Fleiri fréttir Rice í óvæntri heimsókn í Írak Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í dag í óvænta heimsókn til Íraks. 18.12.2007 11:01 Ráðherra vill skoða rafrænt eftirlit með farbannsbrotahöfum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er á þeirri skoðun að skylda eigi þá sem úrskurðaðir hafa verið í farbann til þess að skrá sig á lögreglustöð á hverjum degi. Hann segir einnig að taka eigi til skoðunar möguleikann á rafrænu eftirliti í viðurlagakerfi lögreglu og fangelsisyfirvalda. 18.12.2007 11:00 Furðar sig á skýringum úr Laugardalslaug Ragnar Karl Ingason, sem ásamt unnustu sinni hafði umsjón með litlu stelpunni sem skaðaði fingurinn á sér í Laugardalslaug, furðar sig á þeim skýringum sem forsvarsmenn laugarinnar hafa gefið, bæði lögreglunni og í fréttum. 18.12.2007 10:45 Endurskinsmerki í stað sælgætis við afgreiðslukassana Neytendasamtökin hvetja eigendur matvöruverslana til að fjarlæga eitthvað af sælgætinu við afgreiðslukassana og koma þar fyrir endurskinsmerkjum. 18.12.2007 10:43 Helmingi fleiri líkamsárásir skráðar í nóvember í ár en í fyrra Rúmlega helmingi fleiri líkamsárásir voru skráðar hjá lögreglunni í landinu í nóvember síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. 18.12.2007 10:29 Barnungar brúðir Ljósmynd af ellefu ára gamalli afganskri telpu sem var gefin fertugum karli vann fyrstu verðlaun í ljósmyndakeppni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 18.12.2007 09:55 Jólabjórsþurrð í Danmörku Það er útlit fyrir að margir Danir verði að væta kverkarnar um jólin með öðru en jólabjór því hann er að verða uppseldur í landinu. 18.12.2007 09:35 Aflaverðmæti eykst um sjö prósent milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um fjóra milljarða eða tæp sjö prósent á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.12.2007 09:18 Veröld Ásgeirs Ásgeir Lýðsson er tæplega tveggja ára strákur frá Selfossi sem þjáist af nýrnasjúkdómi og litningagalla. Seinkun á tauga- og hreyfiþroska hamlar Ásgeiri bæði andlega og líkamlega. Hann hefur á tímabilum vaxið hægt, en tekur svo þroskakippi og fer sífellt fram. Hann er þó langt á eftir jafnöldrum sínum. 18.12.2007 09:18 Neysluútgjöld heimilanna aukast milli ára Neysluútgjöld heimilanna hafa aukist um tæp átta prósent á milli tímabilanna 2003-2005 og 2004-2006 samkvæmt samantekt sem birt er á heimasíðu Hagstofunnar,. 18.12.2007 09:08 Ákærðir fyrir samráð við sölu jólatrjáa Fjárglæfradeild lögreglunnar í Danmörku hefur ákært samtök jólatrjáaræktenda í landinu og formann þess fyrir verðsamráð við sölu jólatrjáa 18.12.2007 08:52 Risarottur uppgötvaðar í Indónesíu Það er ekki á hverjum degi sem ný spendýr eru uppgötvuð en vísindamenn í frumskógi í Indónesíu hafa fundið nýja tegund rottu sem er risastór og nýja tegund pokarottu sem er agnarsmá. 18.12.2007 08:35 Ísland í sjötta sæti miðað við kaupmátt Ísland lendir í sjötta sæti þegar ríkustu Evrópulöndin eru talin ef miðað er við kaupmátt landsframleiðslu. Við höfum fallið um tvö sæti miðað við listann í fyrra en það er Evrópska hagstofan Eurostat sem gefur listann út árlega. 18.12.2007 08:32 Þrælahaldarar á Manhattan sakfelldir Hjón búsett á Manhattan í New York voru í gær sakfelld fyrir þrælahald en þau voru ákærð fyrir að fara með tvær Indónesískar vinnukonur eins og þræla. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í borginni og þegar dómarinn kvað upp úrskurðinn í gær leið yfir eiginkonuna. 18.12.2007 08:30 Fangar flúðu í skjóli föngulegra kvenna Tveir fangar í New Jersey í Bandaríkjunum flúðu úr fangelsi á laugardag og eru enn ófundnir. Flóttinn líktist helst atriði í bíómynd en þeir grófu gat á vegg fangaklefans og földu gatið með því að festa myndir af föngulegum konum yfir það á daginn svo verðina grunaði ekki neitt. 18.12.2007 08:25 Kosning hafin hjá þjóðarráðinu Kosning er hafin á þingi afríska þjóðarráðsins í Suður Afríku. Búist er við því að Jacob Zuma fari með sigur af hólmi gegn forseta landsins Tabo Mbeki. Nái Zuma kjöri sem leiðtogi þjóðarráðsins er fastlega búist við því að hann verði kjörinn forseti landsins í næstu kosningum 2009. 18.12.2007 08:14 Japanir koma sér upp eldflaugavarnakerfi Japönum hefur í fyrsta sinn tekist að skjóta niður langdræga eldflaug á flugi en þeir hafa verið að koma sér upp eldflaugavarnakerfi sem ætlað er að verja landið árásum frá nágrönnum þeirra. 18.12.2007 08:01 Fidel ýjar að afsögn Fidel Castro, leiðtogi Kúbu hefur í fyrsta skipti gefið til kynna að hyggist setjast í helgan stein á næstunni. Bréf frá Castro var lesið í vinsælum sjónvarpsþætti í landinu í gær og þar sagði Castro það vera skyldu sína að sitja ekki of lengi að völdum og að betra væri að hleypa yngri mönnum að. 18.12.2007 07:57 Bíll lenti í aurskriðu í Eyrarhlíð Aurskirða féll á bíl fjögurra ungmenna á þjóðveginum í Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals á tíunda tímanum í gær. Þau komust út úr bílnum og hlupu yfir skriðuna þar sem þau komust í annan bíl og sakaði þau ekki. Skriðan var um 50 metra breið og tveir metrar á dýpt þar sem mest var. Veginum var lokað og féllu þrjár skriður á hann til viðbótar í nótt. 18.12.2007 07:03 Bifreið var ekið í aurskriðu á Eyrarhlíð Bifreið var ekið í aurskriðu á Eyrarhlíð um tíu leitið í kvöld. Aurskriðan féll á Hnífsdalsveg skömmu áður eða um klukkan 21:17 í kvöld. Skriðan fór yfir veginn sem hefur nú verið lokað. 17.12.2007 22:17 Sá týndi er fundinn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir í dag er fundinn. Hans hafði verið saknað síðan seinnipartinn í gær en kom í leitirnar eftir að lýst var eftir honum í fjölmiðlum. 17.12.2007 21:23 Lyf og heilsa styður Ellu Dís Starfsfólk Lyf og heilsu afhenti í dag fjölskyldu Ellu Dísar Laurens 100 þúsund krónur sem á að létta á þeim lífið nú yfir jólin. Áður hafði fiksbúðakeðjan Fiskisaga gefið fjölskyldunni 50 þúsund krónur. 17.12.2007 18:55 Tvísýnt að stúlkan haldi fingrinum Móðir stúlku sem missti fingur við sundlaugarbakka í Laugardagslauginni um helgina íhugar að höfða mál á hendur Reykjavíkurborg vegna slyssins. Lítil von er að stúlkan haldi fingrinum þrátt fyrir margra klukkustunda aðgerð. 17.12.2007 18:42 Þjórsá virkjuð fyrir 400 manna verksmiðju í Þorlákshöfn Ítalska fyrirtækið Becromal og Landsvirkjun hafa undirritað viljayfirlýsingu um orkusölu til verksmiðju í Þorlákshöfn, sem hreinsar kísil fyrir sólarrafala. Verksmiðjan þarf fjögurhundruð manna starfslið en stefnt er að því að hún taki til starfa eftir tvö ár. 17.12.2007 18:21 24 umferðaróhöpp síðan í morgun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 24 tilkynningar um umferðaróhöpp síðan í morgun. Það er yfir meðallagi en útskýrist að sögn lögreglu af mikilli umferð og vondu veðri. 17.12.2007 19:38 Sniglar vilja 2+2 veg Umferðarnefnd Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla, undrast ummæli Rögnvalds Jónssonar, eins reyndasta vegaverkfræðings landsins, um ákvörðun stjórnvalda um 2+2 veg til Selfoss og Borgarness. 17.12.2007 19:16 Skipstjóri Axels: Segist hafa fengið ranga stefnu frá hafsögumanni Sjópróf fóru fram vegna strands flutningaskipsins Axels í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Skipstjórinn segist hafa fengið ranga stefnu frá hafsögumanni áður en skipið strandaði. 17.12.2007 18:51 Refir tífalt fleiri á Íslandi en fyrir 30 árum Fjöldi refa á Íslandi hefur tífaldast á síðustu þrjátíu árum. Meira fæðuframboð með fjölgun fugla er talin meginskýringin. 17.12.2007 18:47 Umferðarráð telur 2+1 veg betri kost Umferðarráð telur mesta fækkun alvarlegra umferðarslysa nást með því að leggja svokallaðan tvo plús einn veg út frá Reykjavík til Selfoss og Borgarness fremur en fjögurra akreina hraðbraut. 17.12.2007 18:28 Borað undir Elliðaár Óvenjuleg borun fer fram þessa dagana við ósa Elliðaánna í Reykjavík en verið er að bora undir árfarveginn. Tilgangurinn er að endurnýja helsta rafstreng höfuðborgarinnar. 17.12.2007 18:26 Mörg fíkniefnamál í höfuðborginni um helgina Allmörg fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Farið var í tvær húsleitir í miðborginni en í báðum tilvikum fundust ætluð fíkniefni. 17.12.2007 17:17 Annar Pólverji í nauðgunarmáli mögulega flúinn land Grunur leikur á að Jaroslaw Pruczynski, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í nauðgun á Selfossi þann 27 október síðastliðinn, hafi rofið farbann og flúið land. Fyrir skömmu rauf félagi hans, Przemyslaw Pawel Krymski. sem grunaður er um aðild að sömu naugun, einnig farbann og flúði land. 17.12.2007 17:16 Slasaðist í bílslysi við Sæbraut Einn var fluttur á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur sem varð fyrir stundu á Sæbraut, nærri Glitni á Kirkjusandi. Að sögn lögreglu eru tildrög slyssins ekki kunn en sjónarvottar segja að annar bíllinn hafi hafnað á húsvegg. 17.12.2007 17:08 Varar við uppskiptingu Landsvirkjunar í tvö fyrirtæki Þingflokkur Vinstri - grænna spyr hvort skipting Landsvirkjunar í tvö fyrirtæki sé undanfari einkavæðingar og varar við þeim áformum. 17.12.2007 17:06 Ekki áframhaldandi gæsluvarðhald vegna bruna í Eyjum Ekki verður farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á tvítugsaldri sem grunaður eru um að hafa kveikt í húsnæði Fiskiðjunnar í Vestmannaeyjum fyrir helgi. 17.12.2007 16:51 Jólakortapeningarnir renna til Barnaspítala Hringsins Avant hf. styrkir Barnaspítala Hringsins um 500 þúsund krónur í stað þess að gefa jólagjafir í ár. Styrkurinn mun renna í starfsþróunarsjóð Barnaspítalans. Magnús Gunnarsson, 17.12.2007 16:47 Barði tvo með golfkylfu fyrir að hrekkja fyrrverandi kærustu 27 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir þrjár líkamsárásir gegn tveimur mönnum. Allar árásirnar áttu sér stað sama kvöldið og þóttu sérlega ófyrirleitnar og stórhættulegar. 17.12.2007 16:38 Pútín reiðubúinn í forsætisráðherrastólinn Valdímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í dag myndu setjast í stól forsætisráðherra ef náinn samstarfsmaður hans, Dmitrí Medvedev, fyrsti varaforsætisráðherra landsins, yrði kjörinn forseti í kosningum í mars á næsta ári. 17.12.2007 16:33 Dæmd fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni í sumarbústað sumarið 2006. 17.12.2007 16:06 Viðhorf til erfiðleika skiptir mestu Fólk sem er hvað ánægðast með lífið er oft búið að ganga í gegnum mikil umskipti eða erfiðleika. Hamingja felst ekki í því að hafa lifað sléttu og felldu lífi. 17.12.2007 15:52 Norðmenn ætla að smíða göng fyrir skip Norðmenn hyggjast byggja göng fyrir skip í gegnum nes á suðvesturströnd landsins. Í grennd við Stad er hreinasta veðravíti að vetrarlagi. 17.12.2007 15:52 Lóðaúthlutun í Reynisvatnsási samþykkt Borgarráð samþykkti á fundi á sínum á fimmtudag úthlutun lóða í Reynisvatnsási í útjaðri borgarinnar. 17.12.2007 15:47 Tvö hundruð lítrar af ediksýru láku 17.12.2007 15:23 Fjórar stöðvar fá útboðsgögn vegna Grímseyjarferju Fjórar skipasmíðastöðvar hafa fengið send útboðsgögn vegna síðustu verkefnanna við nýju Grímseyjarferjuna Sæfara. 17.12.2007 15:12 Pósturinn kominn í jólastuð Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi. 17.12.2007 15:02 Sjá næstu 50 fréttir
Rice í óvæntri heimsókn í Írak Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í dag í óvænta heimsókn til Íraks. 18.12.2007 11:01
Ráðherra vill skoða rafrænt eftirlit með farbannsbrotahöfum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er á þeirri skoðun að skylda eigi þá sem úrskurðaðir hafa verið í farbann til þess að skrá sig á lögreglustöð á hverjum degi. Hann segir einnig að taka eigi til skoðunar möguleikann á rafrænu eftirliti í viðurlagakerfi lögreglu og fangelsisyfirvalda. 18.12.2007 11:00
Furðar sig á skýringum úr Laugardalslaug Ragnar Karl Ingason, sem ásamt unnustu sinni hafði umsjón með litlu stelpunni sem skaðaði fingurinn á sér í Laugardalslaug, furðar sig á þeim skýringum sem forsvarsmenn laugarinnar hafa gefið, bæði lögreglunni og í fréttum. 18.12.2007 10:45
Endurskinsmerki í stað sælgætis við afgreiðslukassana Neytendasamtökin hvetja eigendur matvöruverslana til að fjarlæga eitthvað af sælgætinu við afgreiðslukassana og koma þar fyrir endurskinsmerkjum. 18.12.2007 10:43
Helmingi fleiri líkamsárásir skráðar í nóvember í ár en í fyrra Rúmlega helmingi fleiri líkamsárásir voru skráðar hjá lögreglunni í landinu í nóvember síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. 18.12.2007 10:29
Barnungar brúðir Ljósmynd af ellefu ára gamalli afganskri telpu sem var gefin fertugum karli vann fyrstu verðlaun í ljósmyndakeppni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 18.12.2007 09:55
Jólabjórsþurrð í Danmörku Það er útlit fyrir að margir Danir verði að væta kverkarnar um jólin með öðru en jólabjór því hann er að verða uppseldur í landinu. 18.12.2007 09:35
Aflaverðmæti eykst um sjö prósent milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um fjóra milljarða eða tæp sjö prósent á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.12.2007 09:18
Veröld Ásgeirs Ásgeir Lýðsson er tæplega tveggja ára strákur frá Selfossi sem þjáist af nýrnasjúkdómi og litningagalla. Seinkun á tauga- og hreyfiþroska hamlar Ásgeiri bæði andlega og líkamlega. Hann hefur á tímabilum vaxið hægt, en tekur svo þroskakippi og fer sífellt fram. Hann er þó langt á eftir jafnöldrum sínum. 18.12.2007 09:18
Neysluútgjöld heimilanna aukast milli ára Neysluútgjöld heimilanna hafa aukist um tæp átta prósent á milli tímabilanna 2003-2005 og 2004-2006 samkvæmt samantekt sem birt er á heimasíðu Hagstofunnar,. 18.12.2007 09:08
Ákærðir fyrir samráð við sölu jólatrjáa Fjárglæfradeild lögreglunnar í Danmörku hefur ákært samtök jólatrjáaræktenda í landinu og formann þess fyrir verðsamráð við sölu jólatrjáa 18.12.2007 08:52
Risarottur uppgötvaðar í Indónesíu Það er ekki á hverjum degi sem ný spendýr eru uppgötvuð en vísindamenn í frumskógi í Indónesíu hafa fundið nýja tegund rottu sem er risastór og nýja tegund pokarottu sem er agnarsmá. 18.12.2007 08:35
Ísland í sjötta sæti miðað við kaupmátt Ísland lendir í sjötta sæti þegar ríkustu Evrópulöndin eru talin ef miðað er við kaupmátt landsframleiðslu. Við höfum fallið um tvö sæti miðað við listann í fyrra en það er Evrópska hagstofan Eurostat sem gefur listann út árlega. 18.12.2007 08:32
Þrælahaldarar á Manhattan sakfelldir Hjón búsett á Manhattan í New York voru í gær sakfelld fyrir þrælahald en þau voru ákærð fyrir að fara með tvær Indónesískar vinnukonur eins og þræla. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í borginni og þegar dómarinn kvað upp úrskurðinn í gær leið yfir eiginkonuna. 18.12.2007 08:30
Fangar flúðu í skjóli föngulegra kvenna Tveir fangar í New Jersey í Bandaríkjunum flúðu úr fangelsi á laugardag og eru enn ófundnir. Flóttinn líktist helst atriði í bíómynd en þeir grófu gat á vegg fangaklefans og földu gatið með því að festa myndir af föngulegum konum yfir það á daginn svo verðina grunaði ekki neitt. 18.12.2007 08:25
Kosning hafin hjá þjóðarráðinu Kosning er hafin á þingi afríska þjóðarráðsins í Suður Afríku. Búist er við því að Jacob Zuma fari með sigur af hólmi gegn forseta landsins Tabo Mbeki. Nái Zuma kjöri sem leiðtogi þjóðarráðsins er fastlega búist við því að hann verði kjörinn forseti landsins í næstu kosningum 2009. 18.12.2007 08:14
Japanir koma sér upp eldflaugavarnakerfi Japönum hefur í fyrsta sinn tekist að skjóta niður langdræga eldflaug á flugi en þeir hafa verið að koma sér upp eldflaugavarnakerfi sem ætlað er að verja landið árásum frá nágrönnum þeirra. 18.12.2007 08:01
Fidel ýjar að afsögn Fidel Castro, leiðtogi Kúbu hefur í fyrsta skipti gefið til kynna að hyggist setjast í helgan stein á næstunni. Bréf frá Castro var lesið í vinsælum sjónvarpsþætti í landinu í gær og þar sagði Castro það vera skyldu sína að sitja ekki of lengi að völdum og að betra væri að hleypa yngri mönnum að. 18.12.2007 07:57
Bíll lenti í aurskriðu í Eyrarhlíð Aurskirða féll á bíl fjögurra ungmenna á þjóðveginum í Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals á tíunda tímanum í gær. Þau komust út úr bílnum og hlupu yfir skriðuna þar sem þau komust í annan bíl og sakaði þau ekki. Skriðan var um 50 metra breið og tveir metrar á dýpt þar sem mest var. Veginum var lokað og féllu þrjár skriður á hann til viðbótar í nótt. 18.12.2007 07:03
Bifreið var ekið í aurskriðu á Eyrarhlíð Bifreið var ekið í aurskriðu á Eyrarhlíð um tíu leitið í kvöld. Aurskriðan féll á Hnífsdalsveg skömmu áður eða um klukkan 21:17 í kvöld. Skriðan fór yfir veginn sem hefur nú verið lokað. 17.12.2007 22:17
Sá týndi er fundinn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir í dag er fundinn. Hans hafði verið saknað síðan seinnipartinn í gær en kom í leitirnar eftir að lýst var eftir honum í fjölmiðlum. 17.12.2007 21:23
Lyf og heilsa styður Ellu Dís Starfsfólk Lyf og heilsu afhenti í dag fjölskyldu Ellu Dísar Laurens 100 þúsund krónur sem á að létta á þeim lífið nú yfir jólin. Áður hafði fiksbúðakeðjan Fiskisaga gefið fjölskyldunni 50 þúsund krónur. 17.12.2007 18:55
Tvísýnt að stúlkan haldi fingrinum Móðir stúlku sem missti fingur við sundlaugarbakka í Laugardagslauginni um helgina íhugar að höfða mál á hendur Reykjavíkurborg vegna slyssins. Lítil von er að stúlkan haldi fingrinum þrátt fyrir margra klukkustunda aðgerð. 17.12.2007 18:42
Þjórsá virkjuð fyrir 400 manna verksmiðju í Þorlákshöfn Ítalska fyrirtækið Becromal og Landsvirkjun hafa undirritað viljayfirlýsingu um orkusölu til verksmiðju í Þorlákshöfn, sem hreinsar kísil fyrir sólarrafala. Verksmiðjan þarf fjögurhundruð manna starfslið en stefnt er að því að hún taki til starfa eftir tvö ár. 17.12.2007 18:21
24 umferðaróhöpp síðan í morgun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 24 tilkynningar um umferðaróhöpp síðan í morgun. Það er yfir meðallagi en útskýrist að sögn lögreglu af mikilli umferð og vondu veðri. 17.12.2007 19:38
Sniglar vilja 2+2 veg Umferðarnefnd Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla, undrast ummæli Rögnvalds Jónssonar, eins reyndasta vegaverkfræðings landsins, um ákvörðun stjórnvalda um 2+2 veg til Selfoss og Borgarness. 17.12.2007 19:16
Skipstjóri Axels: Segist hafa fengið ranga stefnu frá hafsögumanni Sjópróf fóru fram vegna strands flutningaskipsins Axels í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Skipstjórinn segist hafa fengið ranga stefnu frá hafsögumanni áður en skipið strandaði. 17.12.2007 18:51
Refir tífalt fleiri á Íslandi en fyrir 30 árum Fjöldi refa á Íslandi hefur tífaldast á síðustu þrjátíu árum. Meira fæðuframboð með fjölgun fugla er talin meginskýringin. 17.12.2007 18:47
Umferðarráð telur 2+1 veg betri kost Umferðarráð telur mesta fækkun alvarlegra umferðarslysa nást með því að leggja svokallaðan tvo plús einn veg út frá Reykjavík til Selfoss og Borgarness fremur en fjögurra akreina hraðbraut. 17.12.2007 18:28
Borað undir Elliðaár Óvenjuleg borun fer fram þessa dagana við ósa Elliðaánna í Reykjavík en verið er að bora undir árfarveginn. Tilgangurinn er að endurnýja helsta rafstreng höfuðborgarinnar. 17.12.2007 18:26
Mörg fíkniefnamál í höfuðborginni um helgina Allmörg fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Farið var í tvær húsleitir í miðborginni en í báðum tilvikum fundust ætluð fíkniefni. 17.12.2007 17:17
Annar Pólverji í nauðgunarmáli mögulega flúinn land Grunur leikur á að Jaroslaw Pruczynski, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í nauðgun á Selfossi þann 27 október síðastliðinn, hafi rofið farbann og flúið land. Fyrir skömmu rauf félagi hans, Przemyslaw Pawel Krymski. sem grunaður er um aðild að sömu naugun, einnig farbann og flúði land. 17.12.2007 17:16
Slasaðist í bílslysi við Sæbraut Einn var fluttur á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur sem varð fyrir stundu á Sæbraut, nærri Glitni á Kirkjusandi. Að sögn lögreglu eru tildrög slyssins ekki kunn en sjónarvottar segja að annar bíllinn hafi hafnað á húsvegg. 17.12.2007 17:08
Varar við uppskiptingu Landsvirkjunar í tvö fyrirtæki Þingflokkur Vinstri - grænna spyr hvort skipting Landsvirkjunar í tvö fyrirtæki sé undanfari einkavæðingar og varar við þeim áformum. 17.12.2007 17:06
Ekki áframhaldandi gæsluvarðhald vegna bruna í Eyjum Ekki verður farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á tvítugsaldri sem grunaður eru um að hafa kveikt í húsnæði Fiskiðjunnar í Vestmannaeyjum fyrir helgi. 17.12.2007 16:51
Jólakortapeningarnir renna til Barnaspítala Hringsins Avant hf. styrkir Barnaspítala Hringsins um 500 þúsund krónur í stað þess að gefa jólagjafir í ár. Styrkurinn mun renna í starfsþróunarsjóð Barnaspítalans. Magnús Gunnarsson, 17.12.2007 16:47
Barði tvo með golfkylfu fyrir að hrekkja fyrrverandi kærustu 27 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir þrjár líkamsárásir gegn tveimur mönnum. Allar árásirnar áttu sér stað sama kvöldið og þóttu sérlega ófyrirleitnar og stórhættulegar. 17.12.2007 16:38
Pútín reiðubúinn í forsætisráðherrastólinn Valdímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í dag myndu setjast í stól forsætisráðherra ef náinn samstarfsmaður hans, Dmitrí Medvedev, fyrsti varaforsætisráðherra landsins, yrði kjörinn forseti í kosningum í mars á næsta ári. 17.12.2007 16:33
Dæmd fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn kynsystur sinni í sumarbústað sumarið 2006. 17.12.2007 16:06
Viðhorf til erfiðleika skiptir mestu Fólk sem er hvað ánægðast með lífið er oft búið að ganga í gegnum mikil umskipti eða erfiðleika. Hamingja felst ekki í því að hafa lifað sléttu og felldu lífi. 17.12.2007 15:52
Norðmenn ætla að smíða göng fyrir skip Norðmenn hyggjast byggja göng fyrir skip í gegnum nes á suðvesturströnd landsins. Í grennd við Stad er hreinasta veðravíti að vetrarlagi. 17.12.2007 15:52
Lóðaúthlutun í Reynisvatnsási samþykkt Borgarráð samþykkti á fundi á sínum á fimmtudag úthlutun lóða í Reynisvatnsási í útjaðri borgarinnar. 17.12.2007 15:47
Fjórar stöðvar fá útboðsgögn vegna Grímseyjarferju Fjórar skipasmíðastöðvar hafa fengið send útboðsgögn vegna síðustu verkefnanna við nýju Grímseyjarferjuna Sæfara. 17.12.2007 15:12
Pósturinn kominn í jólastuð Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi. 17.12.2007 15:02