Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. október 2025 18:33 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að óprúttnir erlendir aðilar hafi tekið upp á því að stofna íslensk lén sem líkjast nöfnum íslenskra fyrirtækja í þeim tilgangi beita blekkingum og svíkja þannig erlenda birgja umræddra fyrirtækja. Þetta kemur í færslu á samfélagsmiðlum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hefur málið til rannsóknar. Vitað er um að minnsta kosti þrjú slík lén sem þegar verið lokað. Grunur er uppi um að tilgangurinn sé, líkt og áður segir, að svíkja erlenda birgja eða undirbúa svokölluð forstjórasvik, þar sem svikari fer undir fölsku flaggi og þykist vera raunverulegur viðskiptaaðili þess sem svikin beinast að, oft í þeim tilgangi að svíkja út fé eða upplýsingar. „Upplýsingar eru um a.m.k. þrjú fölsk lén sem svipar til léna íslenskra fyrirtækja og hefur þeim þegar verrið lokað af ISNIC, skráningarstofu.is veffanga á Íslandi. Fyrirtækin sem eiga í hlut vita af málinu og hafa öryggisteymi þeirra gripið til ráðstafana til þess að koma í veg fyrir tjón hjá fyrirtækjunum og viðskiptavinum þeirra,“ segir meðal annars í færslu lögreglunnar. „Talið er að undirbúningur þessara svikaárása hafi átt sér talsverðan aðdraganda og ekki er útilokað að fleiri fyrirtæki séu þarna undir. Lögreglan hvetur því öryggisteymi og upplýsingadeildir fyrirtækja til að vera á varðbergi,“ segir ennfremur í færslunni. Þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi notið aðstoðar frá netöryggisfyrirtækinu Ambögu við rannsókn málsins, sem fyrst hafi tilkynnt um málið til lögreglu. „Hafir þú eða teljir þig eða fyrirtæki þitt hafa orðið fyrir netglæp mælum við með því að þú tilkynnir það strax til þíns viðskiptabanka og með því að senda lögreglu tölvupóst á cybercrime@lrh.is,“ segir loks í tilkynningunni. Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Grunur er uppi um að tilgangurinn sé, líkt og áður segir, að svíkja erlenda birgja eða undirbúa svokölluð forstjórasvik, þar sem svikari fer undir fölsku flaggi og þykist vera raunverulegur viðskiptaaðili þess sem svikin beinast að, oft í þeim tilgangi að svíkja út fé eða upplýsingar. „Upplýsingar eru um a.m.k. þrjú fölsk lén sem svipar til léna íslenskra fyrirtækja og hefur þeim þegar verrið lokað af ISNIC, skráningarstofu.is veffanga á Íslandi. Fyrirtækin sem eiga í hlut vita af málinu og hafa öryggisteymi þeirra gripið til ráðstafana til þess að koma í veg fyrir tjón hjá fyrirtækjunum og viðskiptavinum þeirra,“ segir meðal annars í færslu lögreglunnar. „Talið er að undirbúningur þessara svikaárása hafi átt sér talsverðan aðdraganda og ekki er útilokað að fleiri fyrirtæki séu þarna undir. Lögreglan hvetur því öryggisteymi og upplýsingadeildir fyrirtækja til að vera á varðbergi,“ segir ennfremur í færslunni. Þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi notið aðstoðar frá netöryggisfyrirtækinu Ambögu við rannsókn málsins, sem fyrst hafi tilkynnt um málið til lögreglu. „Hafir þú eða teljir þig eða fyrirtæki þitt hafa orðið fyrir netglæp mælum við með því að þú tilkynnir það strax til þíns viðskiptabanka og með því að senda lögreglu tölvupóst á cybercrime@lrh.is,“ segir loks í tilkynningunni.
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira