Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 08:23 Dominik Szoboszlai fagnar sigurmarki sínu fyrir Liverpool á San Siro í gærkvöldi. Getty/Maciej Rogowski Liverpool fagnaði langþráðum sigri í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það voru líka skoruð fullt af mörkum í leikjunum. Nú er hægt að sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Liverpool vann 1-0 útisigur á Internazionale á San Siro. Florian Wirtz fiskaði vítaspyrnu þökk sé afskiptum myndbandsdómara og Dominik Szoboszlai skoraði af öryggi úr vítinu. Klippa: Markið úr leik Liverpool og Inter Jules Koundé skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 endurkomusigri á Eintracht Frankfurt en hann fékk stoðsendingar frá þeim Marcus Rashford og Lamine Yamal. Klippa: Mörkin úr leik Barcelona og Frankfurt Táningurinn Lennart Karl skoraði í þriðja Meistaradeildarleiknum í röð þegar Bayern München vann 3-1 sigur á Sporting CP. Hin mörkin skoruðu Serge Gnabry og Jonathan Tah. Atalanta lenti undir á móti Chelsea en vann með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Gianluca Scamacca jafnaði og Charles De Ketelaere skoraði sigurmarkið eftir að Joao Pedro hafði komið Chelsea í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Bayern og Sporting Mohammed Kudus og Xavi Simons skoruðu báðir úr vítaspyrnum og þriðja markið var sjálfsmark þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Slavia Prag. Mason Greenwood skoraði tvívegis í 3-2 útisigri Marseille á Union St.Gilloise en hann breytti stöðunni úr 1-1 í 3-1 í seinni hálfleiknum áður en Belgarnir minnkuðu muninn. Julián Álvarez, David Hancko og Alexander Sörloth skoruðu í 3-2 útisigri Atletico Madrid á Liverpool-bönunum í PSV Eindhoven. Guus Til kom PSV í 1-0 en Ricardo Pepi minnkaði svo muninn í 3-2 undir lokin. Klippa: Mörkin úr leik Marseille og Union St.Gilloise Klippa: Mörkin úr leik Atletico og PSV Klippa: Markið úr leik Mónakó og Galatasaray Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
Liverpool vann 1-0 útisigur á Internazionale á San Siro. Florian Wirtz fiskaði vítaspyrnu þökk sé afskiptum myndbandsdómara og Dominik Szoboszlai skoraði af öryggi úr vítinu. Klippa: Markið úr leik Liverpool og Inter Jules Koundé skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 endurkomusigri á Eintracht Frankfurt en hann fékk stoðsendingar frá þeim Marcus Rashford og Lamine Yamal. Klippa: Mörkin úr leik Barcelona og Frankfurt Táningurinn Lennart Karl skoraði í þriðja Meistaradeildarleiknum í röð þegar Bayern München vann 3-1 sigur á Sporting CP. Hin mörkin skoruðu Serge Gnabry og Jonathan Tah. Atalanta lenti undir á móti Chelsea en vann með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Gianluca Scamacca jafnaði og Charles De Ketelaere skoraði sigurmarkið eftir að Joao Pedro hafði komið Chelsea í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Bayern og Sporting Mohammed Kudus og Xavi Simons skoruðu báðir úr vítaspyrnum og þriðja markið var sjálfsmark þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Slavia Prag. Mason Greenwood skoraði tvívegis í 3-2 útisigri Marseille á Union St.Gilloise en hann breytti stöðunni úr 1-1 í 3-1 í seinni hálfleiknum áður en Belgarnir minnkuðu muninn. Julián Álvarez, David Hancko og Alexander Sörloth skoruðu í 3-2 útisigri Atletico Madrid á Liverpool-bönunum í PSV Eindhoven. Guus Til kom PSV í 1-0 en Ricardo Pepi minnkaði svo muninn í 3-2 undir lokin. Klippa: Mörkin úr leik Marseille og Union St.Gilloise Klippa: Mörkin úr leik Atletico og PSV Klippa: Markið úr leik Mónakó og Galatasaray
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira