Lokun á Djúpavogi frestað um eitt ár Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2014 10:16 Lokun fiskvinnslu fyrirtækisins Vísis hf. Á Djúpavogi hefur verið frestað um eitt ár. Þetta kom fram í máli Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins, í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gærkvöldi. Pétur Hafsteinn sagði ótrúlega dökka mynd dregna upp í myndbandi sem Djúpavogshreppur gerði nýlega og sagði hann framsetninguna ekki vera sanngjarna. Hann fór einnig yfir ástæðu breytinga Vísis með lokun fiskvinnsla á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi. Sagði hann upphaf ákvörðunarinnar að flytja alla starfsemi fyrirtækisins í Grindavík vera afkomuhrun árið 2013. Myndbandið frá Djúpavogshrepp má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06 Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01 "Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Lokun fiskvinnslu fyrirtækisins Vísis hf. Á Djúpavogi hefur verið frestað um eitt ár. Þetta kom fram í máli Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins, í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gærkvöldi. Pétur Hafsteinn sagði ótrúlega dökka mynd dregna upp í myndbandi sem Djúpavogshreppur gerði nýlega og sagði hann framsetninguna ekki vera sanngjarna. Hann fór einnig yfir ástæðu breytinga Vísis með lokun fiskvinnsla á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi. Sagði hann upphaf ákvörðunarinnar að flytja alla starfsemi fyrirtækisins í Grindavík vera afkomuhrun árið 2013. Myndbandið frá Djúpavogshrepp má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06 Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01 "Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52
Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06
Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16
Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01
"Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00