Innlent

Unnið að innleiðingu laga

Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar
Samkvæmt nýrri löggjöf eiga svínabændur að deyfa grísi áður en þeir eru geltir. Þeir segjast vinna að innleiðingu laganna.
Samkvæmt nýrri löggjöf eiga svínabændur að deyfa grísi áður en þeir eru geltir. Þeir segjast vinna að innleiðingu laganna.
 Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, vill ekki tjá sig um ástæður þess að svínabændur deyfa ekki grísi áður en þeir eru geltir, eins og kveðið er á um lögum.



Hörður segir að félagið hafi sent út fréttatilkynningu og menn ætli að láta þar við sitja.

Í henni kemur fram að svínabændur vinni í samráði við stjórnvöld að innleiðingu nýrra laga um dýravernd.

Lögin gangi lengra en sambærileg löggjöf í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×