Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 18:17 Graham Potter mætti í svörtu frá toppi til táar á blaðamannafundinn. EPA/Pontus Lundahl Englendingurinn Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hinn fimmtugi Potter tekur við liðinu eftir að Daninn Jon Dahl Tomasson var rekinn eftir hræðilega byrjun á undankeppni HM þar sem sænska liðið situr í botnsæti deildarinnar. Potter mætti tilbúinn til leiks og hóf blaðamannafundinn á því að tala sænsku sem vakti auðvitað mikla lukku. Potter hefur stýrt þremur liðum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum en var bæði rekinn frá West Ham og Chelsea eftir að hafa gert frábæra hluti með Brighton & Hove Albion. Potter þekkir þó vel til sænskrar knattspyrnu þar sem hann gerði flotta hluti með Östersund á áerunum 2011 til 2018. Hann mundi greinilega eitthvað eftir sænskunni síðan þá eins og sjá má hér fyrir neðan. Sænska landsliðið á enn möguleika á því að komast á HM þrátt fyrir vonlausa stöðu í riðlinum því liðið vann sinn riðil í Þjóðadeildinni og gæti farið í umspilið þar. „Mitt verkefni er að búa til aðstæður fyrir liðið að standa sig sem best á hæsta stigi og koma sænska landsliðinu á HM næsta sumar,“ sagði Graham Potter. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Hinn fimmtugi Potter tekur við liðinu eftir að Daninn Jon Dahl Tomasson var rekinn eftir hræðilega byrjun á undankeppni HM þar sem sænska liðið situr í botnsæti deildarinnar. Potter mætti tilbúinn til leiks og hóf blaðamannafundinn á því að tala sænsku sem vakti auðvitað mikla lukku. Potter hefur stýrt þremur liðum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum en var bæði rekinn frá West Ham og Chelsea eftir að hafa gert frábæra hluti með Brighton & Hove Albion. Potter þekkir þó vel til sænskrar knattspyrnu þar sem hann gerði flotta hluti með Östersund á áerunum 2011 til 2018. Hann mundi greinilega eitthvað eftir sænskunni síðan þá eins og sjá má hér fyrir neðan. Sænska landsliðið á enn möguleika á því að komast á HM þrátt fyrir vonlausa stöðu í riðlinum því liðið vann sinn riðil í Þjóðadeildinni og gæti farið í umspilið þar. „Mitt verkefni er að búa til aðstæður fyrir liðið að standa sig sem best á hæsta stigi og koma sænska landsliðinu á HM næsta sumar,“ sagði Graham Potter. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira