Fleiri fréttir Kynna njósnahelt samskiptaforrit Heml.is er nýtt samskiptaforrit frá skráarsíðunni The Pirate Bay. Nafnið er valið vegna dálætis stofnendanna á Íslandi. 10.7.2013 17:45 Tugir þúsunda ferðamanna heimsækja virkjanir landsins Virkjanir landsins eru meðal vinsælustu viðkomustaða bæði innlendra og erlendra ferðamanna á Íslandi. Gústaf Adolf Skúlason framkvæmdastjóri Samorku segir tugi þúsunda ferðmanna heimsækja helstu virkjanir landsins á hverju sumri. 10.7.2013 16:45 Breskur dómur leyfir endurúthlutun kvóta Minni útgerðir í Bretlandi fagna dómsúrskurði, sem heimilar stjórnvöldum að úthluta þeim auknum kvóta á kostnað stórútgerða. 10.7.2013 16:15 Dreginn upp úr rotþró almenningssalernis Karlmaður lá á gægjum á meðan fólk gekk örna sinna. 10.7.2013 15:10 Tíu mest stolnu bílar í BNA Allir bílarnir á listanum eru bandarísk framleiðsla og annaðhvort jeppar eða pallbílar. 10.7.2013 14:45 Mercedes Benz S-Class Plug-in Hybrid Eyðir 3,2 lítrum, fer fyrstu 25-30 kílómetrana á rafmagni og mengar 70 g/km. 10.7.2013 14:15 Ryan Gosling í árekstri á Sæbraut Enginn slasaðist þegar kvikmyndastjarnan lenti í smávæglegum árekstri. Sú sem fyrst varð á staðinn mátti vart mæla, svo mjög varð henni um að hitta kyntáknið við þessar aðstæður. 10.7.2013 14:11 Fjarlægði barn úr matsal - sýknuð af líkamsárás Kona var sýknuð í Héraðsdómi Austurlands í dag af líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart 8 ára gömlum nemanda sem átti sér stað í október á síðasta ári. 10.7.2013 14:07 Óttuðust veirur í tölvukerfinu Stjórnendur í bandarískri stofnun gripu til heldur harkalegra aðgerða þegar í ljós kom að nokkrar tölvur voru sýktar af óveiru. Þeir létu eyða miklu magni af tölvum, tölvuskjáum, prenturum, lyklaborðum og músum í þeim tilgangi að stöðva útbreiðslu óværunnar. 10.7.2013 14:00 Grillið komið í leitirnar Þrjú fyrirtæki buðust til að gefa ný grill. 10.7.2013 13:56 Grunaður um að hafa stolið mótorhjóli og þjóðbúningi Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær vikulangt gæsluvarðhald yfir karlmanni vegna gruns um stórfelldan þjófnað. 10.7.2013 13:27 Meira en 200 manns ákærðir vegna blóðbaðsins í Kaíró Flestir hinna ákærðu eru liðsmenn Bræðralags múslima. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur forystumönnum samtakanna, þar á meðal Múhamed Badie. 10.7.2013 13:15 Múslimar í Guántanamo neyddir til að neyta fæðu yfir Ramadam 45 fangar í Guántanamó fangelsinu eru þvingaðir til að nærast í gegnum slöngu tvisvar á dag. 10.7.2013 12:29 Tvennskonar Game of Thrones-ferðir á Íslandi Áhugafólk um tökustaði Game of Thrones á Íslandi hafa úr nógu að velja. 10.7.2013 12:20 Rússar saka sýrlenska uppreisnarmenn um að nota efnavopn Rússneskir sérfræðingar segjast hafa fullvissir um að uppreisnarmenn í Sýrlandi hafi beitt taugagasinu sarín í árás skammt frá Aleppo í mars. 10.7.2013 12:00 Skora á forsetann að segja af sér Hafin er undirskriftasöfnun á netinu þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að segja af sér. 10.7.2013 10:52 Tugir grófust undir aurskriðu í Kína Mikil flóð hafa verið í vestanverðu Kína undanfarna daga, sums staðar þau verstu sem fólk hefur kynnst í hálfa öld. 10.7.2013 10:38 Hundar bútaðir niður eftir kókaínsmygl 49 klíkumeðlimir ákærðir í Mílanó. 10.7.2013 10:30 Slæm athyglisgáfa eða hröð förgun? 10.7.2013 10:30 Suðurlandsvegur lokaður vegna slyss Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi skammt frá Hveragerði fyrir stundu og er þjóðvegur eitt lokaður. 10.7.2013 09:36 Pissaði á teinana og lést úr raflosti Áttaði sig ekki á að há rafmagnsspenna leikur um lestarteinana í neðanjarðarlestum borgarinnar. 10.7.2013 08:45 Makríllinn veiðist helst í góðu veðri Góð makrílveiði var í gær hjá um það bil tíu skipum, sem nú eru að veiðum um það bil hundrað sjómílur vestur af Garðskaga. 10.7.2013 08:08 Konan ætlar að kæra handtökuna Konan sem sætti harkalegri handtöku lögreglumanns á Laugaveginum hefur ráðið sér lögfræðing og hyggst leita réttar síns. Ríkissaksóknari rannsakar málið og hefur lögregluþjóninum verið vikið tímabundið úr starfi á meðan. Þá hefur umboðsmaður Alþingis óskað eftir upplýsingum um málið. 10.7.2013 08:00 Stefnir í hitamet á Akureyri Lögreglumaður á vakt segir veðrið hafi verið eins og í útlöndum; ótrúlega hlýtt, kyrrt og raki í lofti og spáir hann nýju hitameti á Akureyri í dag, sem er rúmar 26 gráður. 10.7.2013 07:48 Glannar á torfæruhjólum á Selfossi Hávaði frá torfæruhjólum er slíkur að hann fælir auðveldlega hross. 10.7.2013 07:45 Slökkviliðsmönnum kennt um Eigendur olíuflutningalestarinnar sem sprakk og olli gífurlegu tjóni og mannfalli í bænum Lac-Megantic í Kanada, segja að slökkviliðsmenn beri ábyrgð á slysinu. 10.7.2013 07:41 Fullur á sexhjóli í Aðalvík á Ströndum Lögregla tók lyklana af ökumanni sexhjóls í friðlandinu í Aðalvík á Ströndum um helgina. 10.7.2013 07:38 Sáttatillögu stúdenta hafnað af stjórn LÍN „Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta. 10.7.2013 07:30 Máli vísað frá þrátt fyrir játningu Meðlimur lífsskoðunarfélagsins Vantrúar var ekki ákærður þrátt fyrir að hafa gengist við því hjá lögreglu að hafa stýrt bingóspili á föstudaginn langa. Slíkt háttalag er bannað samkvæmt lögum um helgidagafrið. 10.7.2013 07:00 Leita 7-eleven uppi á hálendi Allt of margir ferðalangar halda upp á hálendi án þess að þekkja nógu vel til aðstæðna þar, segja Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, og Björn Bergmann Þorvaldsson, starfsmaður Landsbjargar. 10.7.2013 07:00 Vilja víðtækari sátt um sjávarútveginn Sjávarútvegsráðherra tekur undir með forseta Íslands um að víðtækari sátt þurfi um sjávarútveginn en forsetinn kallaði eftir slíkri sátt á blaðamannafundi í gær. 10.7.2013 07:00 Farþegafjöldinn á við alla íbúa Selfoss Um 6.600 farþegar komu á höfuðborgarsvæðinu í gær með fimm skemmtiferðaskipum sem lögðust að bryggju. Ferðamennirnir skilja um 82 milljónir eftir í landinu eftir daginn. 10.7.2013 07:00 Grashrúgurnar látnar liggja í borgarlandinu Íbúar hafa sjálfir hirt upp úldnandi gras í borgarlandinu í Fossvogi og segja borgina standa sig illa í frágangi. Búið að bæta við mannskap til að hreinsa upp eftir sláttuhópa segir talsmaður borgarinnar. Kallar eftir ábendingum frá borgarbúum. 10.7.2013 06:45 Flugfreyjur ósáttar við myndavélaeftirlit Persónuvernd tekur undir með flugfreyjum sem kvarta undan eftirlitsmyndavélum við húsnæði Flugfreyjufélagsins. Efnalaug gert að hætta eftirliti með bílastæðum í Borgartúninu. Telja of langt gengið að spyrja gesti um erindi og tímaáætlun. 10.7.2013 06:30 Áformum Mansúrs mótmælt Bræðralag múslima hafnaði í gær áformum nýju bráðabirgðastjórnarinnar um endurskoðun á stjórnarskrá landsins fyrir áramót og síðan í framhaldinu bæði þing- og forsetakosningum á fyrri hluta næsta árs. 10.7.2013 06:00 Skelin varð til úr rifjahylkinu Vísindi Japanskir vísindamenn hafa nú leyst gátuna um tilurð skeljar skjaldbökunnar. Þeir segja engan vafa leika á því lengur að skelin varð til úr rifjahylkinu. 10.7.2013 05:00 Lettar taka upp evru um áramótin Lettland verður átjánda ríki Evrópusambandsins til að taka upp evruna. Það gerist um næstu áramót, þann 1. janúar. 10.7.2013 03:00 Sakar yfirvöld um vanhæfni Pakistönsk stjórnvöld, einkum leyniþjónusta hersins, eru sökuð um vanhæfni í tengslum við leitina að Osama bin Laden og drápið á honum í Abottabad vorið 2011. 10.7.2013 03:00 Þingmaður misskildi fréttir Óljóst var í gær hvort bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hefði þegið boð um hæli í Venesúela. 10.7.2013 00:01 Brandari að ætla að taka upp Bitcoin Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir um upptöku gjaldmiðilsins Bitcoin og spyr hvort hugmyndin sé ekki bara brandari. 9.7.2013 22:03 Segjast hafa náð myndbandi af hafmeyju á Drekasvæðinu Tveir menn segjast hafa náð því á myndband þegar hafmeyja kom að djúpsjávarkafbáti þeirra þar sem þeir voru við rannsóknir á Drekasvæðinu fyrir íslenska ríkið. 9.7.2013 21:48 "Þetta er bara froða, þessar umræður" Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, segir ljóst af umræðu um veiðileyfagjöld að ákveðins misskilnings gæti um það hvað skattur sé. 9.7.2013 21:36 Lög um veiðigjald aðeins til eins árs Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sjávarútvegsins segir ákvörðun forseta Íslands, um að staðfesta lög um veiðigjald, ekki koma sér á óvart. Hann áréttar að lögin séu aðeins til eins árs. 9.7.2013 19:38 Tími til kominn að skoða Dróma Drómi krefur konu um tuttugu milljónir króna í dráttarvexti af tæplega þrjátíu milljón króna láni. Konan er í greiðsluskjóli og er því óheimilt að greiða af skuldum sínum. Konan kærði í dag fjóra stjórnendur Dróma til embættis sérstaks saksóknara vegna innheimtu ólögmætra dráttarvaxta. 9.7.2013 19:17 Mikið álag á ferðamannastaði í dag Yfir tíu þúsund manns komu til landsins í dag með fimm skemmtiferðaskipum. Aldrei nokkurn tímann hafa svo margir komið með skemmtiferðaskipum á einum degi. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu og leitaði lögreglan að hugsanlegum laumufarþega. 9.7.2013 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kynna njósnahelt samskiptaforrit Heml.is er nýtt samskiptaforrit frá skráarsíðunni The Pirate Bay. Nafnið er valið vegna dálætis stofnendanna á Íslandi. 10.7.2013 17:45
Tugir þúsunda ferðamanna heimsækja virkjanir landsins Virkjanir landsins eru meðal vinsælustu viðkomustaða bæði innlendra og erlendra ferðamanna á Íslandi. Gústaf Adolf Skúlason framkvæmdastjóri Samorku segir tugi þúsunda ferðmanna heimsækja helstu virkjanir landsins á hverju sumri. 10.7.2013 16:45
Breskur dómur leyfir endurúthlutun kvóta Minni útgerðir í Bretlandi fagna dómsúrskurði, sem heimilar stjórnvöldum að úthluta þeim auknum kvóta á kostnað stórútgerða. 10.7.2013 16:15
Dreginn upp úr rotþró almenningssalernis Karlmaður lá á gægjum á meðan fólk gekk örna sinna. 10.7.2013 15:10
Tíu mest stolnu bílar í BNA Allir bílarnir á listanum eru bandarísk framleiðsla og annaðhvort jeppar eða pallbílar. 10.7.2013 14:45
Mercedes Benz S-Class Plug-in Hybrid Eyðir 3,2 lítrum, fer fyrstu 25-30 kílómetrana á rafmagni og mengar 70 g/km. 10.7.2013 14:15
Ryan Gosling í árekstri á Sæbraut Enginn slasaðist þegar kvikmyndastjarnan lenti í smávæglegum árekstri. Sú sem fyrst varð á staðinn mátti vart mæla, svo mjög varð henni um að hitta kyntáknið við þessar aðstæður. 10.7.2013 14:11
Fjarlægði barn úr matsal - sýknuð af líkamsárás Kona var sýknuð í Héraðsdómi Austurlands í dag af líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart 8 ára gömlum nemanda sem átti sér stað í október á síðasta ári. 10.7.2013 14:07
Óttuðust veirur í tölvukerfinu Stjórnendur í bandarískri stofnun gripu til heldur harkalegra aðgerða þegar í ljós kom að nokkrar tölvur voru sýktar af óveiru. Þeir létu eyða miklu magni af tölvum, tölvuskjáum, prenturum, lyklaborðum og músum í þeim tilgangi að stöðva útbreiðslu óværunnar. 10.7.2013 14:00
Grunaður um að hafa stolið mótorhjóli og þjóðbúningi Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær vikulangt gæsluvarðhald yfir karlmanni vegna gruns um stórfelldan þjófnað. 10.7.2013 13:27
Meira en 200 manns ákærðir vegna blóðbaðsins í Kaíró Flestir hinna ákærðu eru liðsmenn Bræðralags múslima. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur forystumönnum samtakanna, þar á meðal Múhamed Badie. 10.7.2013 13:15
Múslimar í Guántanamo neyddir til að neyta fæðu yfir Ramadam 45 fangar í Guántanamó fangelsinu eru þvingaðir til að nærast í gegnum slöngu tvisvar á dag. 10.7.2013 12:29
Tvennskonar Game of Thrones-ferðir á Íslandi Áhugafólk um tökustaði Game of Thrones á Íslandi hafa úr nógu að velja. 10.7.2013 12:20
Rússar saka sýrlenska uppreisnarmenn um að nota efnavopn Rússneskir sérfræðingar segjast hafa fullvissir um að uppreisnarmenn í Sýrlandi hafi beitt taugagasinu sarín í árás skammt frá Aleppo í mars. 10.7.2013 12:00
Skora á forsetann að segja af sér Hafin er undirskriftasöfnun á netinu þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að segja af sér. 10.7.2013 10:52
Tugir grófust undir aurskriðu í Kína Mikil flóð hafa verið í vestanverðu Kína undanfarna daga, sums staðar þau verstu sem fólk hefur kynnst í hálfa öld. 10.7.2013 10:38
Suðurlandsvegur lokaður vegna slyss Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi skammt frá Hveragerði fyrir stundu og er þjóðvegur eitt lokaður. 10.7.2013 09:36
Pissaði á teinana og lést úr raflosti Áttaði sig ekki á að há rafmagnsspenna leikur um lestarteinana í neðanjarðarlestum borgarinnar. 10.7.2013 08:45
Makríllinn veiðist helst í góðu veðri Góð makrílveiði var í gær hjá um það bil tíu skipum, sem nú eru að veiðum um það bil hundrað sjómílur vestur af Garðskaga. 10.7.2013 08:08
Konan ætlar að kæra handtökuna Konan sem sætti harkalegri handtöku lögreglumanns á Laugaveginum hefur ráðið sér lögfræðing og hyggst leita réttar síns. Ríkissaksóknari rannsakar málið og hefur lögregluþjóninum verið vikið tímabundið úr starfi á meðan. Þá hefur umboðsmaður Alþingis óskað eftir upplýsingum um málið. 10.7.2013 08:00
Stefnir í hitamet á Akureyri Lögreglumaður á vakt segir veðrið hafi verið eins og í útlöndum; ótrúlega hlýtt, kyrrt og raki í lofti og spáir hann nýju hitameti á Akureyri í dag, sem er rúmar 26 gráður. 10.7.2013 07:48
Glannar á torfæruhjólum á Selfossi Hávaði frá torfæruhjólum er slíkur að hann fælir auðveldlega hross. 10.7.2013 07:45
Slökkviliðsmönnum kennt um Eigendur olíuflutningalestarinnar sem sprakk og olli gífurlegu tjóni og mannfalli í bænum Lac-Megantic í Kanada, segja að slökkviliðsmenn beri ábyrgð á slysinu. 10.7.2013 07:41
Fullur á sexhjóli í Aðalvík á Ströndum Lögregla tók lyklana af ökumanni sexhjóls í friðlandinu í Aðalvík á Ströndum um helgina. 10.7.2013 07:38
Sáttatillögu stúdenta hafnað af stjórn LÍN „Þetta eru vonbrigði,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sem í gær fundaði með stjórn LÍN um fyrirhugaðar breytingar á útlánareglum sjóðsins. Á fundinum hafnaði stjórnin sáttatillögum stúdenta. 10.7.2013 07:30
Máli vísað frá þrátt fyrir játningu Meðlimur lífsskoðunarfélagsins Vantrúar var ekki ákærður þrátt fyrir að hafa gengist við því hjá lögreglu að hafa stýrt bingóspili á föstudaginn langa. Slíkt háttalag er bannað samkvæmt lögum um helgidagafrið. 10.7.2013 07:00
Leita 7-eleven uppi á hálendi Allt of margir ferðalangar halda upp á hálendi án þess að þekkja nógu vel til aðstæðna þar, segja Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, og Björn Bergmann Þorvaldsson, starfsmaður Landsbjargar. 10.7.2013 07:00
Vilja víðtækari sátt um sjávarútveginn Sjávarútvegsráðherra tekur undir með forseta Íslands um að víðtækari sátt þurfi um sjávarútveginn en forsetinn kallaði eftir slíkri sátt á blaðamannafundi í gær. 10.7.2013 07:00
Farþegafjöldinn á við alla íbúa Selfoss Um 6.600 farþegar komu á höfuðborgarsvæðinu í gær með fimm skemmtiferðaskipum sem lögðust að bryggju. Ferðamennirnir skilja um 82 milljónir eftir í landinu eftir daginn. 10.7.2013 07:00
Grashrúgurnar látnar liggja í borgarlandinu Íbúar hafa sjálfir hirt upp úldnandi gras í borgarlandinu í Fossvogi og segja borgina standa sig illa í frágangi. Búið að bæta við mannskap til að hreinsa upp eftir sláttuhópa segir talsmaður borgarinnar. Kallar eftir ábendingum frá borgarbúum. 10.7.2013 06:45
Flugfreyjur ósáttar við myndavélaeftirlit Persónuvernd tekur undir með flugfreyjum sem kvarta undan eftirlitsmyndavélum við húsnæði Flugfreyjufélagsins. Efnalaug gert að hætta eftirliti með bílastæðum í Borgartúninu. Telja of langt gengið að spyrja gesti um erindi og tímaáætlun. 10.7.2013 06:30
Áformum Mansúrs mótmælt Bræðralag múslima hafnaði í gær áformum nýju bráðabirgðastjórnarinnar um endurskoðun á stjórnarskrá landsins fyrir áramót og síðan í framhaldinu bæði þing- og forsetakosningum á fyrri hluta næsta árs. 10.7.2013 06:00
Skelin varð til úr rifjahylkinu Vísindi Japanskir vísindamenn hafa nú leyst gátuna um tilurð skeljar skjaldbökunnar. Þeir segja engan vafa leika á því lengur að skelin varð til úr rifjahylkinu. 10.7.2013 05:00
Lettar taka upp evru um áramótin Lettland verður átjánda ríki Evrópusambandsins til að taka upp evruna. Það gerist um næstu áramót, þann 1. janúar. 10.7.2013 03:00
Sakar yfirvöld um vanhæfni Pakistönsk stjórnvöld, einkum leyniþjónusta hersins, eru sökuð um vanhæfni í tengslum við leitina að Osama bin Laden og drápið á honum í Abottabad vorið 2011. 10.7.2013 03:00
Þingmaður misskildi fréttir Óljóst var í gær hvort bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hefði þegið boð um hæli í Venesúela. 10.7.2013 00:01
Brandari að ætla að taka upp Bitcoin Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir um upptöku gjaldmiðilsins Bitcoin og spyr hvort hugmyndin sé ekki bara brandari. 9.7.2013 22:03
Segjast hafa náð myndbandi af hafmeyju á Drekasvæðinu Tveir menn segjast hafa náð því á myndband þegar hafmeyja kom að djúpsjávarkafbáti þeirra þar sem þeir voru við rannsóknir á Drekasvæðinu fyrir íslenska ríkið. 9.7.2013 21:48
"Þetta er bara froða, þessar umræður" Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, segir ljóst af umræðu um veiðileyfagjöld að ákveðins misskilnings gæti um það hvað skattur sé. 9.7.2013 21:36
Lög um veiðigjald aðeins til eins árs Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sjávarútvegsins segir ákvörðun forseta Íslands, um að staðfesta lög um veiðigjald, ekki koma sér á óvart. Hann áréttar að lögin séu aðeins til eins árs. 9.7.2013 19:38
Tími til kominn að skoða Dróma Drómi krefur konu um tuttugu milljónir króna í dráttarvexti af tæplega þrjátíu milljón króna láni. Konan er í greiðsluskjóli og er því óheimilt að greiða af skuldum sínum. Konan kærði í dag fjóra stjórnendur Dróma til embættis sérstaks saksóknara vegna innheimtu ólögmætra dráttarvaxta. 9.7.2013 19:17
Mikið álag á ferðamannastaði í dag Yfir tíu þúsund manns komu til landsins í dag með fimm skemmtiferðaskipum. Aldrei nokkurn tímann hafa svo margir komið með skemmtiferðaskipum á einum degi. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu og leitaði lögreglan að hugsanlegum laumufarþega. 9.7.2013 19:00