Innlent

Árásarmennirnir úr Heiðmörk enn ófundnir

Þrír menn, sem taldir eru eiga aðild að hrottafenginni árás á ungan mann í Heiðmörk um helgina, eru enn ófundnir.

Lögregla telur sig vita hverjir þeir eru, en allt kemur fyrir ekki. Árasármennirnir fluttu fórnarlambið nauðugt upp í Heiðmörk frá heimili þess í Hafnarfirði um helgina og gengu svo í skrokk á unga manninum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×