Samtök leigjenda vilja koma að vinnu frumvarps Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2014 15:45 Stjórnarformaður Samtaka leigjenda á Íslandi er ósáttur með ummæli Elsu Láru á Bylgjunni í morgun. Vísir/Aðsend/Pjetur Jóhann Már Sigurbjörnsson, stjórnarformaður Samtaka leigjenda á Íslandi, segir samtökin ósátt með að vinna sé hafin að nýju frumvarpi um leigumarkað án þess að fulltrúar samtakanna séu hafðir með í ráðum. Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sagði í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun að unnið væri nú að lagabreytingum í velferðarráðuneytinu og að frumvörp um nýjar tillögur á leigumarkaði yrðu tilbúin í október. „Ef þetta reynist rétt, þá erum við frekar fúl yfir því að fá ekki að taka þátt í þessu,“ segir Jóhann Már. „Við höfum gert nokkrar tilraunir til að benda á að við séum mjög áhugasöm um að taka þátt í þessari vinnu.“ Hann segir samtökin en ekki hafa fengið svör við því hvort vilji sé fyrir hendi að leyfa aðkomu samtakanna að málinu. „En við teljum að svarið sé komið miðað við ummæli Elsu í morgun.“ Hann segir mikla reynslu og þekkingu á leigumarkaði innan samtakanna og að honum þætti skynsamlegt af stjórnvöldum að nýta það. „Ef okkar sýn á skilvirkan og heilbrigðan leigumarkað fær ekki að framganga, þá höfum við frekar litla trú á því að það sé raunverulega vilji til þess að byggja upp þennan leigumarkað,“ segir Jóhann Már. „Ef þau telja að lögfræðingar og Excel-viðskiptafræðingar geti byggt grunninn að góðum leigumarkaði, þá eru þau á viligötum.“ Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Jóhann Már Sigurbjörnsson, stjórnarformaður Samtaka leigjenda á Íslandi, segir samtökin ósátt með að vinna sé hafin að nýju frumvarpi um leigumarkað án þess að fulltrúar samtakanna séu hafðir með í ráðum. Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sagði í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun að unnið væri nú að lagabreytingum í velferðarráðuneytinu og að frumvörp um nýjar tillögur á leigumarkaði yrðu tilbúin í október. „Ef þetta reynist rétt, þá erum við frekar fúl yfir því að fá ekki að taka þátt í þessu,“ segir Jóhann Már. „Við höfum gert nokkrar tilraunir til að benda á að við séum mjög áhugasöm um að taka þátt í þessari vinnu.“ Hann segir samtökin en ekki hafa fengið svör við því hvort vilji sé fyrir hendi að leyfa aðkomu samtakanna að málinu. „En við teljum að svarið sé komið miðað við ummæli Elsu í morgun.“ Hann segir mikla reynslu og þekkingu á leigumarkaði innan samtakanna og að honum þætti skynsamlegt af stjórnvöldum að nýta það. „Ef okkar sýn á skilvirkan og heilbrigðan leigumarkað fær ekki að framganga, þá höfum við frekar litla trú á því að það sé raunverulega vilji til þess að byggja upp þennan leigumarkað,“ segir Jóhann Már. „Ef þau telja að lögfræðingar og Excel-viðskiptafræðingar geti byggt grunninn að góðum leigumarkaði, þá eru þau á viligötum.“
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent