Innlent

Eldur á veitingastaðnum Sólon

Slökkvilið var sent á staðinn.
Slökkvilið var sent á staðinn. Mynd/Daníel Rúnarsson
Mikinn reyk leggur frá veitingastaðnum og kaffihúsinu Sólon á Bankastræti. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú þar við slökkvistörf. Búið er að rýma staðinn.

Eldurinn hefur verið slökktur og byggingin reykræst. Eldsupptökin má rekja til djúpsteikingarpotts í kjallara hússins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×