A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2025 11:31 Abba Teens, síðar A-Teens var starfrækt á árunum 1998 til 2004 en kom aftur saman árið 2024. Nú er það Eurovision sem er á dagskrá. EPA Unglingasveitin Abba Teens, sem hefur kallað sig A-Teens í seinni tíð, mun taka þátt í Melodifestvalen, undankeppni sænska ríkisútvarpsins fyrir Eurovision, á næsta ári. Auk hennar eru meðal annars tveir fyrrverandi sigurvegarar Melodifestivalen á meðal þátttakenda. Þetta var tilkynnt í morgun þegar sænska ríkissjónvarpið tilkynnti um þau þrjátíu lög sem taka þátt í keppninni að þessu sinni. Alls voru tæplega fjögur þúsund lög send inn og voru lögin þrjátíu valin úr þeim hópi. A-Teens var poppsveit sem stofnuð var árið 1998 og söng þá aðallega ABBA-slagara í nýjum búningi. Sveitin lagði upp laupana árið 2004 en kom aftur saman á síðasta ári og mun nú flytja lagið Iconic í Melodifestivalen. Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2017 með lagið I Can‘t Go On, keppir nú með lagið Honey Honey. Þá mun Sanna Nielsen, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2014 með lagið Undo, mun nú keppa með lagið Waste Your Love. Á meðal annarra nafntogaðra söngvara og hljómsveita sem taka þátt í Melodifestivalen í ár eru Smash Into Pieces, Medina, Brandsta City Släckers og Noll2. Undanúrslitakvöldin fimm standa yfir frá 31. janúar til 28. febrúar í Linköping, Gautaborg, Kristianstad, Malmö og Sundsvall. Úrslitakvöldið fer svo fram í Stokkhólmi 7. mars. Eurovision fer fram í Vín í Austurríki í maí næstkomandi. Eurovision Eurovision 2026 Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. 22. febrúar 2024 10:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Þetta var tilkynnt í morgun þegar sænska ríkissjónvarpið tilkynnti um þau þrjátíu lög sem taka þátt í keppninni að þessu sinni. Alls voru tæplega fjögur þúsund lög send inn og voru lögin þrjátíu valin úr þeim hópi. A-Teens var poppsveit sem stofnuð var árið 1998 og söng þá aðallega ABBA-slagara í nýjum búningi. Sveitin lagði upp laupana árið 2004 en kom aftur saman á síðasta ári og mun nú flytja lagið Iconic í Melodifestivalen. Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2017 með lagið I Can‘t Go On, keppir nú með lagið Honey Honey. Þá mun Sanna Nielsen, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision 2014 með lagið Undo, mun nú keppa með lagið Waste Your Love. Á meðal annarra nafntogaðra söngvara og hljómsveita sem taka þátt í Melodifestivalen í ár eru Smash Into Pieces, Medina, Brandsta City Släckers og Noll2. Undanúrslitakvöldin fimm standa yfir frá 31. janúar til 28. febrúar í Linköping, Gautaborg, Kristianstad, Malmö og Sundsvall. Úrslitakvöldið fer svo fram í Stokkhólmi 7. mars. Eurovision fer fram í Vín í Austurríki í maí næstkomandi.
Eurovision Eurovision 2026 Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. 22. febrúar 2024 10:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. 22. febrúar 2024 10:30