Fleiri fréttir Áhlaup gegn mafíunni á Ítalíu Meira en hundrað manns handteknir í umfangsmiklum lögregluaðgerðum í morgun. 26.7.2013 10:46 Ók 180 km á vélsleða á vatni Sleðinn var með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsi var tengdur við hefðbundinn tank hans. 26.7.2013 10:30 Grikkir fá næstu útborgun neyðarlána Grikkland hefur nú uppfyllt skilyrði til að fá næstu greiðslu neyðarlána frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) að upphæð 5,8 milljarða evra, sem jafngildir hátt í þúsund milljörðum íslenskra króna. 26.7.2013 10:30 Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26.7.2013 10:25 Teiknaði typpi í beinni Óheppin fréttakona slær í gegn á Youtube. 26.7.2013 09:59 Lét hárið fjúka fyrir dreng með hvítblæði George Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, styður tveggja ára dreng með höfuðrakstri. 26.7.2013 09:34 Litlir kaupmenn með stórt hjarta Ungar stúlkur í Grafarvogi sitja ekki auðum höndum meðan heimsbyggðin þarfnast hjálpar. Þær settu upp tombólu fyrir utan Nettó í Hverafold og þar gátu vegfarendur gert kostakaup, svalað þorsta sínum með límonaði og styrkt gott málefni í leiðinni. 26.7.2013 09:15 Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26.7.2013 09:10 Verktakinn á Djúpavogi farinn Tafir verða á bryggjusmíði á Djúpavogi, eftir að verktakinn: Hellu- og Varmalagnir, sagði sig frá verkinu í gær. 26.7.2013 08:59 Hrapaði af göngustíg í Eyjum Karlmaður á sextugsaldri slasaðist alvarlega, en þó ekki lífshættulega, þegar hann hrapaði í hlíðum Brands, sem er ein af úteyjum Vestmannaeyja, í gærkvöldi. 26.7.2013 08:55 GM minnkar tapið í Evrópu um 3/4 Ágæt sala Opel og Vauxhall bíla minnka tap General Motors á öðrum ársfjórðungi í Evrópu. 26.7.2013 08:45 Rammvillt á slöngubát Fimm manns lentu í hættu þegar vélin í slöngubát, sem fólkið var á, bilaði en báturinn var staddur í svarta þoku suður af Heimaey rétt fyrir miðnætti. 26.7.2013 08:43 Nýtt námsefni um kynsjúkdóma Til stendur að þýða og staðla nýtt námsefni um kynsjúkdóma fyrir nemendur í níunda bekk. 26.7.2013 08:00 Kampavínsklúbbar undir smásjá Lögreglustjóri mun veita upplýsingar um rekstrarleyfi staðanna á næsta fundi borgarráðs. 26.7.2013 08:00 Brotist inn í fornfrægt varðskip Óboðnir gestir höfðu vanið komur sínar um borð í skipið Maríu Júlíu við Ísafjarðarhöfn. 26.7.2013 08:00 Óljóst fordæmi gengislánadóma Hæstaréttarlögmaður segir Borgarbyggðarmálið svokallaða hafa takmarkað fordæmisgildi fyrir önnur gengislánamál. 26.7.2013 08:00 Vændiskaupandi sagðist í tómataleit Breti sem var sakfelldur fyrir vændiskaup bar því við að vændiskonan hafi verið að sýna honum hvar mætti kaupa tómata. 26.7.2013 07:45 Kaffi Gæs lifi lengur en sumarið Staðgengill Jóns Gnarrs borgarstjóra lagði til í borgarráði í gær að mannréttindaskrifstofa og skrifstofa borgarstjóra og borgarritara verði látin kanna möguleika á því að halda verkefninu Kaffi Gæs áfram að sumri loknu. 26.7.2013 07:00 Bandarískt njósnaskip til sýnis Bandarískt herskip, sem Norður-Kóreumenn lögðu hald á seint á sjöunda áratugnum, hefur verið málað og er nú til sýnis við höfnina í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu. 26.7.2013 06:45 Vetur breyttist beint í sumar í Ásbyrgi Aðsókn að Ásbyrgi í sumar hefur verið góð enda umhverfið fagurt og veðrið hefur leikið við Norðausturland. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir hitann nærri of mikinn til að hægt sé að vinna. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari heimsótti Ásbyrgi. 26.7.2013 06:45 Féll fram af hamri í Eyjum Maður féll fram af hamri þegar hann var á göngu eftir stíg á eynni Brandi, sem er ein af Vestmannaeyjum, um kvöldmatarleytið í gær. Björgunarsveitarmenn komu fljótt á vettvang og fluttu manninn á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. 26.7.2013 06:30 Spyrja um kjarabætur Formenn Öryrkjabandalagsins og Landssambands eldri borgara hafa undanfarið fengið fjölda fyrirspurna frá lífeyrisþegum. Áttu von á að nýleg lagabreyting ríkisstjórnarinnar myndi færa þeim meiri kjarabót – og fyrr – en þeir eiga rétt á. 26.7.2013 06:15 Laxinn fitnar í styttri þvotti Það kann að hljóma undarlega en ný þvottavél sem Fjarðarlax hefur keypt hefur veruleg áhrif á holdafar laxins sem fyrirtækið er með í kvíum á sunnanverðum Vestfjörðum. 26.7.2013 06:15 Aðgerða þörf til að bjarga rekstri Grípa verður til stórtækra aðgerða til að tryggja áframhaldandi rekstur Breiðdalshrepps en 25 milljóna tap var á rekstri hans í fyrra. Skuldir umfram eignir nema rúmum sextíu milljónum. 26.7.2013 06:00 Rótsterkur samstöðubjór fyrir Gay pride "Hann heitir Ástríkur til þess að undirstrika alla þá ást og hamingju sem að umlykur þetta samfélag," segir Sturlaugur bruggmeistari Borgar. 25.7.2013 23:30 Ekkert þokast í deilu geislafræðinga og LHS Enn stefnir allt í að uppsagnir meirihluta geislafræðinga á Landspítalanum muni taka gildi næstkomandi fimmtudag. Fundað var í dag en geislafræðingar telja ekkert hafa þokast í málinu. Neyðaráætlun LHS verður kynnt í næstu viku. 25.7.2013 23:00 Lýst eftir Gunnhildi Líf Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hennar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. 25.7.2013 22:10 Borgarar EES-ríkja þurfa nú ekki að sækja um heimild til fasteignakaupa Innanríkisráðherra hefur fellt úr gildi reglugerð forvera síns. Hann segir ríkisstjórnina lyppast niður við fyrsta andbyr. 25.7.2013 21:29 "Þetta er erfiðara en nokkuð sem við höfum áður gert“ Ungu drengir tveir sem ganga þvert yfir landið segja ferðina hafa verið öfganna á milli. 25.7.2013 21:13 Útvarpsgjald rukkað þótt útgáfan sé löngu hætt „Bullskattlagning,“ segir Arnar Björnsson íþróttafréttamaður. 25.7.2013 21:00 Eigandi Landsímareits hótar málshöfðun gegn borginni Pétri Þór hugnast ekki þær breytingar sem samþykktar voru í borgarráði í dag. 25.7.2013 19:55 Frétt Vísis vekur heimsathygli Fréttavefurinn TMZ hlekkjar á frétt Vísis um handtöku Bam Margera. 25.7.2013 18:44 Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25.7.2013 17:49 Tugir sektaðir í góða veðrinu "Það er alveg jafn bannað að leggja uppi á gangstétt í rigningu og sól," segir Árni Friðleifsson, varðstjóri hjá lögreglunni. 25.7.2013 16:16 Beint flug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í bígerð Bein flug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar eru í bígerð. Ef af verður hefjast flug næsta vor og flogið verður einu sinni í viku. 25.7.2013 16:07 Götusópur féll á hliðina og eyðilagðist Götusópur í eigu Hreinsitækni ehf. féll á hliðina á leið sinni yfir Gullinbrú um hádegisleytið í dag. Slík tæki kosta á bilinu 16- 24 milljónir. 25.7.2013 15:40 Krumma bjargað úr tré Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um krumma sem væri fastur í tré í garði við íbúðarhúsnæði í Þingholtsstræti í dag. 25.7.2013 15:26 Skipulagðri leit hætt Nítján skip, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar, leituðu að manni sem féll fyrir borð á skipinu Skinney SF 020 í morgun. 25.7.2013 15:09 Grunaður raðnauðgari lést í fangelsi Ákærður fyrir nauðganir, líkamsárásir, mannrán og morð. 25.7.2013 15:01 Audi selur 1,5 milljón bíla 2 árum á undan áætlun Audi hefur dregið mjög á sölu BMW og munar nú aðeins 24.000 bílum. 25.7.2013 14:45 Íslendingar níunda trúlausasta þjóð í heimi Í könnun WIN – Gallup International um trúaðar og trúlausar þjóðir á árunum 2005-2012 kemur fram að 57% Íslendinga séu trúaðir, 31% séu ekki trúaðir og 10% séu trúleysingjar. 25.7.2013 14:42 Japanskar konur aftur langlífastar Árið 2012 gátu japanskar konur vænst þess að verða 86,41 ára. Þær voru því aftur orðnar langlífastar kvenna, eftir að hafa verið eitt ár í öðru sæti. 25.7.2013 14:26 Sá elsti í heimi borðar einn banana á dag Salustian Sanchez-Blazquez, fyrrum tónlistarmaður og námuverkamaður, er elsti karlmaður í heimi eftir að hinn japanski Jiroemon Kimura lést 116 ára gamall í sumar. 25.7.2013 14:16 Góða veðrið heldur áfram í Reykjavík Von á skúrum víða um land á sunnudag. 25.7.2013 14:00 "Svartur dagur fyrir Reykvíkinga" Inga á Nasa er beygð nú þegar ljóst er að baráttan fyrir Nasa var til lítils. Sóley Tómasdóttir segir borgarstjórn hafa samþykkt nýtt deiliskipulag "í kyrrþey". Þetta er þrátt fyrir gríðarleg mótmæli en tónlistarmenn meðal annarra hafa grátbeðið um að borgaryfirvöld þyrmi Nasa, en viðbygging hússins verður rifið samkvæmt skipulagi. 25.7.2013 13:47 Sjá næstu 50 fréttir
Áhlaup gegn mafíunni á Ítalíu Meira en hundrað manns handteknir í umfangsmiklum lögregluaðgerðum í morgun. 26.7.2013 10:46
Ók 180 km á vélsleða á vatni Sleðinn var með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsi var tengdur við hefðbundinn tank hans. 26.7.2013 10:30
Grikkir fá næstu útborgun neyðarlána Grikkland hefur nú uppfyllt skilyrði til að fá næstu greiðslu neyðarlána frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) að upphæð 5,8 milljarða evra, sem jafngildir hátt í þúsund milljörðum íslenskra króna. 26.7.2013 10:30
Morsí sakaður um tengsl við systursamtök Bræðralagsins Í nýbirtu ákæruskjali kemur í fyrsta sinn fram hin opinbera skýring hersins á því að honum er haldið föngnum. 26.7.2013 10:25
Lét hárið fjúka fyrir dreng með hvítblæði George Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, styður tveggja ára dreng með höfuðrakstri. 26.7.2013 09:34
Litlir kaupmenn með stórt hjarta Ungar stúlkur í Grafarvogi sitja ekki auðum höndum meðan heimsbyggðin þarfnast hjálpar. Þær settu upp tombólu fyrir utan Nettó í Hverafold og þar gátu vegfarendur gert kostakaup, svalað þorsta sínum með límonaði og styrkt gott málefni í leiðinni. 26.7.2013 09:15
Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26.7.2013 09:10
Verktakinn á Djúpavogi farinn Tafir verða á bryggjusmíði á Djúpavogi, eftir að verktakinn: Hellu- og Varmalagnir, sagði sig frá verkinu í gær. 26.7.2013 08:59
Hrapaði af göngustíg í Eyjum Karlmaður á sextugsaldri slasaðist alvarlega, en þó ekki lífshættulega, þegar hann hrapaði í hlíðum Brands, sem er ein af úteyjum Vestmannaeyja, í gærkvöldi. 26.7.2013 08:55
GM minnkar tapið í Evrópu um 3/4 Ágæt sala Opel og Vauxhall bíla minnka tap General Motors á öðrum ársfjórðungi í Evrópu. 26.7.2013 08:45
Rammvillt á slöngubát Fimm manns lentu í hættu þegar vélin í slöngubát, sem fólkið var á, bilaði en báturinn var staddur í svarta þoku suður af Heimaey rétt fyrir miðnætti. 26.7.2013 08:43
Nýtt námsefni um kynsjúkdóma Til stendur að þýða og staðla nýtt námsefni um kynsjúkdóma fyrir nemendur í níunda bekk. 26.7.2013 08:00
Kampavínsklúbbar undir smásjá Lögreglustjóri mun veita upplýsingar um rekstrarleyfi staðanna á næsta fundi borgarráðs. 26.7.2013 08:00
Brotist inn í fornfrægt varðskip Óboðnir gestir höfðu vanið komur sínar um borð í skipið Maríu Júlíu við Ísafjarðarhöfn. 26.7.2013 08:00
Óljóst fordæmi gengislánadóma Hæstaréttarlögmaður segir Borgarbyggðarmálið svokallaða hafa takmarkað fordæmisgildi fyrir önnur gengislánamál. 26.7.2013 08:00
Vændiskaupandi sagðist í tómataleit Breti sem var sakfelldur fyrir vændiskaup bar því við að vændiskonan hafi verið að sýna honum hvar mætti kaupa tómata. 26.7.2013 07:45
Kaffi Gæs lifi lengur en sumarið Staðgengill Jóns Gnarrs borgarstjóra lagði til í borgarráði í gær að mannréttindaskrifstofa og skrifstofa borgarstjóra og borgarritara verði látin kanna möguleika á því að halda verkefninu Kaffi Gæs áfram að sumri loknu. 26.7.2013 07:00
Bandarískt njósnaskip til sýnis Bandarískt herskip, sem Norður-Kóreumenn lögðu hald á seint á sjöunda áratugnum, hefur verið málað og er nú til sýnis við höfnina í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu. 26.7.2013 06:45
Vetur breyttist beint í sumar í Ásbyrgi Aðsókn að Ásbyrgi í sumar hefur verið góð enda umhverfið fagurt og veðrið hefur leikið við Norðausturland. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir hitann nærri of mikinn til að hægt sé að vinna. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari heimsótti Ásbyrgi. 26.7.2013 06:45
Féll fram af hamri í Eyjum Maður féll fram af hamri þegar hann var á göngu eftir stíg á eynni Brandi, sem er ein af Vestmannaeyjum, um kvöldmatarleytið í gær. Björgunarsveitarmenn komu fljótt á vettvang og fluttu manninn á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. 26.7.2013 06:30
Spyrja um kjarabætur Formenn Öryrkjabandalagsins og Landssambands eldri borgara hafa undanfarið fengið fjölda fyrirspurna frá lífeyrisþegum. Áttu von á að nýleg lagabreyting ríkisstjórnarinnar myndi færa þeim meiri kjarabót – og fyrr – en þeir eiga rétt á. 26.7.2013 06:15
Laxinn fitnar í styttri þvotti Það kann að hljóma undarlega en ný þvottavél sem Fjarðarlax hefur keypt hefur veruleg áhrif á holdafar laxins sem fyrirtækið er með í kvíum á sunnanverðum Vestfjörðum. 26.7.2013 06:15
Aðgerða þörf til að bjarga rekstri Grípa verður til stórtækra aðgerða til að tryggja áframhaldandi rekstur Breiðdalshrepps en 25 milljóna tap var á rekstri hans í fyrra. Skuldir umfram eignir nema rúmum sextíu milljónum. 26.7.2013 06:00
Rótsterkur samstöðubjór fyrir Gay pride "Hann heitir Ástríkur til þess að undirstrika alla þá ást og hamingju sem að umlykur þetta samfélag," segir Sturlaugur bruggmeistari Borgar. 25.7.2013 23:30
Ekkert þokast í deilu geislafræðinga og LHS Enn stefnir allt í að uppsagnir meirihluta geislafræðinga á Landspítalanum muni taka gildi næstkomandi fimmtudag. Fundað var í dag en geislafræðingar telja ekkert hafa þokast í málinu. Neyðaráætlun LHS verður kynnt í næstu viku. 25.7.2013 23:00
Lýst eftir Gunnhildi Líf Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hennar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. 25.7.2013 22:10
Borgarar EES-ríkja þurfa nú ekki að sækja um heimild til fasteignakaupa Innanríkisráðherra hefur fellt úr gildi reglugerð forvera síns. Hann segir ríkisstjórnina lyppast niður við fyrsta andbyr. 25.7.2013 21:29
"Þetta er erfiðara en nokkuð sem við höfum áður gert“ Ungu drengir tveir sem ganga þvert yfir landið segja ferðina hafa verið öfganna á milli. 25.7.2013 21:13
Útvarpsgjald rukkað þótt útgáfan sé löngu hætt „Bullskattlagning,“ segir Arnar Björnsson íþróttafréttamaður. 25.7.2013 21:00
Eigandi Landsímareits hótar málshöfðun gegn borginni Pétri Þór hugnast ekki þær breytingar sem samþykktar voru í borgarráði í dag. 25.7.2013 19:55
Frétt Vísis vekur heimsathygli Fréttavefurinn TMZ hlekkjar á frétt Vísis um handtöku Bam Margera. 25.7.2013 18:44
Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25.7.2013 17:49
Tugir sektaðir í góða veðrinu "Það er alveg jafn bannað að leggja uppi á gangstétt í rigningu og sól," segir Árni Friðleifsson, varðstjóri hjá lögreglunni. 25.7.2013 16:16
Beint flug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í bígerð Bein flug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar eru í bígerð. Ef af verður hefjast flug næsta vor og flogið verður einu sinni í viku. 25.7.2013 16:07
Götusópur féll á hliðina og eyðilagðist Götusópur í eigu Hreinsitækni ehf. féll á hliðina á leið sinni yfir Gullinbrú um hádegisleytið í dag. Slík tæki kosta á bilinu 16- 24 milljónir. 25.7.2013 15:40
Krumma bjargað úr tré Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um krumma sem væri fastur í tré í garði við íbúðarhúsnæði í Þingholtsstræti í dag. 25.7.2013 15:26
Skipulagðri leit hætt Nítján skip, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar, leituðu að manni sem féll fyrir borð á skipinu Skinney SF 020 í morgun. 25.7.2013 15:09
Grunaður raðnauðgari lést í fangelsi Ákærður fyrir nauðganir, líkamsárásir, mannrán og morð. 25.7.2013 15:01
Audi selur 1,5 milljón bíla 2 árum á undan áætlun Audi hefur dregið mjög á sölu BMW og munar nú aðeins 24.000 bílum. 25.7.2013 14:45
Íslendingar níunda trúlausasta þjóð í heimi Í könnun WIN – Gallup International um trúaðar og trúlausar þjóðir á árunum 2005-2012 kemur fram að 57% Íslendinga séu trúaðir, 31% séu ekki trúaðir og 10% séu trúleysingjar. 25.7.2013 14:42
Japanskar konur aftur langlífastar Árið 2012 gátu japanskar konur vænst þess að verða 86,41 ára. Þær voru því aftur orðnar langlífastar kvenna, eftir að hafa verið eitt ár í öðru sæti. 25.7.2013 14:26
Sá elsti í heimi borðar einn banana á dag Salustian Sanchez-Blazquez, fyrrum tónlistarmaður og námuverkamaður, er elsti karlmaður í heimi eftir að hinn japanski Jiroemon Kimura lést 116 ára gamall í sumar. 25.7.2013 14:16
"Svartur dagur fyrir Reykvíkinga" Inga á Nasa er beygð nú þegar ljóst er að baráttan fyrir Nasa var til lítils. Sóley Tómasdóttir segir borgarstjórn hafa samþykkt nýtt deiliskipulag "í kyrrþey". Þetta er þrátt fyrir gríðarleg mótmæli en tónlistarmenn meðal annarra hafa grátbeðið um að borgaryfirvöld þyrmi Nasa, en viðbygging hússins verður rifið samkvæmt skipulagi. 25.7.2013 13:47