Innlent

Kannabisræktun í Hafnarfirði

Gissur Sigurðsson skrifar
Kannabisplöntur voru gerðar upptækar og verður þeim eytt.
Kannabisplöntur voru gerðar upptækar og verður þeim eytt.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi.

Ræktandinn var handtekinn á staðnum og færður til yfirheyrslu, en sleppt að þeim loknum þar sem málið telst upplýst. Ekki kemur fram í skeyti lögreglu hversu umfangsmikil ræktunin var, en lögreglan lagði hald á plönturnar og verður þeim eytt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×