Innlent

Borgar- og bæjarmál í brennidepli í Minni skoðun

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi verða meðal gesta Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun á sunnudag.

Munu þau fara yfir fréttir vikunnar, en Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, mætir í Hina hliðina. Hvað hafa Virkir í athugasemdum við hann að segja?

Þátturinn hefst klukkan 13 og er í opinni dagskrá Stöðvar 2. Einnig er hægt að horfa á þáttinn hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×