Vandi Íbúðarlánasjóðs verður ekki leystur á einu ári Jóhannes Stefánsson skrifar 17. ágúst 2013 19:17 Í mánaðarlegri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að nýum útlánum heldur áfram að fækka og að fullnustueignir halda áfram að renna til sjóðsins. Fyrir vikið á Íbúðalánasjóður nú um 2.600 íbúðir, eða um 2% allra íbúða í landinu. Að sama skapi eru ný útlán sjóðsins einungis fjórðungur af því sem þau voru árið 2011. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur áhyggjur af ástandinu en telur þó að ekki megi missa sjónar af félagslegu hlutverki sjóðsins. „Þetta er auðvitað áhyggjuefni og mér finnst mjög mikilvægt að þegar gripið verði til aðgerða vegna íbúðalánasjóðs þá verði það gert í pólitískri samvinnu og hugað að því félagslega hlutverki sem honum er ætlað að sinna í húsnæðismálum landsmanna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Sigurður Erlingsson forstjóri Íbúðalánasjóðs tekur ekki undir þessar áhyggjur og segir Íbúðalánasjóð á áætlun með að leysa úr vanda sínum. Nýmæli í lánaframboði sjóðsins í haust, eins og óverðtryggð lán, muni hafa mikla þýðingu fyrir sjóðinn. „Vandi Íbúðalánasjóðs fyrst og fremst er vandi sem verður ekki leystur á einu eða tveimur árum, þetta er vandi sem verður leystur á nokkrum árum sérstaklega þegar við horfum til fullnustueignasafns sjóðsins. Það sem að þarf að gera er að gera ákveðnar breytingar í áhættustýringu sjóðsins og það gerist núna í haust mjög stór áfangi í þeirri vinnu þegar við komum með nýtt lánaframboð. Síðan er auðvitað að losa okkur við fullnustueignir og koma út lausafé.“ Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Í mánaðarlegri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að nýum útlánum heldur áfram að fækka og að fullnustueignir halda áfram að renna til sjóðsins. Fyrir vikið á Íbúðalánasjóður nú um 2.600 íbúðir, eða um 2% allra íbúða í landinu. Að sama skapi eru ný útlán sjóðsins einungis fjórðungur af því sem þau voru árið 2011. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur áhyggjur af ástandinu en telur þó að ekki megi missa sjónar af félagslegu hlutverki sjóðsins. „Þetta er auðvitað áhyggjuefni og mér finnst mjög mikilvægt að þegar gripið verði til aðgerða vegna íbúðalánasjóðs þá verði það gert í pólitískri samvinnu og hugað að því félagslega hlutverki sem honum er ætlað að sinna í húsnæðismálum landsmanna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Sigurður Erlingsson forstjóri Íbúðalánasjóðs tekur ekki undir þessar áhyggjur og segir Íbúðalánasjóð á áætlun með að leysa úr vanda sínum. Nýmæli í lánaframboði sjóðsins í haust, eins og óverðtryggð lán, muni hafa mikla þýðingu fyrir sjóðinn. „Vandi Íbúðalánasjóðs fyrst og fremst er vandi sem verður ekki leystur á einu eða tveimur árum, þetta er vandi sem verður leystur á nokkrum árum sérstaklega þegar við horfum til fullnustueignasafns sjóðsins. Það sem að þarf að gera er að gera ákveðnar breytingar í áhættustýringu sjóðsins og það gerist núna í haust mjög stór áfangi í þeirri vinnu þegar við komum með nýtt lánaframboð. Síðan er auðvitað að losa okkur við fullnustueignir og koma út lausafé.“
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira