Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna neyðarblysa sem reyndust vera flugeldar Mikill viðbúnaður fór í gang þegar Landhelgisgæslunni barst tilkynning um að tveimur neyðarblysum hefði verið skotið upp í grennd við Sandgerði i kvöld. 11.7.2013 21:29 Eldri borgari keyrði inn í Austurver Eldri maður keyrði inn í verslunarmiðstöðina Austurver á Háaleitisbraut um sjöleytið í kvöld. 11.7.2013 21:03 Segir norsku-aðferðina henta vel Norska-handtökutæknin, sem lögreglan beitir, byggir á víðtækum rannsóknum og er þaulreynd fyrir dómstólum. Þetta segir skólastjóri Lögregluskóla ríkisins. 11.7.2013 20:00 Hubble finnur djúpbláa veröld Hópur stjörnufræðinga hjá NASA og Evrópsku geimferðastofnuninni ESA hafa í fyrsta sinn rýnt í og ákvarðað lit reikistjörnu sem gengur um fjarlæga stjörnu. 11.7.2013 19:47 Vill lögleiða kannabisefni til verndar táningum Robin Room, forstöðumaður rannsóknarnefndar um áfengisdrykkju unglinga í Ástralíu hefur kallað eftir því að kannabisefni verði lögleidd í þeim tilgangi að draga úr skaðsemi unglingadrykkju. 11.7.2013 19:24 Uppbygging vegna olíuleitar gæti hafist fljótlega Olíumálaráðherra Noregs fundaði í fyrradag með forsætisráðherra Íslands um uppbyggingu olíuiðnaðar hér á landi. Þetta er í annað sinn á árinu sem hann kemur til Íslands til að ræða olíumál og segir forsætisráðherra ekki spurningu hvort heldur hvenær olía finnist. 11.7.2013 19:14 Fækkun ríkisstarfsmanna til skoðunar hjá hagræðingarhópi Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar hefur fengið umboð meðal annars til að leggja til fækkun ríkisstarfsmanna, samkvæmt erindisbréfi hópsins sem fréttastofa hefur undir höndum. Í bréfinu er hópurinn beðinn um að leggja til kerfisbreytingar í ríkisrekstri til að ná fram sparnaði. 11.7.2013 18:30 Fórnarlömb fjöldamorðanna í Srebrenica í nýjar grafir Tugir þúsunda Bosníumanna taka þátt í athöfn skammt frá Srebrenica, þar sem jarðsett eru hundruð líka, þar á meðal eitt ungbarn sem væri orðið átján ára nú. 11.7.2013 18:15 "Þeir sem telja þetta eðlilegar aðfarir eiga ekki að starfa í lögreglunni“ Fyrrverandi lögreglumaður skrifar um umdeilda handtöku. 11.7.2013 17:21 Bræðralag múslima lætur ekki undan Krefst þess en að Múhamed Morsi verði forseti aftur, en leggur áherslu á friðsamlegar aðferðir. 11.7.2013 17:10 Fimmtungi fleiri ferðamenn en í júní í fyrra Um 90 þúsund erlendir ferðamenn komu til landsins í júní samkvæmt talningu Ferðamálastofu í Leifsstöð. Þetta er tæplega 21 prósents aukning frá júní í fyrra þegar þeir voru tæplega 75 þúsund talsins. 11.7.2013 15:45 "Þetta bara má ekki“ "Við teljum okkur eiga tilkall til þessa nafns þó við séum opinber aðili,“ segir framkvæmdastjóri Strætó bs. um smáforritið Strætó. 11.7.2013 15:40 Borgarráð samþykkir sölu á Magmabréfi Borgarráð hefur staðfest ákvörðun stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um að taka 8,6 milljarða króna tilboði í skuldabréf í eigu fyrirtækisins sem Magma gaf út árið 2009. 11.7.2013 15:38 Tesla á Nasdaq Verðmæti hlutabréfa í rafmagnsbílaframleiandanum Tesla er nú hærra en margra annarra bílaframleiðenda. 11.7.2013 15:15 Norðmenn hyggjast netvæða Norðurskautið Norska símfyrirtækið Telenor sér tækifæri í vaxandi umferð um Norðurskautið og nágrenni þess. 11.7.2013 15:11 Í haldi vegna rannsóknar Maður sem handtekinn var með rafstuðsbyssu í sínum fórum í síðustu viku var úrskurðaður í gæsluvarðhald þessa viku vegna rannsóknarhagsmuna. 11.7.2013 15:00 "Þessi bekkur er óheppilegur" Óttar M. Norðfjörð segir hægt að réttlæta hvað sem er með orðinu óheppilegt. "Þú getur tekið byssu og skotið á einhvern og sagt já það var að óheppilegt að ég hitti hann í hjartað," segir Óttar. 11.7.2013 14:52 Umboðsmaður Alþingis segir framkvæmd verðtryggingar löglega Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að innheimta á verðtryggðu lánsfé verðtryggðra lána sé lögleg. 11.7.2013 14:21 Salem-sígarettur gætu heyrt sögunni til Salemsígarettur, og aðrar rettur með mentólbragði, verða væntanlega bannaðar hér á landi eftir að reglugerð um tóbaksvarnir voru samþykktar hjá Evrópuþinginu í morgun. Óvíst hvenær reglugerðin tekur gildi, segir aðstoðarforstjóri ÁTVR. 11.7.2013 14:19 Loka þarf göngudeild hjá SÁÁ Loka þarf göngudeild SÁÁ í Efstaleiti og meðferðarheimilinu Vík vegna mikils taprekstrar hjá Vogi. Þetta kom fram í viðtali við Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi í Reykjavík síðdegis í gær. 11.7.2013 13:50 Fágæt hvalategund á Skjálfandaflóa Vísindamenn ætla að freista þess í kvöld að ná sýni úr hval á Skjálfandaflóa sem talinn er vera blendingur steypireyðar og langreiðar. Ef það reynist satt yrði um að ræða eitt af innan við tuttugu blendingum af þessu tagi í heiminum. 11.7.2013 13:46 Appið má ekki heita Strætó Strætó bs. krefst þess að nafni smáforrits verði breytt. 11.7.2013 13:28 45% söluaukning hjá Benz á Íslandi Hafa selt 100 fólksbíla á fyrri hluta ársins á Íslandi og sala atvinnubíla gengur einnig vel. 11.7.2013 13:21 Beit eyrað af vininum í bílferð Urðu ósáttir og ökumaðurinn varð eyranu fátækari fyrir vikið. 11.7.2013 13:15 Ofurríkir Arabar grýttir eggjum af Lundúnabúum Íbúum Lundúna er mjög í nöp við ofurbílana sem þeir mæta á með tilheyrandi hávaða. 11.7.2013 12:45 Lögreglan lýsir eftir Karen Björk Einarsdóttur Karen Björk er áberandi horuð, lágvaxin, stuttklippt, skolhærð. Hún er klædd í dökkar íþróttabuxur, gráa hettupeysu með kind framaná, í svörtu vesti og með rauða húfu, samkvæmt upplýsingum lögreglu. 11.7.2013 12:41 Aðeins 5 af 56 verslunum merkja allar efnavörur rétt Bónus, Krónan og Víðir komu best út í könnun Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Þótt merkingar séu réttar er ekki alltaf vandað til verka. Mörg brotanna sem koma í ljós eru ítrekuð. 11.7.2013 12:00 Miðbærinn og Vatnsmýrin vinsælust Miðbærinn og Vatnsmýrin eru vinsælust af mögulegum nýbyggingarsvæðum í Reykjavík, samkvmt nýrri bústetuóskakönnun sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg og rannsóknarverkefnið Betri borgarbragur. 11.7.2013 11:43 Banna sölu á mentólsígarettum Samkvæmt nýrri reglugerð um tóbaksvarnir sem samþykktar voru hjá Evrópuþinginu í dag verða bragðbættar sígarettur bannaðar, þar á meðal sígarettur með mentólbragði. 11.7.2013 11:07 Synda yfir Hvalfjörðinn í dag Kyndilberar í friðarhlaupi Sri Chinmoy sem hófst í Hljómskálagarðinum þann 20. júní síðastliðinn munu synda yfir Hvalfjörðinn í dag áður en þeir koma til Reykjavíkur og klára hlaupið. 11.7.2013 11:05 Lést eftir rafstuðið Lögreglumenn í Manchester skutu vopnaðan mann með rafstuðbyssu. 11.7.2013 09:39 Villtar konur í rökkrinu Töluverður viðbúnaður var í nótt, þegar ljóst varð að tvær íslenskar göngukonur voru villtar einhvers staðar á leiðinni frá Hrafntinnuskeri niður í Þórsmörk, með viðkomu í skálanum við Álftavatn. 11.7.2013 09:28 Lýst eftir Sindra Þór Ragnarssyni Hann er 17 ára og hefur verið saknað síðan sjöunda júlí. 11.7.2013 09:26 Ósáttir feðgar Ekur margsinnis á bíl sonar síns til þess er virðist að stöðva för hans. 11.7.2013 08:45 Ók á staur við Hafnarfjarðarveg Lögreglu var tilkynnt um að bíl hefði verið ekið á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi á móts við Kópavogslæk laust fyrir klukkan eitt í nótt. 11.7.2013 08:28 Vinnubátur valt við kapallögn Erlent kapalskip þokast nú frá Landeyjafjöru í átt að Heimaey, en það er að leggja nýjan rafstreng til Eyja. 11.7.2013 08:25 Rækjuveiðar aftur við Eldey Sextán ára veiðibanni á rækjuveiðum við Eldey aflétt. 11.7.2013 08:22 Omega 3 fitusýrur sagðar auka líkur á krabbameini Hópur bandarískra vísindamanna segir að krabbamein í blöðruhálskirtli sé algengara hjá karlmönnum sem neyta matar sem ríkur er af Omega-3 fitusýrum. 11.7.2013 08:13 Uppbygging fyrir vestan föst í kerfinu Stjórnvöld eru að kæfa fiskeldisfyrirtæki með óskilvirku kerfi segja stjórnendur fiskeldisfyrirtækja. Leyfi fyrir 7.000 tonna fiskeldi er nú fast í kerfinu. Ef áform þriggja fyrirtækja ganga eftir fer fiskeldi á Vestfjörðum að slaga upp í botnfiskafla. 11.7.2013 08:00 Engar kröfur um hæfni bankaráðsmanna Seðlabankans Engar hæfniskröfur eru gerðar til fólks sem Alþingi kýs í bankaráð Seðlabankans. Eðlilegt væri að gera sömu kröfur til bankaráðsmanna og til stjórnarmanna í fjármálafyrirtækjum segir stjórnsýslusérfræðingur við HÍ. 11.7.2013 07:15 Skólastjórinn verður að skólaliða í haust Melaskólinn er svona staður þar sem fólk kemur til að vera, segir fyrrverandi skólastjóri, sem verður skólaliði þar næsta haust. „Verður skrítnara fyrir alla aðra en mig,“ segir hann. Ekkert mál að verða undirmaður fyrrverandi undirmanna sinna. 11.7.2013 07:00 Skorti yfirsýn og alþjóðleg tengsl Enginn af umsækjendum um stöðu tónlistarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands þótti hafa næg alþjóðleg tengsl og yfirsýn til þess að sinna starfinu. Því var Bengt Arstad endurráðinn sem ráðgjafi í starfið. Þetta staðfestir Arna Kristín Einarsdóttir, verðandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar. 11.7.2013 07:00 Átti að hafa smyglað rottum í nærbuxunum Bandaríkin Bandarísk flugfreyja hyggst höfða mál á hendur fyrrverandi vinnuveitenda sínum, American Airlines, eftir að flugfélagið sakaði hana um að hafa smyglað rottum með sér inn í flugvél. 11.7.2013 07:00 "Í lýðræðisríkjum hefur starfsemi leyniþjónustustofnana alltaf verið ómissandi fyrir öryggi borgaranna" Þýskalandskanslari segir það mikilvæg öryggisatriði að leyniþjónustur hafi heimildir til að hlera samskipti fólks. Hún vísar því á bug að njósnir bandarísku Þjóðaröryggisstofnunarinnar séu sambærilegar njósnum austurþýsku leyniþjónustunnar. 10.7.2013 23:30 Tsarnaev segist saklaus Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um ódæðin í Boston-maraþoninu sagðist saklaus af öllum ákæruliðum fyrir dómi í dag. 10.7.2013 21:46 Sjá næstu 50 fréttir
Mikill viðbúnaður vegna neyðarblysa sem reyndust vera flugeldar Mikill viðbúnaður fór í gang þegar Landhelgisgæslunni barst tilkynning um að tveimur neyðarblysum hefði verið skotið upp í grennd við Sandgerði i kvöld. 11.7.2013 21:29
Eldri borgari keyrði inn í Austurver Eldri maður keyrði inn í verslunarmiðstöðina Austurver á Háaleitisbraut um sjöleytið í kvöld. 11.7.2013 21:03
Segir norsku-aðferðina henta vel Norska-handtökutæknin, sem lögreglan beitir, byggir á víðtækum rannsóknum og er þaulreynd fyrir dómstólum. Þetta segir skólastjóri Lögregluskóla ríkisins. 11.7.2013 20:00
Hubble finnur djúpbláa veröld Hópur stjörnufræðinga hjá NASA og Evrópsku geimferðastofnuninni ESA hafa í fyrsta sinn rýnt í og ákvarðað lit reikistjörnu sem gengur um fjarlæga stjörnu. 11.7.2013 19:47
Vill lögleiða kannabisefni til verndar táningum Robin Room, forstöðumaður rannsóknarnefndar um áfengisdrykkju unglinga í Ástralíu hefur kallað eftir því að kannabisefni verði lögleidd í þeim tilgangi að draga úr skaðsemi unglingadrykkju. 11.7.2013 19:24
Uppbygging vegna olíuleitar gæti hafist fljótlega Olíumálaráðherra Noregs fundaði í fyrradag með forsætisráðherra Íslands um uppbyggingu olíuiðnaðar hér á landi. Þetta er í annað sinn á árinu sem hann kemur til Íslands til að ræða olíumál og segir forsætisráðherra ekki spurningu hvort heldur hvenær olía finnist. 11.7.2013 19:14
Fækkun ríkisstarfsmanna til skoðunar hjá hagræðingarhópi Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar hefur fengið umboð meðal annars til að leggja til fækkun ríkisstarfsmanna, samkvæmt erindisbréfi hópsins sem fréttastofa hefur undir höndum. Í bréfinu er hópurinn beðinn um að leggja til kerfisbreytingar í ríkisrekstri til að ná fram sparnaði. 11.7.2013 18:30
Fórnarlömb fjöldamorðanna í Srebrenica í nýjar grafir Tugir þúsunda Bosníumanna taka þátt í athöfn skammt frá Srebrenica, þar sem jarðsett eru hundruð líka, þar á meðal eitt ungbarn sem væri orðið átján ára nú. 11.7.2013 18:15
"Þeir sem telja þetta eðlilegar aðfarir eiga ekki að starfa í lögreglunni“ Fyrrverandi lögreglumaður skrifar um umdeilda handtöku. 11.7.2013 17:21
Bræðralag múslima lætur ekki undan Krefst þess en að Múhamed Morsi verði forseti aftur, en leggur áherslu á friðsamlegar aðferðir. 11.7.2013 17:10
Fimmtungi fleiri ferðamenn en í júní í fyrra Um 90 þúsund erlendir ferðamenn komu til landsins í júní samkvæmt talningu Ferðamálastofu í Leifsstöð. Þetta er tæplega 21 prósents aukning frá júní í fyrra þegar þeir voru tæplega 75 þúsund talsins. 11.7.2013 15:45
"Þetta bara má ekki“ "Við teljum okkur eiga tilkall til þessa nafns þó við séum opinber aðili,“ segir framkvæmdastjóri Strætó bs. um smáforritið Strætó. 11.7.2013 15:40
Borgarráð samþykkir sölu á Magmabréfi Borgarráð hefur staðfest ákvörðun stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um að taka 8,6 milljarða króna tilboði í skuldabréf í eigu fyrirtækisins sem Magma gaf út árið 2009. 11.7.2013 15:38
Tesla á Nasdaq Verðmæti hlutabréfa í rafmagnsbílaframleiandanum Tesla er nú hærra en margra annarra bílaframleiðenda. 11.7.2013 15:15
Norðmenn hyggjast netvæða Norðurskautið Norska símfyrirtækið Telenor sér tækifæri í vaxandi umferð um Norðurskautið og nágrenni þess. 11.7.2013 15:11
Í haldi vegna rannsóknar Maður sem handtekinn var með rafstuðsbyssu í sínum fórum í síðustu viku var úrskurðaður í gæsluvarðhald þessa viku vegna rannsóknarhagsmuna. 11.7.2013 15:00
"Þessi bekkur er óheppilegur" Óttar M. Norðfjörð segir hægt að réttlæta hvað sem er með orðinu óheppilegt. "Þú getur tekið byssu og skotið á einhvern og sagt já það var að óheppilegt að ég hitti hann í hjartað," segir Óttar. 11.7.2013 14:52
Umboðsmaður Alþingis segir framkvæmd verðtryggingar löglega Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að innheimta á verðtryggðu lánsfé verðtryggðra lána sé lögleg. 11.7.2013 14:21
Salem-sígarettur gætu heyrt sögunni til Salemsígarettur, og aðrar rettur með mentólbragði, verða væntanlega bannaðar hér á landi eftir að reglugerð um tóbaksvarnir voru samþykktar hjá Evrópuþinginu í morgun. Óvíst hvenær reglugerðin tekur gildi, segir aðstoðarforstjóri ÁTVR. 11.7.2013 14:19
Loka þarf göngudeild hjá SÁÁ Loka þarf göngudeild SÁÁ í Efstaleiti og meðferðarheimilinu Vík vegna mikils taprekstrar hjá Vogi. Þetta kom fram í viðtali við Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi í Reykjavík síðdegis í gær. 11.7.2013 13:50
Fágæt hvalategund á Skjálfandaflóa Vísindamenn ætla að freista þess í kvöld að ná sýni úr hval á Skjálfandaflóa sem talinn er vera blendingur steypireyðar og langreiðar. Ef það reynist satt yrði um að ræða eitt af innan við tuttugu blendingum af þessu tagi í heiminum. 11.7.2013 13:46
45% söluaukning hjá Benz á Íslandi Hafa selt 100 fólksbíla á fyrri hluta ársins á Íslandi og sala atvinnubíla gengur einnig vel. 11.7.2013 13:21
Beit eyrað af vininum í bílferð Urðu ósáttir og ökumaðurinn varð eyranu fátækari fyrir vikið. 11.7.2013 13:15
Ofurríkir Arabar grýttir eggjum af Lundúnabúum Íbúum Lundúna er mjög í nöp við ofurbílana sem þeir mæta á með tilheyrandi hávaða. 11.7.2013 12:45
Lögreglan lýsir eftir Karen Björk Einarsdóttur Karen Björk er áberandi horuð, lágvaxin, stuttklippt, skolhærð. Hún er klædd í dökkar íþróttabuxur, gráa hettupeysu með kind framaná, í svörtu vesti og með rauða húfu, samkvæmt upplýsingum lögreglu. 11.7.2013 12:41
Aðeins 5 af 56 verslunum merkja allar efnavörur rétt Bónus, Krónan og Víðir komu best út í könnun Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Þótt merkingar séu réttar er ekki alltaf vandað til verka. Mörg brotanna sem koma í ljós eru ítrekuð. 11.7.2013 12:00
Miðbærinn og Vatnsmýrin vinsælust Miðbærinn og Vatnsmýrin eru vinsælust af mögulegum nýbyggingarsvæðum í Reykjavík, samkvmt nýrri bústetuóskakönnun sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg og rannsóknarverkefnið Betri borgarbragur. 11.7.2013 11:43
Banna sölu á mentólsígarettum Samkvæmt nýrri reglugerð um tóbaksvarnir sem samþykktar voru hjá Evrópuþinginu í dag verða bragðbættar sígarettur bannaðar, þar á meðal sígarettur með mentólbragði. 11.7.2013 11:07
Synda yfir Hvalfjörðinn í dag Kyndilberar í friðarhlaupi Sri Chinmoy sem hófst í Hljómskálagarðinum þann 20. júní síðastliðinn munu synda yfir Hvalfjörðinn í dag áður en þeir koma til Reykjavíkur og klára hlaupið. 11.7.2013 11:05
Villtar konur í rökkrinu Töluverður viðbúnaður var í nótt, þegar ljóst varð að tvær íslenskar göngukonur voru villtar einhvers staðar á leiðinni frá Hrafntinnuskeri niður í Þórsmörk, með viðkomu í skálanum við Álftavatn. 11.7.2013 09:28
Lýst eftir Sindra Þór Ragnarssyni Hann er 17 ára og hefur verið saknað síðan sjöunda júlí. 11.7.2013 09:26
Ósáttir feðgar Ekur margsinnis á bíl sonar síns til þess er virðist að stöðva för hans. 11.7.2013 08:45
Ók á staur við Hafnarfjarðarveg Lögreglu var tilkynnt um að bíl hefði verið ekið á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi á móts við Kópavogslæk laust fyrir klukkan eitt í nótt. 11.7.2013 08:28
Vinnubátur valt við kapallögn Erlent kapalskip þokast nú frá Landeyjafjöru í átt að Heimaey, en það er að leggja nýjan rafstreng til Eyja. 11.7.2013 08:25
Omega 3 fitusýrur sagðar auka líkur á krabbameini Hópur bandarískra vísindamanna segir að krabbamein í blöðruhálskirtli sé algengara hjá karlmönnum sem neyta matar sem ríkur er af Omega-3 fitusýrum. 11.7.2013 08:13
Uppbygging fyrir vestan föst í kerfinu Stjórnvöld eru að kæfa fiskeldisfyrirtæki með óskilvirku kerfi segja stjórnendur fiskeldisfyrirtækja. Leyfi fyrir 7.000 tonna fiskeldi er nú fast í kerfinu. Ef áform þriggja fyrirtækja ganga eftir fer fiskeldi á Vestfjörðum að slaga upp í botnfiskafla. 11.7.2013 08:00
Engar kröfur um hæfni bankaráðsmanna Seðlabankans Engar hæfniskröfur eru gerðar til fólks sem Alþingi kýs í bankaráð Seðlabankans. Eðlilegt væri að gera sömu kröfur til bankaráðsmanna og til stjórnarmanna í fjármálafyrirtækjum segir stjórnsýslusérfræðingur við HÍ. 11.7.2013 07:15
Skólastjórinn verður að skólaliða í haust Melaskólinn er svona staður þar sem fólk kemur til að vera, segir fyrrverandi skólastjóri, sem verður skólaliði þar næsta haust. „Verður skrítnara fyrir alla aðra en mig,“ segir hann. Ekkert mál að verða undirmaður fyrrverandi undirmanna sinna. 11.7.2013 07:00
Skorti yfirsýn og alþjóðleg tengsl Enginn af umsækjendum um stöðu tónlistarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands þótti hafa næg alþjóðleg tengsl og yfirsýn til þess að sinna starfinu. Því var Bengt Arstad endurráðinn sem ráðgjafi í starfið. Þetta staðfestir Arna Kristín Einarsdóttir, verðandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar. 11.7.2013 07:00
Átti að hafa smyglað rottum í nærbuxunum Bandaríkin Bandarísk flugfreyja hyggst höfða mál á hendur fyrrverandi vinnuveitenda sínum, American Airlines, eftir að flugfélagið sakaði hana um að hafa smyglað rottum með sér inn í flugvél. 11.7.2013 07:00
"Í lýðræðisríkjum hefur starfsemi leyniþjónustustofnana alltaf verið ómissandi fyrir öryggi borgaranna" Þýskalandskanslari segir það mikilvæg öryggisatriði að leyniþjónustur hafi heimildir til að hlera samskipti fólks. Hún vísar því á bug að njósnir bandarísku Þjóðaröryggisstofnunarinnar séu sambærilegar njósnum austurþýsku leyniþjónustunnar. 10.7.2013 23:30
Tsarnaev segist saklaus Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um ódæðin í Boston-maraþoninu sagðist saklaus af öllum ákæruliðum fyrir dómi í dag. 10.7.2013 21:46