Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. ágúst 2025 06:34 Selenskí á miður góðar minningar úr Hvíta húsinu en að þessu sinni mun hann njóta fulltingis annarra Evrópuleiðtoga. Hér sýpur hann heitan drykk með Keir Starmer, forsætisráðherra Breta. Getty/WPA/Ben Stansall „Selenskí Úkraínuforseti getur bundið enda á stríðið við Rússa svo til samstundis, ef hann vill, eða hann getur haldið áfram að berjast.“ Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á samfélagsmiðli sínum Truth Social í gærkvöldi. Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila