Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 13:33 James Pickens Jr. leikur Dr. Richard Webber í Grey's Anatomy. Getty Leikarinn James Picken Jr., sem er best þekktur fyrir leik sinn í þáttaröðinni Grey's Anatomy, er með krabbamein. Hann segir greininguna ekki hafa komið á óvart. „Þetta eru ekki fréttir sem enginn vill heyra, en í fullri hreinskilni, er blöðruhálskrabbamein í fjölskyldunni minni. Faðir minn var með það. Hann átti nokkra bræður og margir þeirra voru með slíkt krabbamein. Það hefði komið á óvart ef ég hefði ekki fengið það,“ segir Pickens í viðtali við Black Health Matters. Hann tekur fram að enginn þeirra lést vegna meinsins. Þá sé ekki um alvarlegt krabbamein að ræða hjá honum sjálfum, aðallega þar sem hann greindist fljótt. Pickens hefur þegar gengist undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxlið. Hann segist þakklátur fyrir að hafa farið í reglulegar læknisheimsóknir til að fylgjast með heilsu sinni. Leikarinn segir sögu sína núna í þeirri von um að hvetja bandaríkjamenn af afrískum ættum til að vera duglegri að leita til læknis. Þeir séu taldir ólíklegri til að leita til læknis. Pickens hefur leikið hlutverk Dr. Richard Webber í þáttaröðinni Grey's Anatomy frá upphafi en fyrsta þáttaröðin kom út árið 2005. Hann er einn fárra sem léku í fyrstu þáttaröðinni og eru enn að leika í þáttunum. Hér er höskuldarviðvörun fyrir dygga aðdáendur Grey's Anatomy en hér eftir koma fram vendingar úr þáttaröð 22. Pickens ræddi við tímaritið í kjölfar þrettánda þáttar 22. þáttaráðar þar sem kemur í ljós að Dr. Webber er með krabbamein. Með því vildi hann hvetja sérstaklega bandaríska menn af afrískum uppruna til að vera duglegri að leita til læknis. „Einn af hverjum átta greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli. Fyrir svarta karlmenn eru líkurnar enn hærri. Sem betur fer er krabbameinið mjög meðhöndlanlegt en snemmgreining er lykilatriði og stundum eru engin áberandi einkenni,“ segir hann. Hollywood Krabbamein Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
„Þetta eru ekki fréttir sem enginn vill heyra, en í fullri hreinskilni, er blöðruhálskrabbamein í fjölskyldunni minni. Faðir minn var með það. Hann átti nokkra bræður og margir þeirra voru með slíkt krabbamein. Það hefði komið á óvart ef ég hefði ekki fengið það,“ segir Pickens í viðtali við Black Health Matters. Hann tekur fram að enginn þeirra lést vegna meinsins. Þá sé ekki um alvarlegt krabbamein að ræða hjá honum sjálfum, aðallega þar sem hann greindist fljótt. Pickens hefur þegar gengist undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxlið. Hann segist þakklátur fyrir að hafa farið í reglulegar læknisheimsóknir til að fylgjast með heilsu sinni. Leikarinn segir sögu sína núna í þeirri von um að hvetja bandaríkjamenn af afrískum ættum til að vera duglegri að leita til læknis. Þeir séu taldir ólíklegri til að leita til læknis. Pickens hefur leikið hlutverk Dr. Richard Webber í þáttaröðinni Grey's Anatomy frá upphafi en fyrsta þáttaröðin kom út árið 2005. Hann er einn fárra sem léku í fyrstu þáttaröðinni og eru enn að leika í þáttunum. Hér er höskuldarviðvörun fyrir dygga aðdáendur Grey's Anatomy en hér eftir koma fram vendingar úr þáttaröð 22. Pickens ræddi við tímaritið í kjölfar þrettánda þáttar 22. þáttaráðar þar sem kemur í ljós að Dr. Webber er með krabbamein. Með því vildi hann hvetja sérstaklega bandaríska menn af afrískum uppruna til að vera duglegri að leita til læknis. „Einn af hverjum átta greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli. Fyrir svarta karlmenn eru líkurnar enn hærri. Sem betur fer er krabbameinið mjög meðhöndlanlegt en snemmgreining er lykilatriði og stundum eru engin áberandi einkenni,“ segir hann.
Hollywood Krabbamein Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira