Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. desember 2025 12:01 Sigurður Sigurðsson er framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Vísir/Magnús Hlynur Um 70% landsmanna eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta sýnir glæný könnun Prósents. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla kveðst fylgjandi banni en segir bann án fræðslu stoða lítið. Könnunin var framkvæmd dagana 12. til 29. desember og sýnir að afgerandi meirihluti er hlynntur slíku banni eða um sjötíu prósent. Aðeins tólf prósent sögðust andvíg banni og átján prósent höfðu ekki skoðun á banninu. Mesta andstaðan við samfélagsmiðlabann ungmenna fannst hjá yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, en í þeim hópi sögðust sextíu prósent fylgjandi banni og 22 prósent andvíg. Afgerandi niðurstöður könnunarinnar komu Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla, ekki á óvart. „Nei, þær koma ekki á óvart. Við hjá Heimili og skóla höfum verið með fræðslu til foreldra um samfélagsmiðla og stafræna borgaravitund í mörg ár og við finnum að það er sveifla í samfélaginu sem finnst ekki eðlilegt að börn séu að fara svona ung á samfélagsmiðla. Hvað finnst ykkur sjálfum hjá Heimili og skóla? „Ég myndi alveg segja að við værum fylgjandi svona banni en bann eitt og sér er ekki nóg. Það þarf mikla fræðslu til foreldra og barna um bæði gagnsemi og skaðsemi samfélagsmiðla.“Í könnuninni er miðað við samfélagsmiðlabann hjá börnum sextán ára og yngri en hvert er æskilegasta aldursviðmiðið að mati Sigurðar?„Ég mundi segja að besta línan sé í rauninni eftir 10. bekk, ég held það sé mjög gott viðmið þannig að við séum ekki með árekstra innan grunnskóla þannig að bara tíundi bekkur eða bara 9. og 10. bekkur megi vera á samfélagsmiðlum heldur fara þau bara á samfélagsmiðla í framhaldsskóla með mikilli fræðslu í grunnskólum og því tengdu.“„Eins og við höfum tekið eftir bæði í viðræðum við börn og foreldra að þau eru ekki tilbúin á þessa miðla. Þau eru enn þá að þroskast. Við verðum að leiða þau betur inn í þetta. Við sjáum það bara á rannsóknum að viðmiðið sem er 13 ára aldur er að þau eru hreinlega ekki tilbúin í þetta að standa ein,“ sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Börn og uppeldi Samfélagsmiðlar Skóla- og menntamál Skoðanakannanir Símanotkun barna Tengdar fréttir 70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22 Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01 Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Könnunin var framkvæmd dagana 12. til 29. desember og sýnir að afgerandi meirihluti er hlynntur slíku banni eða um sjötíu prósent. Aðeins tólf prósent sögðust andvíg banni og átján prósent höfðu ekki skoðun á banninu. Mesta andstaðan við samfélagsmiðlabann ungmenna fannst hjá yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, en í þeim hópi sögðust sextíu prósent fylgjandi banni og 22 prósent andvíg. Afgerandi niðurstöður könnunarinnar komu Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla, ekki á óvart. „Nei, þær koma ekki á óvart. Við hjá Heimili og skóla höfum verið með fræðslu til foreldra um samfélagsmiðla og stafræna borgaravitund í mörg ár og við finnum að það er sveifla í samfélaginu sem finnst ekki eðlilegt að börn séu að fara svona ung á samfélagsmiðla. Hvað finnst ykkur sjálfum hjá Heimili og skóla? „Ég myndi alveg segja að við værum fylgjandi svona banni en bann eitt og sér er ekki nóg. Það þarf mikla fræðslu til foreldra og barna um bæði gagnsemi og skaðsemi samfélagsmiðla.“Í könnuninni er miðað við samfélagsmiðlabann hjá börnum sextán ára og yngri en hvert er æskilegasta aldursviðmiðið að mati Sigurðar?„Ég mundi segja að besta línan sé í rauninni eftir 10. bekk, ég held það sé mjög gott viðmið þannig að við séum ekki með árekstra innan grunnskóla þannig að bara tíundi bekkur eða bara 9. og 10. bekkur megi vera á samfélagsmiðlum heldur fara þau bara á samfélagsmiðla í framhaldsskóla með mikilli fræðslu í grunnskólum og því tengdu.“„Eins og við höfum tekið eftir bæði í viðræðum við börn og foreldra að þau eru ekki tilbúin á þessa miðla. Þau eru enn þá að þroskast. Við verðum að leiða þau betur inn í þetta. Við sjáum það bara á rannsóknum að viðmiðið sem er 13 ára aldur er að þau eru hreinlega ekki tilbúin í þetta að standa ein,“ sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla.
Börn og uppeldi Samfélagsmiðlar Skóla- og menntamál Skoðanakannanir Símanotkun barna Tengdar fréttir 70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22 Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01 Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22
Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01
Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42