Innlent

Dregur úr umferð í Hvalfjarðargöngum

Þrátt fyrir umferðarmet ársins hafi verið slegið í Hvalfjarðargöngum um síðustu helgi þegar tíu þúsund og fimm hundruð bílar fóru um göngin á föstudag, virðist hafa dregið úr umferðinni frá síðasta ári.

Til dæmis fóru 500 fleiri bílar um göngin fyrstu helgina i júlí í fyra en sömu helgina í ár, en metið var í hitteðfyrra þegar 13 til 14 þúsund bílar fóru um göngin fyrstu helgina í júlí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×