Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Árni Sæberg skrifar 30. september 2025 14:00 Eyjólfur Ármannssson er innviðaráðherra. Vísir/Anton Um það bil 9.300 Íslendingar sem áttu bókað flug heim að utan á næstu sjö dögum sitja fastir vegna gjaldþrots Play. Um 9.000 ferðamenn eru í sömu sporum hér á landi. Óskað hefur verið eftir því að flugfélög sem fljúga til Íslands bjóði upp á björgunarfargjöld. Þetta segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra í samtali við fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Hann hefur tölurnar eftir fulltrúum flugfélagsins sáluga. Íslendingarnir eigi bókaðar ferðir frá 22 flugvöllum. Hann segir stjórnvöld helst aðstoða strandaglópana með því að veita upplýsingar um réttindi þeirra í kjölfar gjaldþrotsins. Þau felist meðal í endurgreiðslurétti, séu ferðir greiddar með kredit- eða debitkortum, réttindum í tengslum við alferðir og endurkröfurétt þeirra sem greiða með millifærslu í þrotabúið. Þá segir hann að Samgöngustofa hafi farið þess á leit við alþjóðasamtök flugrekenda, IATA, að flugrekendur bjóði upp á svokölluð björgunarfargjöld. Það hafi nokkur félög gert í kjölfar falls Wow air árið 2019. Hann hafi að svo stöddu ekki upplýsingar um að nokkurt flugfélag bjóði upp á slík fargjöld. 26 félög fljúgi til landsins. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að félagið hefði bætt við flugi á áætlun frá Kaupmannahöfn annað kvöld. Félagið væri að meta stöðuna varðandi aðrar aðgerðir tengdar gjaldþrotinu. Gjaldþrot Play Gjaldþrot Play Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur WOW Air Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra í samtali við fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Hann hefur tölurnar eftir fulltrúum flugfélagsins sáluga. Íslendingarnir eigi bókaðar ferðir frá 22 flugvöllum. Hann segir stjórnvöld helst aðstoða strandaglópana með því að veita upplýsingar um réttindi þeirra í kjölfar gjaldþrotsins. Þau felist meðal í endurgreiðslurétti, séu ferðir greiddar með kredit- eða debitkortum, réttindum í tengslum við alferðir og endurkröfurétt þeirra sem greiða með millifærslu í þrotabúið. Þá segir hann að Samgöngustofa hafi farið þess á leit við alþjóðasamtök flugrekenda, IATA, að flugrekendur bjóði upp á svokölluð björgunarfargjöld. Það hafi nokkur félög gert í kjölfar falls Wow air árið 2019. Hann hafi að svo stöddu ekki upplýsingar um að nokkurt flugfélag bjóði upp á slík fargjöld. 26 félög fljúgi til landsins. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að félagið hefði bætt við flugi á áætlun frá Kaupmannahöfn annað kvöld. Félagið væri að meta stöðuna varðandi aðrar aðgerðir tengdar gjaldþrotinu.
Gjaldþrot Play Gjaldþrot Play Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur WOW Air Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira