Fleiri fréttir

Enn átök á Norður-Írlandi

Að minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í átökum milli lögreglu og sambandssinna í Belfast á Norður-Írlandi.

Heilsugæslan á heima hjá sveitarfélögunum

Rekstur heilsugæslunnar á heima hjá sveitarfélögunum og getur það gert þjónustuna heildstæðari og betri. Þetta er mat oddvita Samfylkingarinnar í borgarstjórn og formanns borgarráðs. Hann er alfarið á móti einkavæðingu heilbrigðiskerfisins en heilbrigðisráðherra sagði í viðtali á Bylgjunni í morgun að aðrir séu færari í að annast rekstur heilsugæslunnar en ríkið.

Sjálfstæði, friður og fegurð í Skálanesi

Skálanes við Seyðisfjörð er sannkölluð paradís á jörðu. Þar hafa Ólafur Pétursson og fjölskylda hans komið á fót blómlegu búi, rannsóknarmiðstöð og ferðaþjónustu í ægifagurri austfirskri náttúru.

Íbúar á Stokkseyri skelkaðir

Íbúar á Stokkseyri eru skelkaðir eftir að manni var haldið nauðugum í húsi bænum þar sem hann var pyntaður af ofbeldismönnum í sólarhring. "Sárgrætilegt og hræðilegur atburður", segir eigandi Shell skálans, þar sem maðurinn kom illa særður inn.

Rokk um land allt

Fjölmargar hátíðir og skemmtanir fóru fram um land allt um helgina.

Aðrir færari um að reka heilbrigðisþjónustuna en ríkið

Heilbrigðisráðherra horfir til þess að færa rekstur heilsugæslunnar frá ríkinu og til annarra sem eru færari um að annast reksturinn. Hann segir Íslendinga eiga tvo kosti í heilbrigðismálum; að þrengja meira að þjónustunni eða að hlúa að grunnstoðunum og forgangsraða fjármunum ríkissjóðs.

Hæsta bílverð á uppboði

Seldist á 3,65 milljarða króna á Bonhams uppboðinu í bílahátíðinni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi í gær.

Nota munninn og tærnar þegar þau mála

Edda Heiðrún Backman og Tom Yendell opnuðu sýningu á verkum sínum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær en þau eiga það sameiginlegt að nota munnin og tærnar þegar þau mála.

George Zimmerman sýknaður

George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum.

Glee-stjarna látin

Cory Monteith, betur þekktur sem Finn Hudson í þáttunum Glee sem sýndir eru á Stöð 2, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver í gær.

Jói og Gugga: Trúin bjargaði okkur

Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, voru á götunni í átta ár en sneru við blaðinu fyrir rúmum tveimur árum og fóru í meðferð.

Steggjun endaði á toppi byggingarkrana

Margir ráku upp stór augu þegar maður sást hangandi niður úr byggingarkrana í Hafnarfirði fyrir stuttu. Í ljós kom að um steggjun var að ræða.

Stuð á strandhandboltamóti

Strandhandboltamót fór fram í Nauthólsvík í dag en þar öttu kappi bestu handboltakempur landsins í léttum leik. Spilað er á sokkaleistunum og liðið í bestu búningunum er verðlaunað.

Átök á Norður-Írlandi

Ellefu voru handteknir eftir að til átaka kom á millli lögreglu og sambandssinna í Belfast á Norður-Írlandi í gær.

Efnahagslegur stöðugleiki í forgang

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hvetur ráðamenn til að setja efnahagslegan stöðugleika í forgang og stuðla að því að tíu þúsund ný störf verði til svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði.

Of fáir krabbameinslæknar

Krabbameinslæknum á Landspítalanum fer fækkandi á meðan krabbameinssjúklingum fjölgar. Framkvæmdastjóri lyflækningasviðs segir að þau hafi átt fullt í fangi með að hafa nægilega marga lækna til að sinna sjúklingum með illkynja sjúkdóma.

Ferðakonu rænt, nauðgað og misþyrmt

Hollenskri konu, sem var á ferðalagi um Ástralíu, var haldið fanginni í sex vikur á hóteli í Melbourne þar sem ofbeldismenn misþyrmdu henni og nauðguðu oftar en sextíu sinnum.

Laust járnstykki olli slysinu

Laust járnstykki í lestarteinunum olli lestarslysinu í París í gær að sögn sérfræðinga á vegum Frönsku ríkisjárnbrautanna. Sex létust í slysinu og hátt í þrjátíu manns eru alvarlega slasaðir.

Láta veðrið ekki á sig fá

Hið árlega Laugavegshlaup var ræst í Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlaupararnir láta veðrið ekki á sig fá, en hlaupaleiðin er köld og blaut.

Pissaði niður af svölunum

Maður ruddist inn á heimili í Kópavogi í nótt og er hann grunaður um líkamsárás og eignaspjöll. Lögreglan hefur upplýsingar um hver maðurinn er, en hann er talinn tengjast heimilinu. Maður ruddist inn á heimili í Kópavogi í nótt og er hann grunaður um líkamsárás og eignaspjöll. Lögreglan hefur upplýsingar um hver maðurinn er, en hann er talinn tengjast heimilinu. Fleiri mál héldu lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu upptekinni í nótt og komu áfengi og fíkniefni mikið við sögu. Þrír voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og einn var handtekinn fyrir rúðubrot og vistaður í fangageymslum. Lögregla þurfti einnig að hafa afskipti af partýhaldi í heimahúsum og meðal þeirra mála sem kom upp var að einstaklingur hafði tekið sig til og kastað af sér þvagi af svölum þriðju hæðar í blokk. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var nóttin róleg hjá lögreglu á landsbyggðinni.

Sátt náðist um Landsímareitinn

Deiliskipulag á Landsímareitnum við Austurvöll var samþykkt í Skipulagsráði í gær. Allir greiddu atkvæði með því nema fulltrúi Vinstri grænna.

Spáir gjaldþrotum flugfélaga

Framkvæmdastjóri lággjaldaflugfélagsins Norwegian, Bjørn Kos, trúir á áframhaldandi vöxt fyrirtækisins, sem er að verða tíunda

Gilz stýrir Húkkaraballinu í Eyjum í ár

Egill Einarsson mun stýra árlegu Húkkaraballi fyrir Þjóðhátíð í Eyjum. Agli líst vel á að ballið verði haldið utandyra. Tímabært er talið að brjóta upp gamlar hefðir.

Hlaupa til styrktar MS-félaginu

Ofurhlaupararnir Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og vinkonur hennar, þær Christine Bucholz og María Jóhannesdóttir, hlaupa nú norður Kjöl og suður Sprengisand til styrktar MS félaginu.

Óþörf afskipti af friðhelgi

Persónuvernd gagnrýnir breytingar á lögum um Hagstofu Íslands þar sem fyrirhuguð er víðtæk vinnsla persónuupplýsinga.

Sjá næstu 50 fréttir