Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 16:53 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Alþingi hefur lögfest frumvarp félags- og húsnæðismála um lögfestingu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með samningnum er komið í veg fyrir mismunun á grundvelli fötlunar. Um er að ræða frumvarp sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra lagði sjálf fjórum sinnum fram þegar hún var þingmaður í stjórnarandstöðu. Að lokinni þriðju umræðu voru greidd atkvæði um lögfestingu samningsins. 45 þingmenn greiddu atkvæði með samningnum og þrettán voru fjarverandi. Fimm greiddu ekki atkvæði, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins. „Frú forseti, ég er gæti næstum farið að gráta. Ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, við atkvæðagreiðsluna. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann verið lögfestur sem þýðir að hægt verði að beita samningnum sem fullgildri réttarheimild fyrir dómstólum og öðrum úrskurðaraðilum. Öryrkjabandalag Íslands fagnar sérstaklega lögfestingunni. „Í dag uppskreum við rækilega eftir langa baráttu. ÖBÍ hefur í meira en áratug haldið þessu máli á lofti, unnið með félögum, stjórnvöldum og sérfræðingum og krafist þess að samningurinn yrði lögfestur,“ er haft eftir Ölmu Ýr Ingólfsdóttur, formanni ÖBÍ í tilkynningu frá bandalaginu. Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Um er að ræða frumvarp sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra lagði sjálf fjórum sinnum fram þegar hún var þingmaður í stjórnarandstöðu. Að lokinni þriðju umræðu voru greidd atkvæði um lögfestingu samningsins. 45 þingmenn greiddu atkvæði með samningnum og þrettán voru fjarverandi. Fimm greiddu ekki atkvæði, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins. „Frú forseti, ég er gæti næstum farið að gráta. Ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, við atkvæðagreiðsluna. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann verið lögfestur sem þýðir að hægt verði að beita samningnum sem fullgildri réttarheimild fyrir dómstólum og öðrum úrskurðaraðilum. Öryrkjabandalag Íslands fagnar sérstaklega lögfestingunni. „Í dag uppskreum við rækilega eftir langa baráttu. ÖBÍ hefur í meira en áratug haldið þessu máli á lofti, unnið með félögum, stjórnvöldum og sérfræðingum og krafist þess að samningurinn yrði lögfestur,“ er haft eftir Ölmu Ýr Ingólfsdóttur, formanni ÖBÍ í tilkynningu frá bandalaginu.
Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira