Fleiri fréttir Þætti eðlilegt að hleypa Hassan heim fyrst Hassan al Haj bíður enn dvalarleyfis í Svíþjóð á meðan ríkisstjórnin tekur á móti fjölda flóttamanna frá Sýrlandi. 25.5.2014 12:01 Lýst eftir Sigurði Rósant Þeir sem vita hvar Sigurður Rósant Júlíusson er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 480 1010. 25.5.2014 11:03 Róa frá Færeyjum á viku Úthafsróðrarbáturinn Auður er lagður af stað til Íslands frá Færeyjum. Þetta er talið vera í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem báti er róið alla leiðina frá meginlandi Evrópu til Íslands en Auður reði í fyrra frá Noregi til Orkneyja og Færeyja. 25.5.2014 10:23 Morðinginn var sonur aðstoðarleikstjóra Hungurleikanna Lögregla í Kalíforníu hefur staðfest að skotmaðurinn sem tók sex líf í Santa Barbara var hinn 22 ára Elliot Rodger. 25.5.2014 10:00 Barinn af fjórum óþekktum mönnum Fjórir karlmenn voru handteknir í verslun við Eiðistorg í gærkvöldi fyrir að ráðast á mann og sparka ítrekað í höfuð hans. Mennirnir voru allir vistaðir í fangageymslu en ekki er vitað hverjir þeir eru. 25.5.2014 09:22 XD-lanið heldur áfram Úrslitakeppnin í leiknum League of Legends fer fram í kosningamiðstöð Sjálfstæðismanna í dag. 25.5.2014 09:05 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24.5.2014 22:30 Stærsta hvalasafn í Evrópu Tuttugu og þrjú líkön af hvölum í fullri stærð eru nú á leið til landsins. Þau munu prýða nýtt hvalasafn sem verið er að reisa á úti á Granda. 24.5.2014 21:00 Frétti fyrst af dómnum frá þeim sem braut á henni kynferðislega "Henni finnst líka hafa verið brotið á sér með því að hafa ekki verið látin vita af neinu.“ 24.5.2014 20:15 Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila Þrátt fyrir að það séu um tvöhundruð og fjörutíu manns á biðlista eftir að komast í hjúkrunarrými í landinu stendur ekki til að byggja ný heimili eins og í Reykjavík, Húsavík og Selfossi þar sem þörfin er mest. 24.5.2014 20:00 Faðir litlu stúlkunnar neitar að hafa orðið henni að bana Hann var handtekinn grunaður um morðið. 24.5.2014 19:01 Konum á barneignaaldri ráðið frá svartfuglseggjaáti Efni í svartfuglseggjum geta safnast upp í líkamanum og borist yfir í fóstur. 24.5.2014 17:31 Þyrlan kölluð út að sækja veikan sjómann Lent var með sjúklinginn við Borgarspítalann rétt um klukkutíma eftir að kallað var eftir þyrlunni. 24.5.2014 17:14 Björgunarsveitir kallaðar út vegna skemmtibáta Tveir skemmtibátar urðu vélarvana rétt utan við Hrafnisti í Hafnarfirði í dag. 24.5.2014 16:17 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24.5.2014 15:46 Meintur morðingi birti myndband á YouTube Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB Háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. 24.5.2014 14:55 Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Ólafur Ragnar Grímsson lenti við höfnina á Húsavík til að vera viðstaddur opnun Könnunarsafns Íslands. 24.5.2014 13:34 Árni sendir Pólverjum bréf: „Bæjarstjórinn kastar nú olíu á eldinn“ Árni Sigfússon sendi pólskum innflytjendum í Reykjanesbæ bréf og segist berjast fyrir verkamannastörfum sem gefi 500 til 600 þúsund krónur á mánuði. Gunnar Örlygsson, atvinnurekandi og frambjóðandi, telur fráleitt að bæjarstjóri lofi upphæðum fyrir hönd einkafyrirtækja. 24.5.2014 13:34 Dómurinn skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð Refsing manns sem var dæmdur í tæplega þriggja ára fangelsi fyrir að níðast á þremur börnum og gefa þeim eiturlyf í Héraðsdómi Reykjaness var skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð. 24.5.2014 12:34 Ríkisstjórnin hyggst stöðva áform Nubos á Svalbarða Norska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún stefni að því að norska ríkið kaupi landið við Aðventufjörð á Svalbarða sem Kínverjinn Huang Nubo hefur augastað á. 24.5.2014 12:30 Tekið á móti 10 - 15 flóttamönnum frá Sýrlandi Innanríkisráðherra segir það gleðiefni að ríkisstjórnin hafi samþykkt að taka á móti flóttafjölskyldum frá Sýrlandi þar sem sérstök áhersla verður lögð á að taka á móti börnum sem hafa slasast eða glíma við önnur veikindi og fjölskyldum þeirra. 24.5.2014 12:21 Faðir stúlkunnar grunaður um morðið Stúlkan var stungin til bana í fjölskylduerjum í fjölbýlishúsi sem í það minnsta tíu manns tóku þátt í. Þrír eru alvarlega særðir eftir átökin, meðal annars móðir og móðuramma stúlkunnar. 24.5.2014 12:06 Bílasprengja við þinghúsið í Sómalíu Talið er að herskáir íslamistar úr hryðjuverkahópnum al-Shabab séu ábyrgir fyrir árásinni. 24.5.2014 11:34 Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“ 24.5.2014 11:04 Þekktustu listamenn landsins sýna verk sín Sýningin Þín samsetta sjón verður opnuð í Hafnarhúsinu klukkan fjögur í dag, en þar má skoða úrvalsverk úr safneign Listasafns Reykjavíkur frá árunum 1970 til 2010, eftir um 50 listamenn. 24.5.2014 10:23 Bandaríkjamenn hvetja tælenska herinn til að láta af aðgerðum Yingluck Shinawatra, fyrrverandi forseti Tælands, fjölskyldumeðlimir hennar og ýmsir háttsettir stjórnmálamenn landsins voru handtekin í gær af tælenska hernum og er talið að þau verði í haldi í allt að viku, eftir því hversu mikla ábyrgð þau bera á stjórnarkreppunni í landinu. 24.5.2014 10:17 350 milljónir í ferðamannastaði Fjármunirnir verða nýttir til verkefna sem talin eru mikilvæg vegna verndunar eða öryggissjónarmiða. 24.5.2014 09:49 Karlmaður handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi Lögregla hafði í tvígang afskipti af heimilisofbeldi í nótt. Í báðum tilfellum vegna tilkynninga til barnaverndaryfirvalda. 24.5.2014 09:46 Fimm piltar um tvítugt handteknir Nóg var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, og eru allar fangageymslur nú fullar. 24.5.2014 09:36 „Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24.5.2014 09:15 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24.5.2014 09:00 „Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24.5.2014 09:00 Fiskeldislögum breytt Fyrirtæki í sjókvíaeldi munu greiða árgjald í umhverfissjóð sem kostar meðal annars rannsóknir vegna burðarþolsmats. 24.5.2014 08:00 Fólk pantar fölsuð lyf á netinu Fölsuð lyf geta verið lífshættuleg. Sum innihalda eiturefni og önnur eru lyfleysur. 24.5.2014 08:00 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24.5.2014 07:15 Oddvitar stefna ekki á þáttöku Reykjavíkur í fjármögnun Sundabrautar Oddvitar stærstu flokkana í Reykjavík eru jákvæðir fyrir að bygging Sundabrautar verði skoðuð. Þeir gera þó ekki ráð fyrir að borgin fjármagni verkið. 24.5.2014 07:00 Hjördís Svan afplánar í íslensku fangelsi Lögmaður Hjördísar segir hana vilja vera nær dætrum sínum á Íslandi og berjast fyrir því að þær verði ekki sendar úr landi til föður síns í Danmörku. 24.5.2014 07:00 Útskrift frá Jafnréttisskóla Fjórtán nemendur frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi útskrifuðust á fimmtudag við hátíðlega athöfn. 24.5.2014 07:00 Eldheimar opnaðir í Eyjum "Ég er gríðarlega ánægður með hversu vel hefur tekist til,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Gosminjasafnið Eldheimar var opnað í Eyjum í gær við hátíðlega athöfn. 24.5.2014 07:00 Tveggja ára stúlka stungin til bana í Osló 30 ára fjölskyldumeðlimur hefur verið ákærður fyrir morðið. 24.5.2014 00:43 Barnaheill safna hjólum Hjólasöfnun Barnaheilla fyrir börn og unglinga hefst á mánudaginn. 24.5.2014 00:06 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23.5.2014 21:30 Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23.5.2014 20:50 Segir ákæru gegn hjúkrunarfræðingi áfall Forstjóri Landspítalans segir að tilkynningar um mistök eigi ekki að leiða til leitar að sökudólgum. Heilbrigðisráðherra vonar að málið verði ekki til þess að heilbrigðisstarfsmenn hylmi yfir mistök. 23.5.2014 20:00 Fjórflokkurinn græðir á áhugaleysi kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kosningaþátttakan í komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningum munu ráða miklu um niðurstöðuna. Hún telur að fjórflokkurinn græði á því ef þátttakan verður dræm. 23.5.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þætti eðlilegt að hleypa Hassan heim fyrst Hassan al Haj bíður enn dvalarleyfis í Svíþjóð á meðan ríkisstjórnin tekur á móti fjölda flóttamanna frá Sýrlandi. 25.5.2014 12:01
Lýst eftir Sigurði Rósant Þeir sem vita hvar Sigurður Rósant Júlíusson er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 480 1010. 25.5.2014 11:03
Róa frá Færeyjum á viku Úthafsróðrarbáturinn Auður er lagður af stað til Íslands frá Færeyjum. Þetta er talið vera í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem báti er róið alla leiðina frá meginlandi Evrópu til Íslands en Auður reði í fyrra frá Noregi til Orkneyja og Færeyja. 25.5.2014 10:23
Morðinginn var sonur aðstoðarleikstjóra Hungurleikanna Lögregla í Kalíforníu hefur staðfest að skotmaðurinn sem tók sex líf í Santa Barbara var hinn 22 ára Elliot Rodger. 25.5.2014 10:00
Barinn af fjórum óþekktum mönnum Fjórir karlmenn voru handteknir í verslun við Eiðistorg í gærkvöldi fyrir að ráðast á mann og sparka ítrekað í höfuð hans. Mennirnir voru allir vistaðir í fangageymslu en ekki er vitað hverjir þeir eru. 25.5.2014 09:22
XD-lanið heldur áfram Úrslitakeppnin í leiknum League of Legends fer fram í kosningamiðstöð Sjálfstæðismanna í dag. 25.5.2014 09:05
„Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24.5.2014 22:30
Stærsta hvalasafn í Evrópu Tuttugu og þrjú líkön af hvölum í fullri stærð eru nú á leið til landsins. Þau munu prýða nýtt hvalasafn sem verið er að reisa á úti á Granda. 24.5.2014 21:00
Frétti fyrst af dómnum frá þeim sem braut á henni kynferðislega "Henni finnst líka hafa verið brotið á sér með því að hafa ekki verið látin vita af neinu.“ 24.5.2014 20:15
Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila Þrátt fyrir að það séu um tvöhundruð og fjörutíu manns á biðlista eftir að komast í hjúkrunarrými í landinu stendur ekki til að byggja ný heimili eins og í Reykjavík, Húsavík og Selfossi þar sem þörfin er mest. 24.5.2014 20:00
Faðir litlu stúlkunnar neitar að hafa orðið henni að bana Hann var handtekinn grunaður um morðið. 24.5.2014 19:01
Konum á barneignaaldri ráðið frá svartfuglseggjaáti Efni í svartfuglseggjum geta safnast upp í líkamanum og borist yfir í fóstur. 24.5.2014 17:31
Þyrlan kölluð út að sækja veikan sjómann Lent var með sjúklinginn við Borgarspítalann rétt um klukkutíma eftir að kallað var eftir þyrlunni. 24.5.2014 17:14
Björgunarsveitir kallaðar út vegna skemmtibáta Tveir skemmtibátar urðu vélarvana rétt utan við Hrafnisti í Hafnarfirði í dag. 24.5.2014 16:17
Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24.5.2014 15:46
Meintur morðingi birti myndband á YouTube Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB Háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. 24.5.2014 14:55
Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Ólafur Ragnar Grímsson lenti við höfnina á Húsavík til að vera viðstaddur opnun Könnunarsafns Íslands. 24.5.2014 13:34
Árni sendir Pólverjum bréf: „Bæjarstjórinn kastar nú olíu á eldinn“ Árni Sigfússon sendi pólskum innflytjendum í Reykjanesbæ bréf og segist berjast fyrir verkamannastörfum sem gefi 500 til 600 þúsund krónur á mánuði. Gunnar Örlygsson, atvinnurekandi og frambjóðandi, telur fráleitt að bæjarstjóri lofi upphæðum fyrir hönd einkafyrirtækja. 24.5.2014 13:34
Dómurinn skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð Refsing manns sem var dæmdur í tæplega þriggja ára fangelsi fyrir að níðast á þremur börnum og gefa þeim eiturlyf í Héraðsdómi Reykjaness var skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð. 24.5.2014 12:34
Ríkisstjórnin hyggst stöðva áform Nubos á Svalbarða Norska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún stefni að því að norska ríkið kaupi landið við Aðventufjörð á Svalbarða sem Kínverjinn Huang Nubo hefur augastað á. 24.5.2014 12:30
Tekið á móti 10 - 15 flóttamönnum frá Sýrlandi Innanríkisráðherra segir það gleðiefni að ríkisstjórnin hafi samþykkt að taka á móti flóttafjölskyldum frá Sýrlandi þar sem sérstök áhersla verður lögð á að taka á móti börnum sem hafa slasast eða glíma við önnur veikindi og fjölskyldum þeirra. 24.5.2014 12:21
Faðir stúlkunnar grunaður um morðið Stúlkan var stungin til bana í fjölskylduerjum í fjölbýlishúsi sem í það minnsta tíu manns tóku þátt í. Þrír eru alvarlega særðir eftir átökin, meðal annars móðir og móðuramma stúlkunnar. 24.5.2014 12:06
Bílasprengja við þinghúsið í Sómalíu Talið er að herskáir íslamistar úr hryðjuverkahópnum al-Shabab séu ábyrgir fyrir árásinni. 24.5.2014 11:34
Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“ 24.5.2014 11:04
Þekktustu listamenn landsins sýna verk sín Sýningin Þín samsetta sjón verður opnuð í Hafnarhúsinu klukkan fjögur í dag, en þar má skoða úrvalsverk úr safneign Listasafns Reykjavíkur frá árunum 1970 til 2010, eftir um 50 listamenn. 24.5.2014 10:23
Bandaríkjamenn hvetja tælenska herinn til að láta af aðgerðum Yingluck Shinawatra, fyrrverandi forseti Tælands, fjölskyldumeðlimir hennar og ýmsir háttsettir stjórnmálamenn landsins voru handtekin í gær af tælenska hernum og er talið að þau verði í haldi í allt að viku, eftir því hversu mikla ábyrgð þau bera á stjórnarkreppunni í landinu. 24.5.2014 10:17
350 milljónir í ferðamannastaði Fjármunirnir verða nýttir til verkefna sem talin eru mikilvæg vegna verndunar eða öryggissjónarmiða. 24.5.2014 09:49
Karlmaður handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi Lögregla hafði í tvígang afskipti af heimilisofbeldi í nótt. Í báðum tilfellum vegna tilkynninga til barnaverndaryfirvalda. 24.5.2014 09:46
Fimm piltar um tvítugt handteknir Nóg var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, og eru allar fangageymslur nú fullar. 24.5.2014 09:36
„Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24.5.2014 09:15
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24.5.2014 09:00
„Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24.5.2014 09:00
Fiskeldislögum breytt Fyrirtæki í sjókvíaeldi munu greiða árgjald í umhverfissjóð sem kostar meðal annars rannsóknir vegna burðarþolsmats. 24.5.2014 08:00
Fólk pantar fölsuð lyf á netinu Fölsuð lyf geta verið lífshættuleg. Sum innihalda eiturefni og önnur eru lyfleysur. 24.5.2014 08:00
„Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24.5.2014 07:15
Oddvitar stefna ekki á þáttöku Reykjavíkur í fjármögnun Sundabrautar Oddvitar stærstu flokkana í Reykjavík eru jákvæðir fyrir að bygging Sundabrautar verði skoðuð. Þeir gera þó ekki ráð fyrir að borgin fjármagni verkið. 24.5.2014 07:00
Hjördís Svan afplánar í íslensku fangelsi Lögmaður Hjördísar segir hana vilja vera nær dætrum sínum á Íslandi og berjast fyrir því að þær verði ekki sendar úr landi til föður síns í Danmörku. 24.5.2014 07:00
Útskrift frá Jafnréttisskóla Fjórtán nemendur frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi útskrifuðust á fimmtudag við hátíðlega athöfn. 24.5.2014 07:00
Eldheimar opnaðir í Eyjum "Ég er gríðarlega ánægður með hversu vel hefur tekist til,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Gosminjasafnið Eldheimar var opnað í Eyjum í gær við hátíðlega athöfn. 24.5.2014 07:00
Tveggja ára stúlka stungin til bana í Osló 30 ára fjölskyldumeðlimur hefur verið ákærður fyrir morðið. 24.5.2014 00:43
Barnaheill safna hjólum Hjólasöfnun Barnaheilla fyrir börn og unglinga hefst á mánudaginn. 24.5.2014 00:06
Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23.5.2014 21:30
Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23.5.2014 20:50
Segir ákæru gegn hjúkrunarfræðingi áfall Forstjóri Landspítalans segir að tilkynningar um mistök eigi ekki að leiða til leitar að sökudólgum. Heilbrigðisráðherra vonar að málið verði ekki til þess að heilbrigðisstarfsmenn hylmi yfir mistök. 23.5.2014 20:00
Fjórflokkurinn græðir á áhugaleysi kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kosningaþátttakan í komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningum munu ráða miklu um niðurstöðuna. Hún telur að fjórflokkurinn græði á því ef þátttakan verður dræm. 23.5.2014 20:00