Fleiri fréttir Meirihluti heyrnarlausra í láglaunastörfum Sum fyrirtæki taka ekki í mál að ráða heyrnarlausa til starfa og önnur krefjast þess að Félag heyrnarlausra gangist í ábyrgð fyrir þá sem þeir ráða. Þetta segir atvinnuráðgjafi félagsins. 29.7.2008 19:30 Gerræðisleg vinnubrögð borgarstjóra Ákvörðun Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, að víkja varaformanni skipulagsráðs úr ráðinu ber vott um hótanir og gerræðisleg vinnubrögð að mati oddvita minnihlutans. Oddviti Vinstri-grænna segir borgarstjórann einangraðan. 29.7.2008 18:30 Vilji til að afnema verðtryggingu Gísli Tryggvason, talsmaður Neytenda, segist finna fyrir miklum stuðningi frá almenningi eftir að hann hóf máls á því að afnema verðtryggingu hér á landi. Hagfræðingur segir hins vegar að ekkert kalli á afnám verðtryggingar. 29.7.2008 19:45 Búið að veiða 26 hrefnur Búið er að veiða tuttugu og sex hrefnur af fjörutíu á þessu hrefnuveiðitímabili. Báturinn Halldór Sigurðsson frá Ísafirði veiddi sína fyrstu hrefnu í blíðskaparveðri í Ísafjarðardjúpi í gær og slóst fréttastofa með í för. 29.7.2008 19:15 Doha-viðræður út um þúfur Viðræður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um afnám niðurgreiðslna og tolla á landbúnaðarvörur fóru út um þúfur í dag. Samningamenn telja að mörg ár geti liðið áður en þráðurinn verður tekinn upp aftur. 29.7.2008 19:00 Ölvaður á reiðhjóli Karl um fertugt var handtekinn í miðborginni í nótt en sá reyndi að stjórna reiðhjóli með misjöfnum árangri. Þegar lögreglan fékk tilkynninguna um reiðhjólamanninn var hann sagður neðarlega á Laugavegi en með upplýsingunum fylgdi að aksturslag mannsins væri ansi skrykkjótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 29.7.2008 17:26 Sjö sakfelldir fyrir stríðsglæpi Sjö Bosníu-Serbar hafa verið sakfelldir fyrir þjóðarmorð og dæmdir í fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorðunum á múslímum í Srebrenica í Bosníu sumarið 1995. 29.7.2008 17:15 Kínversk stjórnvöld hafna ásökunum um mannréttindabrot Stjórnvöld í Kína hafna ásökunum um að mannréttinda hafi ekki verið gætt í aðdraganda að Ólympíuleikunum sem fara fram þar í landi í ágúst. 29.7.2008 16:23 Heppinn Skagamaður vann launahækkun Þótt lánið leiki ekki við Skagamenn í fótboltanum þetta sumarið datt þó einn heimamaður í lukkupottinn á dögunum þegar hann hlaut hæsta vinning Launamiðans, sem er einn skafmiða Happaþrennu Happdrættis Háskóla Íslands. 29.7.2008 15:51 Sautján kenndir við stýrið um helgina Sautján ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fjórir voru stöðvaðir á föstudag, sjö á laugardag og sex á sunnudag. Þrettán voru teknir í Reykjavík og fjórir í Hafnarfirði. 29.7.2008 15:42 Vitni vantar að umferðarslysi á Suðurlandsvegi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Suðurlandsvegi við aðrein af Bíldshöfða á mánudag fyrir viku klukkan 18:05. Þar lentu saman Toyota Yaris og Nissan-bifreið sem ekið var í gangstæðar áttir. 29.7.2008 15:07 Eldur í Skeifunni 11 Slökkviliðið var kallað að Skeifunni 11 fyrir stundu þar sem er eldur í þaki. Þar er meðal annars rekin verslunin Sólargluggatjöld og fatahreinsunin Fönn. Samkvæmt upplýsingum Vísis var um minniháttar eld að ræða. 29.7.2008 14:58 Hefur ekki skoðun á mannabreytingum Ólafs Hanna Birna Kristjánsdóttir formaður skipulagsráðs segist ekki hafa skoðun á mannaskiptum F-lista í ráðinu. Þær séu alfarið á ábyrgð Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra sem taki ákvörðanir þess efnis fyrir hönd síns fólks. 29.7.2008 14:56 Enn hræringar á eldsneytismarkaði Eldsneytisverð hækkaði hjá flestum bensínstöðvum landsins undanfarinn sólarhring en svo virðist sem hækkanirnar ætli að ganga tilbaka. Olís reið á vaðið í gærkvöldi og hækkaði um tvær krónur og fylgdu hin olíufélögin í kjölfarið. 29.7.2008 14:43 Kynnisferðir bjóðast til að borga fyrir varúðarskilti í Reynisfjöru „Þegar þessi umræða fór sem hæst síðastliðinn föstudag þá hringdi ég í sveitastjórann í Vík og bauð honum að Kynnisferðir myndu kosta gerð og uppsetningu á upplýsinga- og varúðarskilti í Reynisfjöru," segir Þórarinn Þór markaðsstjóri fyrirtækisins. Tveir ferðamenn voru hætt komnir við Dyrhólaey í síðustu viku eftir að alda skall á þeim, og spannst mikil umræða í kjölfarið um þörf á skilti til að vara ferðamenn við hættu á svæðinu. 29.7.2008 14:39 Meðlimir Saving Iceland ákærðir Lögreglustjórinn í Árnessýslu hefur gefið út ákæru á hendur sjö manns sem handteknir voru á vinnusvæðum á Skarðsmýrarfjalli í gær. Þar höfðu sjömenningarnir, ásamt félögum sínum, uppi mótmæli með því að slá út jarðbornum Tý og hlekkja sig við hann og með því að hindra vinnu vélskóflu við ámokstur á vörubifreiðar. 29.7.2008 14:15 Blaðamaður tjáir sig ekki um stefnu Árna Johnsen Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vill ekki tjá sig um fyrirhugaða stefnu Árna Johnsen á hendur henni. 29.7.2008 14:05 Mænuskaddaðir saka yfirvöld um mannfyrirlitningu Samtök mænuskaddaðra mótmæla harðlega þeirri mannfyrirlitningu sem þeir segja að lýsi sér í útboði Heilsugæslunnar þar sem auglýst er eftir rekstraraðila til þess að veita tímabundið 12 mikið fötluðum einstaklingum búsettum í Reykjavík, þjónustu við persónulega umhirðu. 29.7.2008 13:15 Pottahúðsýkingum fjölgar ört Húðsýkingum vegna slæmrar umhirðu upphitaðra potta hefur fjölgað mjög hér á landi. 29.7.2008 12:56 Fórnarlamb handrukkara í Heiðmörk: Var hent úr út bíl á ferð "Þetta voru bara bílaviðskipti sem gengu í gegn fyrir hálfu ári og ég hélt að væru búin," segir fórnarlamb Heiðmerkurhandrukkaranna svokölluðu sem sóttu hann á heimili sitt upp úr miðnætti á laugardagskvöld og lömdu hann síðan sundur og saman með þeim afleiðingum að hann þarfnaðist aðhlynningar á sjúkrahúsi. 29.7.2008 12:44 Spá gjaldþroti þúsunda fyrirtækja Fjárhagsupplýsingastofan Creditinfo spáir því að yfir þúsund fyrirtæki muni lenda í erfiðleikum eða gjaldþroti á næstu tólf mánuðum. Innan við fimm hundruð fyrirtæki urðu gjaldþrota í fyrra. 29.7.2008 12:05 Árni Johnsen krefst 5 milljóna króna miskabóta af Agnesi Bragadóttur Árni Johnsen mun krefjast fimm milljóna króna í miskabætur frá Agnesi Bragadóttur vegna ummæla sem höfð voru um hann í útvarpsþættinum „Í bítið á Bylgjunni" þann 9 júlí síðastliðinn. Árni mun jafnframt krefjast þess að ummælin verði dæmd dauð og ómerk. 29.7.2008 11:37 Gisli Marteinn las um brotthvarf Ólafar Guðnýjar í fjölmiðlum Gísli Marteinn Baldursson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í skipulagsráði Reykjavíkurborgar, las það fyrst í fjölmiðlum í morgun að til stæði að skipa nýjan fulltrúa í skipulagsráð í stað Ólafar Guðnýjar. 29.7.2008 10:20 Ólöf Guðný rekin úr skipulagsráði Ólöf Guðný Valdimarsdóttir mun að öllum líkindum víkja úr skipulagsráði Reykjavíkurborgar. Hún sagði við Vísi í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hafi haft samband við hana í gær og hann hafi tilkynnt henni að hann myndi tilnefna nýjan fulltrúa hennar á næsta fundi borgarráðs. Borgarráð muni svo kjósa um málið. 29.7.2008 09:24 Heyrnarskemmdir hrjá einn af þremur Bandaríkjamönnum Einn af hverjum þremur fullorðnum Bandaríkjamönnum þjáist nú af skertri heyrn. Talið er að heyrnarskemmdir verði eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar á næstu árum. 29.7.2008 08:04 Dregur úr umferð í Hvalfjarðargöngum Þrátt fyrir umferðarmet ársins hafi verið slegið í Hvalfjarðargöngum um síðustu helgi þegar tíu þúsund og fimm hundruð bílar fóru um göngin á föstudag, virðist hafa dregið úr umferðinni frá síðasta ári. 29.7.2008 07:58 Karadzic áfrýjaði ekki framsalinu Radovan Karadzic fyrrum forseti Serbíu skilaði ekki inn áfrýjun á framsali sínu til stríðsglæpadómstólsins í Haag áður en fresturinn til að gera slíkt rann út síðdegis í gær. 29.7.2008 07:41 Árásarmennirnir úr Heiðmörk enn ófundnir Þrír menn, sem taldir eru eiga aðild að hrottafenginni árás á ungan mann í Heiðmörk um helgina, eru enn ófundnir. 29.7.2008 07:39 Ástralir hætta að fangelsa hælisleitendur Áströlsk stjórnvöld hafa látið af þeirri stefnu sinni að fangelsa alla þá sem leita eftir pólitísku hæli í landinu. 29.7.2008 07:38 Bush samþykkir dauðadóm yfir hermanni Bush bandaríkjaforseti hefur samþykkt dauðadóm yfir hermanni sem dæmdur var fyrir morð og nauðgun. Er þetta í fyrsta sinn í rúma hálfa öld að Bandaríkjaforseti samþykkir dauðadóm yfir hermanni. 29.7.2008 07:34 Kínverjar nafngreina hópa sem eru öryggisvandamál Kínversk stjórnvöld hafa nafngreint fjóra hópa fólks sem þeir telja að geti ógnað örygginu í kringum komandi Olympíuleika í Bejing. 29.7.2008 07:31 Skreið fótbrotin í klukkutíma eftir hjálp Erlend ferðakona lenti í þeirri erfiðu lífsreynslu að þurfa að skríða í heila klukkustund eftir hjálp í Mývatnssveit í gær. 29.7.2008 07:27 Saving Iceland fólkið enn í haldi lögreglu Yfirheyrslur yfir sjö félögum úr Saving Iceland, sem trufluðu jarðborun á Skarðsmýrarfjalli á Hellisheiði í gær, stóðu fram undir miðnætti og er fólkið enn í vörslu lögreglunnar. 29.7.2008 07:06 Mannfall vegna flóða í Úkraínu Undanfarið hefur rignt gríðarlega mikið í austanverðri Evrópu og er talið að minnsta kosti 22 hafi farist í Úkraínu vegna flóða. 28.7.2008 23:15 Fleiri leita til Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluerfiðleika Einstaklingum sem leita til Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluerfiðleika hefur fjölgað um 30 til 35% frá því á sama tíma í fyrra. 28.7.2008 22:32 Kallar eftir umbótum í landbúnaðar- og neytendamálum Ríkisstjórnin verður að stíga ákveðnari skref í landbúnaðar- og neytendamálum, að sögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, varaformanns Samfylkingarinnar og formanns viðskiptanefndar. 28.7.2008 21:19 Segja svikin loforð ógna orðspori Ólympíuleikanna Íslandsdeild Amnesty International segja að þjóðarleiðtogar eigi ekki að þegja um ástand mála í Kína og samþykkja að Ólympíuleikarnir fari fram í skugga kúgunar og ofsókna. 28.7.2008 20:00 Obama sækir í sig veðrið Barack Obama forsetaframbjóðandi demókrata sækir í sig veðrið í skoðanakönnunum í Bandaríkjunum. Hann hefur níu prósenta forskot yfir keppinaut sinn John McCain frambjóðanda Repbublikana. 28.7.2008 21:30 Mikil loftmengun í Peking Gríðarleg loftmengun er í Peking sem sérfræðingar segja að geti haft áhrif á árangur keppenda á Olympíuleikunum sem hefjast 8. ágúst. 28.7.2008 20:30 Þingmaður vill að Brown víki Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur mistekist og hann á að segja af sér, að mati Gordon Prantice þingmanns Verkamannaflokksins. Prentice er annar þingmaður flokksins sem opinberlega hefur farið fram á afsögn Browns. 28.7.2008 19:45 Tollar á erlendum landbúnaðarvörum lækka hugsanlega Innflutningur á erlendum landbúnaðarvörum eykst og tollar lækka ef skrifað verður undir samninga í Doha viðræðunum í Genf í Sviss. Þetta ætti að skila sér í lægra verði á kjöt- og mjólkurvörum hér á landi. 28.7.2008 19:15 Heyrnarlausum tækniteiknara synjað um vinnu 70 sinnum Þrítugum tækniteiknara, sem er heyrnarlaus, hefur verið synjað um vinnu hátt í sjötíu sinnum. Hann segir heyrnalausa ekki fá vinnu vegna fordóma. 28.7.2008 18:30 Lögreglan handtók sjö meðlimi Saving Iceland Lögreglan handtók sjö félaga í Saving Iceland sem stóðu fyrir mótmælum á Hengilssvæðinu í morgun. Samtökin stöðvuðu vinnu við eina af helstu jarðhitaborholum á svæðinu. Hinir handteknu eru frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Danmörku, Hollandi og Svíþjóð. 28.7.2008 17:30 Munu líklega áfrýja Kastljósdómi Dögg Pálsdóttir lögfræðingur Birnis Orra Péturssonar og Luciu Celeste Molina Sierra segir að allar líkur séu á því að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur verði áfrýjað. 28.7.2008 16:55 Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur yfir Þorsteini Kragh og Hollendingnum Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tónleikahaldaranum Þorsteini Kragh og Hollendingi sem grunaðir eru um umfangsmikið smygl á fíkniefnum til landsins með Norrænu um miðjan júní. 28.7.2008 16:27 Sjá næstu 50 fréttir
Meirihluti heyrnarlausra í láglaunastörfum Sum fyrirtæki taka ekki í mál að ráða heyrnarlausa til starfa og önnur krefjast þess að Félag heyrnarlausra gangist í ábyrgð fyrir þá sem þeir ráða. Þetta segir atvinnuráðgjafi félagsins. 29.7.2008 19:30
Gerræðisleg vinnubrögð borgarstjóra Ákvörðun Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, að víkja varaformanni skipulagsráðs úr ráðinu ber vott um hótanir og gerræðisleg vinnubrögð að mati oddvita minnihlutans. Oddviti Vinstri-grænna segir borgarstjórann einangraðan. 29.7.2008 18:30
Vilji til að afnema verðtryggingu Gísli Tryggvason, talsmaður Neytenda, segist finna fyrir miklum stuðningi frá almenningi eftir að hann hóf máls á því að afnema verðtryggingu hér á landi. Hagfræðingur segir hins vegar að ekkert kalli á afnám verðtryggingar. 29.7.2008 19:45
Búið að veiða 26 hrefnur Búið er að veiða tuttugu og sex hrefnur af fjörutíu á þessu hrefnuveiðitímabili. Báturinn Halldór Sigurðsson frá Ísafirði veiddi sína fyrstu hrefnu í blíðskaparveðri í Ísafjarðardjúpi í gær og slóst fréttastofa með í för. 29.7.2008 19:15
Doha-viðræður út um þúfur Viðræður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um afnám niðurgreiðslna og tolla á landbúnaðarvörur fóru út um þúfur í dag. Samningamenn telja að mörg ár geti liðið áður en þráðurinn verður tekinn upp aftur. 29.7.2008 19:00
Ölvaður á reiðhjóli Karl um fertugt var handtekinn í miðborginni í nótt en sá reyndi að stjórna reiðhjóli með misjöfnum árangri. Þegar lögreglan fékk tilkynninguna um reiðhjólamanninn var hann sagður neðarlega á Laugavegi en með upplýsingunum fylgdi að aksturslag mannsins væri ansi skrykkjótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 29.7.2008 17:26
Sjö sakfelldir fyrir stríðsglæpi Sjö Bosníu-Serbar hafa verið sakfelldir fyrir þjóðarmorð og dæmdir í fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorðunum á múslímum í Srebrenica í Bosníu sumarið 1995. 29.7.2008 17:15
Kínversk stjórnvöld hafna ásökunum um mannréttindabrot Stjórnvöld í Kína hafna ásökunum um að mannréttinda hafi ekki verið gætt í aðdraganda að Ólympíuleikunum sem fara fram þar í landi í ágúst. 29.7.2008 16:23
Heppinn Skagamaður vann launahækkun Þótt lánið leiki ekki við Skagamenn í fótboltanum þetta sumarið datt þó einn heimamaður í lukkupottinn á dögunum þegar hann hlaut hæsta vinning Launamiðans, sem er einn skafmiða Happaþrennu Happdrættis Háskóla Íslands. 29.7.2008 15:51
Sautján kenndir við stýrið um helgina Sautján ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fjórir voru stöðvaðir á föstudag, sjö á laugardag og sex á sunnudag. Þrettán voru teknir í Reykjavík og fjórir í Hafnarfirði. 29.7.2008 15:42
Vitni vantar að umferðarslysi á Suðurlandsvegi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Suðurlandsvegi við aðrein af Bíldshöfða á mánudag fyrir viku klukkan 18:05. Þar lentu saman Toyota Yaris og Nissan-bifreið sem ekið var í gangstæðar áttir. 29.7.2008 15:07
Eldur í Skeifunni 11 Slökkviliðið var kallað að Skeifunni 11 fyrir stundu þar sem er eldur í þaki. Þar er meðal annars rekin verslunin Sólargluggatjöld og fatahreinsunin Fönn. Samkvæmt upplýsingum Vísis var um minniháttar eld að ræða. 29.7.2008 14:58
Hefur ekki skoðun á mannabreytingum Ólafs Hanna Birna Kristjánsdóttir formaður skipulagsráðs segist ekki hafa skoðun á mannaskiptum F-lista í ráðinu. Þær séu alfarið á ábyrgð Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra sem taki ákvörðanir þess efnis fyrir hönd síns fólks. 29.7.2008 14:56
Enn hræringar á eldsneytismarkaði Eldsneytisverð hækkaði hjá flestum bensínstöðvum landsins undanfarinn sólarhring en svo virðist sem hækkanirnar ætli að ganga tilbaka. Olís reið á vaðið í gærkvöldi og hækkaði um tvær krónur og fylgdu hin olíufélögin í kjölfarið. 29.7.2008 14:43
Kynnisferðir bjóðast til að borga fyrir varúðarskilti í Reynisfjöru „Þegar þessi umræða fór sem hæst síðastliðinn föstudag þá hringdi ég í sveitastjórann í Vík og bauð honum að Kynnisferðir myndu kosta gerð og uppsetningu á upplýsinga- og varúðarskilti í Reynisfjöru," segir Þórarinn Þór markaðsstjóri fyrirtækisins. Tveir ferðamenn voru hætt komnir við Dyrhólaey í síðustu viku eftir að alda skall á þeim, og spannst mikil umræða í kjölfarið um þörf á skilti til að vara ferðamenn við hættu á svæðinu. 29.7.2008 14:39
Meðlimir Saving Iceland ákærðir Lögreglustjórinn í Árnessýslu hefur gefið út ákæru á hendur sjö manns sem handteknir voru á vinnusvæðum á Skarðsmýrarfjalli í gær. Þar höfðu sjömenningarnir, ásamt félögum sínum, uppi mótmæli með því að slá út jarðbornum Tý og hlekkja sig við hann og með því að hindra vinnu vélskóflu við ámokstur á vörubifreiðar. 29.7.2008 14:15
Blaðamaður tjáir sig ekki um stefnu Árna Johnsen Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vill ekki tjá sig um fyrirhugaða stefnu Árna Johnsen á hendur henni. 29.7.2008 14:05
Mænuskaddaðir saka yfirvöld um mannfyrirlitningu Samtök mænuskaddaðra mótmæla harðlega þeirri mannfyrirlitningu sem þeir segja að lýsi sér í útboði Heilsugæslunnar þar sem auglýst er eftir rekstraraðila til þess að veita tímabundið 12 mikið fötluðum einstaklingum búsettum í Reykjavík, þjónustu við persónulega umhirðu. 29.7.2008 13:15
Pottahúðsýkingum fjölgar ört Húðsýkingum vegna slæmrar umhirðu upphitaðra potta hefur fjölgað mjög hér á landi. 29.7.2008 12:56
Fórnarlamb handrukkara í Heiðmörk: Var hent úr út bíl á ferð "Þetta voru bara bílaviðskipti sem gengu í gegn fyrir hálfu ári og ég hélt að væru búin," segir fórnarlamb Heiðmerkurhandrukkaranna svokölluðu sem sóttu hann á heimili sitt upp úr miðnætti á laugardagskvöld og lömdu hann síðan sundur og saman með þeim afleiðingum að hann þarfnaðist aðhlynningar á sjúkrahúsi. 29.7.2008 12:44
Spá gjaldþroti þúsunda fyrirtækja Fjárhagsupplýsingastofan Creditinfo spáir því að yfir þúsund fyrirtæki muni lenda í erfiðleikum eða gjaldþroti á næstu tólf mánuðum. Innan við fimm hundruð fyrirtæki urðu gjaldþrota í fyrra. 29.7.2008 12:05
Árni Johnsen krefst 5 milljóna króna miskabóta af Agnesi Bragadóttur Árni Johnsen mun krefjast fimm milljóna króna í miskabætur frá Agnesi Bragadóttur vegna ummæla sem höfð voru um hann í útvarpsþættinum „Í bítið á Bylgjunni" þann 9 júlí síðastliðinn. Árni mun jafnframt krefjast þess að ummælin verði dæmd dauð og ómerk. 29.7.2008 11:37
Gisli Marteinn las um brotthvarf Ólafar Guðnýjar í fjölmiðlum Gísli Marteinn Baldursson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í skipulagsráði Reykjavíkurborgar, las það fyrst í fjölmiðlum í morgun að til stæði að skipa nýjan fulltrúa í skipulagsráð í stað Ólafar Guðnýjar. 29.7.2008 10:20
Ólöf Guðný rekin úr skipulagsráði Ólöf Guðný Valdimarsdóttir mun að öllum líkindum víkja úr skipulagsráði Reykjavíkurborgar. Hún sagði við Vísi í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hafi haft samband við hana í gær og hann hafi tilkynnt henni að hann myndi tilnefna nýjan fulltrúa hennar á næsta fundi borgarráðs. Borgarráð muni svo kjósa um málið. 29.7.2008 09:24
Heyrnarskemmdir hrjá einn af þremur Bandaríkjamönnum Einn af hverjum þremur fullorðnum Bandaríkjamönnum þjáist nú af skertri heyrn. Talið er að heyrnarskemmdir verði eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar á næstu árum. 29.7.2008 08:04
Dregur úr umferð í Hvalfjarðargöngum Þrátt fyrir umferðarmet ársins hafi verið slegið í Hvalfjarðargöngum um síðustu helgi þegar tíu þúsund og fimm hundruð bílar fóru um göngin á föstudag, virðist hafa dregið úr umferðinni frá síðasta ári. 29.7.2008 07:58
Karadzic áfrýjaði ekki framsalinu Radovan Karadzic fyrrum forseti Serbíu skilaði ekki inn áfrýjun á framsali sínu til stríðsglæpadómstólsins í Haag áður en fresturinn til að gera slíkt rann út síðdegis í gær. 29.7.2008 07:41
Árásarmennirnir úr Heiðmörk enn ófundnir Þrír menn, sem taldir eru eiga aðild að hrottafenginni árás á ungan mann í Heiðmörk um helgina, eru enn ófundnir. 29.7.2008 07:39
Ástralir hætta að fangelsa hælisleitendur Áströlsk stjórnvöld hafa látið af þeirri stefnu sinni að fangelsa alla þá sem leita eftir pólitísku hæli í landinu. 29.7.2008 07:38
Bush samþykkir dauðadóm yfir hermanni Bush bandaríkjaforseti hefur samþykkt dauðadóm yfir hermanni sem dæmdur var fyrir morð og nauðgun. Er þetta í fyrsta sinn í rúma hálfa öld að Bandaríkjaforseti samþykkir dauðadóm yfir hermanni. 29.7.2008 07:34
Kínverjar nafngreina hópa sem eru öryggisvandamál Kínversk stjórnvöld hafa nafngreint fjóra hópa fólks sem þeir telja að geti ógnað örygginu í kringum komandi Olympíuleika í Bejing. 29.7.2008 07:31
Skreið fótbrotin í klukkutíma eftir hjálp Erlend ferðakona lenti í þeirri erfiðu lífsreynslu að þurfa að skríða í heila klukkustund eftir hjálp í Mývatnssveit í gær. 29.7.2008 07:27
Saving Iceland fólkið enn í haldi lögreglu Yfirheyrslur yfir sjö félögum úr Saving Iceland, sem trufluðu jarðborun á Skarðsmýrarfjalli á Hellisheiði í gær, stóðu fram undir miðnætti og er fólkið enn í vörslu lögreglunnar. 29.7.2008 07:06
Mannfall vegna flóða í Úkraínu Undanfarið hefur rignt gríðarlega mikið í austanverðri Evrópu og er talið að minnsta kosti 22 hafi farist í Úkraínu vegna flóða. 28.7.2008 23:15
Fleiri leita til Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluerfiðleika Einstaklingum sem leita til Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluerfiðleika hefur fjölgað um 30 til 35% frá því á sama tíma í fyrra. 28.7.2008 22:32
Kallar eftir umbótum í landbúnaðar- og neytendamálum Ríkisstjórnin verður að stíga ákveðnari skref í landbúnaðar- og neytendamálum, að sögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, varaformanns Samfylkingarinnar og formanns viðskiptanefndar. 28.7.2008 21:19
Segja svikin loforð ógna orðspori Ólympíuleikanna Íslandsdeild Amnesty International segja að þjóðarleiðtogar eigi ekki að þegja um ástand mála í Kína og samþykkja að Ólympíuleikarnir fari fram í skugga kúgunar og ofsókna. 28.7.2008 20:00
Obama sækir í sig veðrið Barack Obama forsetaframbjóðandi demókrata sækir í sig veðrið í skoðanakönnunum í Bandaríkjunum. Hann hefur níu prósenta forskot yfir keppinaut sinn John McCain frambjóðanda Repbublikana. 28.7.2008 21:30
Mikil loftmengun í Peking Gríðarleg loftmengun er í Peking sem sérfræðingar segja að geti haft áhrif á árangur keppenda á Olympíuleikunum sem hefjast 8. ágúst. 28.7.2008 20:30
Þingmaður vill að Brown víki Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur mistekist og hann á að segja af sér, að mati Gordon Prantice þingmanns Verkamannaflokksins. Prentice er annar þingmaður flokksins sem opinberlega hefur farið fram á afsögn Browns. 28.7.2008 19:45
Tollar á erlendum landbúnaðarvörum lækka hugsanlega Innflutningur á erlendum landbúnaðarvörum eykst og tollar lækka ef skrifað verður undir samninga í Doha viðræðunum í Genf í Sviss. Þetta ætti að skila sér í lægra verði á kjöt- og mjólkurvörum hér á landi. 28.7.2008 19:15
Heyrnarlausum tækniteiknara synjað um vinnu 70 sinnum Þrítugum tækniteiknara, sem er heyrnarlaus, hefur verið synjað um vinnu hátt í sjötíu sinnum. Hann segir heyrnalausa ekki fá vinnu vegna fordóma. 28.7.2008 18:30
Lögreglan handtók sjö meðlimi Saving Iceland Lögreglan handtók sjö félaga í Saving Iceland sem stóðu fyrir mótmælum á Hengilssvæðinu í morgun. Samtökin stöðvuðu vinnu við eina af helstu jarðhitaborholum á svæðinu. Hinir handteknu eru frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Danmörku, Hollandi og Svíþjóð. 28.7.2008 17:30
Munu líklega áfrýja Kastljósdómi Dögg Pálsdóttir lögfræðingur Birnis Orra Péturssonar og Luciu Celeste Molina Sierra segir að allar líkur séu á því að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur verði áfrýjað. 28.7.2008 16:55
Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur yfir Þorsteini Kragh og Hollendingnum Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tónleikahaldaranum Þorsteini Kragh og Hollendingi sem grunaðir eru um umfangsmikið smygl á fíkniefnum til landsins með Norrænu um miðjan júní. 28.7.2008 16:27