Aðgerðir gegn Íslendingum ákveðnar á næstu vikum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. júlí 2013 21:36 Nú er nýlokið fundi sem Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, átti með sjávarútvegsráðherrum aðildarríkja Evrópusambandssins. Á fundinum var meðal annars til umræðu makríldeila Evrópusambandsins við Íslendinga og Færeyinga. Að fundinum loknum ræddi Damanaki við blaðamenn og sagði þar að Evrópusambandið hefði reynt að ná samkomulagið við Íslendinga og Færeyinga en engan samningsvilja væri að finna hjá þjóðunum. Jafnframt sagði Damanaki að hún þyrfti nú að íhuga alvarlega hvort grípa ætti til refsiaðgerða. Þegar Damanaki var spurð að því hvenær tíðinda sé vænta af fyrirhuguðum refsiaðgerðum svaraði hún þvi að hvað yrði gert, og hvenær, muni liggja ljóst fyrir á næstu vikum. Svo virðist sem málið sé í forgangi."Við getum ekki misst þetta fiskveiðiár vegna Íslendinga og Færeyinga, við getum ekki beðið til næsta árs. Við verðum að grípa til aðgerða núna strax" var meðal þess sem hún sagði á blaðamannafundinum. Mikill hiti var í blaðamönnum vegna málsins, en þetta var nær eina málið sem rætt var um á fundinum. Þá ítrekaði Damanaki að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fari á fund forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á morgun.Hér er hægt að horfa á blaðamannafundinn í heild sinni. Umræður makríldeiluna byrja á mínútu 10.14. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira
Nú er nýlokið fundi sem Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, átti með sjávarútvegsráðherrum aðildarríkja Evrópusambandssins. Á fundinum var meðal annars til umræðu makríldeila Evrópusambandsins við Íslendinga og Færeyinga. Að fundinum loknum ræddi Damanaki við blaðamenn og sagði þar að Evrópusambandið hefði reynt að ná samkomulagið við Íslendinga og Færeyinga en engan samningsvilja væri að finna hjá þjóðunum. Jafnframt sagði Damanaki að hún þyrfti nú að íhuga alvarlega hvort grípa ætti til refsiaðgerða. Þegar Damanaki var spurð að því hvenær tíðinda sé vænta af fyrirhuguðum refsiaðgerðum svaraði hún þvi að hvað yrði gert, og hvenær, muni liggja ljóst fyrir á næstu vikum. Svo virðist sem málið sé í forgangi."Við getum ekki misst þetta fiskveiðiár vegna Íslendinga og Færeyinga, við getum ekki beðið til næsta árs. Við verðum að grípa til aðgerða núna strax" var meðal þess sem hún sagði á blaðamannafundinum. Mikill hiti var í blaðamönnum vegna málsins, en þetta var nær eina málið sem rætt var um á fundinum. Þá ítrekaði Damanaki að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fari á fund forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á morgun.Hér er hægt að horfa á blaðamannafundinn í heild sinni. Umræður makríldeiluna byrja á mínútu 10.14.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira