Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. október 2025 19:42 Sumar voru með skilti og aðrar ekki. Vísir/Anton Brink Fjölmenni var á Arnarhóli í dag þar sem haldið var upp á það að fimmtíu ár væru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975 með kvennaverkfalli. Konur um allt land lögðu niður launaða og ólaunða vinnu í tilefni dagsins, og margar yfirgáfu vinnustaði sína klukkan 13:30. Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink
Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54