Framlengja gistiheimildina fram á vor Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2025 14:29 Í byrjun september höfðu 74 hollvinir undirritað viðauka við hollvinasamning sem heimilar gistingu í eignum Þórkötlu. Vísir/Vilhelm Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórkötlu. Þar segir að Hollvinir Þórkötlu, það er fyrrverandi eigendur sem hafi selt Þórkötlu eign sína í Grindavík og gert samning um afnot af þeim, hafi í sumar haft tækifæri til að gista í fyrrum eignum sínum í Grindavík. „Í byrjun september höfðu 74 hollvinir undirritað viðauka við hollvinasamning sem heimilar gistingu í eignum Þórkötlu. Stærstur hluti þeirra undirritaði samning í maí og júní sl. Um var að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar og var markmiðið að ýta undir að Grindvíkingar haldi tengslum við bæinn. Heimildin var hugsuð til sumardvalar en ekki til fastrar búsetu. Reynslan af verkefninu hefur heilt yfir verið góð og vill starfsfólk Þórkötlu koma á framfæri þakklæti til þeirra hollvina sem varið hafa tíma í Grindavík í sumar, hlúað að fyrrum eignum sínum og görðum. Viðauki við hollvinasamning um gistingu átti að renna út þann 30. september nk. en í ljósi þess hve vel verkefnið hefur gengið verður því haldið áfram. Áfram geta þeir hollvinir sem ekki hafa sótt um viðauka um gistingu sótt um slíka heimild á heimasíðu félagsins,“ segir í tilkynningunni. Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Um helmingur Grindvíkinga segist líklega ætla að snúa aftur Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á þingi en þar var veiðigjaldafrumvarpið enn og aftur til umræðu. 19. júní 2025 11:38 Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Grindvíkingar, sem ætla að búa í bænum í sumar segja tilraunaverkefni um búsetu þar jákvætt. Mörgum gæti þó reynst erfitt að snúa aftur vegna töluverðar óvissu og kostnaðar, þar sem margir þyrftu þá að reka tvö heimili. 19. maí 2025 22:44 Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Frá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa svokallaðan hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík einnig geta gist í þeim. Um er að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar. 19. maí 2025 10:32 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórkötlu. Þar segir að Hollvinir Þórkötlu, það er fyrrverandi eigendur sem hafi selt Þórkötlu eign sína í Grindavík og gert samning um afnot af þeim, hafi í sumar haft tækifæri til að gista í fyrrum eignum sínum í Grindavík. „Í byrjun september höfðu 74 hollvinir undirritað viðauka við hollvinasamning sem heimilar gistingu í eignum Þórkötlu. Stærstur hluti þeirra undirritaði samning í maí og júní sl. Um var að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar og var markmiðið að ýta undir að Grindvíkingar haldi tengslum við bæinn. Heimildin var hugsuð til sumardvalar en ekki til fastrar búsetu. Reynslan af verkefninu hefur heilt yfir verið góð og vill starfsfólk Þórkötlu koma á framfæri þakklæti til þeirra hollvina sem varið hafa tíma í Grindavík í sumar, hlúað að fyrrum eignum sínum og görðum. Viðauki við hollvinasamning um gistingu átti að renna út þann 30. september nk. en í ljósi þess hve vel verkefnið hefur gengið verður því haldið áfram. Áfram geta þeir hollvinir sem ekki hafa sótt um viðauka um gistingu sótt um slíka heimild á heimasíðu félagsins,“ segir í tilkynningunni.
Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Um helmingur Grindvíkinga segist líklega ætla að snúa aftur Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á þingi en þar var veiðigjaldafrumvarpið enn og aftur til umræðu. 19. júní 2025 11:38 Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Grindvíkingar, sem ætla að búa í bænum í sumar segja tilraunaverkefni um búsetu þar jákvætt. Mörgum gæti þó reynst erfitt að snúa aftur vegna töluverðar óvissu og kostnaðar, þar sem margir þyrftu þá að reka tvö heimili. 19. maí 2025 22:44 Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Frá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa svokallaðan hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík einnig geta gist í þeim. Um er að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar. 19. maí 2025 10:32 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Um helmingur Grindvíkinga segist líklega ætla að snúa aftur Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á þingi en þar var veiðigjaldafrumvarpið enn og aftur til umræðu. 19. júní 2025 11:38
Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Grindvíkingar, sem ætla að búa í bænum í sumar segja tilraunaverkefni um búsetu þar jákvætt. Mörgum gæti þó reynst erfitt að snúa aftur vegna töluverðar óvissu og kostnaðar, þar sem margir þyrftu þá að reka tvö heimili. 19. maí 2025 22:44
Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Frá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa svokallaðan hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík einnig geta gist í þeim. Um er að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar. 19. maí 2025 10:32