Fleiri fréttir

Obama fundar í Varsjá

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, lenti í morgun í Varsjá í Póllandi en hann er í opinberri heimsókn.

Fjallar um birtingamyndir klámvæðingar

Miðvikudaginn 4. júní verður efnt til málþings um valdeflandi starf með börnum og unglingum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Reyndi að afstýra því að aka á fugl og lenti í árekstri

Fugl olli árekstri tveggja bíla á Álftanesvegi laust fyrir miðnætti, en hvorki fugl né ökumenn sakaði. Báðum bílunun var ekið í vesturátt, en ökumaður fremri bílsins hægði skyndilega á bílnum þegar fugl flaug lágt fyrir framan hann, með þeim afleiðingum að aftari bíllinn skall á þeim fremri.

Enn þokast í samkomulagsátt

Rússland og Úkraína eru í gær sögð hafa náð markverðum árangri í viðræðum um lækkun á afhendingarverði gass og um skuldir ríkisstjórnar Úkraínu við Rússland vegna fyrri gasviðskipta.

Konungur segir nóg komið

Jóhann Karl Spánarkonungur boðar afsögn sína. Syni falið að taka við. Hann hefur ríkt í 39 ár og naut lengi vinsælda og virðingar, ekki síst fyrir þátt sinn í því að tryggja að lýðræði tæki við af einræðisherranum Franco.

Reyna að komast í ráð og nefndir

Aukafundur borgarstjórnar Reykjavíkur verður haldinn 16. júní. Flokkarnir sem náðu inn fulltrúum í borgarstjórn undirbúa hvernig þeir ætla að manna hinar ýmsu nefndir og ráð sem kosið verður í á fundinum.

Samið um Iceland Naturally

Áframhaldandi samningur um markaðs- og kynningarherferðina Iceland Naturally var undirritaður í gær.

Rafrænar kosningar ekki leynilegar

Doktor í rafrænni stjórnsýslu segir að ekki sé hægt að tryggja fullkomið öryggi rafrænna kosninga. Íslenska ríkið stefnir nú hraðbyri að rafrænum kosningum. Vonast er til þess að fyrstu tilraunir þess efnis fari fram í haust.

Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna

Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn.

Meirihlutaviðræður halda áfram

Oddvitar Samfylkingarinnar, Bjartrar Framtíðar, Pírata og Vinstri grænna funduðu í þrjár klukkustundir á leynilegum stað í dag og ætla funda á ný á morgun

Sjá næstu 50 fréttir