Fleiri fréttir Talíbanar birta myndband af frelsun Bergdahl Í myndbandinu sést hvernig óeinkennisklæddir hermenn bandaríkjahers taka á móti Bowe Bergdahl sem hefur verið í haldi talíbana í fimm ár. 4.6.2014 09:24 Kveðjuræða Jóns Gnarr: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fráfarandi borgarstjóri kvaddi félaga sína í borgarstjórn á síðasta fundi fyrir meirihlutaskipti í gær. 4.6.2014 09:15 Hafa náð tökum á eldi í efnaverksmiðju í Hollandi Slökkvilið hefur náð tökum á eldi sem kom upp í efnaverksmiðju Shell fyrir utan hollensku borgina Rotterdam í gær. 4.6.2014 09:02 Íbúar í Árborg vilja sameinast öðru sveitarfélagi Sameining við Flóahrepp oftast nefnd sem æskilegur möguleiki. 4.6.2014 09:00 Toyota verðmætasta bílamerkið Toyota er númer 26 á lista allra fyrirtækja heims. 4.6.2014 08:45 Ný flóðlýsing án útboðs: ÍTR vill að borgin greiði 50 milljónir í verkið Reykvískir skattgreiðendur munu greiða 50 af 70 milljónum sem ný flóðljós á Laugardalsvelli kosta, ef samningur sem ÍTR hefur lagt blessun sína yfir verður samþykktur í borgarráði á morgun. Knattspyrnusambandið samdi við eitt fyrirtæki án útboðs. 4.6.2014 08:45 Leki kom að fiskibáti við Rif Leki kom að litlum fiskibáti, þegar hann var staddur skammt utan við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Þar sem sjór hafði komist í vélarrúm bátsins þannig að hætt var við að það dræpist á vélinni, kölluðu bátsverjar eftir aðstoð. 4.6.2014 08:24 Slökkviliðið á Patró kallað út þegar peningaflutningataska sprakk Slökkviliðið á Patreksfirði var kallað út á tíunda tímanum í gærkvköldi eftir að reyk tók að leggja frá Landsbankanum þar í bæ. Slökkvilið í nágrannabæjum voru líka ræst út en brátt kom í ljós að reykurinn stafaði frá hylki í peningaflutningatösku, sem hafði sprungið og gefið frá sér blek og reyk, en engin eldur hafði kviknað. 4.6.2014 08:21 Barist gegn neikvæðum áhrifum staðalímynda Starfshópur bregst við neikvæðri þróun á lélegri sjálfsmynd stúlkna. 4.6.2014 08:00 Borgarmerkið myndað með blómum Sumarverkin eru hafin hjá starfsfólki Reykjavíkurborgar. 4.6.2014 08:00 Fólk liggur á gluggum hjá Önnu Anna Gunnarsdóttir setur sinn svip á Drangsnes með fagurlega skreyttum garði við heimili sitt í þorpinu. Margir staldra við í brekkunni í Holtagötu til að virða munina fyrir sér. Anna segir suma leggjast á gluggana og jafnvel ganga í bæinn. 4.6.2014 08:00 Pósthússtræti lokað á laugardag Það styttist í að farið verði að loka götum í miðborg Reykjavíkur fyrir akandi umferð líkt og gert hefur verið undanfarin sumur. 4.6.2014 07:00 Furðar sig á sambandi Bandaríkjanna og Palestínustjórnar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segist hafa miklar áhyggjur af því að Bandaríkin hafi ákveðið að vera áfram í sambandi við Palestínustjórn. 4.6.2014 07:00 Gjaldtöku frestað í Reykjahlíð Gjaldtaka Landeigendafélags Reykjahlíðar ehf. átti að hefjast þann 1. júní síðastliðinn á þremur stöðum í landi Reykjahlíðar. Hins vegar bólar ekkert á gjaldtöku á svæðinu. 4.6.2014 07:00 Ísland mannar stöðu hjá NATO vegna Krímskaga Mikil áhersla er lögð á að öll aðildarríki NATO leggi í púkkið í viðbrögðum vegna aðgerða Rússlands í Úkraínu. Einn fyrir alla og allir fyrir einn, segir framkvæmdastjóri bandalagsins. Varnarmálaráðherrar ræða langtímaáhrif krísunnar í Úkraínu. 4.6.2014 07:00 Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3.6.2014 23:12 Munu leita allra löglegra leiða til að ná fram kröfum Félag náttúrufræðinga kvikar ekki frá þeirri kröfu að laun félagsmanna á Landspítala verði leiðrétt. 3.6.2014 22:31 Stungu tólf ára stúlku nítján sinnum Tvær tólf ára stúlkur stungu þá þriðju 19 sinnum til að ganga í augun á internet-karakter sem kallast Slenderman. 3.6.2014 22:06 Líkur á saurmengun í Þingvallavatni sterkar Bág staða fráveitumála í þjóðgarðinum skapar mikla hættu þegar líffræðilegur fjölbreytileiki vatnsins er annars vegar. 3.6.2014 20:39 Halldór fylgdist með síðasta borgarstjórnarfundinum Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, mætti á síðasta fund núverandi borgarstjórnar í dag, sem áhorfandi. 3.6.2014 20:20 Ísgöng í Langjökli opnuð á næsta ári Unnið er að gerð ísganga í Langjökli sem verða þau stærstu í Evrópu. Stefnt er að opnun næsta vor og í göngunum fá ferðamenn fágæta innsýn í gerð og þróun jökla. 3.6.2014 20:00 Verkfall náttúrufræðinga ólöglegt Verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum hefur verið úrskurðað ólöglegt af Félagsdómi og mun því ekki verða af því á morgun. 3.6.2014 19:45 Hershöfðingi fékk 96,9 prósent atkvæða í Egyptalandi Egypski hershöfðinginn Abdul Fattah al-Sisi hvatti í dag íbúa landsins ti lað stuðla að friði. 3.6.2014 19:09 Sáu stærstu rándýr jarðar á Skjálfanda Fjórir búrhvalir hafa synt um Skjálfandaflóa í dag en hvalaskoðunarbátur frá Húsavík kom fyrst auga á þá í hádeginu skammt suður af Flatey. 3.6.2014 18:30 Árás í Selbrekku ætlað að valda sem mestum skaða Maður sem grunaður er um líkamsárás í Selbrekku síðastliðinn föstudag, verður í gæsluvarðhaldi og einangrun til 6. júní. 3.6.2014 18:24 Vilja fjölga hermönnum og búnaði í Evrópu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti eins milljarðar dollara áætlun um fjölgun herafla í Evrópu. 3.6.2014 17:34 Lík 800 barna í rotþró á Írlandi Sýnt hefur verið fram á að börnin hafi mörg hver látist úr vannæringu, vanrækslu og ýmsum sjúkdómum, til að mynda mislingum og lungnabólgu. 3.6.2014 17:07 Rannsókn vegna hópnauðgunar á lokastigi Gert er ráð fyrir að málið verði sent saksóknara innan tíðar. 3.6.2014 16:42 Sigmundur og Bjarni þiggja boð um að opna Norðurá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, verða meðal þeirra sem opna Norðurá á fimmtudagsmorgun 3.6.2014 16:23 Gengur lúxusbílaáætlun Ford upp? Ætla að keppa við þýsku lúxusbílamerkin með dýrari útfærslum hefðbundinna framleiðslubíla sinna. 3.6.2014 16:15 Ísraelsk stjórnvöld takmarka aðgang Palestínumanna að vatni Talið er að aðgerðirnar bitni á um 80.000 manns. 3.6.2014 16:05 Hefja hugsanlega flutning á fiski frá Grænlandi Flugfélag Íslands áformar að hefja flutning á ferskum sjávarafurðum frá áfangastöðum sínum á Grænlandi en félagið hefur stefnt að því undanfarin ár. 3.6.2014 15:56 Ekið á unglingspilt á hjóli Slysið átti sér stað í Lönguhlíð í Reykjavík, framan við Sunnubúð. 3.6.2014 15:48 Meirihluti Hvergerðinga vill sameinast öðru sveitarfélagi Samhliða sveitarstjórnarkosningunum síðastliðinn laugardag fór fram ráðgefandi skoðanakönnun um sameiningarmál í Hveragerði. 3.6.2014 15:35 Fiat að leggja af Lancia merkið Einn af öðrum munu núverandi smíðisbílar Lancia hverfa og merkið með. 3.6.2014 15:15 Ræddi tvíhliða samvinnu við Pólverja Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Elzbieta Bienkowska, aðstoðarforsætisráðherra Póllands, sem er einnig ráðherra innviða og þróunar. 3.6.2014 15:12 Ghasem ekki sendur úr landi "Ghasem fær sennilega fundarboðun bráðlega. Þessir hlutir taka samt alltaf tíma. Þarna fær hann smá vonarglætu, en það er ekki verið að vinna með fólki til að létta á einhverri sálfræðilegri pressu. Þvert á móti.“ 3.6.2014 13:51 Lúxus og sparneytni sameinast Uppgefin eyðsla er 5,4 lírar og í reynsluakstrinum var eyðslan aðeins 6 lítrar. 3.6.2014 13:45 Fleiri heimilisofbeldismál tilkynnt til lögreglunnar Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir maí 2014 hefur verið birt. 3.6.2014 13:30 Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn "Mótmælum mosku á Íslandi“ en þeir sem þar eru þakka sér góðan árangur Framsóknarflokks í nýafstöðnum kosningum. 3.6.2014 13:26 Fjallað verður um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu Ráðstefnan "Hvar liggja möguleikarnir?“ fer fram í Hófi á Akureyri 4.-5. júní en hún fjallar um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 3.6.2014 13:18 „Þessi voru á leynifundi“ Dagur B. Eggertsson, Sóley Tómasdóttir, S. Björn Blöndal og Halldór Auðar Svansson funda nú um myndun meirihluta í borgarstjórn og skelltu sér í hádegismat á Austurlandahraðlestinni. 3.6.2014 13:12 Frakkar fá greitt fyrir að hjóla í vinnuna Samgönguráðuneyti Frakklands vonast til að þessi hvati verði til þess að fjölga hjólandi Frökkum um helming á næstu árum en í dag hjóla um 2,4% þeirra til og frá vinnu á hverjum degi 3.6.2014 12:01 Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3.6.2014 11:51 Múslimi brást við fordómum með því að redda heimilislausum manni vinnu „Eina leiðin að takast á við fordóma er að sýna umburðarlyndi og fara ekki niður á sama plan og hinir. Ég get ekki sagt fólki hvaða skoðanir það á að hafa, en ég get átt minn þátt í að upplýsa það,“ útskýrir Aminur Chowdhury frá Bradford á Englandi. 3.6.2014 11:51 Sjá næstu 50 fréttir
Talíbanar birta myndband af frelsun Bergdahl Í myndbandinu sést hvernig óeinkennisklæddir hermenn bandaríkjahers taka á móti Bowe Bergdahl sem hefur verið í haldi talíbana í fimm ár. 4.6.2014 09:24
Kveðjuræða Jóns Gnarr: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fráfarandi borgarstjóri kvaddi félaga sína í borgarstjórn á síðasta fundi fyrir meirihlutaskipti í gær. 4.6.2014 09:15
Hafa náð tökum á eldi í efnaverksmiðju í Hollandi Slökkvilið hefur náð tökum á eldi sem kom upp í efnaverksmiðju Shell fyrir utan hollensku borgina Rotterdam í gær. 4.6.2014 09:02
Íbúar í Árborg vilja sameinast öðru sveitarfélagi Sameining við Flóahrepp oftast nefnd sem æskilegur möguleiki. 4.6.2014 09:00
Ný flóðlýsing án útboðs: ÍTR vill að borgin greiði 50 milljónir í verkið Reykvískir skattgreiðendur munu greiða 50 af 70 milljónum sem ný flóðljós á Laugardalsvelli kosta, ef samningur sem ÍTR hefur lagt blessun sína yfir verður samþykktur í borgarráði á morgun. Knattspyrnusambandið samdi við eitt fyrirtæki án útboðs. 4.6.2014 08:45
Leki kom að fiskibáti við Rif Leki kom að litlum fiskibáti, þegar hann var staddur skammt utan við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Þar sem sjór hafði komist í vélarrúm bátsins þannig að hætt var við að það dræpist á vélinni, kölluðu bátsverjar eftir aðstoð. 4.6.2014 08:24
Slökkviliðið á Patró kallað út þegar peningaflutningataska sprakk Slökkviliðið á Patreksfirði var kallað út á tíunda tímanum í gærkvköldi eftir að reyk tók að leggja frá Landsbankanum þar í bæ. Slökkvilið í nágrannabæjum voru líka ræst út en brátt kom í ljós að reykurinn stafaði frá hylki í peningaflutningatösku, sem hafði sprungið og gefið frá sér blek og reyk, en engin eldur hafði kviknað. 4.6.2014 08:21
Barist gegn neikvæðum áhrifum staðalímynda Starfshópur bregst við neikvæðri þróun á lélegri sjálfsmynd stúlkna. 4.6.2014 08:00
Borgarmerkið myndað með blómum Sumarverkin eru hafin hjá starfsfólki Reykjavíkurborgar. 4.6.2014 08:00
Fólk liggur á gluggum hjá Önnu Anna Gunnarsdóttir setur sinn svip á Drangsnes með fagurlega skreyttum garði við heimili sitt í þorpinu. Margir staldra við í brekkunni í Holtagötu til að virða munina fyrir sér. Anna segir suma leggjast á gluggana og jafnvel ganga í bæinn. 4.6.2014 08:00
Pósthússtræti lokað á laugardag Það styttist í að farið verði að loka götum í miðborg Reykjavíkur fyrir akandi umferð líkt og gert hefur verið undanfarin sumur. 4.6.2014 07:00
Furðar sig á sambandi Bandaríkjanna og Palestínustjórnar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segist hafa miklar áhyggjur af því að Bandaríkin hafi ákveðið að vera áfram í sambandi við Palestínustjórn. 4.6.2014 07:00
Gjaldtöku frestað í Reykjahlíð Gjaldtaka Landeigendafélags Reykjahlíðar ehf. átti að hefjast þann 1. júní síðastliðinn á þremur stöðum í landi Reykjahlíðar. Hins vegar bólar ekkert á gjaldtöku á svæðinu. 4.6.2014 07:00
Ísland mannar stöðu hjá NATO vegna Krímskaga Mikil áhersla er lögð á að öll aðildarríki NATO leggi í púkkið í viðbrögðum vegna aðgerða Rússlands í Úkraínu. Einn fyrir alla og allir fyrir einn, segir framkvæmdastjóri bandalagsins. Varnarmálaráðherrar ræða langtímaáhrif krísunnar í Úkraínu. 4.6.2014 07:00
Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3.6.2014 23:12
Munu leita allra löglegra leiða til að ná fram kröfum Félag náttúrufræðinga kvikar ekki frá þeirri kröfu að laun félagsmanna á Landspítala verði leiðrétt. 3.6.2014 22:31
Stungu tólf ára stúlku nítján sinnum Tvær tólf ára stúlkur stungu þá þriðju 19 sinnum til að ganga í augun á internet-karakter sem kallast Slenderman. 3.6.2014 22:06
Líkur á saurmengun í Þingvallavatni sterkar Bág staða fráveitumála í þjóðgarðinum skapar mikla hættu þegar líffræðilegur fjölbreytileiki vatnsins er annars vegar. 3.6.2014 20:39
Halldór fylgdist með síðasta borgarstjórnarfundinum Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, mætti á síðasta fund núverandi borgarstjórnar í dag, sem áhorfandi. 3.6.2014 20:20
Ísgöng í Langjökli opnuð á næsta ári Unnið er að gerð ísganga í Langjökli sem verða þau stærstu í Evrópu. Stefnt er að opnun næsta vor og í göngunum fá ferðamenn fágæta innsýn í gerð og þróun jökla. 3.6.2014 20:00
Verkfall náttúrufræðinga ólöglegt Verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum hefur verið úrskurðað ólöglegt af Félagsdómi og mun því ekki verða af því á morgun. 3.6.2014 19:45
Hershöfðingi fékk 96,9 prósent atkvæða í Egyptalandi Egypski hershöfðinginn Abdul Fattah al-Sisi hvatti í dag íbúa landsins ti lað stuðla að friði. 3.6.2014 19:09
Sáu stærstu rándýr jarðar á Skjálfanda Fjórir búrhvalir hafa synt um Skjálfandaflóa í dag en hvalaskoðunarbátur frá Húsavík kom fyrst auga á þá í hádeginu skammt suður af Flatey. 3.6.2014 18:30
Árás í Selbrekku ætlað að valda sem mestum skaða Maður sem grunaður er um líkamsárás í Selbrekku síðastliðinn föstudag, verður í gæsluvarðhaldi og einangrun til 6. júní. 3.6.2014 18:24
Vilja fjölga hermönnum og búnaði í Evrópu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti eins milljarðar dollara áætlun um fjölgun herafla í Evrópu. 3.6.2014 17:34
Lík 800 barna í rotþró á Írlandi Sýnt hefur verið fram á að börnin hafi mörg hver látist úr vannæringu, vanrækslu og ýmsum sjúkdómum, til að mynda mislingum og lungnabólgu. 3.6.2014 17:07
Rannsókn vegna hópnauðgunar á lokastigi Gert er ráð fyrir að málið verði sent saksóknara innan tíðar. 3.6.2014 16:42
Sigmundur og Bjarni þiggja boð um að opna Norðurá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, verða meðal þeirra sem opna Norðurá á fimmtudagsmorgun 3.6.2014 16:23
Gengur lúxusbílaáætlun Ford upp? Ætla að keppa við þýsku lúxusbílamerkin með dýrari útfærslum hefðbundinna framleiðslubíla sinna. 3.6.2014 16:15
Ísraelsk stjórnvöld takmarka aðgang Palestínumanna að vatni Talið er að aðgerðirnar bitni á um 80.000 manns. 3.6.2014 16:05
Hefja hugsanlega flutning á fiski frá Grænlandi Flugfélag Íslands áformar að hefja flutning á ferskum sjávarafurðum frá áfangastöðum sínum á Grænlandi en félagið hefur stefnt að því undanfarin ár. 3.6.2014 15:56
Ekið á unglingspilt á hjóli Slysið átti sér stað í Lönguhlíð í Reykjavík, framan við Sunnubúð. 3.6.2014 15:48
Meirihluti Hvergerðinga vill sameinast öðru sveitarfélagi Samhliða sveitarstjórnarkosningunum síðastliðinn laugardag fór fram ráðgefandi skoðanakönnun um sameiningarmál í Hveragerði. 3.6.2014 15:35
Fiat að leggja af Lancia merkið Einn af öðrum munu núverandi smíðisbílar Lancia hverfa og merkið með. 3.6.2014 15:15
Ræddi tvíhliða samvinnu við Pólverja Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Elzbieta Bienkowska, aðstoðarforsætisráðherra Póllands, sem er einnig ráðherra innviða og þróunar. 3.6.2014 15:12
Ghasem ekki sendur úr landi "Ghasem fær sennilega fundarboðun bráðlega. Þessir hlutir taka samt alltaf tíma. Þarna fær hann smá vonarglætu, en það er ekki verið að vinna með fólki til að létta á einhverri sálfræðilegri pressu. Þvert á móti.“ 3.6.2014 13:51
Lúxus og sparneytni sameinast Uppgefin eyðsla er 5,4 lírar og í reynsluakstrinum var eyðslan aðeins 6 lítrar. 3.6.2014 13:45
Fleiri heimilisofbeldismál tilkynnt til lögreglunnar Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir maí 2014 hefur verið birt. 3.6.2014 13:30
Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn "Mótmælum mosku á Íslandi“ en þeir sem þar eru þakka sér góðan árangur Framsóknarflokks í nýafstöðnum kosningum. 3.6.2014 13:26
Fjallað verður um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu Ráðstefnan "Hvar liggja möguleikarnir?“ fer fram í Hófi á Akureyri 4.-5. júní en hún fjallar um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 3.6.2014 13:18
„Þessi voru á leynifundi“ Dagur B. Eggertsson, Sóley Tómasdóttir, S. Björn Blöndal og Halldór Auðar Svansson funda nú um myndun meirihluta í borgarstjórn og skelltu sér í hádegismat á Austurlandahraðlestinni. 3.6.2014 13:12
Frakkar fá greitt fyrir að hjóla í vinnuna Samgönguráðuneyti Frakklands vonast til að þessi hvati verði til þess að fjölga hjólandi Frökkum um helming á næstu árum en í dag hjóla um 2,4% þeirra til og frá vinnu á hverjum degi 3.6.2014 12:01
Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3.6.2014 11:51
Múslimi brást við fordómum með því að redda heimilislausum manni vinnu „Eina leiðin að takast á við fordóma er að sýna umburðarlyndi og fara ekki niður á sama plan og hinir. Ég get ekki sagt fólki hvaða skoðanir það á að hafa, en ég get átt minn þátt í að upplýsa það,“ útskýrir Aminur Chowdhury frá Bradford á Englandi. 3.6.2014 11:51