Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 11:30 Serbneska knattspyrnusambandið vill ekki þurfa að spila næsta gegn leik gegn Albaníu fyrir luktum dyrum. Serbneska knattspyrnusambandið biðlar til stuðningsmanna landsliðsins að haga sér almennilega í leiknum gegn Englandi í kvöld, annað gæti haft með sér slæmar afleiðingar. Fimmtán prósent sæta í stúkunni verða auð í leik kvöldsins, sem er refsing UEFA vegna rasískra söngva serbneskra stuðningsmanna í leik gegn Andorra í júní. Sex hundruð þúsund pundum fátækari og undir sérstöku eftirliti Í yfirlýsingu segir serbneska knattspyrnusambandið að á undanförum fimm árum hafi UEFA sektað það um rúmlega sex hundruð þúsund pund, sem jafngilda um hundrað milljónum króna. Sektirnar hlutust fyrir ýmiskonar reglubrot, aðallega brot á vopnalögum og brot á reglum um rasisma. „Við erum enn undir sérstöku eftirliti UEFA“ skrifar Branko Radujko, framkvæmdastjóri knattspyrnusambands Serbíu. „Öll óviðeigandi viðbrögð, hróp og köll gætu kostað okkur dýrt á leiðinni á HM á næsta ári. Þar með talið er möguleiki á því að spila mikilvægan leik gegn Albaníu fyrir luktum dyrum. Þess vegna bið ég ykkur, innilega og af alvöru, að styðja liðið af öllu hjarta en sýna sanngirni. Við getum haft hátt en verðum að gera það af virðingu. Látum stuðning okkar vera styrkleika fyrir liðið, ekki ástæðu til að óttast um afleiðingar.“ Aðallega beint að nágrönnum en ekki ástæðulausar áhyggjur Serbía hefur á undanförnum árum aðallega beint rasískum söngvum í átt að nágrönnum sínum í Kósovó, sem lýstu yfir sjálfstæði árið 2008 en hafa ekki enn hlotið viðurkenningu þess frá Serbíu. Þá hafa Albanir, Króatar og bosnískir múslimar einnig fengið að heyra ljóta hluti. Á síðustu árum hefur serbneska sambandið hins vegar ekki verið sektað fyrir rasisma við svart fólk, sem óttast er að gerist gegn Englandi í kvöld. Óttinn er þó ekki að ástæðulausu því serbneska sambandið hefur verið sektað tvisvar áður fyrir rasisma gagnvart svörtum enskum leikmönnum, árin 2007 og 2012 í leikjum undir 21 árs landsliðanna. HM 2026 í fótbolta Serbía Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Fimmtán prósent sæta í stúkunni verða auð í leik kvöldsins, sem er refsing UEFA vegna rasískra söngva serbneskra stuðningsmanna í leik gegn Andorra í júní. Sex hundruð þúsund pundum fátækari og undir sérstöku eftirliti Í yfirlýsingu segir serbneska knattspyrnusambandið að á undanförum fimm árum hafi UEFA sektað það um rúmlega sex hundruð þúsund pund, sem jafngilda um hundrað milljónum króna. Sektirnar hlutust fyrir ýmiskonar reglubrot, aðallega brot á vopnalögum og brot á reglum um rasisma. „Við erum enn undir sérstöku eftirliti UEFA“ skrifar Branko Radujko, framkvæmdastjóri knattspyrnusambands Serbíu. „Öll óviðeigandi viðbrögð, hróp og köll gætu kostað okkur dýrt á leiðinni á HM á næsta ári. Þar með talið er möguleiki á því að spila mikilvægan leik gegn Albaníu fyrir luktum dyrum. Þess vegna bið ég ykkur, innilega og af alvöru, að styðja liðið af öllu hjarta en sýna sanngirni. Við getum haft hátt en verðum að gera það af virðingu. Látum stuðning okkar vera styrkleika fyrir liðið, ekki ástæðu til að óttast um afleiðingar.“ Aðallega beint að nágrönnum en ekki ástæðulausar áhyggjur Serbía hefur á undanförnum árum aðallega beint rasískum söngvum í átt að nágrönnum sínum í Kósovó, sem lýstu yfir sjálfstæði árið 2008 en hafa ekki enn hlotið viðurkenningu þess frá Serbíu. Þá hafa Albanir, Króatar og bosnískir múslimar einnig fengið að heyra ljóta hluti. Á síðustu árum hefur serbneska sambandið hins vegar ekki verið sektað fyrir rasisma við svart fólk, sem óttast er að gerist gegn Englandi í kvöld. Óttinn er þó ekki að ástæðulausu því serbneska sambandið hefur verið sektað tvisvar áður fyrir rasisma gagnvart svörtum enskum leikmönnum, árin 2007 og 2012 í leikjum undir 21 árs landsliðanna.
HM 2026 í fótbolta Serbía Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira