Fleiri fréttir

Úthlutun verkefna hjá Akureyrarbæ misskipt

Verktakarnir hafa gagnrýnt harðlega hvernig staðið er að úthlutun verkefna hjá framkvæmdadeildinni, og segja það ekki standast skoðun að sama verktakafyrirtækinu sé árum saman útdeilt verkefnum á vegum bæjarins án útboðs.

Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið

Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur.

Afturkallanir á afturkallanir ofan

Eðlilegt væri að ríkisstjórn, sem er sérhæfð í afturköllunum, ynni það þægðarverk að afturkalla sjálfa sig. Svo mælir Hannes Pétursson rithöfundur.

Ráðist á starfsmann á bar í nótt

Á öðrum tímanum í nótt réðst gestur á veitingamann á bar við Mýrargötu. Árásarmaðurinn var afar æstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.

Farþegaþota hvarf af radar

Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak.

Varað við stormi víða um land

Búist er við stormi á Suðausturlandi og á Miðhálendinu um hádegi en norðvestantil í kvöld og fram á nótt. Einnig er búist við mikilli úrkomu suðausturlands síðdegis og fram eftir kvöldi.

Dönsurum létt við starfslokin

Dansarar Íslenska dansflokksins segja ástandið hafa verið hrikalegt í stjórnartíð Láru Stefánsdóttur, listdansstjóra, vegna skipulags- og samskiptaleysis. Lára hefur hætt störfum og gefið það út opinberilega að hafa verið lögð í einelti á vinnustað.

Halda áfram að menga þótt undanþága fáist ekki

Heilbrigðieftirlitið vísar í varúðarsjónarmið gagnvart heilsu íbúa og er á móti því að Orkuveitan fái undanþágu frá reglum um útblástur brennisteinsvetnis. Bæjarráð Kópavogs tekur undir þetta. Orkuveitan segir líklegt að farið verði yfir mörkin.

Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa

Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni.

Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni?

Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans.

Eldur í Hámu - Myndir

Einum var bjargað úr reykjarkófi á Háskólatorgi í kvöld þegar eldur kom upp í Hámu, matsölu stúdenta.

Dagskrá Alþingis í algerri óvissu

Stjórnarandstaðan segir boltan hjá formönnum stjórnarflokkanna varðandi afgreiðslu ESB málsins. Guðlaugur Þór segir mögulegt að semja.

"Þetta er kannski eitthvað spennandi"

Um 7000 grunnskólanemar lögðu leið sína í Kórinn í Kópavogi í dag og í gær til að kynna sér úrval framhaldsnáms. Þetta er fyrsta stóra framhaldsskólakynningin á höfuðborgarsvæðinu en nær 30 menntastofnanir kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt.

Íslendingar hafa gefið tvo milljarða

Framlög íslenskra heimsforeldra eru þau hæstu í heiminum og Íslendingar hafa sent yfir tvo milljarða króna til hjálparstarfs í gegnum UNICEF. Samtökin fagna nú tíu ára afmæli sínu hérlendis.

Borgar- og bæjarmál í brennidepli í Minni skoðun

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, eru gestir Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun á sunnudag.

Samþykkja sáttatillögu ríkissáttasemjara

Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK um sáttatillögu ríkissáttasemjara um kjarasamning þessara aðila við SA á almennum markaði sem undirrituð var þann 20. febrúar síðastliðinn.

Engin lög verið brotin enn

Vegabréf stúlkunnar er hjá móður hennar sem gerir föðurnum erfitt fyrir að koma stúlkunni úr landi.

Sigmundur fundaði með borgarstjóra Edmonton

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í gær Efnahags- og þróunarráð Edmonton í Kanada en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu.

Íslensk kona uppnefnd af Google

Ef neikvæðu ensku orði er slegið upp í Google Translate þýðingarvélinni og beðið um íslenska þýðingu þess, kemur upp nafn íslenskrar konu. "Ég vil engan veginn hafa nafnið þarna inni," segir konan.

Viðhorf Vigdísar endurspegla ekki hug þingmanna

Birkir Jón Jónsson sem var þingmaður Framsóknarflokksins í 10 ár og varaformaður flokksins, segir ummæli Vigdísar Hausdóttur um starfsmenn Alþingis ekki endurspegla hug þingmanna.

Sjá næstu 50 fréttir