Viðhorf Vigdísar endurspegla ekki hug þingmanna Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2014 13:44 Fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, er ekki sáttur við ummæli Vigdísar Hauksdóttur um starfsfólk Alþingis. Viðhorf hennar sé alls ekki lýsandi fyrir hug þingmanna til starfsmanna. Ummæli Vigdísar Hauksdóttur þingmanns Framsóknarflokksins og formanns fjárlaganefndar um starfsmenn Alþingis í Monitor Morgunblaðsins hafa ekki vakið lukku meðal margra þingmanna Framsóknarflokks og annarra flokka. En í viðtalinu sagði Vigdís m.a. að það hafi verið mjög gaman að hafa fengið að upplifa það Alþingi sem var og hét þegar virðing þess var sem mest. Þá hafi starfsfólk þingsins ekki ávarpað þingmenn og fylgt því mikil virðing að vera Alþingismaður. Vigdís segir að starfsmenn þingsins eigi að sjá til þess að allar hefðir séu í heiðri hafðar en nú sé þetta orðið alltof frjálslegt fyrir hennar smekk.Birkir Jón Jónsson lét af þingmennsku í fyrra eftir tíu ára setu á þingi, en hann var varaformaður Framsóknarflokksins til 2013 og var einnig formaður fjárlaganefdar eins og Vigdís er nú.Finnst þér þessi ummæli Vigdísar endurspela hug þingmanna til starfsmanna Alþingis?„Alls ekki og í raun og veru þvert á móti finnst mér viðhorf þingmanna gagnvart starfsmönnum Alþingis vera á þann veg að þarna vinnur framúrskarandi fólk sem leggur sig allt fram um að aðstoða þingmenn í sínum störfum,“ segir Birkir Jón. Af þessum sökum fann Birkir Jón sig knúinn til að tjá sig um þessi mál á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að eftir að fjölmiðlar hafi byrjað að sparka meira í þingmenn þá finnist henni viðhorf starfsmannanna líka hafa breyst. „Ég varð var við það að harkan í samfélaginu jókst í kjölfar hrunsins og þar af leiðandi aðgangsharka fjölmiðla í sumum tilfellum. Ég get tekið undir það. En að viðmót starfsfólks Alþingis hafi eitthvað breyst, það gat ég ekki merkt,“ segir Birkir Jón. Þvert á móti hafi fólk staðið saman á þeim erfiðu tímum sem voru á Alþingi eins og alls staðar í samfélaginu á undanförnum árum.Og virðing þeirra fyrir þingmönnum ekkert breyst?„Alls ekki, alls ekki,“ áréttar Birkir Jón.Og ekkert að því að starfsmenn ávarpi þingmenn?„Þvert á móti. Ég myndi nú halda að viðkomandi væri þá eitthvað sár og reiður við mann ef maður fengi ekki slíkt ávarp að fyrra bragði,“ sagði Birkir Jón Jónsson fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins. Post by Birkir Jón Jónsson. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, er ekki sáttur við ummæli Vigdísar Hauksdóttur um starfsfólk Alþingis. Viðhorf hennar sé alls ekki lýsandi fyrir hug þingmanna til starfsmanna. Ummæli Vigdísar Hauksdóttur þingmanns Framsóknarflokksins og formanns fjárlaganefndar um starfsmenn Alþingis í Monitor Morgunblaðsins hafa ekki vakið lukku meðal margra þingmanna Framsóknarflokks og annarra flokka. En í viðtalinu sagði Vigdís m.a. að það hafi verið mjög gaman að hafa fengið að upplifa það Alþingi sem var og hét þegar virðing þess var sem mest. Þá hafi starfsfólk þingsins ekki ávarpað þingmenn og fylgt því mikil virðing að vera Alþingismaður. Vigdís segir að starfsmenn þingsins eigi að sjá til þess að allar hefðir séu í heiðri hafðar en nú sé þetta orðið alltof frjálslegt fyrir hennar smekk.Birkir Jón Jónsson lét af þingmennsku í fyrra eftir tíu ára setu á þingi, en hann var varaformaður Framsóknarflokksins til 2013 og var einnig formaður fjárlaganefdar eins og Vigdís er nú.Finnst þér þessi ummæli Vigdísar endurspela hug þingmanna til starfsmanna Alþingis?„Alls ekki og í raun og veru þvert á móti finnst mér viðhorf þingmanna gagnvart starfsmönnum Alþingis vera á þann veg að þarna vinnur framúrskarandi fólk sem leggur sig allt fram um að aðstoða þingmenn í sínum störfum,“ segir Birkir Jón. Af þessum sökum fann Birkir Jón sig knúinn til að tjá sig um þessi mál á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að eftir að fjölmiðlar hafi byrjað að sparka meira í þingmenn þá finnist henni viðhorf starfsmannanna líka hafa breyst. „Ég varð var við það að harkan í samfélaginu jókst í kjölfar hrunsins og þar af leiðandi aðgangsharka fjölmiðla í sumum tilfellum. Ég get tekið undir það. En að viðmót starfsfólks Alþingis hafi eitthvað breyst, það gat ég ekki merkt,“ segir Birkir Jón. Þvert á móti hafi fólk staðið saman á þeim erfiðu tímum sem voru á Alþingi eins og alls staðar í samfélaginu á undanförnum árum.Og virðing þeirra fyrir þingmönnum ekkert breyst?„Alls ekki, alls ekki,“ áréttar Birkir Jón.Og ekkert að því að starfsmenn ávarpi þingmenn?„Þvert á móti. Ég myndi nú halda að viðkomandi væri þá eitthvað sár og reiður við mann ef maður fengi ekki slíkt ávarp að fyrra bragði,“ sagði Birkir Jón Jónsson fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins. Post by Birkir Jón Jónsson.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira