Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. nóvember 2025 13:05 Ekki er of seint fyrir fólk að bólusetja sig gegn flensunni sem enn hefur ekki fengið hana. Vísir/Vilhelm Flensan er fyrr á ferðinni í ár en síðustu ár og sífellt fleiri tilfelli eru að greinast. Nokkuð er um veikindi í samfélaginu vegna flensunnar og álagið hefur aukist hjá heilsugæslunni. Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“ Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“
Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira