Fleiri fréttir

Kynna njósnahelt samskiptaforrit

Heml.is er nýtt samskiptaforrit frá skráarsíðunni The Pirate Bay. Nafnið er valið vegna dálætis stofnendanna á Íslandi.

Tugir þúsunda ferðamanna heimsækja virkjanir landsins

Virkjanir landsins eru meðal vinsælustu viðkomustaða bæði innlendra og erlendra ferðamanna á Íslandi. Gústaf Adolf Skúlason framkvæmdastjóri Samorku segir tugi þúsunda ferðmanna heimsækja helstu virkjanir landsins á hverju sumri.

Ryan Gosling í árekstri á Sæbraut

Enginn slasaðist þegar kvikmyndastjarnan lenti í smávæglegum árekstri. Sú sem fyrst varð á staðinn mátti vart mæla, svo mjög varð henni um að hitta kyntáknið við þessar aðstæður.

Óttuðust veirur í tölvukerfinu

Stjórnendur í bandarískri stofnun gripu til heldur harkalegra aðgerða þegar í ljós kom að nokkrar tölvur voru sýktar af óveiru. Þeir létu eyða miklu magni af tölvum, tölvuskjáum, prenturum, lyklaborðum og músum í þeim tilgangi að stöðva útbreiðslu óværunnar.

Konan ætlar að kæra handtökuna

Konan sem sætti harkalegri handtöku lögreglumanns á Laugaveginum hefur ráðið sér lögfræðing og hyggst leita réttar síns. Ríkissaksóknari rannsakar málið og hefur lögregluþjóninum verið vikið tímabundið úr starfi á meðan. Þá hefur umboðsmaður Alþingis óskað eftir upplýsingum um málið.

Stefnir í hitamet á Akureyri

Lögreglumaður á vakt segir veðrið hafi verið eins og í útlöndum; ótrúlega hlýtt, kyrrt og raki í lofti og spáir hann nýju hitameti á Akureyri í dag, sem er rúmar 26 gráður.

Slökkviliðsmönnum kennt um

Eigendur olíuflutningalestarinnar sem sprakk og olli gífurlegu tjóni og mannfalli í bænum Lac-Megantic í Kanada, segja að slökkviliðsmenn beri ábyrgð á slysinu.

Sáttatillögu stúdenta hafnað af stjórn LÍN

„Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta.

Máli vísað frá þrátt fyrir játningu

Meðlimur lífsskoðunarfélagsins Vantrúar var ekki ákærður þrátt fyrir að hafa gengist við því hjá lögreglu að hafa stýrt bingóspili á föstudaginn langa. Slíkt háttalag er bannað samkvæmt lögum um helgidagafrið.

Leita 7-eleven uppi á hálendi

Allt of margir ferðalangar halda upp á hálendi án þess að þekkja nógu vel til aðstæðna þar, segja Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, og Björn Bergmann Þorvaldsson, starfsmaður Landsbjargar.

Vilja víðtækari sátt um sjávarútveginn

Sjávarútvegsráðherra tekur undir með forseta Íslands um að víðtækari sátt þurfi um sjávarútveginn en forsetinn kallaði eftir slíkri sátt á blaðamannafundi í gær.

Farþegafjöldinn á við alla íbúa Selfoss

Um 6.600 farþegar komu á höfuðborgarsvæðinu í gær með fimm skemmtiferðaskipum sem lögðust að bryggju. Ferðamennirnir skilja um 82 milljónir eftir í landinu eftir daginn.

Grashrúgurnar látnar liggja í borgarlandinu

Íbúar hafa sjálfir hirt upp úldnandi gras í borgarlandinu í Fossvogi og segja borgina standa sig illa í frágangi. Búið að bæta við mannskap til að hreinsa upp eftir sláttuhópa segir talsmaður borgarinnar. Kallar eftir ábendingum frá borgarbúum.

Flugfreyjur ósáttar við myndavélaeftirlit

Persónuvernd tekur undir með flugfreyjum sem kvarta undan eftirlitsmyndavélum við húsnæði Flugfreyjufélagsins. Efnalaug gert að hætta eftirliti með bílastæðum í Borgartúninu. Telja of langt gengið að spyrja gesti um erindi og tímaáætlun.

Áformum Mansúrs mótmælt

Bræðralag múslima hafnaði í gær áformum nýju bráðabirgðastjórnarinnar um endurskoðun á stjórnarskrá landsins fyrir áramót og síðan í framhaldinu bæði þing- og forsetakosningum á fyrri hluta næsta árs.

Skelin varð til úr rifjahylkinu

Vísindi Japanskir vísindamenn hafa nú leyst gátuna um tilurð skeljar skjaldbökunnar. Þeir segja engan vafa leika á því lengur að skelin varð til úr rifjahylkinu.

Lettar taka upp evru um áramótin

Lettland verður átjánda ríki Evrópusambandsins til að taka upp evruna. Það gerist um næstu áramót, þann 1. janúar.

Sakar yfirvöld um vanhæfni

Pakistönsk stjórnvöld, einkum leyniþjónusta hersins, eru sökuð um vanhæfni í tengslum við leitina að Osama bin Laden og drápið á honum í Abottabad vorið 2011.

Þingmaður misskildi fréttir

Óljóst var í gær hvort bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hefði þegið boð um hæli í Venesúela.

Brandari að ætla að taka upp Bitcoin

Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir um upptöku gjaldmiðilsins Bitcoin og spyr hvort hugmyndin sé ekki bara brandari.

"Þetta er bara froða, þessar umræður"

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, segir ljóst af umræðu um veiðileyfagjöld að ákveðins misskilnings gæti um það hvað skattur sé.

Lög um veiðigjald aðeins til eins árs

Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sjávarútvegsins segir ákvörðun forseta Íslands, um að staðfesta lög um veiðigjald, ekki koma sér á óvart. Hann áréttar að lögin séu aðeins til eins árs.

Tími til kominn að skoða Dróma

Drómi krefur konu um tuttugu milljónir króna í dráttarvexti af tæplega þrjátíu milljón króna láni. Konan er í greiðsluskjóli og er því óheimilt að greiða af skuldum sínum. Konan kærði í dag fjóra stjórnendur Dróma til embættis sérstaks saksóknara vegna innheimtu ólögmætra dráttarvaxta.

Mikið álag á ferðamannastaði í dag

Yfir tíu þúsund manns komu til landsins í dag með fimm skemmtiferðaskipum. Aldrei nokkurn tímann hafa svo margir komið með skemmtiferðaskipum á einum degi. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu og leitaði lögreglan að hugsanlegum laumufarþega.

Sjá næstu 50 fréttir