Fleiri fréttir Rithöfundurinn Norman Mailer látinn Bandaríski rithöfundurinn Norman Mailer er látinn áttatíu og fjögurra ára að aldri. Mailer var tvöfaldur Pulitzer verðlaunahafi og af mörgum talinn einn áhrifamesti rithöfundur Bandaríkjanna á síðari hluta tuttugustu aldarinnar. 10.11.2007 13:17 Áróðursbragð hjá Landsvirkjun Ákvörðun Landsvirkjunar um að hætta viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á Suðvesturlandi er einungis herbragð til að bæta ímynd virkjunarframkvæmda við Þjórsá. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Hann segist taka ákvörðuninni með miklum fyrirvara. 10.11.2007 12:59 Ísland í fjórða sæti í könnun um jafnrétti Ísland er í fjórða sæti yfir þau lönd þar sem jafnrétti kynjanna þykir hvað best. Svíþjóð er í efsta sæti en þar á eftir kemur Noregur. Verst þykir ástandið í Jemen og Tjad. 10.11.2007 11:47 Mikil hálka á vegum Mikil hálka er á vegum landsins samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Varað er við hálku í öllum landsfjórðungum. 10.11.2007 11:26 Tugir falla í átökum á Sri Lanka Að minnsta kosti 38 Tamil tígrar féllu þegar til átaka kom milli þeirra og stjórnarhermanna á Sri Lanka í morgun. Þá er talið að um 20 Tamil tígrar hafi særst í átökunum að sögn talsmanns stjórnarhersins. 10.11.2007 11:20 Tveir slasast illa í bílveltu Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF Líf, var kölluð út um klukkan hálf níu í morgun til að ná í tvo karlmenn sem slösuðust illa þegar bíll þeirra fór útaf veginum á Suðurlandsvegi til móts við Skálabæi undir Eyjafjöllum. 10.11.2007 11:00 Biðröð fyrir framan verslun Just4Kids í Garðabæ Hátt í hundrað manns eru nú fyrir utan leikfangaverslunina Just4Kids í Garðabæ en verslunin opnar klukkan 11. Um er ræða stærstu leikfangaverslun landsins. Þá opnar gæludýrabúðin Dýraríkið í sama húsnæði stærstu gæludýraverslun landsins. 10.11.2007 10:44 Átök magnast í Afganistan Sex hermenn Atlantshafsbandalagsins og þrír afganskir hermenn féllu í átökum í austurhluta Afganistan. Átök milli alþjóðlegra herliða og uppreinsnarmanna hafa magnast á svæðinu síðustu tvo mánuðina. 10.11.2007 10:04 Rólegt í höfuðborginni Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrír fengu að gista fangageymslur vegna ölvunar á almannafæri. 10.11.2007 09:59 Bhutto heldur ótrauð áfram Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, hélt í morgun til fundar við erlenda stjórnarerindreka og stuðningsmenn sína og reyndi þannig að sýna fram á að atburðir gærdagsins hafi ekki áhrif á hana. 10.11.2007 09:59 Fundu marijúana og e-pillur Lögreglan á Akranesi stöðvaði um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi ökumann á Vesturlandsvegi skammt frá Kjalarnesi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 10.11.2007 09:54 Tveir fluttir á slysadeild eftir útafakstur Tveir voru fluttir á slysadeild á Akureyri eftir að bifreið fór útaf veginum í Norðurárdal í námunda við Fremra-Kot um klukkan hálf eitt í nótt. 10.11.2007 09:49 Bæjarfulltrúar biðja hver annan að víkja Minnihluti bæjarstjórnar Álftaness vill að bæjarstjórinn fái lausn frá störfum. 10.11.2007 00:01 Þorbjörn Broddason: Styrkur Björgólfs er stórathugaverður „Það er stórathugavert að Björgólfur Guðmundsson skuli styrkja Ríkisútvarpið um hundruð milljónir króna, “ segir Þorbjörn Broddason, fjölmiðlafræðingur og prófessor við félagsfræðiskor Háskóla Íslands. 9.11.2007 21:58 Bhutto laus úr stofufangelsi Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, hefur verið látin laus úr stofufangelsi í Islamabad. Bhutto var handtekin til að koma í veg fyrir að hún gæti barist gegn neyðarlögunum sem Musharraf forseti setti á í síðustu viku. 9.11.2007 22:15 Kastljós undrast athugasemdir saksóknara „Kastljós lýsir undrun sinni á viðbrögðum saksóknara efnhagsbrota við umfjölluninni. Orð hans sjálfs í umfjölluninni styðja efnisatriði hennar. Umfjöllunin byggðist auk þess á gögnum frá Efnahagsbrotadeildinni sjálfri,“ segir í orðsendingu sem ritstjórn Kastljóss hefur sent frá sér vegna athugasemdar Helga Magnússonar, saksóknara efnahagsbrotamála. 9.11.2007 21:02 Engan dónaskap hér Megan Coulter, sem er 13 ára gömul var látin sitja eftir í skólanum í tvo daga fyrir að knúsa bekkjarfélaga sinn. 9.11.2007 20:47 Það má víst segja negri Lögreglustjórinn í Tromsö, í Noregi, hefur verið gagnrýndur fyrir að segja mönnum sínum að það sé í lagi að nota orðið negri. 9.11.2007 20:30 Rannveig Rist: Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur „Þetta eru vonbrigði fyrir okkur, mikil vonbrigði,“ sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, um þá ákvörðun Landsvirkjunar að hætta öllum viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á suðvesturlandi. 9.11.2007 20:20 Jarðhræringar í Yellowstone Bráðið hraun virðist vera að ýta upp leifunum af fornu eldfjalli í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjumum. 9.11.2007 20:00 Morðvopn var keypt án byssuleyfis Í framhaldi af skotárásinni í Tuusula í Finnlandi hefur hafist umræða á Netinu um skotvopnaeign á Íslandi. 9.11.2007 19:13 Ekki til rýmingaráætlun vegna skotárása í skólum á Íslandi Ekki er til sérstök rýmingaráætlun í skólum í Reykjavík ef til skotárásar kæmi þar. Fræðslustjóri menntasviðs Reykjavíkur segir athugandi að skólar hér á landi geri slíka áætlun. 9.11.2007 19:12 Fimm bíla árekstur við Kringluna Fimm bílar skullu saman um rétt við Kringluna um hálfsexleytið í dag. Að sögn lögreglu er um aftanákeyrslur að ræða. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast í óhappinu. 9.11.2007 18:13 Toys"R"Us innkallar hættulegar perlur Verslunin Toys"R"Us hefur tilkynnt Neytendastofu um að hún hefur ákveðið að innkalla föndurperlur sem geta reynst lífshættulegar ef börn gleypa þær. 9.11.2007 17:57 Rukkun fyrir þyrlubjörgun Portúgalski flugherinn hefur rukkað fiskimann um eina komma tvær milljónir króna fyrir að bjarga honum af bát sínum þegar hann fékk botlangakast. 9.11.2007 17:55 Unglingar og netið undir smásjá í Finnlandi Umræðan í Finnlandi eftir fjöldamorðin í Jokela menntaskólanum í Tuusula fyrr í vikunni snýst nú um hvar ábyrgð á því efni sem birt er á netinu liggur. Þetta segir Bryndís Hólm fréttaritari Stöðvar 2 á staðnum. Morðinginn birti myndband á YouTube stuttu fyrir skotárásina þar sem hann gaf til kynna hvað var í vændum. 9.11.2007 17:55 Finna rækjur til ? Írskur líffræðingur heldur því fram að rækjur og önnur skeldýr finni til sársauka ef þau eru soðin lifandi. 9.11.2007 17:23 Nýr kafli í atvinnusögu þjóðarinnar Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir þá ákvörðun Landsvirkjunar að hefja viðræður um raforkusölu frá virkjunum, sem á að reisa í neðri Þjórsá, til fyrirtækja sem hafa áhuga á að reka netþjónabú eða verksmiðju til kísilhreinsunar hér á landi sýna að nýr kafli sé hafinn í atvinnusögu þjóðarinnar. 9.11.2007 17:15 Flautaði á kyrrstæðan bíl og fékk hrákaslummu að launum Mjög margir ökumenn eru til fyrirmyndar enda haga flestir akstri sínum með þeim hætti að sómi er að segir lögreglan þó eru alltaf einhverjir sem ekki falla í þann hóp og í tilkynningu frá lögreglunni eru tekin nokkur dæmi af þeim sem ekki hafa verið til fyrirmyndar undanfarið. 9.11.2007 16:53 Tveir sænskir piltar handteknir fyrir að hóta rektor menntaskóla Tveir sænskir piltar, 16 og 17 ára, hafa verið handteknir eftir að þeir hótuðu rektor skólans sem þeir sækja, Enskede Gårds menntaskólanum. 9.11.2007 16:45 Áhöfn íslensku vélarinnar í Tsjad leyst úr haldi Þrír áhafnarmeðlimir íslensku flugvélarinnar í afríkuríkinu Tsjad sem grunaðir voru um að ræna afrískum börnum, hafa verið leystir úr haldi. Belgískur flugstjóri sem er á batavegi á frönskum herspítala í landinu eftir hjartavandamál er einnig frjáls að yfirgefa landið. 9.11.2007 16:37 Magnús Oddsson hættir sem ferðamálastjóri Magnús Oddsson hyggst láta af störfum sem ferðamálastjóri í lok ársins eftir 14 ár í starfi. 9.11.2007 16:27 Skerðir möguleika á byggingu nýrra álvera Landsvirkjun hefur ákveðið að hætta öllum viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á suðvesturlandi og ræða þess í stað við netþjónafyrirtæki og fyrirtæki á sviði kísilhreinsunar fyrir sólarrafala. Ákvörðunin hefur afgerandi áhrif á möguleika byggingu nýrra álvera á suðvesturhorninu. 9.11.2007 16:20 Þetta var ekki fyndið Sænsk sjónvarpskona hefur verið dæmd í 200 þúsund króna sekt fyrir að sprauta vatni framan í Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra, og börn hans. 9.11.2007 16:14 Tryggja verður stöðu íslenskunnar í stjórnarskrá Íslensk málnefnd telur mjög brýnt að staða íslenskrar tungu verði tryggð í stjórnarskránni og telur mikilvægt að Íslendingar sofni ekki á verðinum gagnvart tungunni. Þetta kemur fram í ályktun nefndarinnar um stöðu tungunnar fyrir árið 2007. 9.11.2007 16:10 Kúrdar ljá máls á að leggja niður vopn Skæruliðar hins svokallaða Kúrdiska verkamannaflokks segjast reiðubúnir að hefja samningaviðræður sem gætu orðið til þess að þeir legðu niður vopn. 9.11.2007 15:36 Sólböð hægja á öldrun Sólböð geta seinkað öldrun um allt að fimm ár, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. 9.11.2007 14:28 Málefni REI rædd á eigendafundi OR eftir viku Stjórn Orkuveitunnar ákvað á fundi sínum í dag að boða til eigendafundar Orkuveitunnar eftir viku þar sem ræða á áfram málefni REI, útrásararms Orkuveitunnar, og hvernig útrás fyrirtækisins verður fyrir komið. 9.11.2007 14:23 Einn af fjórum segja Bush versta forsetann Tæplega einn af hverjum fjórum, eða 24 prósent þátttakenda í könnun á vegum CNN sjónvarpsstöðvarinnar, segja að George Bush sé versti forseti í sögu Bandaríkjanna. Fjórðungur segir Bush standa sig illa en 40 prósent segja Bush hins vegar standa sig vel miðað við fyrirrennara hans. Einungis eitt prósent segja Bush besta forseta í sögu Bandaríkjanna. 9.11.2007 14:17 Raforkan úr Þjórsá fer ekki til álvers Landsvirkjun hefur tekið ákvörðun um að raforkan sem fæstu með virkjun í neðri hluta Þjórsár fari annað hvort til netþjónabúa eða til kísilhreinsunar. Landsvirkjun segir ljóst að eftirspurn sé langt umfram framboð og því sé ekki hægt að mæta óskum allra og því hafi verið ákveðið að hefja ekki viðræður við álframleiðendur. 9.11.2007 14:15 Dæmd fyrir að smygla mjög hreinu kókaíni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag karlmann í 20 mánaða fangelsi og tvær konur í eins árs fangelsi hvora fyrir að hafa reynt að smygla inn í landið nærri sjö hundruð grömmum af mjög hreinu kókaíni frá Hollandi í febrúar á þessu ári. Konurnar voru gripnar við tollaeftirlit á Keflavíkurflugvelli og reyndust efnin bæði innanklæða á þeim og innvortis. 9.11.2007 13:37 Þulustarfið á Rúv: Karlar geta líka verið til skrauts „Ef það á að vera skraut þá geta karlar alveg líka verið skraut,“ segir Gísli Hrafn Atlason talsmaður karlahóps Feministafélags Íslands um kynjahluttföllin hjá þulunum á Rúv. 9.11.2007 13:26 Lagadeild HR fær 120 milljóna króna styrk Lagadeild Háskólans í Reykjavík hefur hlotið 120 milljóna króna styrk úr rannsóknaráætlun Evrópusambandsins. 9.11.2007 13:08 Vildu bæjarstjórann úr starfi vegna dóms Minnihlutinn á Álftanesi krefst þess að bæjarstjórinn fái lausn frá störfum nú þegar vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness um launadeilu bæjarstjórans við fyrrverandi starfsmann sinn. 9.11.2007 12:52 Mótmæltu lækkun á niðurgreiðslu í dagforeldrakerfi Óánægðir foreldrar afhentu í morgun bæjarstjóranum á Akureyri undirskriftalista með rúmlega eitt þúsundum nöfnum bæjarbúa. 9.11.2007 12:41 Sjá næstu 50 fréttir
Rithöfundurinn Norman Mailer látinn Bandaríski rithöfundurinn Norman Mailer er látinn áttatíu og fjögurra ára að aldri. Mailer var tvöfaldur Pulitzer verðlaunahafi og af mörgum talinn einn áhrifamesti rithöfundur Bandaríkjanna á síðari hluta tuttugustu aldarinnar. 10.11.2007 13:17
Áróðursbragð hjá Landsvirkjun Ákvörðun Landsvirkjunar um að hætta viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á Suðvesturlandi er einungis herbragð til að bæta ímynd virkjunarframkvæmda við Þjórsá. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Hann segist taka ákvörðuninni með miklum fyrirvara. 10.11.2007 12:59
Ísland í fjórða sæti í könnun um jafnrétti Ísland er í fjórða sæti yfir þau lönd þar sem jafnrétti kynjanna þykir hvað best. Svíþjóð er í efsta sæti en þar á eftir kemur Noregur. Verst þykir ástandið í Jemen og Tjad. 10.11.2007 11:47
Mikil hálka á vegum Mikil hálka er á vegum landsins samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Varað er við hálku í öllum landsfjórðungum. 10.11.2007 11:26
Tugir falla í átökum á Sri Lanka Að minnsta kosti 38 Tamil tígrar féllu þegar til átaka kom milli þeirra og stjórnarhermanna á Sri Lanka í morgun. Þá er talið að um 20 Tamil tígrar hafi særst í átökunum að sögn talsmanns stjórnarhersins. 10.11.2007 11:20
Tveir slasast illa í bílveltu Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF Líf, var kölluð út um klukkan hálf níu í morgun til að ná í tvo karlmenn sem slösuðust illa þegar bíll þeirra fór útaf veginum á Suðurlandsvegi til móts við Skálabæi undir Eyjafjöllum. 10.11.2007 11:00
Biðröð fyrir framan verslun Just4Kids í Garðabæ Hátt í hundrað manns eru nú fyrir utan leikfangaverslunina Just4Kids í Garðabæ en verslunin opnar klukkan 11. Um er ræða stærstu leikfangaverslun landsins. Þá opnar gæludýrabúðin Dýraríkið í sama húsnæði stærstu gæludýraverslun landsins. 10.11.2007 10:44
Átök magnast í Afganistan Sex hermenn Atlantshafsbandalagsins og þrír afganskir hermenn féllu í átökum í austurhluta Afganistan. Átök milli alþjóðlegra herliða og uppreinsnarmanna hafa magnast á svæðinu síðustu tvo mánuðina. 10.11.2007 10:04
Rólegt í höfuðborginni Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrír fengu að gista fangageymslur vegna ölvunar á almannafæri. 10.11.2007 09:59
Bhutto heldur ótrauð áfram Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, hélt í morgun til fundar við erlenda stjórnarerindreka og stuðningsmenn sína og reyndi þannig að sýna fram á að atburðir gærdagsins hafi ekki áhrif á hana. 10.11.2007 09:59
Fundu marijúana og e-pillur Lögreglan á Akranesi stöðvaði um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi ökumann á Vesturlandsvegi skammt frá Kjalarnesi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 10.11.2007 09:54
Tveir fluttir á slysadeild eftir útafakstur Tveir voru fluttir á slysadeild á Akureyri eftir að bifreið fór útaf veginum í Norðurárdal í námunda við Fremra-Kot um klukkan hálf eitt í nótt. 10.11.2007 09:49
Bæjarfulltrúar biðja hver annan að víkja Minnihluti bæjarstjórnar Álftaness vill að bæjarstjórinn fái lausn frá störfum. 10.11.2007 00:01
Þorbjörn Broddason: Styrkur Björgólfs er stórathugaverður „Það er stórathugavert að Björgólfur Guðmundsson skuli styrkja Ríkisútvarpið um hundruð milljónir króna, “ segir Þorbjörn Broddason, fjölmiðlafræðingur og prófessor við félagsfræðiskor Háskóla Íslands. 9.11.2007 21:58
Bhutto laus úr stofufangelsi Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, hefur verið látin laus úr stofufangelsi í Islamabad. Bhutto var handtekin til að koma í veg fyrir að hún gæti barist gegn neyðarlögunum sem Musharraf forseti setti á í síðustu viku. 9.11.2007 22:15
Kastljós undrast athugasemdir saksóknara „Kastljós lýsir undrun sinni á viðbrögðum saksóknara efnhagsbrota við umfjölluninni. Orð hans sjálfs í umfjölluninni styðja efnisatriði hennar. Umfjöllunin byggðist auk þess á gögnum frá Efnahagsbrotadeildinni sjálfri,“ segir í orðsendingu sem ritstjórn Kastljóss hefur sent frá sér vegna athugasemdar Helga Magnússonar, saksóknara efnahagsbrotamála. 9.11.2007 21:02
Engan dónaskap hér Megan Coulter, sem er 13 ára gömul var látin sitja eftir í skólanum í tvo daga fyrir að knúsa bekkjarfélaga sinn. 9.11.2007 20:47
Það má víst segja negri Lögreglustjórinn í Tromsö, í Noregi, hefur verið gagnrýndur fyrir að segja mönnum sínum að það sé í lagi að nota orðið negri. 9.11.2007 20:30
Rannveig Rist: Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur „Þetta eru vonbrigði fyrir okkur, mikil vonbrigði,“ sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, um þá ákvörðun Landsvirkjunar að hætta öllum viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á suðvesturlandi. 9.11.2007 20:20
Jarðhræringar í Yellowstone Bráðið hraun virðist vera að ýta upp leifunum af fornu eldfjalli í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjumum. 9.11.2007 20:00
Morðvopn var keypt án byssuleyfis Í framhaldi af skotárásinni í Tuusula í Finnlandi hefur hafist umræða á Netinu um skotvopnaeign á Íslandi. 9.11.2007 19:13
Ekki til rýmingaráætlun vegna skotárása í skólum á Íslandi Ekki er til sérstök rýmingaráætlun í skólum í Reykjavík ef til skotárásar kæmi þar. Fræðslustjóri menntasviðs Reykjavíkur segir athugandi að skólar hér á landi geri slíka áætlun. 9.11.2007 19:12
Fimm bíla árekstur við Kringluna Fimm bílar skullu saman um rétt við Kringluna um hálfsexleytið í dag. Að sögn lögreglu er um aftanákeyrslur að ræða. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast í óhappinu. 9.11.2007 18:13
Toys"R"Us innkallar hættulegar perlur Verslunin Toys"R"Us hefur tilkynnt Neytendastofu um að hún hefur ákveðið að innkalla föndurperlur sem geta reynst lífshættulegar ef börn gleypa þær. 9.11.2007 17:57
Rukkun fyrir þyrlubjörgun Portúgalski flugherinn hefur rukkað fiskimann um eina komma tvær milljónir króna fyrir að bjarga honum af bát sínum þegar hann fékk botlangakast. 9.11.2007 17:55
Unglingar og netið undir smásjá í Finnlandi Umræðan í Finnlandi eftir fjöldamorðin í Jokela menntaskólanum í Tuusula fyrr í vikunni snýst nú um hvar ábyrgð á því efni sem birt er á netinu liggur. Þetta segir Bryndís Hólm fréttaritari Stöðvar 2 á staðnum. Morðinginn birti myndband á YouTube stuttu fyrir skotárásina þar sem hann gaf til kynna hvað var í vændum. 9.11.2007 17:55
Finna rækjur til ? Írskur líffræðingur heldur því fram að rækjur og önnur skeldýr finni til sársauka ef þau eru soðin lifandi. 9.11.2007 17:23
Nýr kafli í atvinnusögu þjóðarinnar Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir þá ákvörðun Landsvirkjunar að hefja viðræður um raforkusölu frá virkjunum, sem á að reisa í neðri Þjórsá, til fyrirtækja sem hafa áhuga á að reka netþjónabú eða verksmiðju til kísilhreinsunar hér á landi sýna að nýr kafli sé hafinn í atvinnusögu þjóðarinnar. 9.11.2007 17:15
Flautaði á kyrrstæðan bíl og fékk hrákaslummu að launum Mjög margir ökumenn eru til fyrirmyndar enda haga flestir akstri sínum með þeim hætti að sómi er að segir lögreglan þó eru alltaf einhverjir sem ekki falla í þann hóp og í tilkynningu frá lögreglunni eru tekin nokkur dæmi af þeim sem ekki hafa verið til fyrirmyndar undanfarið. 9.11.2007 16:53
Tveir sænskir piltar handteknir fyrir að hóta rektor menntaskóla Tveir sænskir piltar, 16 og 17 ára, hafa verið handteknir eftir að þeir hótuðu rektor skólans sem þeir sækja, Enskede Gårds menntaskólanum. 9.11.2007 16:45
Áhöfn íslensku vélarinnar í Tsjad leyst úr haldi Þrír áhafnarmeðlimir íslensku flugvélarinnar í afríkuríkinu Tsjad sem grunaðir voru um að ræna afrískum börnum, hafa verið leystir úr haldi. Belgískur flugstjóri sem er á batavegi á frönskum herspítala í landinu eftir hjartavandamál er einnig frjáls að yfirgefa landið. 9.11.2007 16:37
Magnús Oddsson hættir sem ferðamálastjóri Magnús Oddsson hyggst láta af störfum sem ferðamálastjóri í lok ársins eftir 14 ár í starfi. 9.11.2007 16:27
Skerðir möguleika á byggingu nýrra álvera Landsvirkjun hefur ákveðið að hætta öllum viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á suðvesturlandi og ræða þess í stað við netþjónafyrirtæki og fyrirtæki á sviði kísilhreinsunar fyrir sólarrafala. Ákvörðunin hefur afgerandi áhrif á möguleika byggingu nýrra álvera á suðvesturhorninu. 9.11.2007 16:20
Þetta var ekki fyndið Sænsk sjónvarpskona hefur verið dæmd í 200 þúsund króna sekt fyrir að sprauta vatni framan í Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra, og börn hans. 9.11.2007 16:14
Tryggja verður stöðu íslenskunnar í stjórnarskrá Íslensk málnefnd telur mjög brýnt að staða íslenskrar tungu verði tryggð í stjórnarskránni og telur mikilvægt að Íslendingar sofni ekki á verðinum gagnvart tungunni. Þetta kemur fram í ályktun nefndarinnar um stöðu tungunnar fyrir árið 2007. 9.11.2007 16:10
Kúrdar ljá máls á að leggja niður vopn Skæruliðar hins svokallaða Kúrdiska verkamannaflokks segjast reiðubúnir að hefja samningaviðræður sem gætu orðið til þess að þeir legðu niður vopn. 9.11.2007 15:36
Sólböð hægja á öldrun Sólböð geta seinkað öldrun um allt að fimm ár, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. 9.11.2007 14:28
Málefni REI rædd á eigendafundi OR eftir viku Stjórn Orkuveitunnar ákvað á fundi sínum í dag að boða til eigendafundar Orkuveitunnar eftir viku þar sem ræða á áfram málefni REI, útrásararms Orkuveitunnar, og hvernig útrás fyrirtækisins verður fyrir komið. 9.11.2007 14:23
Einn af fjórum segja Bush versta forsetann Tæplega einn af hverjum fjórum, eða 24 prósent þátttakenda í könnun á vegum CNN sjónvarpsstöðvarinnar, segja að George Bush sé versti forseti í sögu Bandaríkjanna. Fjórðungur segir Bush standa sig illa en 40 prósent segja Bush hins vegar standa sig vel miðað við fyrirrennara hans. Einungis eitt prósent segja Bush besta forseta í sögu Bandaríkjanna. 9.11.2007 14:17
Raforkan úr Þjórsá fer ekki til álvers Landsvirkjun hefur tekið ákvörðun um að raforkan sem fæstu með virkjun í neðri hluta Þjórsár fari annað hvort til netþjónabúa eða til kísilhreinsunar. Landsvirkjun segir ljóst að eftirspurn sé langt umfram framboð og því sé ekki hægt að mæta óskum allra og því hafi verið ákveðið að hefja ekki viðræður við álframleiðendur. 9.11.2007 14:15
Dæmd fyrir að smygla mjög hreinu kókaíni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag karlmann í 20 mánaða fangelsi og tvær konur í eins árs fangelsi hvora fyrir að hafa reynt að smygla inn í landið nærri sjö hundruð grömmum af mjög hreinu kókaíni frá Hollandi í febrúar á þessu ári. Konurnar voru gripnar við tollaeftirlit á Keflavíkurflugvelli og reyndust efnin bæði innanklæða á þeim og innvortis. 9.11.2007 13:37
Þulustarfið á Rúv: Karlar geta líka verið til skrauts „Ef það á að vera skraut þá geta karlar alveg líka verið skraut,“ segir Gísli Hrafn Atlason talsmaður karlahóps Feministafélags Íslands um kynjahluttföllin hjá þulunum á Rúv. 9.11.2007 13:26
Lagadeild HR fær 120 milljóna króna styrk Lagadeild Háskólans í Reykjavík hefur hlotið 120 milljóna króna styrk úr rannsóknaráætlun Evrópusambandsins. 9.11.2007 13:08
Vildu bæjarstjórann úr starfi vegna dóms Minnihlutinn á Álftanesi krefst þess að bæjarstjórinn fái lausn frá störfum nú þegar vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness um launadeilu bæjarstjórans við fyrrverandi starfsmann sinn. 9.11.2007 12:52
Mótmæltu lækkun á niðurgreiðslu í dagforeldrakerfi Óánægðir foreldrar afhentu í morgun bæjarstjóranum á Akureyri undirskriftalista með rúmlega eitt þúsundum nöfnum bæjarbúa. 9.11.2007 12:41