Fleiri fréttir

Lýst eftir Sigurði Rósant

Þeir sem vita hvar Sigurður Rósant Júlíusson er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 480 1010.

Róa frá Færeyjum á viku

Úthafsróðrarbáturinn Auður er lagður af stað til Íslands frá Færeyjum. Þetta er talið vera í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem báti er róið alla leiðina frá meginlandi Evrópu til Íslands en Auður reði í fyrra frá Noregi til Orkneyja og Færeyja.

Barinn af fjórum óþekktum mönnum

Fjórir karlmenn voru handteknir í verslun við Eiðistorg í gærkvöldi fyrir að ráðast á mann og sparka ítrekað í höfuð hans. Mennirnir voru allir vistaðir í fangageymslu en ekki er vitað hverjir þeir eru.

XD-lanið heldur áfram

Úrslitakeppnin í leiknum League of Legends fer fram í kosningamiðstöð Sjálfstæðismanna í dag.

„Við erum ekki rasistar“

Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík.

Stærsta hvalasafn í Evrópu

Tuttugu og þrjú líkön af hvölum í fullri stærð eru nú á leið til landsins. Þau munu prýða nýtt hvalasafn sem verið er að reisa á úti á Granda.

Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila

Þrátt fyrir að það séu um tvöhundruð og fjörutíu manns á biðlista eftir að komast í hjúkrunarrými í landinu stendur ekki til að byggja ný heimili eins og í Reykjavík, Húsavík og Selfossi þar sem þörfin er mest.

Tekið á móti 10 - 15 flóttamönnum frá Sýrlandi

Innanríkisráðherra segir það gleðiefni að ríkisstjórnin hafi samþykkt að taka á móti flóttafjölskyldum frá Sýrlandi þar sem sérstök áhersla verður lögð á að taka á móti börnum sem hafa slasast eða glíma við önnur veikindi og fjölskyldum þeirra.

Faðir stúlkunnar grunaður um morðið

Stúlkan var stungin til bana í fjölskylduerjum í fjölbýlishúsi sem í það minnsta tíu manns tóku þátt í. Þrír eru alvarlega særðir eftir átökin, meðal annars móðir og móðuramma stúlkunnar.

Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun

„Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“

Þekktustu listamenn landsins sýna verk sín

Sýningin Þín samsetta sjón verður opnuð í Hafnarhúsinu klukkan fjögur í dag, en þar má skoða úrvalsverk úr safneign Listasafns Reykjavíkur frá árunum 1970 til 2010, eftir um 50 listamenn.

Bandaríkjamenn hvetja tælenska herinn til að láta af aðgerðum

Yingluck Shinawatra, fyrrverandi forseti Tælands, fjölskyldumeðlimir hennar og ýmsir háttsettir stjórnmálamenn landsins voru handtekin í gær af tælenska hernum og er talið að þau verði í haldi í allt að viku, eftir því hversu mikla ábyrgð þau bera á stjórnarkreppunni í landinu.

Fiskeldislögum breytt

Fyrirtæki í sjókvíaeldi munu greiða árgjald í umhverfissjóð sem kostar meðal annars rannsóknir vegna burðarþolsmats.

Hjördís Svan afplánar í íslensku fangelsi

Lögmaður Hjördísar segir hana vilja vera nær dætrum sínum á Íslandi og berjast fyrir því að þær verði ekki sendar úr landi til föður síns í Danmörku.

Útskrift frá Jafnréttisskóla

Fjórtán nemendur frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi útskrifuðust á fimmtudag við hátíðlega athöfn.

Eldheimar opnaðir í Eyjum

"Ég er gríðarlega ánægður með hversu vel hefur tekist til,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Gosminjasafnið Eldheimar var opnað í Eyjum í gær við hátíðlega athöfn.

Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar

„Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson.

Segir ákæru gegn hjúkrunarfræðingi áfall

Forstjóri Landspítalans segir að tilkynningar um mistök eigi ekki að leiða til leitar að sökudólgum. Heilbrigðisráðherra vonar að málið verði ekki til þess að heilbrigðisstarfsmenn hylmi yfir mistök.

Fjórflokkurinn græðir á áhugaleysi kjósenda

Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kosningaþátttakan í komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningum munu ráða miklu um niðurstöðuna. Hún telur að fjórflokkurinn græði á því ef þátttakan verður dræm.

Sjá næstu 50 fréttir