Fleiri fréttir

Fjallsárlón ehf. fékk Fjallsárlón

Þrjú fyrirtæki sóttu um leyfi til að nýta landsvæði í Fjallsárlóni. Bæjarráð Hornafjarðar ákvað að veita fyrirtækinu Fjallsárlón ehf. leyfið.

Humar í landvinningum stækkar heimkynni sín

Hafrannsóknastofnun segir áhyggjuefni hversu lítið fékkst af smáum humri í nýafstöðnum árlegum humarleiðangri. æU Útbreiðslusvæði humarsins er hins vegar að stækka.

Segir snúið út úr orðum sínum

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum.

Segir Íslendinga einstaka

Rússneskur ljósmyndari, sem vinnur nú að því að mynda einn þúsundasta af íbúafjölda Íslands, segir íslensku þjóðina einstaka. Í sumar mun hún ferðast um landið og taka myndir af fólku úr öllum áttum samfélagsins.

Karachi flugvöllur opnaður aftur

Jinnah flugvöllurinn í Karachi, stærsti flugvöllur Pakistan, hefur verið opnaður aftur, eftir árás hryðjuverkamanna.

Kínverjar láta hart mæta hörðu

Kínversk yfirvöld hafa skorið upp herör gegn hryðjuverkum í landinu. Níu manns hafa verið dæmdir til dauða á síðustu dögum.

Segir Finna geta hafið þriðju heimsstyrjöldina

„Gyðingaandúð hóf seinni heimstyrjöldina, óþol fyrir Rússum gæti vel orðið kveikjan að þeirri þriðju,“ segir rússneskur erindreki sem varar Finna við að ganga í NATO.

Kjarnorkukafbátur bjargar smábát

Fimm manns á vélarvana smábát, sem sent höfðu út neyðarkall í Hvítahafi við norðvesturströnd Rússlands í gær, urðu heldur en ekki lítið hissa þegar bjargvættir birtust óvænt beint fyrir framan nefið á þeim, - ekki af himnum ofan heldur neðan úr djúpinu.

Eldur í ísbirni á Laugavegi

Slökkvilliðið sendi allt tiltækt lið á vettvang enda hafði eldurinn náð að læsa sig í klæðningu hússins.

Þrír létust í skotárás í Walmart

Þrír létu lífið í skotárás í Las Vegas í Bandaríkjunum en hún fór að stórum hluta fram inni í versluninni Walmart. Skotárásarmennirnir voru tveir en þeir særðu tvo lögreglumenn illa og urðu einum almennum borgara að bana. Þeir frömdu síðan báðir sjálfsmorð inni í versluninni.

Nýta sumarfríið til góðverka

Hafnfirðingarnir og tónlistarmennirnir Tómas Jónsson og Jökull Brynjarsson, ásamt Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur úr Þorlákshöfn nýta sumarfríið sitt til góðverka því þau eru þessa dagana að heimsækja öll hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að syngja og spila fyrir heimilismenn.

Gefa al-Sisi tvö ár til að umbylta efnahagnum

Adbul Fattah al-Sisi sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Egyptalands. al-Sisi heitir að færa Egyptum stöðugleika. Fréttaskýrendur telja að almenningur í Egyptlandi muni gefa nýjum forseta tvö ár til að rétt við efnahag landsins.

Sá rottu bíta barn

„Þetta var ekki skemmtileg sjón,“ segir Stefán Pálsson, sagnfræðingur og íbúi í Eskihlíðinni, sem sá rottu bíta barn í Hlíðarhverfinu í dag.

Eftirspurn eftir Bjartri framtíð

"Það er greinileg eftirspurn eftir Bjarti framtíð,“ segir stjórnarformaður flokksins. Allt bendir til þess að flokkurinn verði í meirihluta í þremur stærstu bæjarfélögum landsins.

Lítur málið alvarlegum augum

Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari segist líta það alvarlegum augum að mistök hafi verið gerð þegar upptökum af símtölum milli verjenda og sakborninga var ekki fargað í málum hjá embættinu.

Nauðsynlegt að bardögum ljúki sem allra fyrst

Petro Porosjenkó, nýkjörin forseti Úkraínu, segir í yfirlýsingu eftir fund sinn með sendiherra Rússlands að nauðsynlegt sé að bardagar í landinu taka enda sem allra fyrst.

Samtök leigjenda vilja koma að vinnu frumvarps

Jóhann Már Sigurbjörnsson, stjórnarformaður Samtaka leigjenda á Íslandi, segir samtökin ósátt með að vinna sé hafin að nýju frumvarpi um leigumarkað án þess að fulltrúar samtakanna séu hafðir með í ráðum.

Sjá næstu 50 fréttir