Sólböð hægja á öldrun Óli Tynes skrifar 9. nóvember 2007 14:28 Sól er góð. En allt er óhollt í of miklum mæli. Sólböð geta seinkað öldrun um allt að fimm ár, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. Vísindamennirnir komust að því að fólk sem forðast sólina eða hefur of lítið af D-vítamíni í líkamanum sé líklegra til að verða fyrir genetiskum "skemmdum" sem tengd eru öldrun og aldurstengdum sjúkdómum. Munurinn getur verið svo mikill að þeir sem hafa lítið D-vítamín geta verið fimm árum eldri líffræðilega en hinir. D vítatmín er oft kallað sólskinsvítamínið vegna þess að líkaminn fær 90 prósent þess úr sólarljósi. Rannsóknarstjórinn, Dr. Brent Richards við Kings College í Lundúnum, segir að þetta séu mjög spennandi niðurstöður. "Þær sýna framá, í fyrsta skipti, að fólk sem hefur mikið D-vítamín í líkamanum eldist hægar." Tim Spector prófessor sem einnig tók þátt í rannsókninni segir; "Það ríkir ótti við húðkrabbamein og það hrjáir þúsundir manna á hverju ári. En D-vítamínskortur gerir hundruð þúsunda manna veika. Og þeir sjúkdómar geta dregið fólk til dauða." Henry Scowcroft hjá bresku krabbameinsrannsóknarstöðinni svarar þessu og segir; "Það þarf ekki langan tíma í sólinni til þess að framleiða D-vítamín. Og alltaf skemmri tíma en það tekur að verða brúnn eða brenna. Erlent Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Sólböð geta seinkað öldrun um allt að fimm ár, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. Vísindamennirnir komust að því að fólk sem forðast sólina eða hefur of lítið af D-vítamíni í líkamanum sé líklegra til að verða fyrir genetiskum "skemmdum" sem tengd eru öldrun og aldurstengdum sjúkdómum. Munurinn getur verið svo mikill að þeir sem hafa lítið D-vítamín geta verið fimm árum eldri líffræðilega en hinir. D vítatmín er oft kallað sólskinsvítamínið vegna þess að líkaminn fær 90 prósent þess úr sólarljósi. Rannsóknarstjórinn, Dr. Brent Richards við Kings College í Lundúnum, segir að þetta séu mjög spennandi niðurstöður. "Þær sýna framá, í fyrsta skipti, að fólk sem hefur mikið D-vítamín í líkamanum eldist hægar." Tim Spector prófessor sem einnig tók þátt í rannsókninni segir; "Það ríkir ótti við húðkrabbamein og það hrjáir þúsundir manna á hverju ári. En D-vítamínskortur gerir hundruð þúsunda manna veika. Og þeir sjúkdómar geta dregið fólk til dauða." Henry Scowcroft hjá bresku krabbameinsrannsóknarstöðinni svarar þessu og segir; "Það þarf ekki langan tíma í sólinni til þess að framleiða D-vítamín. Og alltaf skemmri tíma en það tekur að verða brúnn eða brenna.
Erlent Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira