Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. nóvember 2025 08:47 Áströlsk ungmenni yngri en 16 ára munu ekki geta stofnað aðganga á samfélagsmiðlum. Getty/Anna Barcley Tveir unglingar hafa ákveðið, með stuðningi baráttusamtaka, að höfða mál gegn ástralska ríkinu vegna nýrra reglna sem kveða á um að samfélagmiðlar á borð við Facebook, Instagram, TikTok og YouTube, mega ekki leyfa einstaklingum undir 16 ára aldri að stofna aðganga. Stjórnvöld segja bannið nauðsynlegt til að vernda börn gegn skaðlegum áhrifum samfélagsmiðla en Macy Neyland og Noah Jones segja það ganga gegn réttindum barna til frjálsrar tjáningar. Stjórnvöld hafa brugðist við málsókninni og segjast munu standa föst fyrir; hvorki lögsóknir né hótanir af hálfu stórfyrirtækjanna muni hafa áhrif á bannið. Forsprakkar lögsóknarinnar eru samtökin Digital Freedom Project og þingmaðurinn John Ruddick. Samtökin hafa bent á að ungmenni reiði sig á samfélagsmiðla fyrir upplýsingar og félagsleg samskipti og segja bannið munu koma sérstaklega niður á börnum sem eru í viðkvæmri stöðu, til dæmis fötluðum börnum, hinsegin börnum og börnum sem búa í dreifbýli. Þau leggja til að gripið verði til annars konar aðgerða, til að mynda að fræða börn um notkun internetsins og neyða stóru tæknifyrirtækin til að standa sig betur í að tryggja að börn geti aðeins nálgast efni sem er við þeirra hæfi. Samkvæmt áströlskum miðlum hafa forsvarsmenn Google, sem á YouTube, greint frá því að fyrirtækið sé að íhuga málsókn vegna bannsins. Samfélagsmiðlar Ástralía Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Stjórnvöld segja bannið nauðsynlegt til að vernda börn gegn skaðlegum áhrifum samfélagsmiðla en Macy Neyland og Noah Jones segja það ganga gegn réttindum barna til frjálsrar tjáningar. Stjórnvöld hafa brugðist við málsókninni og segjast munu standa föst fyrir; hvorki lögsóknir né hótanir af hálfu stórfyrirtækjanna muni hafa áhrif á bannið. Forsprakkar lögsóknarinnar eru samtökin Digital Freedom Project og þingmaðurinn John Ruddick. Samtökin hafa bent á að ungmenni reiði sig á samfélagsmiðla fyrir upplýsingar og félagsleg samskipti og segja bannið munu koma sérstaklega niður á börnum sem eru í viðkvæmri stöðu, til dæmis fötluðum börnum, hinsegin börnum og börnum sem búa í dreifbýli. Þau leggja til að gripið verði til annars konar aðgerða, til að mynda að fræða börn um notkun internetsins og neyða stóru tæknifyrirtækin til að standa sig betur í að tryggja að börn geti aðeins nálgast efni sem er við þeirra hæfi. Samkvæmt áströlskum miðlum hafa forsvarsmenn Google, sem á YouTube, greint frá því að fyrirtækið sé að íhuga málsókn vegna bannsins.
Samfélagsmiðlar Ástralía Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira