nú þegar sýna margir starfinu áhuga. 8.6.2014 21:18 Gefa al-Sisi tvö ár til að umbylta efnahagnum Adbul Fattah al-Sisi sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Egyptalands. al-Sisi heitir að færa Egyptum stöðugleika. Fréttaskýrendur telja að almenningur í Egyptlandi muni gefa nýjum forseta tvö ár til að rétt við efnahag landsins. 8.6.2014 21:07 Sá rottu bíta barn „Þetta var ekki skemmtileg sjón,“ segir Stefán Pálsson, sagnfræðingur og íbúi í Eskihlíðinni, sem sá rottu bíta barn í Hlíðarhverfinu í dag. 8.6.2014 21:07 Eftirspurn eftir Bjartri framtíð "Það er greinileg eftirspurn eftir Bjarti framtíð,“ segir stjórnarformaður flokksins. Allt bendir til þess að flokkurinn verði í meirihluta í þremur stærstu bæjarfélögum landsins. 8.6.2014 21:01 Lítur málið alvarlegum augum Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari segist líta það alvarlegum augum að mistök hafi verið gerð þegar upptökum af símtölum milli verjenda og sakborninga var ekki fargað í málum hjá embættinu. 8.6.2014 20:30 Segist hafa upplýst aðaldómara málsins um tengsl sín við Ólaf Sverrir Ólafsson, meðdómari í Aurum málinu, segir að hann hafi upplýst aðaldómara málsins, Guðjón St. Marteinsson um tengsl sín við Ólaf Ólafsson, einn sakborninga í Al Thani málinu en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 8.6.2014 19:43 Nauðsynlegt að bardögum ljúki sem allra fyrst Petro Porosjenkó, nýkjörin forseti Úkraínu, segir í yfirlýsingu eftir fund sinn með sendiherra Rússlands að nauðsynlegt sé að bardagar í landinu taka enda sem allra fyrst. 8.6.2014 18:41 Ný gögn renna enn frekari stoðum undir spillingu í tengslum við HM í Katar Enn hitnar undir yfirvöldum í Katar, en breska dagblaðið Sunday Times heldur áfram að birta upplýsingar úr þúsundum leyniskjala sem þeir hafa undir höndum. 8.6.2014 17:32 Sláandi niðurstöður rannsóknar um áhrif símanotkunar undir stýri Robert Goodwill, ráðherra samgöngumála í Bretlandi, mun fara þess á leit að viðurlög við farsímanotkun verði hert þar í landi, eftir að sláandi niðurstöður rannsóknar um áhrif símanotkunar undir stýri voru birtar. 8.6.2014 17:23 Bjóða fimm milljón dollara í verðlaunafé fyrir upplýsingar um hvarf vélarinnar Ættingjar þeirra 239 einstaklinga sem fórust með malasísku farþegavélinni fyrir þremur mánuðum síðan hafa nú stofnað sjóð og er ætlunin að verja fimm milljón dollara í verðlaunafé, handa hverjum þeim sem getur gefið upplýsingar um orsakir þess að vélin hvarf af ratsjám í mars síðastliðnum. 8.6.2014 17:08 Samtök leigjenda vilja koma að vinnu frumvarps Jóhann Már Sigurbjörnsson, stjórnarformaður Samtaka leigjenda á Íslandi, segir samtökin ósátt með að vinna sé hafin að nýju frumvarpi um leigumarkað án þess að fulltrúar samtakanna séu hafðir með í ráðum. 8.6.2014 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fjallsárlón ehf. fékk Fjallsárlón Þrjú fyrirtæki sóttu um leyfi til að nýta landsvæði í Fjallsárlóni. Bæjarráð Hornafjarðar ákvað að veita fyrirtækinu Fjallsárlón ehf. leyfið. 10.6.2014 07:30
Bjóða í skordýraleiðangur í Elliðaárdal Áhugafólk um skordýr getur á fimmtudagskvöld kynnst heimi þeirra í návígi. Þá munu tveir prófessorar við Háskóla Íslands leiða göngu í Elliðaárdal. 10.6.2014 07:00
Humar í landvinningum stækkar heimkynni sín Hafrannsóknastofnun segir áhyggjuefni hversu lítið fékkst af smáum humri í nýafstöðnum árlegum humarleiðangri. æU Útbreiðslusvæði humarsins er hins vegar að stækka. 10.6.2014 07:00
Meirihlutar tilkynntir í vikunni Altt stefnir í að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í sjö af tíu stærstu sveitarfélögum landsins. 10.6.2014 07:00
„Staðan er algjörlega óásættanleg fyrir alla aðila“ Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra, er ósáttur með tafir á afgreiðslu mála hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 10.6.2014 07:00
Fólk gangi í félag múslima í mótmælaskyni Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, segist finna fyrir auknum áhuga á Félagi múslima á Íslandi. 10.6.2014 07:00
Nemendur höfðu betur í baráttu við ráðuneytið Um eitt hundrað kennaranemar telja að menntamálaráðuneytið hafi mismunað nemum við útgáfu starfsleyfa. 10.6.2014 00:01
Þrjár björgunarsveitir aðstoðuðu slasaða stúlku Stúlkan var á göngu ásamt annarri stúlku í Kubbanum, ofan Holtahverfis innst í Skutulsfirði og slasaðist á fæti. 9.6.2014 23:21
Réttað yfir Blackwater málaliðum eftir sjö ára bið Þeir eru sakaðir um að hafa myrt 14 íraska borgara og særa 18 til viðbótar, í ódæði sem mótmælt var víða um heim. 9.6.2014 21:55
Segir snúið út úr orðum sínum Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. 9.6.2014 20:59
Segir Íslendinga einstaka Rússneskur ljósmyndari, sem vinnur nú að því að mynda einn þúsundasta af íbúafjölda Íslands, segir íslensku þjóðina einstaka. Í sumar mun hún ferðast um landið og taka myndir af fólku úr öllum áttum samfélagsins. 9.6.2014 20:50
Vélarvana bátur dreginn til hafnar Ekki var hætta á ferðum, enda er veður gott, og verður báturinn dreginn til Stykkishólms. 9.6.2014 20:27
„Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9.6.2014 20:08
Karachi flugvöllur opnaður aftur Jinnah flugvöllurinn í Karachi, stærsti flugvöllur Pakistan, hefur verið opnaður aftur, eftir árás hryðjuverkamanna. 9.6.2014 18:20
Óskað eftir endurtalningu á Akranesi Vinstri hreyfingin grænt framboð á Akranesi þarf að græða sjö atkvæði gagnvart Sjálfstæðisflokknum til að ná inn manni. 9.6.2014 17:55
Porosjenko vill binda enda á átökin fyrir vikulok Forsetinn stendur nú í ströngu við gerð tvíhliða samnings við Rússlands. 9.6.2014 16:47
Kínverjar láta hart mæta hörðu Kínversk yfirvöld hafa skorið upp herör gegn hryðjuverkum í landinu. Níu manns hafa verið dæmdir til dauða á síðustu dögum. 9.6.2014 15:16
Málefnasamningar kynntir á morgun Meirihlutaviðræður á Akureyri, í Reykjavík, Hafnarfirði og Mosfellsbæ eru á lokametrunum. 9.6.2014 15:08
Leikskólakennarar, grunnskólastjórar og flugvirkjar funda á morgun Húsakynni ríkissáttasemjara verða undirlögð af samninganefndum á morgun. 9.6.2014 14:26
Segir Finna geta hafið þriðju heimsstyrjöldina „Gyðingaandúð hóf seinni heimstyrjöldina, óþol fyrir Rússum gæti vel orðið kveikjan að þeirri þriðju,“ segir rússneskur erindreki sem varar Finna við að ganga í NATO. 9.6.2014 13:39
Klámfengar kökur í Hveragerði "Við höfum reynt að halda aftur af bakaranum en hann fór yfir algjörlega strikið fyrir stuttu.“ 9.6.2014 11:59
Kjarnorkukafbátur bjargar smábát Fimm manns á vélarvana smábát, sem sent höfðu út neyðarkall í Hvítahafi við norðvesturströnd Rússlands í gær, urðu heldur en ekki lítið hissa þegar bjargvættir birtust óvænt beint fyrir framan nefið á þeim, - ekki af himnum ofan heldur neðan úr djúpinu. 9.6.2014 11:45
Meirihluti Spánverja vill atkvæðagreiðslu um konungdæmið Mörg þúsund manns söfnuðust saman í miðborg Madríar og kröfðust slíkrar þjóðaratkvæðagreiðslu einungis örfáum klukkustundum eftir að konungurinn ákvað að stíga til hliðar. 9.6.2014 11:07
Eldur í ísbirni á Laugavegi Slökkvilliðið sendi allt tiltækt lið á vettvang enda hafði eldurinn náð að læsa sig í klæðningu hússins. 9.6.2014 10:54
Biðla til barþjóna að gefa flugfarþegum minna að drekka Alþjóðleg samtök flugfélaga hafa áhyggjur af flugdólgum en kostnaðurinn við þá hleypur árlega á milljörðum króna. 9.6.2014 10:16
Úrræði gegn útigangsmönnum veldur úlfúð í Englandi Sérstakir oddar sem eiga varna því að heimilislausir leiti sér skjóls í skúmaskotum betri hverfa Lundúnarborgar hafa vakið mikla reiði þar í landi eftir að þær rötuðu á veraldarvefinn. 9.6.2014 09:50
„Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9.6.2014 09:21
Þrír létust í skotárás í Walmart Þrír létu lífið í skotárás í Las Vegas í Bandaríkjunum en hún fór að stórum hluta fram inni í versluninni Walmart. Skotárásarmennirnir voru tveir en þeir særðu tvo lögreglumenn illa og urðu einum almennum borgara að bana. Þeir frömdu síðan báðir sjálfsmorð inni í versluninni. 8.6.2014 23:00
Nýta sumarfríið til góðverka Hafnfirðingarnir og tónlistarmennirnir Tómas Jónsson og Jökull Brynjarsson, ásamt Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur úr Þorlákshöfn nýta sumarfríið sitt til góðverka því þau eru þessa dagana að heimsækja öll hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að syngja og spila fyrir heimilismenn. 8.6.2014 21:44
Nauðsynlegt að rannsókn málsins nái einnig til sambærilegra stúlknaheimila Mikil reiði ríkir á Írlandi eftir að jarðneskar leifar um 800 barna fundust í ómerktri gröf hjá heimili fyrir ungar konur. Erkibiskupinn í Dublin segir nauðsynlegt að rannsókn málsins nái einnig til sambærilegra stúlknaheimila þar í landi. 8.6.2014 21:25
Nýr meirihluti í Hafnarfirði kynntur á þriðjudag Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Bjartar framtíðar verður kynntur á þriðjudag. Nýr bæjarstjóri verður faglega ráðinn og nú þegar sýna margir starfinu áhuga. 8.6.2014 21:18
Gefa al-Sisi tvö ár til að umbylta efnahagnum Adbul Fattah al-Sisi sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Egyptalands. al-Sisi heitir að færa Egyptum stöðugleika. Fréttaskýrendur telja að almenningur í Egyptlandi muni gefa nýjum forseta tvö ár til að rétt við efnahag landsins. 8.6.2014 21:07
Sá rottu bíta barn „Þetta var ekki skemmtileg sjón,“ segir Stefán Pálsson, sagnfræðingur og íbúi í Eskihlíðinni, sem sá rottu bíta barn í Hlíðarhverfinu í dag. 8.6.2014 21:07
Eftirspurn eftir Bjartri framtíð "Það er greinileg eftirspurn eftir Bjarti framtíð,“ segir stjórnarformaður flokksins. Allt bendir til þess að flokkurinn verði í meirihluta í þremur stærstu bæjarfélögum landsins. 8.6.2014 21:01
Lítur málið alvarlegum augum Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari segist líta það alvarlegum augum að mistök hafi verið gerð þegar upptökum af símtölum milli verjenda og sakborninga var ekki fargað í málum hjá embættinu. 8.6.2014 20:30
Segist hafa upplýst aðaldómara málsins um tengsl sín við Ólaf Sverrir Ólafsson, meðdómari í Aurum málinu, segir að hann hafi upplýst aðaldómara málsins, Guðjón St. Marteinsson um tengsl sín við Ólaf Ólafsson, einn sakborninga í Al Thani málinu en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 8.6.2014 19:43
Nauðsynlegt að bardögum ljúki sem allra fyrst Petro Porosjenkó, nýkjörin forseti Úkraínu, segir í yfirlýsingu eftir fund sinn með sendiherra Rússlands að nauðsynlegt sé að bardagar í landinu taka enda sem allra fyrst. 8.6.2014 18:41
Ný gögn renna enn frekari stoðum undir spillingu í tengslum við HM í Katar Enn hitnar undir yfirvöldum í Katar, en breska dagblaðið Sunday Times heldur áfram að birta upplýsingar úr þúsundum leyniskjala sem þeir hafa undir höndum. 8.6.2014 17:32
Sláandi niðurstöður rannsóknar um áhrif símanotkunar undir stýri Robert Goodwill, ráðherra samgöngumála í Bretlandi, mun fara þess á leit að viðurlög við farsímanotkun verði hert þar í landi, eftir að sláandi niðurstöður rannsóknar um áhrif símanotkunar undir stýri voru birtar. 8.6.2014 17:23
Bjóða fimm milljón dollara í verðlaunafé fyrir upplýsingar um hvarf vélarinnar Ættingjar þeirra 239 einstaklinga sem fórust með malasísku farþegavélinni fyrir þremur mánuðum síðan hafa nú stofnað sjóð og er ætlunin að verja fimm milljón dollara í verðlaunafé, handa hverjum þeim sem getur gefið upplýsingar um orsakir þess að vélin hvarf af ratsjám í mars síðastliðnum. 8.6.2014 17:08
Samtök leigjenda vilja koma að vinnu frumvarps Jóhann Már Sigurbjörnsson, stjórnarformaður Samtaka leigjenda á Íslandi, segir samtökin ósátt með að vinna sé hafin að nýju frumvarpi um leigumarkað án þess að fulltrúar samtakanna séu hafðir með í ráðum. 8.6.2014 15:45