Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bjarki Sigurðsson skrifar 16. október 2025 13:08 Sigurður Örn Hilmarsson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis leggst gegn lækkun hlutfalls endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla. Framsögumaður segir frumvarpið senda þau skilaboð að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina. Fjölmiðlafrumvarp Loga Einarssonar menningarráðherra fékk afgreiðslu innan Allsherjar- og menntamálanefndar í vikunni og fór 2. umræða fram í dag. Meirihlutinn sendi frumvarpið óbreytt úr nefndinni en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks vildu gera breytingar á hámarksstyrkjum. Ráðherra leggur til að þeir verði lækkaðir úr 25 prósentum í 22, breyting sem hefur einungis áhrif á miðla tveggja fyrirtækja, Sýnar og Árvakurs. Sigurður Örn Hilmarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og framsögumaður breytingatilögunnar, segir ásýnd málsins ljóta. „Tilteknir þingmenn meirihlutans hafa á þessu ári talað um að endurskoða styrki til nákvæmlega þeirra fjölmiðla sem verða fyrir þeirri skerðingu sem var samþykkt hér í dag. Með því er verið að senda þau skilaboð að gagnrýnum fjölmiðlum hefnist fyrir það að gagnrýna þessa ríkisstjórn. Ásýnd málsins er að þeim sökum mjög slæm,“ segir Sigurður Örn. Málið sé óheppilegt og hefði verið skárra að halda prósentunni eins. Tillaga minnihlutans var hins vegar felld. „Sérstaklega í ljósi þess að til stendur að endurskoða þetta kerfi í heild sinni á næsta vorþingi. Þess vegna fannst okkur mjög óheppilegt að lækka þessar greiðslur til þessara tveggja fjölmiðla þegar sú endurskoðun er handan við hornið,“ segir Sigurður Örn. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið Sýn Tengdar fréttir Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að hlutfall endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla verði áfram 25% í stað 22% líkt og boðað er með frumvarpi Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Það sé mat minnihlutans að með frumvarpinu í núverandi mynd felist skilaboð um að ríkisstjórnin sé óánægð með störf gagnrýnna fjölmiðla. Þá vill minnihlutinn sjá Rúv hverfa af auglýsingamarkaði. 16. október 2025 08:09 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Fjölmiðlafrumvarp Loga Einarssonar menningarráðherra fékk afgreiðslu innan Allsherjar- og menntamálanefndar í vikunni og fór 2. umræða fram í dag. Meirihlutinn sendi frumvarpið óbreytt úr nefndinni en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks vildu gera breytingar á hámarksstyrkjum. Ráðherra leggur til að þeir verði lækkaðir úr 25 prósentum í 22, breyting sem hefur einungis áhrif á miðla tveggja fyrirtækja, Sýnar og Árvakurs. Sigurður Örn Hilmarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og framsögumaður breytingatilögunnar, segir ásýnd málsins ljóta. „Tilteknir þingmenn meirihlutans hafa á þessu ári talað um að endurskoða styrki til nákvæmlega þeirra fjölmiðla sem verða fyrir þeirri skerðingu sem var samþykkt hér í dag. Með því er verið að senda þau skilaboð að gagnrýnum fjölmiðlum hefnist fyrir það að gagnrýna þessa ríkisstjórn. Ásýnd málsins er að þeim sökum mjög slæm,“ segir Sigurður Örn. Málið sé óheppilegt og hefði verið skárra að halda prósentunni eins. Tillaga minnihlutans var hins vegar felld. „Sérstaklega í ljósi þess að til stendur að endurskoða þetta kerfi í heild sinni á næsta vorþingi. Þess vegna fannst okkur mjög óheppilegt að lækka þessar greiðslur til þessara tveggja fjölmiðla þegar sú endurskoðun er handan við hornið,“ segir Sigurður Örn. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisútvarpið Sýn Tengdar fréttir Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að hlutfall endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla verði áfram 25% í stað 22% líkt og boðað er með frumvarpi Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Það sé mat minnihlutans að með frumvarpinu í núverandi mynd felist skilaboð um að ríkisstjórnin sé óánægð með störf gagnrýnna fjölmiðla. Þá vill minnihlutinn sjá Rúv hverfa af auglýsingamarkaði. 16. október 2025 08:09 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að hlutfall endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla verði áfram 25% í stað 22% líkt og boðað er með frumvarpi Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Það sé mat minnihlutans að með frumvarpinu í núverandi mynd felist skilaboð um að ríkisstjórnin sé óánægð með störf gagnrýnna fjölmiðla. Þá vill minnihlutinn sjá Rúv hverfa af auglýsingamarkaði. 16. október 2025 08:09