Hátt í hundrað fósturvísum hent árlega Hrund Þórsdóttir skrifar 25. maí 2014 20:00 Danskir læknar lögðu nýlega til að ættleiðing frystra fósturvísa yrði heimiluð, en árlega er þúsundum frjóvgaðra eggja hent þar í landi. Á Íslandi er þetta ólöglegt þótt leyfilegt sé að fá gefins bæði sæði og egg.Snorri Einarsson er kvensjúkdómalæknir með ófrjósemi sem undirsérgrein og starfar hann á Art Medica. Snorri segir að hann og samstarfsfólk hans séu fylgjandi umræðu um ættleiðingar fósturvísa. „Þetta er náttúrulega eitthvað sem við, sem þjóð og samfélag, þurfum saman að taka afstöðu til,“ segir hann. Á Art Medica eru geymdir um 2300 frosnir fósturvísar frá um 600 pörum. Á hverju ári er svo um 50 til 100 þeirra einfaldlega hent. Ættleiðingar fósturvísa eru leyfilegar til dæmis í Bandaríkjunum og í nokkrum Evrópulöndum en Snorri segir um flókið siðferðislegt mál að ræða, meðal annars þar sem beinlínis sé verið að skapa alsystkini þegar fæddra barna, til annarra foreldra. Þá sé umhugsunarefni hvort slíkar ættleiðingar ættu að vera opnar þannig að börnin gætu leitað uppi líffræðilega foreldra og öfugt auk þess sem álitamál geti komið upp í tengslum við erfðamál, veikindi og fleira. Hefurðu fundið fyrir vilja hjá foreldrum sem hafa þurft að henda tilbúnum fósturvísum til að gefa sína? „Sá vilji er tvímælalaust fyrir hendi og það sker auðvitað í hjarta þeirra sem hafa átt í vandræðum með þetta en hafa verið svo heppnir að ná að eignast börn, að eiga fósturvísa í frysti vitandi það að öðrum pörum gangi ekki eins vel og hafi ekki fengið að upplifa þessa hamingju. Það getur verið mjög erfitt fyrir þessi pör að láta eyða fósturvísunum.“ Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Danskir læknar lögðu nýlega til að ættleiðing frystra fósturvísa yrði heimiluð, en árlega er þúsundum frjóvgaðra eggja hent þar í landi. Á Íslandi er þetta ólöglegt þótt leyfilegt sé að fá gefins bæði sæði og egg.Snorri Einarsson er kvensjúkdómalæknir með ófrjósemi sem undirsérgrein og starfar hann á Art Medica. Snorri segir að hann og samstarfsfólk hans séu fylgjandi umræðu um ættleiðingar fósturvísa. „Þetta er náttúrulega eitthvað sem við, sem þjóð og samfélag, þurfum saman að taka afstöðu til,“ segir hann. Á Art Medica eru geymdir um 2300 frosnir fósturvísar frá um 600 pörum. Á hverju ári er svo um 50 til 100 þeirra einfaldlega hent. Ættleiðingar fósturvísa eru leyfilegar til dæmis í Bandaríkjunum og í nokkrum Evrópulöndum en Snorri segir um flókið siðferðislegt mál að ræða, meðal annars þar sem beinlínis sé verið að skapa alsystkini þegar fæddra barna, til annarra foreldra. Þá sé umhugsunarefni hvort slíkar ættleiðingar ættu að vera opnar þannig að börnin gætu leitað uppi líffræðilega foreldra og öfugt auk þess sem álitamál geti komið upp í tengslum við erfðamál, veikindi og fleira. Hefurðu fundið fyrir vilja hjá foreldrum sem hafa þurft að henda tilbúnum fósturvísum til að gefa sína? „Sá vilji er tvímælalaust fyrir hendi og það sker auðvitað í hjarta þeirra sem hafa átt í vandræðum með þetta en hafa verið svo heppnir að ná að eignast börn, að eiga fósturvísa í frysti vitandi það að öðrum pörum gangi ekki eins vel og hafi ekki fengið að upplifa þessa hamingju. Það getur verið mjög erfitt fyrir þessi pör að láta eyða fósturvísunum.“
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira