Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. nóvember 2025 13:05 Ekki er of seint fyrir fólk að bólusetja sig gegn flensunni sem enn hefur ekki fengið hana. Vísir/Vilhelm Flensan er fyrr á ferðinni í ár en síðustu ár og sífellt fleiri tilfelli eru að greinast. Nokkuð er um veikindi í samfélaginu vegna flensunnar og álagið hefur aukist hjá heilsugæslunni. Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“ Heilbrigðismál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“
Heilbrigðismál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira