Fleiri fréttir Afskaplega ánægður með niðurstöðu dómsins Þórhallur Gunnarsson ritstjóri Kastljóss segist vera mjög sáttur við sýknunina í Héraðsdómi í dag. „Þetta er niðurstaðan sem ég átti von á en ég er mjög ánægður með að þetta hafi verið niðurstaða dómsins," segir Þórhallur. 28.7.2008 16:28 Ökumaður ætlaði aldeilis að hafa vaðið fyrir neðan sig Karl á þrítugsaldri var stöðvaður við akstur í Hafnarfirði í gærmorgun en bíllinn hans var enn á nagladekkjum. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.7.2008 16:10 Árni Johnsen enn að fara yfir stöðuna Einar Hugi Bjarnason, lögfræðingur Árna Johnsen alþingismanns, vildi ekki gefa upp hvort Árni komi til með að stefna Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunblaðsins, fyrir meiðyrði. „Við erum að fara yfir stöðuna en það ætti að liggja fyrir á miðvikudag hvað við gerum," útskýrði Einar Hugi. 28.7.2008 15:05 Obama beinir athyglinni að efnahagsmálum Barack Obama forsetaframbjóðandi Demókrata hefur beint athyglinni frá utanríkismálum að efnahagsmálum í Bandaríkjunum. Hefur hann kallað saman stjörnuráðgjafa til þess að ræða við hann. Er tilgangurinn að reyna að vinna bætur á þeirri lægð sem er í efnahagslífi í Bandaríkjunum. 28.7.2008 13:37 Klístraður jarðvegur gerir Fönix erfitt fyrir á Mars NASA könnunarfarið Fönix hefur undanfarnar vikur ferðast um Mars og sankað að sér ýmsum upplýsingum og sýnum sem gætu svipt hulunni af því hvort einhvern tímann hafi verið líf á plánetunni. 28.7.2008 16:33 10 prósent minni sala á krám í Bretlandi Sala á bjór hefur minnkað um 10 prósent síðastliðið ár á krám í Bretlandi vegna hærra verðs, lokunar kráa og vegna aðhalds neytenda. Á sama tíma hefur sala á bjórum í búðum hækkað um 3,8 prósent. 28.7.2008 15:03 Minnst fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland Að minnsta kosti fjórir hafa verið handteknir í mótmælum Saving Iceland á Hengilssvæðinu. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var fólkinu gefið fyrirmæli um að yfirgefa svæðið og ákveðinn frestur til að hlýða þeim fyrirmælum. 28.7.2008 14:37 Ekki grunaður um ölvunarakstur Ökumaður bifreiðarinnar sem valt á Holtavörðuheiðinni á föstudag liggur ekki undir grun um ölvun við akstur. 28.7.2008 14:09 Harður árekstur á Eyjafjarðarbraut Harður tveggja bíla árekstur varð við Eyjafjarðarbraut vestri við Kjarnaskóg um hálftólf í dag. 28.7.2008 13:37 Leiðbeinendur Vinnuskólans lögðu niður störf Leiðbeinendur hjá Vinnuskóla Reykjavíkur lögðu niður störf í hádeginu. Nemendur Vinnuskólans verða í einhverjum tilfellum sameinaðir í hópa og vinnu haldið áfram, en ljóst er að margir þeirra verða sendir heim. 28.7.2008 12:56 Rannsóknarnefnd flugslysa kannar þrjú atvik tengd Icelandair Rannsóknarnefnd flugslysa rannsakar nú atvik sem varð í gær þegar vél Icelandair var snúið við skömmu eftir flugtak frá Keflavíkurflugvelli vegna bilunar í hreyfli. 28.7.2008 12:46 Hlaut opið beinbrot við fall af hesti Alvarlegt hestaslys varð á Völlum í Ölfussi á ellefta tímanum í morgun þegar knapi féll af hesti sínum og varð undir hestinum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi hlaut viðkomandi opið beinbrot og var fluttur á slysadeild. 28.7.2008 12:22 Tuttugu mótmælendur hafa læst sig við vinnuvélar á Hengilssvæðinu Umhverfishreyfingin Saving Iceland stöðvaði í morgun vinnu við eina af helstu jarhitaborholum á Hengilsvæðinu, þar sem Orkuveita Reykjavíkur stækkar nú Hellisheiðarvirkjun. 28.7.2008 12:08 Hnífaleikur á Facebook veldur usla Leikur á vinatengslvefnum Facebook hefur verið fjarlægður þar sem hann gerir notendum kleift að stinga aðra notendur yfir netið. Heitir þessi fítus „Shank" á ensku sem er slangur á götum úti yfir hnífaárás og er mynd af hnífi við fítusinn. Hefur leikurinn valdið miklum usla í Bretlandi sökum gríðarlegs fjölda morða af völdum stunguárása í höfuðborg landsins að síðköstu. 28.7.2008 11:24 Leitarstríðin - Cuil til höfuðs Google Leitarvélin Cuil, sem sett er til höfuðs leitarflaggskipinu Google í samkeppnislegu tilliti, hefur göngu sína á Netinu í dag. Cuil er runnin undan rifjum hjónanna Tom Costello og Önnu Patterson en hún kom að hönnun Google-leitarvélarinnar á sínum tíma. Eiginmaður hennar er prófessor í tölvunarfræðum við Stanford-háskólann. 28.7.2008 10:36 Þrjár sjálfsmorðssprengingar í Baghdad 25 manns létust og um 52 særðust í þremur sjálfsmorðssprengingum í Baghdad í morgun. Fórnalömbin voru Shia-múslimar í pílagrímsför í Baghdad til þess að taka þátt í árlegum hátíðarhöldum þeirra. 28.7.2008 10:23 Rannsókn á Frakkastígsmáli enn ólokið Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bíður enn eftir niðurstöðum réttarkrufningar vegna andláts Pólverja sem féll í götuna af húsi á Frakkastíg í júní. 28.7.2008 10:01 Stór jarðskjálfi við Grímsey í morgun Klukkan 07:09 í morgun varð jarðskjálfti upp á 4,5 á Richter um 13 km austnorðaustur af Grímsey. 28.7.2008 08:08 Telur að Steve Fossett hafi sviðsett dauða sinn Cynthia Ryan yfirmaður í Flugbjörgunarsveit Bandaríkjanna segir að hún telji að ævintýramaðurinn og auðjöfurinn Steve Fossett hafi sviðsett dauða sinn á síðasta ári. 28.7.2008 07:57 Tófa beit konu í fótinn Tófa beit konu í fótinn, þar sem hún var í gönguhópi í hlíðum Húsfells, suðaustur af Hafnarfirði í fyrradag. 28.7.2008 07:56 Leiðbeinendur í vinnuskólanum leggja niður vinnu í dag Hundrað og þrjátíu leiðbeinendur hjá Vinnuskóla Reykjavíkur ætla að leggja niður störf í hádeginu í dag og halda niður í ráðhús, til að fylgja eftir kröfum sínum um launaleiðréttingu. 28.7.2008 07:35 Þrír stripplingar trufluðu landsleik í póló Þrír naktir stripplingar ullu nokkru uppnámi á landsleikjamóti í póló við Windsor-kastalann í gær. Meðal áhorfenda var Karl bretaprins. 28.7.2008 07:33 Fimm ferðamenn sluppu vel úr umferðaróhappi Fimm erlendir ferðamenn sluppu ótrúlega vel, að sögn sjónarvotta, þegar þeir misstu stjórn á bíl sínum á Uxahryggjarvegi um kvöldmatarleitið í gærkvöldi með þeim afleiðingum að bíllinn fór útaf og endastakkst 28.7.2008 07:32 Fellibylurinn Fung Wong veldur usla á Taiwan Fellibylurinn Fung Wong hefur náð á land á Taiwan og veldur þar töluverðum usla. 28.7.2008 07:30 Dópuð kona ók á brúarstólpa Kona sem var svo vönkuð af lyfjaáti að hún stóð vart í fæturna, missti stjórn á bíl sínum og ók honum á brúarstólpa í nótt, þar sem Krókháls liggur undir Suðurlandsveginn. 28.7.2008 07:28 Skotárás í kirkju kostaði tvo lífið og sjö særða Maður vopnaður haglabyssu réðist inn í kirkju í Tennessee í gær og hóf skothríð á viðstadda. Áður en tókst að yfirbuga manninn hafði hann drepið tvo og sært sjö aðra. 28.7.2008 07:26 Lögreglan leitar að þremur handrukkurum Lögreglan leitar enn þriggja manna , sem grunaðir eru um að hafa misþyrmt manni, sem færður var af heimili sínu í Hafnarfirði aðfararnótt sunnudags og fluttur upp í Heiðmörk. Talið er að um handrukkun hafi verið að ræða. 28.7.2008 07:23 Lundaveiðin framlengd til 15. ágúst Bjargveiðifélag Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að framlengja lundaveiðitímann til fimmtánda ágúst,en til stóð að veiðitímabilinu lyki um mánaðamótin. 28.7.2008 07:20 Kaupmaður dauðans fyrir rétti í Taílandi Rússneski vopnasalinn Viktor Bout verður leiddur fyrir rétt í Taílandi í dag þar sem afstaða verður tekin til þess hvort framselja eigi hann til Bandaríkjanna. 28.7.2008 07:17 Fylgi Obama enn á uppleið Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup í Bandaríkjunum dregur aftur í sundur með þeim Barak Obama og John McCain. Mælist Obama nú með 9% meira fylgi en McCain. 28.7.2008 07:14 Tvær sprengjur kostuðu 16 lífið í Istanbul Að minnsta kosti 16 eru látnir og meir en 150 sárir eftir hryðjuverkaárás í verkamannahverfi í Istanbul höfuðborg Tyrklands í gærkvöldi. 28.7.2008 07:12 Gríðarlegir eldar í Kalíforníu Um tvö þúsund heimili eru í hættu vegna elds sem braust út nærri Yosemite þjóðgarðinum í Kalíforníu á föstudag 27.7.2008 20:34 Tvö þúsund manns á skátamóti á Akureyri Um tvö þúsund manns eru á Landsmóti skáta að Hömrum á Akureyri en þáttakendur koma frá fjórtán löndum. 27.7.2008 19:05 Bílvelta skammt frá Þingvöllum Bíll með fjórum mönnum valt á Uxahryggjaleið, skammt frá Þingvöllum, fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er ekki talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki. Lögreglan gat ekki gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27.7.2008 18:53 Ítalska lögreglan handtekur alræmdan mafíuforingja Leiðtogi í einni af alræmdustu hreyfingu úr Napolí mafíunni var handtekinn þegar hann var í verslunarleiðangri í Róm. 27.7.2008 19:38 Flóð valda usla víða um heim Mestu flóð í hundrað ár hafa kostað 17 manns lífið í Úkraínu, Moldóvu og Rúmeníu og valdið gríðarlegum skemmdum á ökrum og beitilandi. Jafnframt eru flóð í suður- og vestur Þýskalandi að gera mönnum lífið leitt. 27.7.2008 19:00 Hungursneyð í Afríku Hungursneyð er yfirvofandi á gríðarstóru svæði í austanverðri Afríku. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna segir að hátt í fimmtán milljónir manna þurfi aðstoðar við eigi ekki að koma til stórkostlegra hörmunga. 27.7.2008 18:30 Hrossaþjófur felldur með DNA sýni Þegar Sæunn Oddsdóttir á Steinum í Stafholtstungum lánaði hann Baldur sinn til hestaferðar, átti hún ekki von á öðru en hún fengi hann aftur eftir nokkra daga. Síðan eru liðin þrjú ár. 27.7.2008 18:15 Bilun í hreyfli Boeing 757 vélar Icelandair - lenti án vandræða Boeing 757 vél Icelandair á leið til New York var nýfarin í loftið þegar henni var snúið við. Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli fékk tilkynningu um bilun í hreyfli vélarinnar, en um 170 manns voru um borð. 27.7.2008 17:47 Lamdi flugfreyju með vodkaflösku og reyndi að opna í 10.000 fetum Tvær breskar stúlkur létu heldur betur til sín taka í um 10.000 feta hæð yfir Austurríki í gær. Vinkonurnar sem voru að koma með flugi frá Grikklandi yfir til Bretlands höfðu fengið sér aðeins of mörg púrtvínsstaup í vélinni. Eftir að hafa verið með almenn leiðindi við áhöfnina lamdi önnur stúlknanna flugfreyju í hausinn með vodka flösku og reyndi síðan að opna neyðarútgang á vélinni. 27.7.2008 16:43 Sleppt eftir handtöku vegna handrukkunar í Heiðmörk Rúmlega tvítugum karlmanni sem handtekinn var í tengslum við handrukkun í Heiðmörk í nótt hefur verið sleppt. Að sögn lögreglu var hann yfirheyrður en málið er enn í rannsókn. Það var um tvö leytið í nótt sem alblóðugur maður bankaði upp á í verslunarmiðstöðinni Kauptúni í Garðabæ. 27.7.2008 16:22 Mbeki: Viðræður halda áfram í Zimbabwe Forseti Suður Afríku, Thabo Mbeki, sagði fyrr í dag að viðræður á milli Roberts Mugabe og hans manna og stjórnarandstöðuflokksins MDC í Zimbabwe myndu halda áfram til þess að leysa stjórnmálavandann sem nú ríkir í landinu. 27.7.2008 15:37 Hersveitir NATO fella uppreisnarmenn í Afganistan Hersveitir NATO felldu tylft Talíbanskra uppreisnarmanna í loftárásum á bæinn Khost í suðausturhluta Afganistan í morgun. Það eru stjórnvöld á staðnum sem halda þessu fram. Ofbeldi hefur aukist í Afganistan á síðustu tveimur árum eftir endurskipulagningu uppreisnarmanna og baráttu þeirra gegn stjórnvöldum og erlendum hersveitum. 27.7.2008 13:56 Búist við sigri Hun Sen í Kambódíu Þingkosningar voru í Kambódíu í dag og er fastlega búist við ótvíræðum sigri Huns Sens, forsætisráðherra sem hefur verið við völd lengur en nokkur annar þjóðarleiðtogi í Asíu - eða allt síðan hann sagði skilið við Rauðu Khmerana á sínum tíma og var settur til valda af Víetnömum 1985. 27.7.2008 12:30 Handtökur í Keflavík: Segja manninn hafa dottið Vísir sagði frá því í gær að fjölmennt lögreglulið með aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra hefði ráðist inn í samkvæmi í Keflavík um sex leytið í gærmorgun. Þar voru átta handteknir eftir að maður fannst illa leikinn fyrir utan samkvæmið. Jón Þór Karlsson varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að samkvæmið hafi verið fjölmennt og þar inni hafi verið menn sem réttast sé að nálgast með varúð. Ekki er talið að um uppgjör í fíkniefnaheiminum sé að ræða. 27.7.2008 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Afskaplega ánægður með niðurstöðu dómsins Þórhallur Gunnarsson ritstjóri Kastljóss segist vera mjög sáttur við sýknunina í Héraðsdómi í dag. „Þetta er niðurstaðan sem ég átti von á en ég er mjög ánægður með að þetta hafi verið niðurstaða dómsins," segir Þórhallur. 28.7.2008 16:28
Ökumaður ætlaði aldeilis að hafa vaðið fyrir neðan sig Karl á þrítugsaldri var stöðvaður við akstur í Hafnarfirði í gærmorgun en bíllinn hans var enn á nagladekkjum. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.7.2008 16:10
Árni Johnsen enn að fara yfir stöðuna Einar Hugi Bjarnason, lögfræðingur Árna Johnsen alþingismanns, vildi ekki gefa upp hvort Árni komi til með að stefna Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunblaðsins, fyrir meiðyrði. „Við erum að fara yfir stöðuna en það ætti að liggja fyrir á miðvikudag hvað við gerum," útskýrði Einar Hugi. 28.7.2008 15:05
Obama beinir athyglinni að efnahagsmálum Barack Obama forsetaframbjóðandi Demókrata hefur beint athyglinni frá utanríkismálum að efnahagsmálum í Bandaríkjunum. Hefur hann kallað saman stjörnuráðgjafa til þess að ræða við hann. Er tilgangurinn að reyna að vinna bætur á þeirri lægð sem er í efnahagslífi í Bandaríkjunum. 28.7.2008 13:37
Klístraður jarðvegur gerir Fönix erfitt fyrir á Mars NASA könnunarfarið Fönix hefur undanfarnar vikur ferðast um Mars og sankað að sér ýmsum upplýsingum og sýnum sem gætu svipt hulunni af því hvort einhvern tímann hafi verið líf á plánetunni. 28.7.2008 16:33
10 prósent minni sala á krám í Bretlandi Sala á bjór hefur minnkað um 10 prósent síðastliðið ár á krám í Bretlandi vegna hærra verðs, lokunar kráa og vegna aðhalds neytenda. Á sama tíma hefur sala á bjórum í búðum hækkað um 3,8 prósent. 28.7.2008 15:03
Minnst fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland Að minnsta kosti fjórir hafa verið handteknir í mótmælum Saving Iceland á Hengilssvæðinu. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var fólkinu gefið fyrirmæli um að yfirgefa svæðið og ákveðinn frestur til að hlýða þeim fyrirmælum. 28.7.2008 14:37
Ekki grunaður um ölvunarakstur Ökumaður bifreiðarinnar sem valt á Holtavörðuheiðinni á föstudag liggur ekki undir grun um ölvun við akstur. 28.7.2008 14:09
Harður árekstur á Eyjafjarðarbraut Harður tveggja bíla árekstur varð við Eyjafjarðarbraut vestri við Kjarnaskóg um hálftólf í dag. 28.7.2008 13:37
Leiðbeinendur Vinnuskólans lögðu niður störf Leiðbeinendur hjá Vinnuskóla Reykjavíkur lögðu niður störf í hádeginu. Nemendur Vinnuskólans verða í einhverjum tilfellum sameinaðir í hópa og vinnu haldið áfram, en ljóst er að margir þeirra verða sendir heim. 28.7.2008 12:56
Rannsóknarnefnd flugslysa kannar þrjú atvik tengd Icelandair Rannsóknarnefnd flugslysa rannsakar nú atvik sem varð í gær þegar vél Icelandair var snúið við skömmu eftir flugtak frá Keflavíkurflugvelli vegna bilunar í hreyfli. 28.7.2008 12:46
Hlaut opið beinbrot við fall af hesti Alvarlegt hestaslys varð á Völlum í Ölfussi á ellefta tímanum í morgun þegar knapi féll af hesti sínum og varð undir hestinum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi hlaut viðkomandi opið beinbrot og var fluttur á slysadeild. 28.7.2008 12:22
Tuttugu mótmælendur hafa læst sig við vinnuvélar á Hengilssvæðinu Umhverfishreyfingin Saving Iceland stöðvaði í morgun vinnu við eina af helstu jarhitaborholum á Hengilsvæðinu, þar sem Orkuveita Reykjavíkur stækkar nú Hellisheiðarvirkjun. 28.7.2008 12:08
Hnífaleikur á Facebook veldur usla Leikur á vinatengslvefnum Facebook hefur verið fjarlægður þar sem hann gerir notendum kleift að stinga aðra notendur yfir netið. Heitir þessi fítus „Shank" á ensku sem er slangur á götum úti yfir hnífaárás og er mynd af hnífi við fítusinn. Hefur leikurinn valdið miklum usla í Bretlandi sökum gríðarlegs fjölda morða af völdum stunguárása í höfuðborg landsins að síðköstu. 28.7.2008 11:24
Leitarstríðin - Cuil til höfuðs Google Leitarvélin Cuil, sem sett er til höfuðs leitarflaggskipinu Google í samkeppnislegu tilliti, hefur göngu sína á Netinu í dag. Cuil er runnin undan rifjum hjónanna Tom Costello og Önnu Patterson en hún kom að hönnun Google-leitarvélarinnar á sínum tíma. Eiginmaður hennar er prófessor í tölvunarfræðum við Stanford-háskólann. 28.7.2008 10:36
Þrjár sjálfsmorðssprengingar í Baghdad 25 manns létust og um 52 særðust í þremur sjálfsmorðssprengingum í Baghdad í morgun. Fórnalömbin voru Shia-múslimar í pílagrímsför í Baghdad til þess að taka þátt í árlegum hátíðarhöldum þeirra. 28.7.2008 10:23
Rannsókn á Frakkastígsmáli enn ólokið Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bíður enn eftir niðurstöðum réttarkrufningar vegna andláts Pólverja sem féll í götuna af húsi á Frakkastíg í júní. 28.7.2008 10:01
Stór jarðskjálfi við Grímsey í morgun Klukkan 07:09 í morgun varð jarðskjálfti upp á 4,5 á Richter um 13 km austnorðaustur af Grímsey. 28.7.2008 08:08
Telur að Steve Fossett hafi sviðsett dauða sinn Cynthia Ryan yfirmaður í Flugbjörgunarsveit Bandaríkjanna segir að hún telji að ævintýramaðurinn og auðjöfurinn Steve Fossett hafi sviðsett dauða sinn á síðasta ári. 28.7.2008 07:57
Tófa beit konu í fótinn Tófa beit konu í fótinn, þar sem hún var í gönguhópi í hlíðum Húsfells, suðaustur af Hafnarfirði í fyrradag. 28.7.2008 07:56
Leiðbeinendur í vinnuskólanum leggja niður vinnu í dag Hundrað og þrjátíu leiðbeinendur hjá Vinnuskóla Reykjavíkur ætla að leggja niður störf í hádeginu í dag og halda niður í ráðhús, til að fylgja eftir kröfum sínum um launaleiðréttingu. 28.7.2008 07:35
Þrír stripplingar trufluðu landsleik í póló Þrír naktir stripplingar ullu nokkru uppnámi á landsleikjamóti í póló við Windsor-kastalann í gær. Meðal áhorfenda var Karl bretaprins. 28.7.2008 07:33
Fimm ferðamenn sluppu vel úr umferðaróhappi Fimm erlendir ferðamenn sluppu ótrúlega vel, að sögn sjónarvotta, þegar þeir misstu stjórn á bíl sínum á Uxahryggjarvegi um kvöldmatarleitið í gærkvöldi með þeim afleiðingum að bíllinn fór útaf og endastakkst 28.7.2008 07:32
Fellibylurinn Fung Wong veldur usla á Taiwan Fellibylurinn Fung Wong hefur náð á land á Taiwan og veldur þar töluverðum usla. 28.7.2008 07:30
Dópuð kona ók á brúarstólpa Kona sem var svo vönkuð af lyfjaáti að hún stóð vart í fæturna, missti stjórn á bíl sínum og ók honum á brúarstólpa í nótt, þar sem Krókháls liggur undir Suðurlandsveginn. 28.7.2008 07:28
Skotárás í kirkju kostaði tvo lífið og sjö særða Maður vopnaður haglabyssu réðist inn í kirkju í Tennessee í gær og hóf skothríð á viðstadda. Áður en tókst að yfirbuga manninn hafði hann drepið tvo og sært sjö aðra. 28.7.2008 07:26
Lögreglan leitar að þremur handrukkurum Lögreglan leitar enn þriggja manna , sem grunaðir eru um að hafa misþyrmt manni, sem færður var af heimili sínu í Hafnarfirði aðfararnótt sunnudags og fluttur upp í Heiðmörk. Talið er að um handrukkun hafi verið að ræða. 28.7.2008 07:23
Lundaveiðin framlengd til 15. ágúst Bjargveiðifélag Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að framlengja lundaveiðitímann til fimmtánda ágúst,en til stóð að veiðitímabilinu lyki um mánaðamótin. 28.7.2008 07:20
Kaupmaður dauðans fyrir rétti í Taílandi Rússneski vopnasalinn Viktor Bout verður leiddur fyrir rétt í Taílandi í dag þar sem afstaða verður tekin til þess hvort framselja eigi hann til Bandaríkjanna. 28.7.2008 07:17
Fylgi Obama enn á uppleið Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup í Bandaríkjunum dregur aftur í sundur með þeim Barak Obama og John McCain. Mælist Obama nú með 9% meira fylgi en McCain. 28.7.2008 07:14
Tvær sprengjur kostuðu 16 lífið í Istanbul Að minnsta kosti 16 eru látnir og meir en 150 sárir eftir hryðjuverkaárás í verkamannahverfi í Istanbul höfuðborg Tyrklands í gærkvöldi. 28.7.2008 07:12
Gríðarlegir eldar í Kalíforníu Um tvö þúsund heimili eru í hættu vegna elds sem braust út nærri Yosemite þjóðgarðinum í Kalíforníu á föstudag 27.7.2008 20:34
Tvö þúsund manns á skátamóti á Akureyri Um tvö þúsund manns eru á Landsmóti skáta að Hömrum á Akureyri en þáttakendur koma frá fjórtán löndum. 27.7.2008 19:05
Bílvelta skammt frá Þingvöllum Bíll með fjórum mönnum valt á Uxahryggjaleið, skammt frá Þingvöllum, fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er ekki talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki. Lögreglan gat ekki gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27.7.2008 18:53
Ítalska lögreglan handtekur alræmdan mafíuforingja Leiðtogi í einni af alræmdustu hreyfingu úr Napolí mafíunni var handtekinn þegar hann var í verslunarleiðangri í Róm. 27.7.2008 19:38
Flóð valda usla víða um heim Mestu flóð í hundrað ár hafa kostað 17 manns lífið í Úkraínu, Moldóvu og Rúmeníu og valdið gríðarlegum skemmdum á ökrum og beitilandi. Jafnframt eru flóð í suður- og vestur Þýskalandi að gera mönnum lífið leitt. 27.7.2008 19:00
Hungursneyð í Afríku Hungursneyð er yfirvofandi á gríðarstóru svæði í austanverðri Afríku. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna segir að hátt í fimmtán milljónir manna þurfi aðstoðar við eigi ekki að koma til stórkostlegra hörmunga. 27.7.2008 18:30
Hrossaþjófur felldur með DNA sýni Þegar Sæunn Oddsdóttir á Steinum í Stafholtstungum lánaði hann Baldur sinn til hestaferðar, átti hún ekki von á öðru en hún fengi hann aftur eftir nokkra daga. Síðan eru liðin þrjú ár. 27.7.2008 18:15
Bilun í hreyfli Boeing 757 vélar Icelandair - lenti án vandræða Boeing 757 vél Icelandair á leið til New York var nýfarin í loftið þegar henni var snúið við. Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli fékk tilkynningu um bilun í hreyfli vélarinnar, en um 170 manns voru um borð. 27.7.2008 17:47
Lamdi flugfreyju með vodkaflösku og reyndi að opna í 10.000 fetum Tvær breskar stúlkur létu heldur betur til sín taka í um 10.000 feta hæð yfir Austurríki í gær. Vinkonurnar sem voru að koma með flugi frá Grikklandi yfir til Bretlands höfðu fengið sér aðeins of mörg púrtvínsstaup í vélinni. Eftir að hafa verið með almenn leiðindi við áhöfnina lamdi önnur stúlknanna flugfreyju í hausinn með vodka flösku og reyndi síðan að opna neyðarútgang á vélinni. 27.7.2008 16:43
Sleppt eftir handtöku vegna handrukkunar í Heiðmörk Rúmlega tvítugum karlmanni sem handtekinn var í tengslum við handrukkun í Heiðmörk í nótt hefur verið sleppt. Að sögn lögreglu var hann yfirheyrður en málið er enn í rannsókn. Það var um tvö leytið í nótt sem alblóðugur maður bankaði upp á í verslunarmiðstöðinni Kauptúni í Garðabæ. 27.7.2008 16:22
Mbeki: Viðræður halda áfram í Zimbabwe Forseti Suður Afríku, Thabo Mbeki, sagði fyrr í dag að viðræður á milli Roberts Mugabe og hans manna og stjórnarandstöðuflokksins MDC í Zimbabwe myndu halda áfram til þess að leysa stjórnmálavandann sem nú ríkir í landinu. 27.7.2008 15:37
Hersveitir NATO fella uppreisnarmenn í Afganistan Hersveitir NATO felldu tylft Talíbanskra uppreisnarmanna í loftárásum á bæinn Khost í suðausturhluta Afganistan í morgun. Það eru stjórnvöld á staðnum sem halda þessu fram. Ofbeldi hefur aukist í Afganistan á síðustu tveimur árum eftir endurskipulagningu uppreisnarmanna og baráttu þeirra gegn stjórnvöldum og erlendum hersveitum. 27.7.2008 13:56
Búist við sigri Hun Sen í Kambódíu Þingkosningar voru í Kambódíu í dag og er fastlega búist við ótvíræðum sigri Huns Sens, forsætisráðherra sem hefur verið við völd lengur en nokkur annar þjóðarleiðtogi í Asíu - eða allt síðan hann sagði skilið við Rauðu Khmerana á sínum tíma og var settur til valda af Víetnömum 1985. 27.7.2008 12:30
Handtökur í Keflavík: Segja manninn hafa dottið Vísir sagði frá því í gær að fjölmennt lögreglulið með aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra hefði ráðist inn í samkvæmi í Keflavík um sex leytið í gærmorgun. Þar voru átta handteknir eftir að maður fannst illa leikinn fyrir utan samkvæmið. Jón Þór Karlsson varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að samkvæmið hafi verið fjölmennt og þar inni hafi verið menn sem réttast sé að nálgast með varúð. Ekki er talið að um uppgjör í fíkniefnaheiminum sé að ræða. 27.7.2008 12:00