Lífið

Ára­móta­heit lands­manna: Hætta að segja six-seven og lifa af

Sunna Sæmundsdóttir skrifar
Landsmenn hafa sett sér ýmiss konar markmið fyrir árið.
Landsmenn hafa sett sér ýmiss konar markmið fyrir árið. vísir/samsett

Nýtt ár blasir nú við og margir nýta þessi tímamót til þess að setja sér háleit markmið og strengja áramótaheit.

Við þekkjum flest klassík áramótaheit líkt og að fara í ræktina, spara pening, lesa bækur og borða hollt. Við fórum á stúfana og komumst þó að því að heitin geta verið alls konar. 

Í fréttinni hér að neðan má sjá svör borgarbúa og kannski fá einhverjar hugmyndir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.