Fleiri fréttir Framleiðslu endanlega hætt á rúgbrauðinu Nýjar öryggisreglur í Brasilíu koma í veg fyrir að framleiðslunni verði haldið áfram. 19.8.2013 09:45 Pistorius aftur fyrir rétti Suður Afríski hlauparinn Oscar Pistorius sem grunaður er um að hafa myrt sambýliskonu sína mætti fyrir rétt í Pretoríu í morgun. Búist er við að saksóknari leggi fram ákæru á hendur honum um morð að yfirlögðu ráði. 19.8.2013 08:36 Fáir bátar á sjó Fáir strandveiðibátar fóru á sjó í morgun enda víða spáð brælu á miðunum. Nú má aðeins veiða á tveimur svæ ðum af fjórum, það eru austur og suðursvæðin, því ágústkvótinn er búinn á hinum svæðunum. Þar er strandveiðum því lokið í ár því strandveiðitímabilinu lýkur um næstu mánaðamót. 19.8.2013 08:11 Talið víst að kveikt hafi verið í á Hverfisgötunni Talið er víst að kveikt hafi verið í yfirgefnu og mannlausu húsi við Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöldi, enda er ekkert rafmagn tengt í húsið. Öllu tiltæku slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu var stefnt á vettvang upp úr klukkan tíu, og logaði töluverður eldur í húsinu þegar það kom. 19.8.2013 08:08 Óvenju góð laxveiði við Ísafjarðardjúp Óvenju góð laxveiði hefur verið í ánum við Ísafjarðardjúp í sumar, eins og víðar á landinu. Þannig greinir BB.is frá því að erlendir veiðimenn, sem nýverið voru við veiðar í Hvannadalsá og Langadalsá hafi veitt 67 laxa í hollinu og hafi þeir verið mjög ánægðir með túrinn. 19.8.2013 08:04 Hjól brotnaði undan bíl í Ártúnsbrekku Betur fór en á horfðist þegar hjól losnaði, eða brotnaði undan bíl þegar honum var ekið í Ártúnsbrekku um ellefu leytið í gærkvöldi. Bíllinn rann út í kant og stöðvaðist þar og hjólið rann ekki á neinn bíl, áður en það féll og nam staðar. Þá var bíl ekið utan í annan bíl í moðborginni upp úr klukkan eitt og stakk tjónvaldurinn af. Vitni voru að atvikinu þannig að vitað er hver hann er, og mun lögregla hafa uppi á honum í dag. 19.8.2013 08:00 Segir hræðsluáróður ekki málinu til framdráttar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur til skoðunar hvernig því verður mætt að IPA-styrkur ESB til verkefnisins Örugg matvæli fellur niður. Stofnanir hefðu átt að leita beint til ráðuneytisins í stað hræðsluáróðurs, segir ráðherra. 19.8.2013 08:00 Heimilisgæsin fer í hundabúri í verslunarferðir Fjölskyldu tókst að klekja út gæsarunga í baðskáp. Gæsin hefur sett svip sinn á fjölskyldulífið. Hún verður að koma með í verslunarferðir því hún unir ekki ein. Vonast húsmóðirin til þess að gæsin fari með sínum líkum til vetrarstöðva. 19.8.2013 07:00 Telur Sjálfstæðismenn vilja spyrja þjóðina Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir það skýrt að forysta flokksins vilji að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra hafnar þeirri leið. 19.8.2013 00:01 Eldur kom upp í yfirgefnu húsi við Hverfisgötu Í kvöld kviknaði í yfirgefnu húsi við Hverfisgötuna en eldurinn kom upp um korteri fyrir tíu. 18.8.2013 22:08 Uppfært: "Ekki er skylda að vera með sjúkrabíl á leikjum“ Elfar Árni Aðalsteinsson slasaðist alvarlega í leik Breiðabliks á móti KR fyrr í kvöld. 18.8.2013 20:55 Tvístígandi í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu Lítill samhljómur virðist á milli stjórnarflokkanna um hvort efna eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. 18.8.2013 20:19 Vilja að fjöldamorðingi verði tekinn af lífi Aðstandendur þeirra sextán Afgönsku borgara sem féllu fyrir hendi bandaríska hermannsins Robert Bales á síðasta ári eru ævareiðir yfir því að honum skuli hlíft við dauðadómi fyrir morðin. 18.8.2013 19:03 „Ekki að brjóta lög“ Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. 18.8.2013 18:30 Charlie Sheen borðar sushi á Íslandi! Ameríski leikarinn sem þekktur er fyrir leik sinn í Two and a half men er staddur hér á landi. 18.8.2013 18:10 Eldur á veitingastaðnum Sólon Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú þar við slökkvistörf. 18.8.2013 16:57 Útlit fyrir góða berjasprettu fyrir vestan Óþarfi er að hafa áhyggjur af berjahallæri í sumar, að minnsta kosti á Vestfjörðum, ef marka má Olgeir Hávarðarson. 18.8.2013 16:47 Spænskir sjómenn mótmæltu við Gíbraltar Spænskir fiskimenn sem stunda veiðar í nágrenni við yfirráðasvæði Breta á Gíbraltar mótmæltu í dag framkvæmdum út af ströndum landsvæðisins umdeilda. 18.8.2013 16:44 Veiðiþjófar gripnir við Laxá í Kjós "Þetta voru frekar margir. Um 7-8 saman en þó aðeins með eina stöng,“ sagði Gylfi Gautur Pétursson, umsjónarmaður við Laxá. 18.8.2013 15:42 Egypski herinn stefnir ekki að því að taka völdin Abdel-Fatah el-Sissi, varnarmálaráðherra Egyptalands og yfirmaður hersins þar í landi hét því í dag að herinn stefndi ekki að því að taka völdin í landinu, en þeir muni ekki líða frekara ofbeldi á götum úti. 18.8.2013 15:33 Bók um móður Breiviks kemur út í haust Nánast enginn vissi að unnið væri að þessu verkefni en nú hefur bókaforlagið Aschehoug staðfest það að bókin komi út og muni bera titilinn "Móðirin". 18.8.2013 15:09 Tugir fórust með farþegaferju í Filippseyjum Að minnsta kosti 39 hafa látist og hátt í 90 er enn saknað eftir að ferþegaferja sökk undan ströndum Filippseyja í nótt eftir árekstur við flutningaskip. Sjóslys sem þessi eru algeng í Filippseyjum vegna ýmissa samverkandi þátta. 18.8.2013 14:52 Yfir 4 bollar af kaffi á dag auka líkur á ótímabærum dauða Sérfræðingarnir, sem rannsökuðu kaffineyslu 43,727 einstaklinga á 16 árum, komust að því að líkurnar á ótímabærum dauða hækkuðu um helming ef drukknir eru 28 kaffibollar á dag. 18.8.2013 14:30 Stjórnarherinn ræðst til atlögu gegn Bræðralagi múslima Stjórnvöld í Egyptalandi réðust í dag inn á heimili forvígismanna Bræðralags Múslima og handtóku tugi forvígismanna samtakanna, en talið er að með þessu sé verið að reyna að spilla fyrir mótmælum sem boðað hefur verið til í landinu dag. 18.8.2013 14:09 Vil ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Utanríkisráðherra segir að ekki eigi að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Evrópusambandinu. 18.8.2013 13:15 Ráðstafanir gerðar í Egyptalandi vegna mótmælafundar Spenna ríkir nú í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem stuðningsmenn Morsis Forseta hafa boðað fjöldamótmæla í dag. 18.8.2013 12:07 Líðan mannsins sem lenti í hjólhýsabruna stöðug Maðurinn brenndist í andliti og á höndum, en er ekki talinn alvarlega slasaður. 18.8.2013 11:59 Handjárnaði sig við konu sem hékk fram af háhýsi Kínverskur lögreglumaður í Bejing greip til sinna ráða þegar hann þurfti að bjarga konu sem hékk fram af háhýsi. 18.8.2013 11:42 Óttalausir ökumenn Snargeggjaður akstur Martelli bræðra í yfirgefinni járnnámu í Kaliforníu. 18.8.2013 11:30 Kysstust á verðlaunapallinum í mótmælaskyni Tvær rússneskar frjálsíþróttakonur mótmæltu í dag, fyrir framan heiminn, löggjöf lands síns á móti samkynhneigðum. 18.8.2013 11:04 Uppfært: Rafmagnslaust í suðurhlíðum Öskjuhlíðar fram eftir degi Vegna bilunar í háspennukerfi verður rafmagnslaust í hverfinu milli Fossvogskirkjugarðs og Kringlumýrarbrautar fram eftir degi. 18.8.2013 10:44 Lögregla skoðar hvort hermaður hafi myrt Díönu og Dodi Scotland Yard hefur nú til rannsóknar nýjar upplýsingar um andlát Díönu prinsessu og Dodi Al-Fajed árið 1997. Breskir miðlar segja frá því í dag að í upplýsingunum sé meðal annars haldið fram að breskur hermaður hafi staðið á bak við dauða þeirra. 18.8.2013 10:40 Boðaðar breytingar á úthlutun aflaheimilda skýrt lögbrot Verði þessar hugmyndir að veruleika verði brotið gróflega á þeim sem eigi aflahlutdeild í úthafsrækju, segir Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ. 18.8.2013 10:24 Fjölskylduendurfundir á dagskrá í Kóreu Yfirvöld í Norður Kóreu hafa fallist á tillögu granna sinna í suðri um að standa fyrir endurfundum milli ættingja sem hafa ekki getað hist frá því að í sundur skildi í Kóreustríðinu sem geysaði á árunum 1950 til 1953. Slíkir endurfundir hafa ekki átt sér stað síðan 2010. 18.8.2013 10:22 Árásir og ölvunarakstur í höfuðborginni Tveir menn voru slegnir í rot í miðborg Reykjavíkur í nótt. 18.8.2013 09:53 Fleksnes látinn Norski leikarinn Rolv Wesenlund er látinn 76 ára að aldri eftir langvarandi baráttu við veikindi. 18.8.2013 09:46 Unnu skemmdarverk á bílum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipt af tveimur sem að ollu skemmdum á bílum. 18.8.2013 09:32 Fann upp emaleringuna og stofnaði Buick David Dunbar Buick var fjölhæfur verkfræðingur og uppfinningamaður en slakur í fjármálum og dó snauður maður. 18.8.2013 09:15 Bresku smyglstúlkurnar sagðar tengjast glæpahring Breskt blað segist hafa sannanir fyrir því Melissa Reid, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi fyrir að reyna að smygla sex kílóum af kókaíni frá Perú, hafi ekki verið neydd til verksins eins og hún hefur haldið fram. Hún tengist eineygðum glæpaforingja. 17.8.2013 23:10 Viðurkenna að Svæði 51 sé til Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur nú loks viðurkennt opinberlega að hið svokallaða Area 51 eða Svæði 51 sé í raun og veru til. 17.8.2013 20:15 Vandi Íbúðarlánasjóðs verður ekki leystur á einu ári Í mánaðarlegri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að nýum útlánum heldur áfram að fækka og að fullnustueignir halda áfram að renna til sjóðsins. Fyrir vikið á Íbúðalánasjóður nú um 2.600 íbúðir, eða um 2% allra íbúða í landinu. Að sama skapi eru ný útlán sjóðsins einungis fjórðungur af því sem þau voru árið 2011. 17.8.2013 19:17 ,,Alveg hræðilegt“ Kona á áttræðisaldri lést þegar eldur kom upp í hjólhýsi í Þjórsárdal í nótt. Ungur maður sem reyndi að bjarga konunni segir það hræðilegt að hafa vitað af einhverjum þarna inni. 17.8.2013 18:55 Verkalýðsforingjar í hár saman vegna hvalaskoðunarfólks Framsýn stéttarfélag á Húsavík vísar á bug ásökunum Farmanna og fiskimannasambandsins og Félags vélstjóra og málmtæknimanna í tengslum við nýgerðan kjarasamning Framsýnar við starfsfólk hvalaskoðunarfyrirtækja. 17.8.2013 17:20 Nágranni reyndi björgun Nágranni reyndi að koma til hjálpar þegar kona á áttræðisaldri lést þegar hjólhýsi brann til kaldra kola í hjólhýsabyggð í Þjórsárdal í nótt. 17.8.2013 15:47 Líf og fjör í Laugardalnum Þúsundir hafa lagt leið sína í Laugardalinn þar sem árviss útimarkaður við skátaheimili Skjölduna fer fram. Það er nóg um að vera fyrir Reykvíkinga á öllum aldri sem vilja njóta þess að vera útivið í góða veðrinu. 17.8.2013 15:29 Sjá næstu 50 fréttir
Framleiðslu endanlega hætt á rúgbrauðinu Nýjar öryggisreglur í Brasilíu koma í veg fyrir að framleiðslunni verði haldið áfram. 19.8.2013 09:45
Pistorius aftur fyrir rétti Suður Afríski hlauparinn Oscar Pistorius sem grunaður er um að hafa myrt sambýliskonu sína mætti fyrir rétt í Pretoríu í morgun. Búist er við að saksóknari leggi fram ákæru á hendur honum um morð að yfirlögðu ráði. 19.8.2013 08:36
Fáir bátar á sjó Fáir strandveiðibátar fóru á sjó í morgun enda víða spáð brælu á miðunum. Nú má aðeins veiða á tveimur svæ ðum af fjórum, það eru austur og suðursvæðin, því ágústkvótinn er búinn á hinum svæðunum. Þar er strandveiðum því lokið í ár því strandveiðitímabilinu lýkur um næstu mánaðamót. 19.8.2013 08:11
Talið víst að kveikt hafi verið í á Hverfisgötunni Talið er víst að kveikt hafi verið í yfirgefnu og mannlausu húsi við Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöldi, enda er ekkert rafmagn tengt í húsið. Öllu tiltæku slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu var stefnt á vettvang upp úr klukkan tíu, og logaði töluverður eldur í húsinu þegar það kom. 19.8.2013 08:08
Óvenju góð laxveiði við Ísafjarðardjúp Óvenju góð laxveiði hefur verið í ánum við Ísafjarðardjúp í sumar, eins og víðar á landinu. Þannig greinir BB.is frá því að erlendir veiðimenn, sem nýverið voru við veiðar í Hvannadalsá og Langadalsá hafi veitt 67 laxa í hollinu og hafi þeir verið mjög ánægðir með túrinn. 19.8.2013 08:04
Hjól brotnaði undan bíl í Ártúnsbrekku Betur fór en á horfðist þegar hjól losnaði, eða brotnaði undan bíl þegar honum var ekið í Ártúnsbrekku um ellefu leytið í gærkvöldi. Bíllinn rann út í kant og stöðvaðist þar og hjólið rann ekki á neinn bíl, áður en það féll og nam staðar. Þá var bíl ekið utan í annan bíl í moðborginni upp úr klukkan eitt og stakk tjónvaldurinn af. Vitni voru að atvikinu þannig að vitað er hver hann er, og mun lögregla hafa uppi á honum í dag. 19.8.2013 08:00
Segir hræðsluáróður ekki málinu til framdráttar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur til skoðunar hvernig því verður mætt að IPA-styrkur ESB til verkefnisins Örugg matvæli fellur niður. Stofnanir hefðu átt að leita beint til ráðuneytisins í stað hræðsluáróðurs, segir ráðherra. 19.8.2013 08:00
Heimilisgæsin fer í hundabúri í verslunarferðir Fjölskyldu tókst að klekja út gæsarunga í baðskáp. Gæsin hefur sett svip sinn á fjölskyldulífið. Hún verður að koma með í verslunarferðir því hún unir ekki ein. Vonast húsmóðirin til þess að gæsin fari með sínum líkum til vetrarstöðva. 19.8.2013 07:00
Telur Sjálfstæðismenn vilja spyrja þjóðina Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir það skýrt að forysta flokksins vilji að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra hafnar þeirri leið. 19.8.2013 00:01
Eldur kom upp í yfirgefnu húsi við Hverfisgötu Í kvöld kviknaði í yfirgefnu húsi við Hverfisgötuna en eldurinn kom upp um korteri fyrir tíu. 18.8.2013 22:08
Uppfært: "Ekki er skylda að vera með sjúkrabíl á leikjum“ Elfar Árni Aðalsteinsson slasaðist alvarlega í leik Breiðabliks á móti KR fyrr í kvöld. 18.8.2013 20:55
Tvístígandi í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu Lítill samhljómur virðist á milli stjórnarflokkanna um hvort efna eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. 18.8.2013 20:19
Vilja að fjöldamorðingi verði tekinn af lífi Aðstandendur þeirra sextán Afgönsku borgara sem féllu fyrir hendi bandaríska hermannsins Robert Bales á síðasta ári eru ævareiðir yfir því að honum skuli hlíft við dauðadómi fyrir morðin. 18.8.2013 19:03
„Ekki að brjóta lög“ Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. 18.8.2013 18:30
Charlie Sheen borðar sushi á Íslandi! Ameríski leikarinn sem þekktur er fyrir leik sinn í Two and a half men er staddur hér á landi. 18.8.2013 18:10
Eldur á veitingastaðnum Sólon Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú þar við slökkvistörf. 18.8.2013 16:57
Útlit fyrir góða berjasprettu fyrir vestan Óþarfi er að hafa áhyggjur af berjahallæri í sumar, að minnsta kosti á Vestfjörðum, ef marka má Olgeir Hávarðarson. 18.8.2013 16:47
Spænskir sjómenn mótmæltu við Gíbraltar Spænskir fiskimenn sem stunda veiðar í nágrenni við yfirráðasvæði Breta á Gíbraltar mótmæltu í dag framkvæmdum út af ströndum landsvæðisins umdeilda. 18.8.2013 16:44
Veiðiþjófar gripnir við Laxá í Kjós "Þetta voru frekar margir. Um 7-8 saman en þó aðeins með eina stöng,“ sagði Gylfi Gautur Pétursson, umsjónarmaður við Laxá. 18.8.2013 15:42
Egypski herinn stefnir ekki að því að taka völdin Abdel-Fatah el-Sissi, varnarmálaráðherra Egyptalands og yfirmaður hersins þar í landi hét því í dag að herinn stefndi ekki að því að taka völdin í landinu, en þeir muni ekki líða frekara ofbeldi á götum úti. 18.8.2013 15:33
Bók um móður Breiviks kemur út í haust Nánast enginn vissi að unnið væri að þessu verkefni en nú hefur bókaforlagið Aschehoug staðfest það að bókin komi út og muni bera titilinn "Móðirin". 18.8.2013 15:09
Tugir fórust með farþegaferju í Filippseyjum Að minnsta kosti 39 hafa látist og hátt í 90 er enn saknað eftir að ferþegaferja sökk undan ströndum Filippseyja í nótt eftir árekstur við flutningaskip. Sjóslys sem þessi eru algeng í Filippseyjum vegna ýmissa samverkandi þátta. 18.8.2013 14:52
Yfir 4 bollar af kaffi á dag auka líkur á ótímabærum dauða Sérfræðingarnir, sem rannsökuðu kaffineyslu 43,727 einstaklinga á 16 árum, komust að því að líkurnar á ótímabærum dauða hækkuðu um helming ef drukknir eru 28 kaffibollar á dag. 18.8.2013 14:30
Stjórnarherinn ræðst til atlögu gegn Bræðralagi múslima Stjórnvöld í Egyptalandi réðust í dag inn á heimili forvígismanna Bræðralags Múslima og handtóku tugi forvígismanna samtakanna, en talið er að með þessu sé verið að reyna að spilla fyrir mótmælum sem boðað hefur verið til í landinu dag. 18.8.2013 14:09
Vil ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Utanríkisráðherra segir að ekki eigi að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Evrópusambandinu. 18.8.2013 13:15
Ráðstafanir gerðar í Egyptalandi vegna mótmælafundar Spenna ríkir nú í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem stuðningsmenn Morsis Forseta hafa boðað fjöldamótmæla í dag. 18.8.2013 12:07
Líðan mannsins sem lenti í hjólhýsabruna stöðug Maðurinn brenndist í andliti og á höndum, en er ekki talinn alvarlega slasaður. 18.8.2013 11:59
Handjárnaði sig við konu sem hékk fram af háhýsi Kínverskur lögreglumaður í Bejing greip til sinna ráða þegar hann þurfti að bjarga konu sem hékk fram af háhýsi. 18.8.2013 11:42
Óttalausir ökumenn Snargeggjaður akstur Martelli bræðra í yfirgefinni járnnámu í Kaliforníu. 18.8.2013 11:30
Kysstust á verðlaunapallinum í mótmælaskyni Tvær rússneskar frjálsíþróttakonur mótmæltu í dag, fyrir framan heiminn, löggjöf lands síns á móti samkynhneigðum. 18.8.2013 11:04
Uppfært: Rafmagnslaust í suðurhlíðum Öskjuhlíðar fram eftir degi Vegna bilunar í háspennukerfi verður rafmagnslaust í hverfinu milli Fossvogskirkjugarðs og Kringlumýrarbrautar fram eftir degi. 18.8.2013 10:44
Lögregla skoðar hvort hermaður hafi myrt Díönu og Dodi Scotland Yard hefur nú til rannsóknar nýjar upplýsingar um andlát Díönu prinsessu og Dodi Al-Fajed árið 1997. Breskir miðlar segja frá því í dag að í upplýsingunum sé meðal annars haldið fram að breskur hermaður hafi staðið á bak við dauða þeirra. 18.8.2013 10:40
Boðaðar breytingar á úthlutun aflaheimilda skýrt lögbrot Verði þessar hugmyndir að veruleika verði brotið gróflega á þeim sem eigi aflahlutdeild í úthafsrækju, segir Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ. 18.8.2013 10:24
Fjölskylduendurfundir á dagskrá í Kóreu Yfirvöld í Norður Kóreu hafa fallist á tillögu granna sinna í suðri um að standa fyrir endurfundum milli ættingja sem hafa ekki getað hist frá því að í sundur skildi í Kóreustríðinu sem geysaði á árunum 1950 til 1953. Slíkir endurfundir hafa ekki átt sér stað síðan 2010. 18.8.2013 10:22
Árásir og ölvunarakstur í höfuðborginni Tveir menn voru slegnir í rot í miðborg Reykjavíkur í nótt. 18.8.2013 09:53
Fleksnes látinn Norski leikarinn Rolv Wesenlund er látinn 76 ára að aldri eftir langvarandi baráttu við veikindi. 18.8.2013 09:46
Unnu skemmdarverk á bílum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipt af tveimur sem að ollu skemmdum á bílum. 18.8.2013 09:32
Fann upp emaleringuna og stofnaði Buick David Dunbar Buick var fjölhæfur verkfræðingur og uppfinningamaður en slakur í fjármálum og dó snauður maður. 18.8.2013 09:15
Bresku smyglstúlkurnar sagðar tengjast glæpahring Breskt blað segist hafa sannanir fyrir því Melissa Reid, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi fyrir að reyna að smygla sex kílóum af kókaíni frá Perú, hafi ekki verið neydd til verksins eins og hún hefur haldið fram. Hún tengist eineygðum glæpaforingja. 17.8.2013 23:10
Viðurkenna að Svæði 51 sé til Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur nú loks viðurkennt opinberlega að hið svokallaða Area 51 eða Svæði 51 sé í raun og veru til. 17.8.2013 20:15
Vandi Íbúðarlánasjóðs verður ekki leystur á einu ári Í mánaðarlegri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að nýum útlánum heldur áfram að fækka og að fullnustueignir halda áfram að renna til sjóðsins. Fyrir vikið á Íbúðalánasjóður nú um 2.600 íbúðir, eða um 2% allra íbúða í landinu. Að sama skapi eru ný útlán sjóðsins einungis fjórðungur af því sem þau voru árið 2011. 17.8.2013 19:17
,,Alveg hræðilegt“ Kona á áttræðisaldri lést þegar eldur kom upp í hjólhýsi í Þjórsárdal í nótt. Ungur maður sem reyndi að bjarga konunni segir það hræðilegt að hafa vitað af einhverjum þarna inni. 17.8.2013 18:55
Verkalýðsforingjar í hár saman vegna hvalaskoðunarfólks Framsýn stéttarfélag á Húsavík vísar á bug ásökunum Farmanna og fiskimannasambandsins og Félags vélstjóra og málmtæknimanna í tengslum við nýgerðan kjarasamning Framsýnar við starfsfólk hvalaskoðunarfyrirtækja. 17.8.2013 17:20
Nágranni reyndi björgun Nágranni reyndi að koma til hjálpar þegar kona á áttræðisaldri lést þegar hjólhýsi brann til kaldra kola í hjólhýsabyggð í Þjórsárdal í nótt. 17.8.2013 15:47
Líf og fjör í Laugardalnum Þúsundir hafa lagt leið sína í Laugardalinn þar sem árviss útimarkaður við skátaheimili Skjölduna fer fram. Það er nóg um að vera fyrir Reykvíkinga á öllum aldri sem vilja njóta þess að vera útivið í góða veðrinu. 17.8.2013 15:29