„Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. janúar 2026 21:55 Norðurljósin voru hrikalega flott í kvöld. Sif Baldursdóttir „Þetta var bara klikkað. Við vorum á leiðinni í bæinn en sáum þessi norðurljós rétt fyrir utan Selfoss, þannig við stoppuðum og fylgdumst með þessu,“ segir Sif Baldursdóttir, sem fangaði sjónarspilið á myndskeiði. Sif segir langt síðan hún hefur séð annað eins, en maður hennar sé frá Kúrdistan, og hafi sennilega aldrei séð slíka norðurljósasýningu áður. „Maðurinn minn er frá Kúrdistan, hann er búinn að vera hér í fimm ár, þetta er það klikkaðasta sem hann hefur séð allavegana!“ segir Sif. Fjölskyldan hafi verið á dagsferð um sveitina, farið að skoða Geysi og rúntað um Suðurlandið. Á leið í bæinn á tíunda tímanum hafi sjónarspilið blasið við, og gert góðan dag enn betri. „Litli strákurinn hans var með okkur, hann er að verða þriggja ára. Hann varð smá hræddur og vildi fara inn í bíl. En hann sá þetta samt, og fannst þetta frekar kúl.“ Uppfært kl 22:15 Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar, hefur birt færslu á Facebook þar sem hann útskýrir af hverju hafa verið svona mikil norðurljós yfir landinu í kvöld. Útskýringin kemur í þremur liðum: Kórónugos skall á Jörðinni undir kvöld ofan á hraðfleygan sólvind sem fyrir var úr kórónugeil. Þegar gosið skall skyndilega á Jörðinni hratt það hviðu fljótlega af stað. Segulsviðsstefna sólvindsins hefur verið mjög hagstæð (í suður) klukkustundum saman svo mikil orka náði að hlaðast upp í segulsviði Jarðar. Þess vegna skiptir mestu máli að vakta gildi sem heitir Bz og að það snúi í suðurátt. Hluti orkunnar losnaði með látum um kl 20:20 í kvöld og olli norðurljósahviðu þegar þau urðu björt og kvik og litrík. Fingraför fyrrhviðunnar sjást vel í segulmælinum í Leirvogi (þegar línan fellur skyndilega) „Þetta gerist aftur í kvöld og nótt, bara spurning hvenær,“ segir Sævar. Hann bendir á síðuna icelandatnight.is/is vilji fólk fá bestu og áreiðanlegustu norðurljósaupplýsingarnar fyrir Ísland. Árborg Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Sif segir langt síðan hún hefur séð annað eins, en maður hennar sé frá Kúrdistan, og hafi sennilega aldrei séð slíka norðurljósasýningu áður. „Maðurinn minn er frá Kúrdistan, hann er búinn að vera hér í fimm ár, þetta er það klikkaðasta sem hann hefur séð allavegana!“ segir Sif. Fjölskyldan hafi verið á dagsferð um sveitina, farið að skoða Geysi og rúntað um Suðurlandið. Á leið í bæinn á tíunda tímanum hafi sjónarspilið blasið við, og gert góðan dag enn betri. „Litli strákurinn hans var með okkur, hann er að verða þriggja ára. Hann varð smá hræddur og vildi fara inn í bíl. En hann sá þetta samt, og fannst þetta frekar kúl.“ Uppfært kl 22:15 Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar, hefur birt færslu á Facebook þar sem hann útskýrir af hverju hafa verið svona mikil norðurljós yfir landinu í kvöld. Útskýringin kemur í þremur liðum: Kórónugos skall á Jörðinni undir kvöld ofan á hraðfleygan sólvind sem fyrir var úr kórónugeil. Þegar gosið skall skyndilega á Jörðinni hratt það hviðu fljótlega af stað. Segulsviðsstefna sólvindsins hefur verið mjög hagstæð (í suður) klukkustundum saman svo mikil orka náði að hlaðast upp í segulsviði Jarðar. Þess vegna skiptir mestu máli að vakta gildi sem heitir Bz og að það snúi í suðurátt. Hluti orkunnar losnaði með látum um kl 20:20 í kvöld og olli norðurljósahviðu þegar þau urðu björt og kvik og litrík. Fingraför fyrrhviðunnar sjást vel í segulmælinum í Leirvogi (þegar línan fellur skyndilega) „Þetta gerist aftur í kvöld og nótt, bara spurning hvenær,“ segir Sævar. Hann bendir á síðuna icelandatnight.is/is vilji fólk fá bestu og áreiðanlegustu norðurljósaupplýsingarnar fyrir Ísland.
Árborg Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira