Þulustarfið á Rúv: Karlar geta líka verið til skrauts 9. nóvember 2007 13:26 Gísli Hrafn Atlason talsmaður karlahóps Feministafélagsins. „Ef það á að vera skraut þá geta karlar alveg líka verið skraut," segir Gísli Hrafn Atlason talsmaður karlahóps Feministafélags Íslands um kynjahluttföllin hjá þulunum á Rúv. Guðmundur H. Bragason var síðasta vígi karlkyns þula á Ríkisútvarpinu en hann hefur nú lokið keppni. Þar verða nú sex konur sem gegna þulustarfinu. „Við viljum jafna kynjaskiptingu þarna eins og allsstaðar annarsstaðar," segir Gísli sem var í óða önn við skipulagningu á ráðstefnu og hafði því lítið kynnt sér nýju þulurnar í Efstaleitinu. Ríkissjónvarpið auglýsti eftir þulum nýlega og voru yfir hundrað manns sem sóttu um starfið. Þar af voru 18 karlar en enginn þeirra virðist hafa heillað yfirmenn Ríkissjónvarpsins. „Stelpurnar voru einfaldlega betri og við völdum út frá hæfileikum og getu," sagði Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri við Fréttablaðið í morgun. Stúlkurnar sem nú mynda þuluteymið á Rúv eru engu að síður stórglæsilegar og verður gaman að fylgjast með framgöngu nýju stelpnanna á skjánum. Þær Eva Sólan og Katrín Brynja Hermannsdóttir verða áfram. En nýju stelpurnar heita Matthildur Magnúsdóttir, Anna Rún Frímannsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Ef það á að vera skraut þá geta karlar alveg líka verið skraut," segir Gísli Hrafn Atlason talsmaður karlahóps Feministafélags Íslands um kynjahluttföllin hjá þulunum á Rúv. Guðmundur H. Bragason var síðasta vígi karlkyns þula á Ríkisútvarpinu en hann hefur nú lokið keppni. Þar verða nú sex konur sem gegna þulustarfinu. „Við viljum jafna kynjaskiptingu þarna eins og allsstaðar annarsstaðar," segir Gísli sem var í óða önn við skipulagningu á ráðstefnu og hafði því lítið kynnt sér nýju þulurnar í Efstaleitinu. Ríkissjónvarpið auglýsti eftir þulum nýlega og voru yfir hundrað manns sem sóttu um starfið. Þar af voru 18 karlar en enginn þeirra virðist hafa heillað yfirmenn Ríkissjónvarpsins. „Stelpurnar voru einfaldlega betri og við völdum út frá hæfileikum og getu," sagði Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri við Fréttablaðið í morgun. Stúlkurnar sem nú mynda þuluteymið á Rúv eru engu að síður stórglæsilegar og verður gaman að fylgjast með framgöngu nýju stelpnanna á skjánum. Þær Eva Sólan og Katrín Brynja Hermannsdóttir verða áfram. En nýju stelpurnar heita Matthildur Magnúsdóttir, Anna Rún Frímannsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira