Svanhildur Sif heiðruð Lovísa Arnardóttir skrifar 23. desember 2025 15:15 Á myndinni eru frá vinstri: Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri barnaverndarþjónustu, Svanhildur Sif Haraldsdóttir og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri. Kópavogsbær Svanhildur Sif Haraldsdóttir var í dag heiðruð fyrir óeigingjarnt og ómetanlegt framlag í þágu barna og fjölskyldna í Kópavogsbæ. Í tilkynningu frá bænum segir að Svanhildur hafi undanfarin 25 ár tileinkað líf sitt því að vera til staðar fyrir börn í vanda. Svanhildur hefur undanfarin tíu ár rekið vistheimili fyrir barnaverndarþjónustu Kópavogs á heimili sínu. Þar geta börn dvalið hjá henni í lengri og skemmri tíma á meðan unnið er að bættum aðstæðum á heimili þeirra. „Það hefur verið dýrmætt að njóta starfskrafta Svanhildar sem hefur lagt sig fram síðustu áratugina og opnað hjarta sitt og heimili fyrir börnum í viðkvæmri stöðu sem hafa þurft á skjóli að halda. Svanhildur fer á eftirlaun á nýju ári og óskum við hjá Kópavogsbæ henni velfarnaðar við þau tímamót,“ er haft eftir Ásdísi Kristjánsdóttur í tilkynningu frá bænum. „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu, ekki aðeins þegar þau dvelja hjá mér heldur um alla tíð,“ sagði Svanhildur við tilefnið. Svanhildur er félagsráðgjafi að mennt. Hún stofnaði sumarbúðirnar Ævintýraland árið 1998 og rak þær til ársins 2012. Svanhildur hefur starfað fyrir barnaverndarþjónustu með einum eða öðrum hætti frá árinu 2001 en það ár gerðist hún persónulegur ráðgjafi og stuðningsfjölskylda tveggja barna. Annað þeirra fór að endingu í varanlegt fóstur hjá Svanhildi. Opnaði heimili sitt og hóf svo rekstur Árin 2002- 2005 sinnti Svanhildur ýmsum störfum fyrir Velferðarsvið Kópavogs og opnaði svo árið 2005 heimili sitt og tók að sér að reka vistheimili fyrir barnaverndarþjónustu Kópavogs. Sinnti hún því hlutverki til ársins 2008. Á þeim tíma starfaði hún einnig sem tilsjónaraðili fyrir foreldra sem voru í þörf fyrir uppeldislegan stuðning. Samkvæmt tilkynningu hefur Svanhildur i gegnum árin einnig tekið að sér börn í fóstur til lengri og skemmri tíma auk þess sem hún hefur verið stuðningsfjölskylda fyrir börn. Árið 2015 tók Svanhildur að sér rekstur vistheimilisins að nýju á heimili sínu og hefur rekið það samfellt fyrir barnaverndarþjónustu Kópavogs síðastliðin 10 ár. Meðferðarheimili Kópavogur Börn og uppeldi Félagsmál Barnavernd Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Svanhildur hefur undanfarin tíu ár rekið vistheimili fyrir barnaverndarþjónustu Kópavogs á heimili sínu. Þar geta börn dvalið hjá henni í lengri og skemmri tíma á meðan unnið er að bættum aðstæðum á heimili þeirra. „Það hefur verið dýrmætt að njóta starfskrafta Svanhildar sem hefur lagt sig fram síðustu áratugina og opnað hjarta sitt og heimili fyrir börnum í viðkvæmri stöðu sem hafa þurft á skjóli að halda. Svanhildur fer á eftirlaun á nýju ári og óskum við hjá Kópavogsbæ henni velfarnaðar við þau tímamót,“ er haft eftir Ásdísi Kristjánsdóttur í tilkynningu frá bænum. „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu, ekki aðeins þegar þau dvelja hjá mér heldur um alla tíð,“ sagði Svanhildur við tilefnið. Svanhildur er félagsráðgjafi að mennt. Hún stofnaði sumarbúðirnar Ævintýraland árið 1998 og rak þær til ársins 2012. Svanhildur hefur starfað fyrir barnaverndarþjónustu með einum eða öðrum hætti frá árinu 2001 en það ár gerðist hún persónulegur ráðgjafi og stuðningsfjölskylda tveggja barna. Annað þeirra fór að endingu í varanlegt fóstur hjá Svanhildi. Opnaði heimili sitt og hóf svo rekstur Árin 2002- 2005 sinnti Svanhildur ýmsum störfum fyrir Velferðarsvið Kópavogs og opnaði svo árið 2005 heimili sitt og tók að sér að reka vistheimili fyrir barnaverndarþjónustu Kópavogs. Sinnti hún því hlutverki til ársins 2008. Á þeim tíma starfaði hún einnig sem tilsjónaraðili fyrir foreldra sem voru í þörf fyrir uppeldislegan stuðning. Samkvæmt tilkynningu hefur Svanhildur i gegnum árin einnig tekið að sér börn í fóstur til lengri og skemmri tíma auk þess sem hún hefur verið stuðningsfjölskylda fyrir börn. Árið 2015 tók Svanhildur að sér rekstur vistheimilisins að nýju á heimili sínu og hefur rekið það samfellt fyrir barnaverndarþjónustu Kópavogs síðastliðin 10 ár.
Meðferðarheimili Kópavogur Börn og uppeldi Félagsmál Barnavernd Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira