Fleiri fréttir Blindfullur bruggari handtekinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók bæði bruggara og kannabisræktanda í gærkvöldi. 16.7.2013 08:18 Vænir tarfar fallnir Hreindýraveiðitímabilið hófst á Austurlandi í gær og voru tíu tarfar felldilr fyrsta daginn. 16.7.2013 08:12 Z-40 handtekinn Mexíkóskum yfirvöldum tókst í gær að handtaka leiðtoga einhverra alræmdustu og hrottafengnustu glæpasamtaka þar í landi. 16.7.2013 08:07 Grikkland í lamasessi Allsherjarverkfall er brostið á í Grikklandi. Lestarsamgöngur stöðvast, flugsamgöngur riðlast og starfsfólk sjúkrahúsa er í hægagangi. 16.7.2013 08:06 Færri atvinnulausir í júní Atvinnulausum fækkaði um 580 að meðaltali frá maí og var því skráð atvinnuleysi 3,9 prósent í júní samkvæmt Vinnumálastofnun. 16.7.2013 08:00 Tekjutengja afslátt á garðslætti fyrir eldri borgara og öryrkja Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar ársins 2013 í Grindavík var ákveðið að leggja á gjald fyrir garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Gjaldið verður hugsanlega tekjutengt síðar. 16.7.2013 08:00 Hafnar blómum sem hraðahindrun í Kjós "Þessi vegur er stórhættulegur,“ segir Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, íbúi við Meðalfellsveg í Kjós, sem hefur unnið að því síðan árið 2008 að komið verði upp hraðahindrunum við veginn. 16.7.2013 07:00 Vilja ekki sjá um sjúkraflutninga Velferðarráðuneytið segist ekki geta veitt meira fjármagni til sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að óbreyttum fjárlögum. 16.7.2013 07:00 Morðrannsóknin á lokametrunum Rannsókn á manndrápi í blokkaríbúð við Blómvang á Egilsstöðum í maí er á lokametrunum, að sögn Elvars Óskarssonar hjá lögreglunni á Eskifirði. 16.7.2013 06:15 Gluggamiðar fyrir konditori Konditorsamband Íslands hefur, vegna fregna af ólöglegri notkun margra bakaría á nafninu konditori, ákveðið að útbúa sérstaka gluggamiða. 16.7.2013 06:00 Stal handtösku og fékk dóm Tuttugu og átta ára kona var síðastliðinn föstudag sakfelld fyrir þjófnað í Héraðsdómi Norðurlands eystra. 16.7.2013 06:00 Bandaríkjamaður vaknaði sem Svíi Bandaríkjamaðurinn Michael Boatwright var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á hóteli í Kalifonríu fyrr á árinu. Þar vaknaði hann sem allt annar maður. 15.7.2013 23:35 Aðgerðir gegn Íslendingum ákveðnar á næstu vikum ."Við getum ekki misst þetta fiskveiðiár vegna Íslendinga og Færeyinga, við getum ekki beðið til næsta árs. Við verðum að grípa til aðgerða núna strax," sagði Maria Damanaki á blaðamannafundi vegna makrílmálsins nú fyrir skömmu. 15.7.2013 21:36 María Birta vill að málið verði gott fordæmi Leikkonunni Maríu Birtu Bjarnadóttur hafa verið dæmdar skaðabætur vegna klúrrar auglýsingar sem sett var á stefnumótasíðu ásamt símanúmeri hennar. Hún segist vona að mál hennar vekji fólk til umhugsunar áður en það setur róg inn á netið 15.7.2013 20:45 "Íslendingar kaþólskari en páfinn í heilbrigðismálum“ ,,Íslendingar eru oft kaþólskari en páfinn þegar kemur að rekstri, allt virðist eiga að vera á hendi ríkisins." Þetta segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga sem vinnur að því að kortleggja umfang íslenska heilbrigðiskerfisins. 15.7.2013 20:05 Heimtar refsiaðgerðir gegn Íslendingum í kvöld Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins fjalla nú um viðbrögð vegna veiða Íslendinga og Færeyinga á makríl. Írar og Bretar tilkynntu fyrir fundinn að tími væri kominn til að fara í hart vegna deilunnar. Forsætisráðherra Íslands fundar með forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna málsins á morgun. 15.7.2013 19:42 Lést úr raflosti er hún talaði í iPhone í hleðslu Talið er að 23 ára gömul kínversk kona hafi látist úr raflosti er hún talaði í iPhone 5 síma þegar hann var í hleðslu. 15.7.2013 19:40 Agaleysi í rekstri ríkissjóðs Ríkissjóður var rekinn með 40,5 milljarða króna greiðsluhalla á síðasta ári. Um þriðjungur fjárlagaliða, það er 142 liðir af 435, fóru fram úr fjárheimildum á árinu, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Stofnunin kemur með tillögur til að draga úr agaleysi í rekstri ríkissjóðs. 15.7.2013 18:30 Ofurhugi lést í ofsaakstri Mótorhjólakappinn Bill Warner lést í gær þegar hann gerði tilraun til að ná mótorhjóli sínu upp í 483 km hraða á klukkustund 15.7.2013 17:55 Zimmerman ekki enn laus allra mála Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að kanna alla möguleika á því að sækja George Zimmerman til saka í einkamáli. Mótmælendur vonast til að geta haldið áfram þrýstingi á stjórnvöld og dómskerfið. 15.7.2013 17:26 Jóhann G. Jóhannsson látinn Jóhann G. Jóhannsson, tónlistar- og myndlistarmaður, er látinn 66 ára að aldri. 15.7.2013 16:32 Ásgeir Trausti tónlistarmaður dagsins á vef Guardian Ásgeir Trausti er tónlistarmaður dagsins á vef breska dagblaðsins The Guardian. Hann er sagður stærsta útflutningsafurð Íslands á tónlistarsviðinu síðan að Björk kom fram. 15.7.2013 16:15 Verðandi Íransforseti gagnrýnir forvera sinn Rúhani segir efnahagsástandið mun verra en Ahmadínedjad hefur látið líta út fyrir. Forsetaskipti verða í næsta mánuði. 15.7.2013 16:13 Styttist í íslensku kartöflurnar "Þetta lítur bara ágætlega út, þó kartöflurnar komi upp seinna en undanfarin ár,“ segir Birkir Ármannsson, kartöflubóndi í Brekku í Þykkvabæ. Kartöflubændur byrja að taka upp í vikunni en sprettan í ár hefur verið hægari en síðustu ár vegna veðurfars. 15.7.2013 15:08 Hótun Jóns Gnarr vekur athygli Fréttavefur norska ríkisútvarpsins fjallar um tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um að vinaborgasamband Reykjavíkur við Moskvu verði endurskoðað eða því slitið vegna brota á réttindum hinsegin fólks í Moskvu. 15.7.2013 14:52 Reynt að bjarga skemmtiferðaskipi af strandstað Brátt eru síðustu forvöð til að bjarga skemmtiferðaskipinu Costa Concordia af strandstað við Ítalíu. Björgunarfólk vinnur í kapp við tímann. 15.7.2013 14:13 Láru Hönnu gert að sanna hæfi sitt Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar. 15.7.2013 13:05 25 teknir fyrir of hraðan akstur 25 ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Sá sem hraðast ók var mældur á 185 kílómetra hraða á veginum um Lyngdalsheiði þar sem leyfður hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 15.7.2013 13:04 María Birta vann Einkamálsmálið María Birta Bjarnadóttir leikkona fékk 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna auglýsingar sem birtist á Einkamál.is. 15.7.2013 12:23 Hæddist að nöfnum flugmannanna Forsvarsmenn flugfélagsins Asiana Airlines íhuga nú að fara í meiðyrðamál við sjónvarpsstöð í Oakland vegna móðgandi ummæla sem nemi hjá nefnd sem rannsakar öryggi í samgöngumálum í Bandaríkjunum lét falla eftir flugslysið í San Francisco þann 6. júlí þar sem þrír létu lífið og yfir 180 slösuðust. 15.7.2013 11:40 Söfnunaráráttan hófst í Írak Breski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að hömluleysið í njósnum bandarískra stjórnvalda megi rekja til óstjórnlegrar söfnunaráráttu Keiths Alexander, yfirmanns NSA. 15.7.2013 11:13 Veðurfræðingur hvetur fólk til að dansa í rigningunni Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. 15.7.2013 11:13 Barnaverndarnefnd braut trúnað á föður Starfsmaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur fékk og notaði trúnaðarupplýsingar um föður án leyfis. Meint samþykki móðurinnar sagt hafa glatast. "Mjög miður,“ segir framkvæmdastjóri, sem kveðst hafa veitt sína heimild í góðri trú. 15.7.2013 11:06 Lögðu undir sig kjarnorkuver Um 30 félagar úr Greenpeace hafa verið handteknir í Frakklandi eftir að hafa ráðist inn á lóð kjarnorkuvers og vakið athygli fjölmiðla á tiltækinu. 15.7.2013 10:29 Hnúfubakur heilsaði upp á bátsverja Hnúfubakur skoðaði farþega um borð í Ömmu Siggu, hvalaskoðunarbáti frá Húsavík, á Skjálfandaflóa í gær. 15.7.2013 10:00 Mótorhjólamaður bjargar kaffibollanum Afhendir eiganda bollans hann á ferð eftir að hún hafði skilið hann óvart eftir á afturstuðaranum. 15.7.2013 09:15 Samsung auglýsingin kærð - sögð vega að samkeppnisaðila Umboðsaðili fyrir Apple hefur kært Tæknivörur til Neytendastofu og krafist banns við birtingu auglýsingar fyrir Samsung. 15.7.2013 09:00 Kannabisræktun í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. 15.7.2013 08:19 Ferðamenn fastir á Lágheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum á Lágheiði, á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. 15.7.2013 08:15 Lögreglan verði betur sýnileg Svo rammt kveður að hraðakstri og stöðubrotum í Hveragerði að bæjarráðið þar telur þörf á sérstöku átaki. Ökutækjum er lagt ranglega bæði uppi á gangstéttum og göngustígum. 15.7.2013 08:15 Makríltorfur gengnar vestur fyrir land Makríllinn er genginn vestur fyrir landið og hafa sjómenn orðið varir við torfur af honum þar. 15.7.2013 08:12 Snowden enn með mikilvæg gögn undir höndum Sagt er að Edward Snowden hafi undir höndum mjög viðkvæm gögn sem sýna í smáatriðum hvernig Öryggismálastofnun Bandaríkjanna, NSA, starfar: Blue print. 15.7.2013 08:08 Ofsahræðsla á hnefaleikakeppni Að minnsta kosti 17 manns létust og 39 særðust við það að troðast undir þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á hnefaleikakeppni í gær í Papau-héraði Indónesíu. 15.7.2013 08:05 "Hefur aldrei komið til Stokkseyrar“ Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. 15.7.2013 08:00 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15.7.2013 07:50 Sjá næstu 50 fréttir
Blindfullur bruggari handtekinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók bæði bruggara og kannabisræktanda í gærkvöldi. 16.7.2013 08:18
Vænir tarfar fallnir Hreindýraveiðitímabilið hófst á Austurlandi í gær og voru tíu tarfar felldilr fyrsta daginn. 16.7.2013 08:12
Z-40 handtekinn Mexíkóskum yfirvöldum tókst í gær að handtaka leiðtoga einhverra alræmdustu og hrottafengnustu glæpasamtaka þar í landi. 16.7.2013 08:07
Grikkland í lamasessi Allsherjarverkfall er brostið á í Grikklandi. Lestarsamgöngur stöðvast, flugsamgöngur riðlast og starfsfólk sjúkrahúsa er í hægagangi. 16.7.2013 08:06
Færri atvinnulausir í júní Atvinnulausum fækkaði um 580 að meðaltali frá maí og var því skráð atvinnuleysi 3,9 prósent í júní samkvæmt Vinnumálastofnun. 16.7.2013 08:00
Tekjutengja afslátt á garðslætti fyrir eldri borgara og öryrkja Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar ársins 2013 í Grindavík var ákveðið að leggja á gjald fyrir garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Gjaldið verður hugsanlega tekjutengt síðar. 16.7.2013 08:00
Hafnar blómum sem hraðahindrun í Kjós "Þessi vegur er stórhættulegur,“ segir Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, íbúi við Meðalfellsveg í Kjós, sem hefur unnið að því síðan árið 2008 að komið verði upp hraðahindrunum við veginn. 16.7.2013 07:00
Vilja ekki sjá um sjúkraflutninga Velferðarráðuneytið segist ekki geta veitt meira fjármagni til sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að óbreyttum fjárlögum. 16.7.2013 07:00
Morðrannsóknin á lokametrunum Rannsókn á manndrápi í blokkaríbúð við Blómvang á Egilsstöðum í maí er á lokametrunum, að sögn Elvars Óskarssonar hjá lögreglunni á Eskifirði. 16.7.2013 06:15
Gluggamiðar fyrir konditori Konditorsamband Íslands hefur, vegna fregna af ólöglegri notkun margra bakaría á nafninu konditori, ákveðið að útbúa sérstaka gluggamiða. 16.7.2013 06:00
Stal handtösku og fékk dóm Tuttugu og átta ára kona var síðastliðinn föstudag sakfelld fyrir þjófnað í Héraðsdómi Norðurlands eystra. 16.7.2013 06:00
Bandaríkjamaður vaknaði sem Svíi Bandaríkjamaðurinn Michael Boatwright var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á hóteli í Kalifonríu fyrr á árinu. Þar vaknaði hann sem allt annar maður. 15.7.2013 23:35
Aðgerðir gegn Íslendingum ákveðnar á næstu vikum ."Við getum ekki misst þetta fiskveiðiár vegna Íslendinga og Færeyinga, við getum ekki beðið til næsta árs. Við verðum að grípa til aðgerða núna strax," sagði Maria Damanaki á blaðamannafundi vegna makrílmálsins nú fyrir skömmu. 15.7.2013 21:36
María Birta vill að málið verði gott fordæmi Leikkonunni Maríu Birtu Bjarnadóttur hafa verið dæmdar skaðabætur vegna klúrrar auglýsingar sem sett var á stefnumótasíðu ásamt símanúmeri hennar. Hún segist vona að mál hennar vekji fólk til umhugsunar áður en það setur róg inn á netið 15.7.2013 20:45
"Íslendingar kaþólskari en páfinn í heilbrigðismálum“ ,,Íslendingar eru oft kaþólskari en páfinn þegar kemur að rekstri, allt virðist eiga að vera á hendi ríkisins." Þetta segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga sem vinnur að því að kortleggja umfang íslenska heilbrigðiskerfisins. 15.7.2013 20:05
Heimtar refsiaðgerðir gegn Íslendingum í kvöld Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins fjalla nú um viðbrögð vegna veiða Íslendinga og Færeyinga á makríl. Írar og Bretar tilkynntu fyrir fundinn að tími væri kominn til að fara í hart vegna deilunnar. Forsætisráðherra Íslands fundar með forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna málsins á morgun. 15.7.2013 19:42
Lést úr raflosti er hún talaði í iPhone í hleðslu Talið er að 23 ára gömul kínversk kona hafi látist úr raflosti er hún talaði í iPhone 5 síma þegar hann var í hleðslu. 15.7.2013 19:40
Agaleysi í rekstri ríkissjóðs Ríkissjóður var rekinn með 40,5 milljarða króna greiðsluhalla á síðasta ári. Um þriðjungur fjárlagaliða, það er 142 liðir af 435, fóru fram úr fjárheimildum á árinu, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Stofnunin kemur með tillögur til að draga úr agaleysi í rekstri ríkissjóðs. 15.7.2013 18:30
Ofurhugi lést í ofsaakstri Mótorhjólakappinn Bill Warner lést í gær þegar hann gerði tilraun til að ná mótorhjóli sínu upp í 483 km hraða á klukkustund 15.7.2013 17:55
Zimmerman ekki enn laus allra mála Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að kanna alla möguleika á því að sækja George Zimmerman til saka í einkamáli. Mótmælendur vonast til að geta haldið áfram þrýstingi á stjórnvöld og dómskerfið. 15.7.2013 17:26
Jóhann G. Jóhannsson látinn Jóhann G. Jóhannsson, tónlistar- og myndlistarmaður, er látinn 66 ára að aldri. 15.7.2013 16:32
Ásgeir Trausti tónlistarmaður dagsins á vef Guardian Ásgeir Trausti er tónlistarmaður dagsins á vef breska dagblaðsins The Guardian. Hann er sagður stærsta útflutningsafurð Íslands á tónlistarsviðinu síðan að Björk kom fram. 15.7.2013 16:15
Verðandi Íransforseti gagnrýnir forvera sinn Rúhani segir efnahagsástandið mun verra en Ahmadínedjad hefur látið líta út fyrir. Forsetaskipti verða í næsta mánuði. 15.7.2013 16:13
Styttist í íslensku kartöflurnar "Þetta lítur bara ágætlega út, þó kartöflurnar komi upp seinna en undanfarin ár,“ segir Birkir Ármannsson, kartöflubóndi í Brekku í Þykkvabæ. Kartöflubændur byrja að taka upp í vikunni en sprettan í ár hefur verið hægari en síðustu ár vegna veðurfars. 15.7.2013 15:08
Hótun Jóns Gnarr vekur athygli Fréttavefur norska ríkisútvarpsins fjallar um tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um að vinaborgasamband Reykjavíkur við Moskvu verði endurskoðað eða því slitið vegna brota á réttindum hinsegin fólks í Moskvu. 15.7.2013 14:52
Reynt að bjarga skemmtiferðaskipi af strandstað Brátt eru síðustu forvöð til að bjarga skemmtiferðaskipinu Costa Concordia af strandstað við Ítalíu. Björgunarfólk vinnur í kapp við tímann. 15.7.2013 14:13
Láru Hönnu gert að sanna hæfi sitt Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar. 15.7.2013 13:05
25 teknir fyrir of hraðan akstur 25 ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Sá sem hraðast ók var mældur á 185 kílómetra hraða á veginum um Lyngdalsheiði þar sem leyfður hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 15.7.2013 13:04
María Birta vann Einkamálsmálið María Birta Bjarnadóttir leikkona fékk 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna auglýsingar sem birtist á Einkamál.is. 15.7.2013 12:23
Hæddist að nöfnum flugmannanna Forsvarsmenn flugfélagsins Asiana Airlines íhuga nú að fara í meiðyrðamál við sjónvarpsstöð í Oakland vegna móðgandi ummæla sem nemi hjá nefnd sem rannsakar öryggi í samgöngumálum í Bandaríkjunum lét falla eftir flugslysið í San Francisco þann 6. júlí þar sem þrír létu lífið og yfir 180 slösuðust. 15.7.2013 11:40
Söfnunaráráttan hófst í Írak Breski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að hömluleysið í njósnum bandarískra stjórnvalda megi rekja til óstjórnlegrar söfnunaráráttu Keiths Alexander, yfirmanns NSA. 15.7.2013 11:13
Veðurfræðingur hvetur fólk til að dansa í rigningunni Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. 15.7.2013 11:13
Barnaverndarnefnd braut trúnað á föður Starfsmaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur fékk og notaði trúnaðarupplýsingar um föður án leyfis. Meint samþykki móðurinnar sagt hafa glatast. "Mjög miður,“ segir framkvæmdastjóri, sem kveðst hafa veitt sína heimild í góðri trú. 15.7.2013 11:06
Lögðu undir sig kjarnorkuver Um 30 félagar úr Greenpeace hafa verið handteknir í Frakklandi eftir að hafa ráðist inn á lóð kjarnorkuvers og vakið athygli fjölmiðla á tiltækinu. 15.7.2013 10:29
Hnúfubakur heilsaði upp á bátsverja Hnúfubakur skoðaði farþega um borð í Ömmu Siggu, hvalaskoðunarbáti frá Húsavík, á Skjálfandaflóa í gær. 15.7.2013 10:00
Mótorhjólamaður bjargar kaffibollanum Afhendir eiganda bollans hann á ferð eftir að hún hafði skilið hann óvart eftir á afturstuðaranum. 15.7.2013 09:15
Samsung auglýsingin kærð - sögð vega að samkeppnisaðila Umboðsaðili fyrir Apple hefur kært Tæknivörur til Neytendastofu og krafist banns við birtingu auglýsingar fyrir Samsung. 15.7.2013 09:00
Kannabisræktun í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. 15.7.2013 08:19
Ferðamenn fastir á Lágheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum á Lágheiði, á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. 15.7.2013 08:15
Lögreglan verði betur sýnileg Svo rammt kveður að hraðakstri og stöðubrotum í Hveragerði að bæjarráðið þar telur þörf á sérstöku átaki. Ökutækjum er lagt ranglega bæði uppi á gangstéttum og göngustígum. 15.7.2013 08:15
Makríltorfur gengnar vestur fyrir land Makríllinn er genginn vestur fyrir landið og hafa sjómenn orðið varir við torfur af honum þar. 15.7.2013 08:12
Snowden enn með mikilvæg gögn undir höndum Sagt er að Edward Snowden hafi undir höndum mjög viðkvæm gögn sem sýna í smáatriðum hvernig Öryggismálastofnun Bandaríkjanna, NSA, starfar: Blue print. 15.7.2013 08:08
Ofsahræðsla á hnefaleikakeppni Að minnsta kosti 17 manns létust og 39 særðust við það að troðast undir þegar slagsmál brutust út meðal áhorfenda á hnefaleikakeppni í gær í Papau-héraði Indónesíu. 15.7.2013 08:05
"Hefur aldrei komið til Stokkseyrar“ Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. 15.7.2013 08:00
Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15.7.2013 07:50