Fleiri fréttir

Verkfalli flugfreyja frestað

Samkvæmt heimildum Vísis er verið að ganga frá smátriðum í samningnum en vinnustöðvun átti að hefjast í fyrramálið.

Ferðir hvala skýrast með hjálp Facebook

Kraftur samfélagsmiðla skýrir myndina af ferðum háhyrninga. Myndir teknar við Skotland voru greindar á Íslandi og reyndist gamalt kvendýr í háhyrningakatalóg Hafró frá 9. áratugnum vera þar á ferð – og hafði stuttu áður sést í Kolgrafafirði.

Fer ekki að ákvæðum alþjóðlegra sáttmála

"Við segjum ekki að við ætlum að taka þessa lóð til baka af því okkur er illa við múslima. Það er bæði galið og sérkennilegt að oddvitar pólitískra framboða séu að setja slík mál á oddinn,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar.

Unnið að innleiðingu laga

Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, vill ekki tjá sig um ástæður þess að svínabændur deyfa ekki grísi áður en þeir eru geltir, eins og kveðið er á um lögum.

Sífellt fleiri þurfa fjárhagsaðstoð

Fjölgun í hópi þeirra sem fá bætur hjá Reykjavíkurborg á rætur sínar í því að fólk missir rétt til atvinnuleysisbóta eftir þrjú ár. Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíða vilja að lögum verði breytt til þess að hægt verði að segja skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð.

Í beinni í kvöld: Kappræður oddvita í Reykjanesbæ

Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson stýra kappræðum oddvita í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Útsendingin er í opinni dagskrá og hefjast kappræðurnar klukkan 19:20.

Hátt í hundrað fósturvísum hent árlega

Ófrjósemi er algengt vandamál og vilji er til staðar hjá foreldrum til að gefa fósturvísa til ættleiðingar, sem annars væri hent. Lög heimila það hins vegar ekki.

Maðurinn sem stal sjálfum sér

Hvernig var þræll á sykurplantekru í Vestur-Indíum verslunarmaður á Djúpavogi snemma á 19. öld? Svarið við því fæst í væntanlegri bók Gísla Pálssonar um Hans Jónatan, en sögu hans má að vissu leyti heimfæra upp á þróun kynþáttahyggju í heiminum.

Sjá næstu 50 fréttir